Tíminn - 22.01.1966, Page 10
TO
1 DAG TÍMINN KH
LAUGARDAGCR 22. janúar 1966
í dag er laugardagurinn
22. febrúar — Vincen-
tíusmessa
Ttmgl í Msuðri kl. 13.27
Árdegisháflæði kl. 6.06
Heil^gæzla
^ Slysavarðstofan , Hellsuverndar
stöSinnl er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kL 18—8, stml 2X230
■ff NeySarvaktln: Slml 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og
1—5 nema langardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu 1
borginni gefnar 1 símsvara lækna
félags Reykjavfkur i síma 18888
Næturvarzla vikuna 22. — 29. janú-
ar er i Ingólfs Apoteki.
Helgidagsvörzlu laugardag til
mánudagsmorguns 22. — 24. jan.
annast Jósef Ólafsson, ÖlduslóS 27
simi 51 820.
Háteigskirkja. Messa kl. 2 Sr. Jón
Þorvarðarson.
Ásprestakall. Barnaguðsþjónusta
kL 11 í Laugarásbíó. Messa kl. 1.30
í Hrafnistu Cborðsalnum) Sr. Grím
ur Grímsson.
Félagslíf
Kirkjan
Reynivailaprestakall. Messa að
Reynivölluim kl. 2 Sr. Kristján Bjama
son.
Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10. Messa kl. 11 Sr. Magnús
Guðmundsson fyrrv, prófastur.
Messa kl. 2 dr. Jakob Jónsson.
Mýrarhúsaskóli, Barnasamkoma kl.
10 sr. Frank M. Halldórsson. Laugar
neskirkja. Messa kl. 2 e. h. Bama
guðsþjónusta kl. 10 f. h.
Sr. Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall. Barnasamkoma
kl. 10.30 sr. Árelíus Níelsson. Guðs
þjónusta kl. 2 Sr. Árelius Nielsson
Fermingarbörn beggja prestanna
hvött til að mæta. Sóknarprestarnir
Grcnsásprestakall. Breiðagerðis-
skóli, Barnasamkoma kl. 10.30. Messa
kl. 2 sr. Felix Ólafsson.
Bústaðaprestakall. Barnasamkoma
í. félagsheimili Fáks kl. 10 og í
Réttarholtsskóla kl. 10.30." .Guðsþjón
usta kl. 2 sr. Sigurður Haujcur Guð
jónsson predikar. Sr. Ólafur Skúla
son..
Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta
kl. 10. f. h. Ólafur Ólafsson kristni
boði predikar. Heimilispresturinn.
Neskirkja. Barnasamkoma kl. 11.
Messa kl. 2 Fólk er beðið að athuga
auglýsingu kvenfélagsins um kaffi
veitingar. Sr. Jón Thorarensen.
Kópavogskirkja. Messa kl. 2 Barna
samkoma kl. 10.30. Sr. Gunn-ir Árna
son.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2
Sr. Garðar Þorsteinsson.
Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl.
11 sr. Pétur Magnússon frá Vallar
nesi predikar. sr. Þorsteinn Björns
son.
Dómkirkjan. Messa kl. 11 sr. Jón
Auðuns. Messa kl. 5 sr. Óskar J.
Þorlákss. Foreldrar og aðstandendur
fermingarbarnanna em vinsamleg
ast beðnir að mæta við guðsþjón
ustuna. Barnasamkoma í Tjarnarbæ
kl. 11 sr. Óskar J. Þorláksson
SkagfirðlngafélagiS í Reykjavík
biður alla Skagfirðinga 1
Reykjavík og nágrenni, 70 ára og
eldri að gefa sig fram vegna fyrir
hugaðrar skemmtunar við eftirtalið
fólk, Stefönu Guðmundsdóttur,
simi 15836, Hervin Guðmundsson,
simi 33085 og Sólveigu Kristjáns
dóttur, sími 32853?
Kvenfélag Nesklrkju býður eldra
fólki í sókninni i síðdegiskaffi,
sumnudaginn 23. janúar ki. 3 e. h.
í félagsheimili kirkjunnar að lok
inni guðsþjónustu. Stjórnin.
Húsmœðrafélag Reykjavíkur.
Fræðslufundur verður í Oddfellow
húsinu njðri miðvikudaginn 26. jan.
kl. 8.30 Húsmæðrakennari sýnir
fræðslukvikmyndir um frystingu
matvæla o. fl. Einnig verða sýnd
ýmiss konar eldhúsáhöld og ílát til
matvælageymsu í frystikistur. Hin
ar margeftirspurðu grill-uppskriftir
verð,a seldar á fundinum.
Kvæðamannafélagið Iðunn heldur
aðalfund í kvöld kl. 8 að Freyju
götu 27. Félagar fjölmennið.
Langholtssöfnuður. Spila- og kynn
ingarkvöld ' verður í safnaðarheimil
inu sunnudagskvöldið 23. janúar kl.
8. Mætið stundvíslega.
Safnaðarfélögin.
Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fund
ur í Réttarholtsskóla mánudags-
kvöld 24. janúar kl. 8.30
Stjórnin.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur fund, þriðjudagskvöldið 25.
jan. í Iðnskólanum kl. 8.30. Spila
fundur. Mætið stundvíslega.
Stjórhin.
Orðsending
Ráðlegglngarstöð um fjölskyldu
aætlanir og hjúskaparmá) Lindar
götu 9. DL hæð. Viðtalstínu læknis
mánudaga kL 4—5 Viðtalstími
Prests: þriðjudaga og föstudaga kl
4—5
Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar
þakkar fyrir peningagjafir og fata
gjafir til starfseminnar nú fyrir jól
in og öðrum tímum ársins. Kærar
þakkir. Mæðrastyríksnefndin.
Langholtssöfnuður.
Fótsnyrting fyrir aldrað fólk er
1 Safnaðarheimilinu á hverjum
þriðjudegi frá kl. 9—12.
Skrifstofa Afengisvamamefndar
kvenna ) Vonarstræti 8. (bakhúsi)
er opin á þriðjudögum og föstudög
um frá kl. 3—5 sími 19282.
DENNI — Mikið var þetta fallega gert,
_ _ . . . , * ■ i r- ■ aS sýna okkur Jóa safnið. Jói,
DÆMALAUSI h™rertu?
— Allt í lagi, nú höfum við náð öllu
verðmætu
— Fínt, þarna eru strákarnir tilbúnir — Þegar ég kem á brekkubrúnina hægl
með hestana. ég á lestinnl og þá stökkvum við.
DREKI
— Ef ég læt þá lausa án tryggingar þá eftir þér. ar.
koma þeir aldrei fyrir réttinn. — Náði þeim öllum fyrirhafnarlaust og — Þeir byrja að ræna og rupla strax
— Þvaður og loki.Su svo hurðlnni á nú segir hann: látið þá lausa án trygging- og þeir komast út.
5<CWA/ /~l£bJN
ÞK GfONMt <9 <JG» fí NE$T S/A/AV
EEr/K. AfAT.OK AfOMUST MEC ///9VA/ ALT
OPAN / LtFAN<jJ? OK ÞfíR Lfí /Vz-fA/A/
N/^TR. OK EFKK EUL* &JÓNUSTU
PK£~$r/ ok ANOAo/sr s/'-oek/ ck
VfiR JJlROVfOR AT K/R/CJU- OLtUM-
' þÓTTI MIK/LÍ SKAÞI
AT UM HVARN -
RE/RA,
QyUNNLGUCs OK
NR/QFN,M€€> ÞFlM
ATfSUROOM S€M
VAJ?£>UM LtFLÁr
ÞF/R/A.
OK UM SUMARlT,
‘ÞOR RESS/ T/EXNO)
SPUROUST ÓT HECfAT __
T/L ZSLEtNOS. ÞÁ OREVMÖÍ
ZLLU&F SVRRTF , OK VMR HMNN __
ÞA HE/MF Þ G>/LS3fKK/q: HONUM ÞÓTTÍ
íbUNNLEUC?R ATSER JCOMA t SkjSFN/NUM, GK.
VAR 3LÓOUOR MyÓK. CK KUEU \//Su FESSE FVR/
HONUM í SuEFN/NUM). ILCUCN MUNO, V/SUN.Q EfZ
^kiMYNDSKREYflNCV^^^t?
Hfí NN VAKNfíÐ/, OK. KVfíC
$/E>fíN FVR/ Ó'ORUMi
V/SSfíK HRfíFN-ENN HRfíFW
HVÓSSKCM E&& ÍLF&Cst-
HJfít TUO&OOUM H&€><bVA
HRVNF/SK/ M!K &RYNJU,
Þa ES HRÆSKÆFR /HLÝRQ
HLfíUT FEN FR/ ÍSENJA
-KLfíuF ORANNSPRoTt
(bUNNfíR
(bUNNLfíUUS HCFUO-MUHHA