Vísir - 15.05.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 15.05.1974, Blaðsíða 10
10 Vísir. Miðvikudagur 15. mai 1974. „Það verður ógeðslegt, en við skulum ekki hætta lifi okkar”, sagði Wong Tai. Það má segja um Harald — hann sleppir aldrei neinu tækifæri til að græða. Þetta NÝJA BÍÓ Kvennabósinn B- S. I love you tslenzkur texti Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd. Peter Kastner JoAnna Cameron Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABÍÓ Sálfræðingur forsetans Viðfræg bandarisk litmynd tekin I cinemascope. Aðalhlutverk: James Coburn Godfrey Cambridge tslenzkur texti Sýnd kl. 9. //Groundstar samsærið" íslenzkur texti. George Peppard — Micael Sarrazin — Christine Belford. Leikstjóri: Lamont Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBJO Táknmál ástarinnar ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Endursýnd kl. 3, 5., 7, 9 og 11. i>JÓNUSTA Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Afsláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan Lindargötu 23. Simi 26161. FASlLlGNIR Til sölu stórt iðnaðarfyrirtæki ásamt eignarhúsnæði um 500 ferm, 3000 ferm byggingarlóð fylgir, ennfremur tvær góðar hæðir sem henta hvers konar iðn- aði við Dugguvog, 550 ferm. Selj- ast sitt i hvoru lagi. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. SUMARDVÖL Vil taka börni sveit. Uppl. i sima 72887. ÝMISLEGT Akiö sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. KENNSLA Sumarnámskeiði gitarleik, kenn- arar Simon tvarsson og Kjartan Eggertsson. Kennsla hefst 15. mai. Innritun fer fram næstu daga milli kl. 17 og 19 I Tónskóla Sigursveins, Hellusundi 7. Tungumál — Hraðritunjíenni allt sumarið ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, þýð- ingar, verzlunarbréf. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatímar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsia — Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 ’74, útvega próf- gögn, ef óskað er. Ragnar Guð- mundsson. Simi 35806. Ökukennsla — Æfingatimar. | Volkswagen og Volvo ’71. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 34716 og 17264. i Ökukcnnsla -7 Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen árgerð '73. Þorlákur Guðgeirsson, Simar 83344 og 35180. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Singer Vogue. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Vinsamlegast hringið eftir kl. 7. Kristján Sigurðsson. Simi 24158. Kenni á Toyota Mark II 2000. Utvega öll gögn varðandi bllpróf. Geir P. Þormar ökukennari. Sfmar 19896, 40555 og 71895. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir og vandvirkir menn. Simi 43879. Hreingerningar. Einnig hand- hreinsun á góifteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta, margra ára reynsla. Simi 25663—71362. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Simi 26437 kl. 12-1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Teppahrcinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Froðu-þurrhreinsun ágólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun Simi 35851 og 25746. Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar með vélum. Handhreinsum gólfteppi og húsgögn, vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegiilinn, simi 42181. Tcppahreinsun. Þurrhreinsun með ameriskum vélum, vanir menn, vönduð vinna, fast verð, kr. 65 á ferm. Uppl. i simum 40062, 72398 og 71072 eftir kl. 5. v ÞJONUSTA Málningarvinna. Getum bætt við okkur verkefnum á næstunni. Uppl. i sima 30326 eftir kl. 19 á kvöldin. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, málningu úti og inni. Uppl. i sima 81049 eftir ki. 8 á kvöldin. Glerísetningar — glersala.Tek að mér glerisetningar. Framleiði tvöfalt gler i alla minniglugga. Tek á móti pöntunum i simum 85099 og 85884 eftir kl. 7 á kvöldin. Traktorsgrafa til leigu. Simi 83762. Tökum að okkur almennar bila- viðgerðir, einnig réttingar, vinn- um bila undir sprautun og mál- um. Geymið auglýsinguna. Simi 83229. Þurfið þér að fá málað, þá vin- samlegast hringið i sima 15317. Fagmenn að verki. Vantar yður músik i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. ____________________ Smiðum palla undir þvottavélar eftir máli. Uppl. i sima 15831 eftir kl. 6. Hafnarfjörður. Leigi út JCB traktorsgröfu, einnig trak- torspressu. Simi 51739. Vísindastyrkir Atlantshafsbandalagsins 1974 Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga visindamenn til rannsóknastarfa eða framhaldsnáms erlendis. Fjárhæð sú, er á þessu ári hefur komið i hlut Is- lendinga I framgreindu skyni, nemur um einni milljón króna, og henni verður varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandidatsprófi I einhverri grein raunvis- inda, til framhaldsnáms eða rannsókna við erlendar vísindastofnanir, einkum I aðildarrikjum Atlantshafs- bandalagsins. Umsóknum um styrki af þessu fé — „NATO Science Fellowships” — skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. júni n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskirteina, svo og upp- lýsingar um starfsferil. Þá skal og tekið fram, hvers konar framhaldsnám eöa rannsóknir umsækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dveljast, svo og greina ráðgerðan dvalartima. — Umsóknareyðublöð fkát i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 9. mai 1974. I Sumarhjólbarðar fyrir ameríska bíla Á mjög hagstœðu verði HJÓLBARÐASALAN Borgartúni 24 Sírni 14925

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.