Vísir - 18.03.1974, Page 17

Vísir - 18.03.1974, Page 17
Vísir. Mánudagur 18. marz 1974 17 n □AG | Q KVÖLD | Q DAG | Utvarp, klukkan 19.50: „Pólitísku skrifin grín, ha?" „Blöðin okkar”, þáttur Páls Heiðars virðist ætla að vinna sér sess i dagskránni. Páll flettir blöðum i kvöld, og væntanlega lætur hann ýmsar meinlegar at- hugasemir um blöðin flakka. Hvernig finnst' þér blöðin okkar, Páll? Góð eða vond? „Sumt finnst mér merkilega gott. En þegar kemur að þvi, að blaðamenn sjálfir vinni greinar, greinaflokka um ákveðin mál, byggð uþþ með viðtölum og heimildasöfnun, þá eru þau sorglega léleg. Ég man reyndar ekki eftir neinni þannig unninni grein i islenzku blaði. Það er réttara að tala um fréttamennsku fremur en blaðamennsku. Og svo eru það þólitisku skrifin, sem ég veit varla undir, hvað ættu að flokkast. Varla grin, er það”? NU sitja ritstjórar i útvarþs- ráði. Heldurðu að þú verðir rekinn fyrir að gegnumlýsa dagblöðin á óþægilegan hátt? „Nei, það held ég ekki. Ég hef aldrei fengið neina athugasemd frá útvarþsráði. En það er þannig með suma dagfarsþrúða menn, að þeir mega ekki koma nálægt ritvél með blaði i — þá umhverfast þeir og skrifa ein- hverja bannsetta vitleysu.” Nú lestu mikið dagblöð og önnur blöð. Færðu ekki ofnæmi fyrir allri þessari prentsvertu? Verður ekki þróunin sú, að þú fyllist óbeit við það eitt að sjá blað? Sumar athugasemir þinar eru fjandi kaldhæðnar. ,,Já og nei. Og mér finnst minar athugasemdir alls ekki kaldhæðnar, heldur eru þær þvert á móti — sanngjarnar og fram settar af fyllstu ábyrgð. Og svo er það eiginlega ekki mitt aö dæma um það, hvort blöðin eru slæm eða góð. Það eru lesendur, hinn almenni blaðalesandi, sem dæmir þau.” —GG I > Athugasemdir minar um dagblööin eru bæöi sann- gjarnar og fullar ábyrgöar — segir Páil Heiöar. Sjónvarp, klukkan 20.45: VIÐ FLJOTIÐ LYGNA „Við ána” heitir það, brezka sjónvarpsleikritið, sem sýnt verður i kvöld. Leikritið er nýlegt og er eftir Júliu Jones, en BBC-brezka rikissjónvarpið gerði myndina. Leikritið heitir á enskunni „Still waters”, er varla að ætla annað en leikgerð BBC sé i bezta lagi. Leikstjórinn heitir James MacTaggart, og eftir þvi sem við komumst næst á Visi, þá mun vart að vænta nema góðra vinnubragða af þeim karli.-GG UTVARP Mánudagur 18. marz 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.) 9.00 og 10.00. Morgunleikfimikl. 7.20: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunbæn kl. 7.55: Séra GIsli Brynjólfsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnannakl. 8.45: Þorleifur Hauksson heldur áfram sögunni „Elsku Mió minn” eftir Astrid Lindgren i þýðingu Heimis Pálssonar (15). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaöarþáttur kl. 10.25: Axel Magnússon garðyrkju- ráðunautur flytur erindi: Að loknu búnaðarþingi. Passíu- sálmalögkl. 10.40: Þuriður Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja. Páll tsólfsson leikur á orgel. Sigurður Þórðarson raddsetti lögin. Tónleikar kl. 11.00: Tréblásarar úr Flladelfíuhljómsv. og Anthony di Bonaventura pianóleikari leika kvartett i B-dúr eftir Ponchi- elli./Robert Freund, Hann- es Sungler og hljómsveit undir stjórn Kurts Lists leika Konsert i Es-dúr fyrir tvö horn og hljómsveit eftir Telemann./Flutt atriði úr „Rakaranum iSevilla” eftir Rossini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Föstu- liald rabbians” eftir Harry K a m e 1 m a n K r i s t i n Thorlacius þýddi. Séra Rögnvaldur Finnbogason les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Westminster-sinfóniu- hljómsveitin leikur Sinfóniu um franskan fjallasöng eftir Jí- X- «■ X- «- X- «- X- «- X- ,«- X- iS. X- «- X- «- X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- X- « X- « X- « X- « ■ X- « X- .« X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- «- X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- «- X- «- mi w Nl Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 19. marz. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Samvinna er heillavænleg i dag og ætti að borga sig félags- iega. Þú kynnir að hitta einhvern sérlega aðlað- andi. Blástu lifi i menningarlegt málefni. Nautiö,21. april-21. mai. 1 hæfilegum skömmt- um, ættu skemmtanir og viðskipti að fara sam- an. Vertu mjög vingjarnlegur við þá, er geta haft áhrif á frama þinn. Þú bert i miklu uppá- haldi hjá einhverjum mikilvægum. Tviburinn, 22. mai-21. júni. Ferðalög og fram- tiðaráætlanir eru til heilla i dag. Þú uppgötvar stað, sem þig langar til að sjá. Einhver er þú virðir getur hjálpað. Sameinaðu hyggindi og kraft. Krabbinn,22. júni-23. júli. öll fjármál, svo sem lán, sparnaður og viðskipti við aðra, ættu að blessast. Sameiginlegar þrár leiða til skilnings. Þú getur grætt með hjáíp annarra. Ljónið,24. júli-23. ágúst. Staöa plánetanna mælir með samvinnu og samningagerðum. Þér stend- ur nú opin leið til sátta við einhvern er þú hefur móðgað nýlega. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú getur komizt að hagkvæmu samkomulagi við einhvern minna mikilvægan. Vertu þér úti um hluti eða þekkingu er bæta heilsu þina og krafta. Vogin, 24. sept.-23. okt. Ekki fela tilfinningar þinar, þú getur skapað ástrikt andrúmsloft, jafnvel framar eigin vonum. Núna ættir þú að gera áætlanir er miða að tilbreytingu. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Góður dagur til að breyta bæði heimafyrir og á vinnustað. Fagrir hlutir freista þin. Einhverjir drekar kynnu að festa rætur i dag. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Þér gefst bráti tækifæri til að gera heint fyrir þinum dyrum gagnvart einhverjum er hrært hefur við tilfinn- ingum þinum. Reyndu að kynnast góðum granna. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Fjármálin eru i brennidepli og bú kynnir að vera settur i að afla fjár til einhvers. Kauptu eitthvað handa ástvin- um. Það fer vel á að blanda skemmtunum inn i framastefnu þina. Vatnsberinn,21. jan.-19. feb. Frábær til að láta óskirnar rætast, e.t.v. i sambandi við ástamál Hæfni þin og vit á verkefnum er krefjast lagni. blómstrar núna. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Það má gera góð- verk heimafyrirlika. Þú ættir að nota þér skiln ing þinn á þeim málum. Eins fer vel á að safna til góðs málefnis. Leynd hvilir yfir ástamálun- um. ;-x€ u JÉ *¥-J?¥-WFt?-¥íi-¥-J?¥-i?-¥^¥-J?-¥-J?-¥J?+J?¥-t?¥^-¥!?+J?-¥J? ¥->?+•<?¥¥¥¥¥¥+ d’Indy: Anatole F'istoulari stj. Fabienne Jacquinot og Westminster-hljómsveitin leika Pianókonsert nr. 5 i F- dúr op. 10 eftir Saint-Saéns: Fistoulari stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15. Veðurfregnir. 16.25 Popphorniö 17.10 „Vindum, vindum, vefjum band” Anna Brynjúlfsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Framburöarkennsla i esperanto. 17.40 Tónleikar. 18.00 Neytandinn og þjóð- félagiöÞórbergur Eysteins- son deildarstjóri ræðir um Birgðastöð sambandsins. 18.15 Tonleikar. T i 1 - kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Tilkynningar. 19.25 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand.mag. flytur þáttinn. 19.30 Um daginn og veginn Andri Isaksson prófessor talar. 19.50 Blööin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.00 Mánudagslögin * 20.35 Tölvur og notkun þeirra Dr. Jón Þór Þórhallsson flytur fyrra erindi sitt. 20.50 Trió i Es-dúr op. 101 eftir Brahms Moskvu-trióið leikur (Frá júgóslavneska útvarpinu). 21.10 islenzkt mál. Endurt. þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand. mag. frá laugard. 21.30 Útvarpssagan: Gisla saga Súrssonar. Silja Aðal- steinsdóttir les sögulok (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma Lesari: Valbjörg Kristmundsdóttir (31). 22.45 IIIjóm piötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP Mánudagur 18. mars 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Skugginn Norskur „nútimaballett”. Aðaldansarar Anne Borg og Roger Lucas. Kóreógrafia Roger Lucas. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 20.45 Við ána (Still Waters) Sjónvarpsleikrit frá BBC. Höfundur Julia Jones. Leikstjóri James MacTagg- art. Aðalhlutverk Margery Mason, Brian Pringle og Richard Pearson. Þýðandi Gisli Sigurkarls- son. 21.40 islenski köifuboltinn Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. 22.10 Fall þriðja ríkisins Siðari hluti heimildamyndar um endalok siðari heims- styrjaldarinnar og fall Adolfs Hitlers. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 23.10 Dagskrárlok

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.