Tíminn - 23.01.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.01.1966, Blaðsíða 16
KAUPFÉLAGIÐ I QLAFSVÍK I NÝJUM HÚSAKYNNUM Eysteinn Jónsson (annar frá vinstri) fiytur þakkir fyrir hönd Framsoknarflokksins. (Tímamynd HZ) Framsóknarfíokkurinn tekur í notkun nýtt hús / Reykjavík AS-Ólafsvík, föstudag. Þann 19. þ.m. opnaði kaupfélag ið hér aðalverzlun í þeim húsa- kynnum. þar sem áður var verzl- unin Skemman. Hefur Kaupfélag ið verið í hinum mestu húsnæðis- vandræðum síðan kaupfélagshús ið brann í haust. Þetta nýja verzlunarhús er þrjár hæðir, stórt og rúmgott og stend ur á góðum stað í bænum. Kaup- félagið hefur að mestu flutzt bú- ferlum þangað, kjörbúð hefur ver Hafnarfjörður Fundur verður haldinn í Fram- sóknarfélagi Hafnarfjarðar í Góð- templarahúsinu uppi á mánudags kvöldið 24. janúar kl. 8,30. Fund- arefni: Jqn Pálmason, bæjarfull- trúi ræðir um fjárhagsáætlun bæj arins fyrir árið 1966. Jón Skafta- son, alþingismaður, ræðir um stjórnmálaviðhorfið. — Stjórnin. GE-Reykjavík, laugardag. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda hefur birt stefnuyfirlýsingu sína í öryggismálum umferðarinnar. Þar segir, að veigamestu ráðstafanir til fækkunar umfcrðaslysum séu auk- in löggæzla, breytingar á veitingu og sviptingu ökuleyfa og aukin umferðafræðsla og ökukennsia. í yfirlýsingunni er lagt til, að tekið verði upp hér á landi atriða kerfi svokallað, sem mjög sé að ryðja sér til rúms á meginlandi Evrópu. Byggist kerfíð upp á góðri löggæzlu og nákvæmri skrán ingu allra umferðaafbrota. Þegar afbrot ökumanns samtals hafi náð tiltekinni tölu, missi hann öku- ið opnuð, en vefnaðarvöruverzlun mun opna áður en langt um líð- ur, skrifstofur verða á annarri hæð en þriðju hæðina hefur kaupfélag ið leigt fyrir vertíðarfólk. Einnig heldur Kaupfélagið áfram að verzla í pakkhúsinu, eru þar seld ar jámvörur og annað því um líkt. Þessi kaup benda til þess, að Kaupfélagið muni fresta frek- ari uppbyggingu á gamla kaup- félagshúsinu, en meiri hluti bæjar búa æskir þess þó, að það verði gert. Nú eru netaveiðar hafnar frá Ólafsvík, og munu hér róa um 20 bátar á vertíð. Valafellið hefur tvisvar vitjað neta, og hefur afli verið fremur rýr enn sem komið er. Fjóldann allan af vertíðarfólki hefur drifið hér að, og munu í- búar bæjarins nú vera eithvað á annað þús. Mikil saltuppskipun hefur verið hér að undanfömu, hefur á að gizka 800 tonnum verið skipað í land þessa dagana. leyfi, ekki í refsingarskyni, held- ur sé þetta öryggisráðstöfun, og eigi viðkomandi þess kost að ganga undir próf að nýju til að öðlast ökuleyfi. ^innig er iagt til að sekt ir fyrir umferðarafbrot hækki að mun og verði þær tekjur, sem rík HS-Akureyri. Leikfélag M.A. frumsýndi, þriðjudaginn 18. þ. m. gaman leikinn „Einn þjónn og tveir herrar“ eftir ítalska leikrita- HZ-Reykjavík, laugardag. f gær var haldið boð inni fyrir hluthafa í Goðheimum h.f. og fleiri gesti að Hringbraut 30, ,en það hús keypti hlutafélagið vorið 1964 og hefur síðan látið breyta ið hljóti af þeim, notaðar til um- ferðarfræðslu, svo og að reglum um ökuleyfisveitingu sé hagað þannig, að í fyrsta skipti sé öku- leyfi veitt til eins árs, en síðan skuli ökuleyfi endurnýjuð á Framhald á bls. 14 1793) þýðandi Snæbjörn Jóns son. Leikstjóri Ragnhildur Steingrímsdóttir. Leikritið „Einn þjónn og tveir herrar" er í Cómedía del ‘Arte stíl, húsnæðinu í skrifstofuhúsnæði og var það opnað í gær. Framsóknarmenn í Árnessýslu Aðaifundur Framsóknarfélags Árnessýslu verðui haldinn í sam komusaj KÁ á Selfossj miðvjku- daginn 26. jan. og hefst kl. 9.30 síðdegis Auk venjulegra aðal- fundarstarfa' ræða þingmenr. flokksins 1 kjördæminu um stjórn málaviðhorfið Forsætisráðherra fer utan Forsætisrðherra, Bjarni Bene- diktsson, fór til Kaupmannahafn ar í dag til að sitja fund Norður landaráðs og er væntanlegur heim aftur 3. febrúar. Forsætisráðuneytið, 22. janúar 1966. skemmtileg, fullt af kostulegum gervum og skringilegum persón um. Hinum ungu leikendum tó.kst, með smitandi leikgleði sinni og fjöri, að hrífa áhorf endur og veita þeim dágóða kvöldstund. í leikslok var þeim ákaft fagnað og þeir margsinn is kallaðir fram. Ólafur Ólafs- son, formaður L.M.A. flutti á- ávarp og einnig mælti skólam., Þórarinn Björnsson nokkur orð til leikhúsgesta. Sýningar L.M.A. eru orönar fastur og upplífgandi liöur í leikhúslífi Akureyringa og í þetta sinn brást það ekki von um þeirra. Síðasta sýmng er í kvöld, sunnudagskvöld kl. 8.30. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Þorbjörn Árnason, Þór- gunnur Jónsdóttir, Steinunn Jó- hannesdóttir, Elnar Haraldsson, Arnar Einarsson, Margrét Sig- tryggsdóttir, Sigurgeir Hilmars, Ólafur Ólafsson og Sverrir Páll Erlendsson (Ljósmynd E. Sigur- geirsson). Steingrímur Hermannsson, for- maður félagsstjórnar, bauð gesti velkomna og rakti í stuttu máli framkvæmdir við húsbreytinguna. Húsið er hið reisulegasta, stein- steypt og á tveim hæðum, sem fyrst um sinn verða leigðar út, og kjallara, sem að mestu er upp úr jörðu, munu Framsóknarflokkur- inn, Framsóknarfélögin í Reykja- vík og SUF nota fyrir félagsstarf- semi. Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins þakkaði fyrir hönd flokksins og kvað þetta koma sér afar vel fyrir félagsstarisem- ina. Gestir og hluthafar voru um 40 talsins og kunnu þeir framúrska» andi vel við þetta nýja hús. Kjallaranum er ekki fulllokið og verður því skrifstofa flokksins fyrst um sinn áfram í Tjamar- götu 26. STAKK AF UR FANGAHÚSINU HZ-Reykjavík, laugardag. í nótt gómaði lögreglan í Reykja vík réttindalausan mann á stoln um bíl. Hann var fluttur til gisting ar í fangahúsið á Skólavörðustíg. í morgun fékk hann að hringja í síma en notaði þá tækifærið og stakk af. Hvarf hans upplýstist fljótt og þegar var hafin leit að honum og fannst hann innan tíðar í Arnarhvoli, en þang að hafði hann leitað skjóls. Hann var fluttur aftur til fyrri dvalar staðar. Akranes Framsóknarfélag Akraness held ur skemmtisamkomu í félagsheim ilinu Sunnubraut 21 í dag sunnu dag kl. 8.30: síðdegis. Til skcmmtunar: framsóknarvist og kvikmyndasýuing. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Seltjarnarnes Aðalfundur Framsóknarfélags Seltjarnarness verður haldinn þriðjudaginn 25. janúar kl. 8,30 í Tjarnargötu 26. Aðalfundarstörf. Nýir félagsmenn velkomnir. Stiórnin. AUKA ÞARF LÖGGÆZLU 0G UMFERÐARFRÆÐSL U i og gera breytingar á veitingu og svipttingu ökuleyfa segir F. í. B. r ... ■■■ ■ —— ................ „íinn þjónn og tveir herrar"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.