Tíminn - 23.01.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.01.1966, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG SUNNUDAGUR 33. janúar 1966 í dag er sunnudagurinn 23. fébrúar — Emerentiana Tungl í hásuðri kl. 14.13 Árdegisháflæði kl. 6.40 Heilsugæzla •jt Slysavarðstofan Hellsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—ti. simi 21230 Neyðarvaktln: Siml 11510. opið nvem virkan dag, fra kl 9—12 og 1—8 nema laugardaga kl 9—12 Bnplýsingar um Læknaþjónustu uorginni gefnar l símsrara lækna félags Reykjavfkur i síma 18888 Næturvarzla vikuna 22. — 29. janú- ar er í Ingólfs Apoteki. Helgidagsvörzlu laugardag til mánudagsanorguns 22. — 24. jan. annast Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27 sfmi 51 820. Hafnarf jörður. Næturvarzla aðfararnótt 25. jan. ann azt Siríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Skipadeild SÍS. Arnarfell fór frá Reyðarfirði í gær til Gloucester. Jökulfell fór 21. þ. m. frá Keflavík til Grims- by og Calais. Dísarfell fór frá Reyðarfirði í gær til Bergen, Stav anger, Esbjerg og Hamborgar Litla fel llosar á Austfjörðum. Helga fell er væntanlegt til Helsingfors á morgun, fer þaðan til Ábo. Hmara fell fór 21. þ. m. frá Aruba til íslands. Stapafell er í Reykjavik. Mælifell kemur á hádegi í dag til Keflavíkur. Jöklar h. f. Drangajökull fór 20. þ. m. frá Bel- fast til Halifax og St. John. Hofs- jökull fór 12. þ. m. frá Charlton til Le Havre, London og Liverpool, væntanlegur til Le Havre í fyrramál ið. M. s. Langjökull fór í fyrrakvöld frá Gloucester til Charlton, væntan legur til Charleston e. h. á morgun. Vatnajökull fór í fyrrakvöld frá London til Reykjavikur. Hekla er á Austfjörðum á norður leið. Esja fór frá Þingeyri Kl. 17.00 í gær á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík annað kvöld til Vest mannaeyja. Skjaldbreið fór frá Rvik. kl. 19.00 í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Norð urlandshöfnum á vesturleið. Félagslíf Skagfirðihgafélagið í Reykjavík biður alla Skagfirðinga 1 Reykjavík og nágrenni, 70 ára og eldri að gefa sig fram vegna fyrir hugaðrar skemmtunar við eftirtalið fólk, Stefönu Guðmundsdóttur, sími 15836, Hervin Guðmundsson, SÍml 33085 og Sólveigu Kristjáns dóttur, sími 32853. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki í sókninni í síðdegiskaffi, í dag kl. 3 e. h. í félagsheimili kirkj unnar að lokinni guðsþjónustu. Stjórnin. Húsmœðrafélag Reýkjavíkur. Fræðsluíundur verður i Oddfellow húsinu niðri miðvikudaginn 26. jan. kl. 8.30 Húsmæðrakennari sýnir fræðslukvikmyndir um frystingu matvæla o. fl. Einnig verða sýnd ýmiss konar eldhúsáhöld og ílát til matvælageymsu í frystikistur. Hin ar margeftirspurðu grill-uppskriftir verð.a seldar á fundinum. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur aðalfund i kvöld kl. 8 að Freyju götu 27. Félagar fjölmennið. Langholtssöfnuður. Spila- og kynn ingarkvöld verður í safnaðarheimil inu í kvöld kl. 8. Mætið stundvíslega. 8. Mætið stundvíslega. Safnaðarfélögin. Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fund ur í Réttarholtsskóla mánudags- kvöld 24. janúar kl. 8.30 Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund, þriðjudagskvöldið 25. jan. í Iðnskólanum kl. 8.30. Spila fundur. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Prentarakonur. Spilafundur verður I félagsheimili prentara, mánudaginn 24. jan. kl. 8.30 studnvíslega. Stjórnin. Reykjavik. Helgidagavarzla, sunnu- dag 23. jan. er í Apóteki Austurbæj ar. Trúlofun Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Aðalbjörg Karlsdóttir frá Mýri o-g Bjargmundur Ingólfsson símvirki, Reykjavik. Orðsending Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangar holtí 32. Sigríði Benónýsdóttur Stigahlíð 49. ennfremur í Bóka búðinni Hlíðar Miklubraut 68 Minningarspjöid Rauða kross ts lands eru afgreidd i síma 14658, skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og í Reykjavíkur apóteki Minningarkort Geðverndarfélags tslands eru seld i Markaðnum Hafn arstræti og 1 verzlun Magnúsar Benjamínssonar í Veltusundi. DENNI DÆMALAUSI — Heyrðu gamli, láttu það vera að fara inn, mamma er að æfa >ig með nýja kústinn. — En hver ertu? — Það skiptir ekki máli, ekki kveikja . — Jú, það skiptir máli, þú sást bófana brjótast inn, þú náðir þeim, ef þú berð vitni I réttarsalnum .... — Get það ekkl. — Þá er ekki kleift að sakfella þá. — Hver segir það? — Borgarst jórinn. — Jæja drengir, stökkvið núna. Um leið og lesti’- u.->'>ir á sér stökkva útlagarnir. — Náðirðu skartgripunum? — Já, þetta gekk eins og í lygasögu. — Drottinn þeir sieppa! Í?AWAW©)R4MlSTáÖÍNiGillÍ)I|MYNDSKREYTING:'^v>M^. SA ATrbUR-OR VARÐ 'ZU&R AT MOSFELL/ H/NA s6*1 u Mf\TT, AT Ö'NUHO OZ£-yrtC>/, A t HRjAFfa KUÆM/ /ATHCNUH OK UAR iALL/Z ACGlÓÐU&AZ HAS/fU KUAO y/su OfSSA : ^OÐ/r VAS SvSKO, £/VN SVF'KOH SVERGRÖGaN/R M!K Ga€fZ&f. S/ÁBU REyK/O / &ANOUM RH/yOGfÁLKM ryys VER HH/VOAN, TSLÖOU6* HVKK / fSLÖO/ t$LÓ06?ÖG>L OF SKÖR STGOU. %ÁRr/K/N/V HLAUT SÁ/ZA) SÁ/ZCxAMMR OFÁ tstZGMM*S. I > I T N. ! \ f J ~c>. vs OK UM SUMHR/TAHHAT EFT/K.A fíLÞ/NOt M/ELT/ ZLC- UCp/ SVAfCT/ T/LÖNUNOAíRNT LÓ'á?aeRCyr.mHveRju'/' 'y/LTV BÆTAMGR SON MiNN. "SF)0€>/ H/ANN. „ E/Z //S'- HRNFNSON fr/NN SV&/K HFtNN i TRVGOOM ?”CN- , UNOR SVARAR :M FJFRKOM/NN FVKK/ZT (EK T/L Þ€S>S," SFG»Ot HfíNN. ,AT /NETF HANN, SVA SFRT SEM EK HEtr Á tt/KH FUNO/ j MAn Ek CK En&RA QÓTA BE/OA Þ/K FYRJ M/NN SON. ’ JUUC=>I SVF)RMR:„ KE/V/VA SKAL F>A /VAKKVARR AT SKAUT/ F/NN FRÆNO/ EGR \ • Þ/NNA ættmanna." CK EFT/R Þ/NO/T OM SUMAR/T \J YAR rU/JGs/ OAFNAH OAPR M?ÖK,\

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.