Vísir - 18.03.1974, Side 18
18
Visir. Mánudagur 18. marz 1974
TIL SÖLU
Gott timbur ónotað 1x4 móta-
timbur má notast sem smiða-
timbur. (vel þurrt). Verð 45 kr.
m, simi 43683 e. kl. 7 i kvöld.
Bilskúrshurðir. Enskar og
sænskar bilskúrshurðir úr plasti
og tré fyrirliggjandi. Útvegum
hurðir úr plasti og áli með
stuttum fyrirvara fyrir verkstæði
og vörugeymslur. Straumberg hf.
Brautarholti 18, simi 27210 kl. 17-
19.
Til sölu sambyggð trésmiðavél,
afréttari og þykktarhefill 12
tommu breiður. Uppl. i sima
41227.
Til sölu Bell og Hovells super 8
kvikmyndasýningarvél og kvik-
myndatökuvél, einnig sýningar-
tjald og ljós fyrir innimynda-
tökur. Tækin eru svo til ónotuð og
mjög vönduð. Uppl. i sima 82757
eftir kl. 7.
Til sölu ódýrt Rafha eldavéla-
samstæða, þvottapottur, þvotta-
vél, hjónarúm og svefnsófi. Skot-
húsvegur 15 norðurendi. Simi
12979.
B & O Beogram 1500 (plötuspilari
m. 2x8 W magnara) til sölu. Rúm-
lega 2ja ára gamalt. Simi 27338
eftir kl. 7.
Sófasetttil sölu, einnig loftpressa
10 kg, hentug fyrir bólstrara.
Uppl. i sima 14004.
Flauta (nikkel). Nýleg Yamaha
flauta til sölu. Uppl. i sima 23629
kl. 7-8 i kvöld og næstu kvöld.
2 vandaðir stoppaðir stólar til
sölu, hentugir fyrir biðstofu.
Uppl. i sima 85822 og 24138 eftir
kl. 6 á kvöldin.
útvegumalls konar iðnaðarvélar
svo sem járnsmiöa- og trésmiöa-
vélar og fl. Straumberg h.f.
Brautarholti 18. Simi 27210 frá kl.
17—19 og laugardaga kl. 9—12.
Þrjár hansagardinur til sölu,
breidd 250-185 og 120, einnig borð-
plata með harðplasti. Simi 15308.
I.oftpressa. Til sölu loftpressa.
Uppl. i sima 26432 eftir kl. 7.
Til sölu aðeins 7 mánaða gamalt
Sony stereo segulband „Deck” Tc
377. Uppl. i sima 37425 kl. 7—9.
Til sölu Marshall 50 w gitarmagn-
ari. Uppl. i sima 25729 kl. 1—5 i
dag og næstu daga.
Frá Körfugerðinni, Ingólfsstræti
16. Hin vinsælu teborð komin aft-
ur, ennfremur fyrirliggjandi
barna- og brúðukörfur, blaða-
grindur og bréfakörfur.
Löberar, dúllur og góbelin borð-
dúkar, sem selt var i Litlaskógi,
er selt i Hannyrðaverzlun Þuriðar
Sigurjónsdóttur, Aðalstræti.
Hnakkar til sölu ódýrt. Sport-
vöruverzlunin Goðaborg v/Óöins-
torg. Simi 19080 og 24041
Klæðningar á bólstruðum
húsgögnum, fljót og vönduð
vinna. Húsgagnabólstrunin Mið-
stræti 5. Simi 15581 og 21440.
Kirkjufellauglýsir fyrir ferming-
una: Biblian, sálmabækur (árit-
un sama stað), fermingarkerti
hanzkar, slæður, klútar, einnig
skirnarkjólar, skirnargjafir og
fermingargjafir. Kirkjufell
Ingólfsstæti 6. Simi 21090.
Ilúsdýraáburður (mykja) til sölu.
Uppl. i sima 41649.
Húsdýraáburður til sölu. Simi
34938. Geymið auglýsinguna.
Tennisborð, bobbborö, Brló
rugguhestar, eimlestir, velti-
pétur, dúkkuvagnar, barnarólur,
barnabilastólar, bilabrautir, 8
tegundir, módel I úrvali. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustig 10. Simi 14806.
Innrömmun. Úrval af erlendum
rammalistum. Matt og glært gler.
Eftirprentanir. Limum upp
myndir. Myndamarkaðurinn við
Fischerssund. Simi 27850. Opið
mánudag til föstudags kl. 1-6.
Vil selja 100 litra þvottapott,
Hoover þvottavél, sem sýður,
hefur rafmagnsvindu, er ný-
uppgerð. Uppl. i sima 36281 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Ódýrar stereosamstæður með
kassettusegulbandi, stereoradió-
fónar, stereoplötuspilarar, með
magnara og hátölurum, stereo-
segulbandstæki i bila fyrir 8 rása
spólur og kassettur. Ódýr bilavið-
tæki 6 og 12 volta. Margar gerðir
bilahátalara, ódýr kassettusegul-
bandstæki með og án viðtækis,
ódýr Astrad ferðaviðtæki, allar
gerðir.músikkasettur og átta rása
spólur, gott úrval. Póstsendi F.
Björnsson, Radióverzlun, Berg-
þórugötu 2. Simi 23889.
ÓSKAST KEYPT
Eldhúsinnrétting óskast til
kaups. Uppl. i kvöld og næstu
kvöld eftir íd. 7 i sima 13664.
óska eftir að kaupa gitar-
magnara 100 w. Uppl. i sima 42346
eftir kl. 7.
Óska eftir að kaupa 6 volta
bensinmiðstöð i Volkswagen.
Simi 12135 mánudag og þriðjudag
kl. 8-9 á kvöldin.
Trérennibekkur óskast til kaups,
einnig er barnakerra til sölu á
sama stað Uppl. i simum 40702 og
17480.
Píanó óskast til kaups Uppl. i
sima 33758 og 17480.
Mig vantar bráðabirgðaeldhús-
borð ásamt vaski strax. Simi
12647.
HJOl-VAGNAR
Til sölu Silver Cross kerra, vel
með farin. Uppl. i sima 32881.
Qýlegt Tomahawk DBS reiðhjól
til sölu. Uppl. i sima 15386.
Til sölu vel með farinn Tan Sad
barnavagn. Uppl. veittar eftir kl.
18 i sima 10041.
Barnavagn óskast. Uppl. i sima
66292.
HÚSGÖGN
Vel með farið sófasett til sölu.
Sl'mi 82203.
Borðstofuhúsgögn, borð og 4
stólar, til sölu. Uppl. i sima 14582.
Til söluer mjög vandað sófasett,
sófi og 2 stólar á hagstæðu verði,
einnig svart danskt borð og ný
Ronson hárþurrka (sem hliðar-
taska). Simi 12990.
Til sölu hjónarúmog annað sam-
stætt, gæti selzt ódýrt með. Sömu-
leiöis nýtt vatterað rúmteppi.
Simi 23121.
Athugiö-ódýrt. Eigum á lager
skemmtileg skrifborðssett fyrir
börn og unglinga, ennfremur
hornsófasett og kommóður, smið-
um einnig eftir pöntunum,
svefnbekki, rúm, hillur og margt
fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi
164, simi 84818. Opið til kl. 19 alla
daga.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, Isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki divana
o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Kaupum og seljum vel með farin,
notuð húsgögn, staðgreitt. Hús-
munaskálinn, Klapparstig 29.
Simi 10099.
HEIMILISTÆKI
tsskápur. Til sölu Kelvinator is-
skápur. Simi 84628.
Frystikista til sölu, kæliskápur
kr. 6.000.00. Einnig hillur hentug-
ar i geymslu. Simi 40432.
BÍLAVIÐSKIPTI
Tilboð óskast i Skoda árg 1972
eins og hann er eftir árekstur. Til
sýnis við Sko'daverkstæðið i
Kópavogi. Tilboðum svarað þar
og á Skrifvélinni, Suðurlands-
braut 12. Simi 85277.
Til sölu Austin sendiferðabifreið 4
tonn, árg. ’64, ekin 51 þús. km,
skipti möguleg. Simi 86956.
Til söluSaab ’59 árg. ’71. Uppl. i
sima 52271. eftir kl. 6 á kvöldin.
Disiijeppi árg. ’64-’66 óskast til
kaups, helzt Land-Rover. Uppl. i
sima 38630 eftir kl. 4.
Voikswagen.Til sölu Volkswagen
’66, mjög góður. Greiðsluskil-
málar. Simi 84628 eftir kl. 7.
VW '61 til sölu til niðurrifs. Tilboð
óskast. Uppl. i sima 81478 milli kl.
19 og 20.
Bifreiðasala Vesturbæjar,
Bræðraborgarstig 22. Simi 26797.
Látið skrá bifreiðina strax, við
seljum bifreiðina fljótt. Bifreiða-
sala Vesturbæjar, Bræðraborgar-
stig 22. Simi 26797.
BilavalLaugavegi 90-92. Erum að
fá frá Þýzkalandi eftir stuttan
tima Taunus station 17 m árg. ’72,
Opel station 1900 sjálfskiptur árg.
71/72, VW station 411 LE sjálf-
skiptur, bensinmiðstöð árg. ’72 og
Taunus 2000 GXL gólfskiptur
71/72. Simar 19092 og 19168.
Trabant 64 station til sölu. Fékk
skoðun ’73, en þarfnast viðgerðar.
Selst ódýrt. Uppl. i sima 85683.
Til söluvörubilar Scania 80 Super
1971, Benz 1413 1967, Benz 1418
1966, Man 650 1967 og 1968. Höfum
kaupendur að flestum gerðum
bila. Bila- og vélasalan við Mikla-
torg. Simi 18677.
Saab árg. ’67 mjög vel með farinn
til sölu. Uppl. i sima 20558 milli kl.
6 og 9 i kvöld.
Til söiu V.W. ’63 i sæmilegu
ástandi, þarfnast smálag-
færingar. Verð kr. 25 þús. Uppl. i
sima 86436 eftir kl. 7 næstu daga.
Scout ’66 til sölu, þarfnast litils
háttar boddiviögerðar. Uppl. i
sima 81240.
Til sölu Taunus 17 m ’63 station
skoðaður 1974 i ágætu standi, selst
ódýrt, helzt gegn staðgreiðslu,
upplýsingar á Bárugötu 31, 2. hæð
frá kl. 5-9.
Opel '62 til sölu, þarfnast
viðgerðar, verð 35.000.00 Uppl. i
sima 14004.
Skoda sendibifreiö 1202-1967 til
sölu, gangfær. Þarfnast við-
gerðar. Verð kr. 12,500,- Sólar-
gluggatjöld s.f. Lindargötu 25.
Toppgrind á Bronco til sölu.
Uppl. i sima 33867.
40 þús. kr. bill óskast i góðu
standi. Simi 12203 kl. 7-10 I kvöld.
Vil kaupa Benz 220 eða yngri til
niðurrifs. Uppl. i sima 19084 eftir
kl. 7.
Til söiu VW ’69 1300, Taunus 12M
’64, VW rúgbrauð '64, Renault R-
8’63 ódýr, 3 stk. dekk á felgum
fyrir Cortinu 560x13. Uppl. i sima
51107.
HUSNÆÐI I
Til leigu 3ja herbergja risibúð i
steinhúsi við Laufásveg, aðeins
fyrir barnlaust fólk. Tilboð
sendist Visi merkt „1193” fyrir
n.k. miðvikudag.
18 ferm. herbergivið miðbæinn til
leigu. Sérinngangur, innbyggðir
skápar, aðg. að baði og þvotta-
húsi. Annað 14 ferm. herb. inni i
einstaklingsibúð. Simi 25953.
Skrifstofu- og geymsluhúsnæði til
leigu I Sænsk-Isl. frystihúsinu.
Húsnæðið þarfnast smálag-
færingar. Upplýsingar hjá
Sænsk-isl. frystihúsinu i sima
12362 (Ólafur).
Til lcigu 1. april 2-3 herb. og
eldhús, hentugt fyrir hjón eða
rnægður. Engin fyrirfram-
greiðsla, væg húsaleiga, en hús-
hjálp eftir samkomulagi. Uppl.
sendist afgreiðslu blaðsins,
merkt „Reglusemi 1974”.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Herbergi óskast til leigu fyrir
skólamann. Hringið I sima 32836
frá kl. 5—7.
óskum eftir að taka leigu rúm-
góðan bilskúr, helzt i Langholts-,
Voga eöa Heimahverfi. Simi 82219
eftir kl. 5.
Húsnæöi óskast fyrir teiknistofu
(arkitekt). Stærð 30-50 ferm.
Æskileg staðsetning á svæðinu frá
Snorrabraut til Grensásvegar.
Uppl. i sima 43309.
Einhleypan miðaldra mann vant-
ar herbergi i Kópavogi eða
Reykjavik i 1/2 ár. Pétur, simi
33520 Og 83883.
Hafnarfjöröur. Ung hjón með 1
barn óska að taka á leigu 2ja—3ja
herbergja ibúð. Reglusemi heitið.
Simi 52166.
Okkur vantar 2ja—3ja herbergja
ibúð nú þegar til leigu. Tvö full-
orðin i heimili. Gjörið svo vel að
hringja i sima 51259.
tbúö óskast i 5—6 mánuði,
2ja—3ja herbergja. Góö um-
gengni. Uppl. I sima 19217.
Barniaus og~reglusöm hjón óska
eftir ibúð. Uppl. i sima 38745 eftir
kl. 7 á kvöldin.
tbúð óskast til leigu, reglusemi,
skilvis greiðsla. Uppl. i sima
38720 frá 9-17 og 19884 allan dag-
inn.
Tveggja herbergja ibúð óskast
frá 1. april. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 86324 eða 71509 eftir
kl. 7.
Óska eftir góðu herbergi i
Hafnarfirði. Uppl. i sima 51007
milli kl. 5 og 7 föstudag og laugar-
dag.
Einhleyp miðaldra kona óskar
eftir 2ja herbergja ibúð. Vinsam-
legast hringið i sima 25104 frá kl.
5-7.
Vantar einstaklingsibúð eða góð
herbergi, standsetning kæmi til
greina. Uppl. i sima 83441.
Herbergisþerna ekki yngri en 25
ára óskast, aðeins vön kona
kemur til greina. Uppl. i Gisti-
húsinu Brautarholti 22 kl. 14-18.
Piltur óskast til sendi- og
afgreiðslustarfa, þarf að hafa
bifhjól. Uppl. i sima 84111.
Sendill. óskum eftir að ráða
sendil, 14-16 ára, (stúlku eða
dreng) til starfa strax allan
daginn eða hluta úr degi. Iþrótta-
blaðið Laugavegi 178.
Menn óskast til starfa við hjól-
barðasölu. Uppl. i sima 84111.
Dugiegur ungur piitur óskast i
byggingavinnu. Tæifæri fyrir pilt,
sem vildi komast á samning i
húsasmiði siðar. Uppl. i sima
82579.
Nú þegar vantar tvær unglings-
stúlkur til gróðurhúsastarfa i
Biskupstungum. Uppl. i sima
32708 kl. 19—19.30 i kvöld.
Háseta vantará 75 lesta netabát.
Uppl. i sima 86834.
ATVINNA ÓSKAST
Næturvörður, sem vinnur fjórar
nætur og á fjóra daga fri, óskar
eftir aukavinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 43325 milli
kl. 16 og 19.
Hárgreiðslusveinn óskar eftir at-
vinnu, helzt i Hafnarfirði eða ná-
grenni. Uppl. i sima 50854.
SAFNARINN
Kaupum fyrstadagsumslag 12.3.
1974 „1100 ára íslandsbyggð” kr.
200.00 stykkið, aðeins vel álimd.
Frimerkjahúsið Lækjargötu 6A,
simi 11814.
Kaupum Islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði. einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
Kaupum islenzk frimerki, stimpl-
uö og óstimpluð, fyrstadags-
umslög, mynt, seðla og póstkort.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A.
Simi 11814.
TftPAÐ — FUNDIÐ
Bilstjórinn á gráum sendiferða-
bil, sem fann svipu á veginum frá
Rauðhólum rétt við Suðurlands-
braut þann 12/3 vinsamlega skili
henni eða hringi i sima 24971 gegn
fundarlaunum.
BARNACÆZLA
Barngóö stúlka eða kona óskast
til að gæta þriggja mánaða
drengs frá kl. 12.30-17 fimm daga
vikunnar. Vesturbær. Uppl. i
sima 20571.
KENNSLA
Skriftarkennsla m.a. fyrir skrif-
stofu-, verzlunar- og skólafólk.
Einnig kennd formskrift. Upp-
lýsingar i sima 13713.
Guö þarfnast
þinna handa!
GÍRÓ 20.000
HJÁLPARSTOFNUN Tj!)
KIRKJUNNAR \(
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaöur
Gústaf Þór
Tryggvason
héraösdómsiög maöur
Hverfisgötu 14
— Simi 17752
Lögfræðistörf og
eignaumsýsla.