Vísir - 18.03.1974, Síða 19
Visir. Mánudagur 18. marz 1974
19
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, þýzku, spænsku,
sænsku. Bý námsfólk undir próf
og dvöl erlendis. Auðskilin hrað-
ritun á erlendum málum. Arnór
Hinriksson, simi 20338.
ÖKUKENNSLA
Kenni á Toyota Mark II 2000.
Útvega öll gögn varðandi bílpróf.
Geir P. Þormar ökukennari.
Simar 19896, 40555 og 71895.
Ökukennsla — Æfingatimar
Mazda 818 árg. ,73. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
30168.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar. Simi 34716 og 17264.
ökukcnnsla. Kenni á Volvo 1973,
ökuskóli og útvega öll prófgögn,,
nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Þórhallur Halldórsson.
Simi 30448.
ÞJÓNUSTA
Hreinsum og sköfum útihurðir og
útiharðvið, þröskulda og fl. Simi
25550.
Bilasprautun. Tek að mér að
sprauta bila. Simi 81939.
Suðurnesjamenn—Fermingar.
Tökum að okkur köld borð, heitar
veizlur, brauð og brauðtertur.
Unnið I eldhúsinu i SiApa. Uppl. i
sima 91-72475 — 50847 — 86794.
Vantar yður músik i samkvæm-
ið? Hringið i sima 25403 og við
leysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson.
HREINGERNINGAR
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. milli kl. 12 og 1 og
eftir kl. 7 á kvöldin i sima 26437.
Þrif.Tek að mér hreingerningar
á ibúðum og stigagöngum. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun.
Áherzla lögð á vandaða vinnu.
Simi 33049, Haukur,_________
Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á
hæð. Simi 36075. Hólmbræður.
Froðu-þurrhreinsun ágólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viðgerða-
þjónusta. Fegrun Simi 35851 og
25746.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
með ameriskum vélum, vanir
menn, vönduð vinna, fast verð,
kr. 65 á ferm. Uppl. i simum
40062, 72398 og 71072 eftir kl 5.
Hreingerningar. Einnig hand-
hreinsun á gólfteppum og
húsgögnum. Ódýr og góð
þjónusta, margra ára reynsla.
Simí 25663 og 71362.
Gólfteppahreinsun i heimahús-
um. Unnið með nýjum amerisk-
um vélum, viðurkenndum af
gásðamati teppaframleiðenda.
Allar gerðir teppa. Frábær
árangur. Simi 12804.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
470 fm er til leigu nú þegar. Uppl. i sima
16646 og 32164 milli kl. 6 og 8 s.d.
Vanur afgreiðslumaður
óskast strax i Smiðjubúðina við Háteigs-
veg. Uppl. i sima 19562 kl. 5-6 e.h. á mánu-
dag og þriðjudag.
Nauðungaruppboð
séin auglýst var f 85. og 89. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 og 1.
tbl. 1974 á eigninni Lyngás 8, Garðahreppi, þingl. eign
Ásgeirs Long, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. marz 1974 kl. 3.30 e.h.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu
Aðalfundur
Verzlunarmannafélags Reykjavikur
verður haldinn að Hótel Sögu Átthagasal i
kvöld 18. marz kl. 20.30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Verzlunarmannafélag Reykjavikur.
Sérbyggð lítil iðnaðarvél
Sérbyggð lítil iðnaðarvél (saumavél) til
framleiöslu ákveðinnar teg. fatnaðar er til
sölu. Ennfremur nokkuð af hráefni auk
innkaupa- og sölusambanda. Hentug kaup
fyrir þann sem vill mynda sér sjálfstæða
atvinnu eða aukavinnu. Þeir sem áhuga
hafa á frekari uppl. leggi nöfn sin og
simanúmer á augld. blaðsins fyrir 25. þ.m.
merkt ,,Iðnaðarvél 6665”.
VW Fastback 1600 TL '72.
Volkswagen 1302 '71 og ’72.
Peugeot 404 ’68, 36 þ. km, og ’69.
Peugeot 504 '71,
Cortina ’70 og ’71.
Sunb. Arrow ’70.
Citroén 2CV4 (braggi).
Opið á kvöldin kl. 6-10 —
Laugardag kl. 10-4.
mmmamnvmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmm^
ÞJONUSTA
Almenni músikskólinn.
Getum ennþá bætt við nokkrum nemendum I gitar og
harmónikuleik. Uppl. virka daga kl. 13-15 og 18-20 i sima
25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52.
Tek að mér alls kona>- flisalagnir, einnig
múrviðgerðir. Uppl. i sima 85724.
Leggjum og steypum
gangstéttir, heimkeyrslur og bílastæði. Simi 71381.
Pipulagnir
Hilmar J. H. Lúthersson Simi 71388
Loftpressur, traktors-
gröfur og Bröyt X2 og
sterkar vatnsdælur.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og
breytingar.
Loftpressur
Loftpressur til leigu i öll verk.
Tökum að okkur hvers konar
múrbrot, fleyga- og borvinnu.
Simar 83489 og 52847. Hamall
h.f.
Er stiflað? — Fjarlægi stíflur
úr vöskum, W.C. rörum,baðkerum og niðurföllum. Nota til
þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i
sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7.
Pipulagnir — Viðgerðir
Annast viðgerðir á hita- og vatnslögnum ásamt viðgerð-
um og uppsetningum á hreinlætistækjum. Sjálf-
stillikranar settir á ofna og fleira. Löggiltur pipulagninga-
meistari. Simi 52955.
Tökum að okkur múrbrot, fleyg-
um, borun og sprengingar. Einnig
alla gröfuvinnu og minniháttar
verk fyrir einstaklinga, gerum
föst tilboð, ef óskað er, góð tæki
vanir menn. Reynið viðskiptin.
Simi 82215.
Loftpressuleiga
Kristófers Reykdals.
Rafvélaverkstæði
Skúl'atúni 4 Simi 2 36 21
Startara-og dýnamóviðgerðir.
Spennustillar i margar gerðir
bifreiða.
Leigjum út gröfur
i stærri og smærri verk. Tima-
vinna cða ákvæðisvinna. Góð
tæki vanir menn. Simi 83949.
Sprunguviðgerðir- og húsaklæðningar
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með reyndum og
góðum efnum. Setjum i tvöfalt gler. Klæðum hús með La-
vella plasti, vanir menn, góð þjónusta. Simi 71400.
Garðeigendur—Húsfélög.
icaoo ii ^------------ , C1U’ ^igreiosia.
15928 eftir kl. 6 og um helgar. Brandur Gislason
yrkjumaður.
alcoatincte
þjónustan
Sprunguviðgerðir og fl.
Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta
viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem
gamalt. t>éttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og
vinnu i verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að
vinna allt árið. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 26938
kl. 12-13 og 19-22.
Húseigendur og lóðaeigendur.
Húsdýraáburður til sölu, ekið inn á lóðir og dreift á. Simi
30126. Geymið auglýsinguna.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Tjarnarstig 4,
simi 19808.
Sprunguviðgerðir
Gerum við sprungur i steyptum
veggjum. Gerum við steyptar þak-
rennur. önnumst ýmsar fleiri
húsaviðgerðir. Notum aðeins þaul-
reynd þéttiefni. Margra ára
reynsla. Fljót og góð þjónusta.
Simi 51715.
Loftpressur
gröfur
Leigjum út traktorspressur,
pressubila, gröfur,
vibróvaltara, vatnsdælur og
vélsópara.
Tökum að okkur hvers konar
múrbrot fleyga-, borvinnu og
sprengingar.
Kappkostum að veita góða
þjónustu, með góðum tækjum
og vönum mönnum.
UERKFRMM HF
SKEIFUNNI 5 86030 OG 85085
Leigi út gröfu
I stór sem smá verk,
ný grafa, vanur
maður. Simi 86919.
Utvarpsvirkja
MEISTARI
Er sjónvarpið bilað?
Gerum við allar gerðir sjónvarps-
og útvarpstækja. Komum heim,
ef óskað er.
R A F
S Ý N
Norðurveri v/Nóatún.
Simi 21766.
Sjónvarpsþjónusta
Útvarpsþjónusta
önnumst viðgerðir á öllum gerð-
um sjónvarps- og útvarpstækja,
viðgerð i heimahúsum, ef þess er
óskað. Fljót þjónusta.
Radióstofan Barónsstig 19.
Simi 15388.