Vísir - 15.05.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 15.05.1974, Blaðsíða 13
Vfsir. Miövikudagur 15. mai 1974. — Ég vona bara aö hann Magnús taki eftir mér. MÉR langar nef nilega að sýna hvernig á aö hantéra snið af hálfslátruðu! Ja, ég hef nú oft pælt i að hætta við Hjaila, en þú veizt nú hvað ég er gleymin.... ÁRNAÐ HEiLLA 23. febrúar voru gefin saman i kapellu H.t. af séra Jóhanni Hlið- ar Eva Hallvarðsdóttir og Asgeir Valdimarsson. Heimili þeirra er að Austurgötu 1, Sandgerði. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. 9. marz voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni Ásdis Sigurþórsdóttir og Flóki Kristinsson. Heimili þeirra er að Fögrubrekku 16, Kóp. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. 23. febrúar voru gefin saman i hjónaband i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Jensina Hjálmtýsdóttir og Jón Þórir Einarsson. Heimili þeirra er að Eyjabakka 14, R. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. mal. JWÍl * 13 «- ★ «- ★ «- * «- * «- ★ «- «- ★ «- ★ «- ★ «- «- ★ «- ★ «- ★ «- ★ «- X- «■ ★ «- «- * «- >«- ★ «- ★ «- + «- ★ «- ★ «- ★ «- x- «- ★ «- ★ «- ' >f «- ★ «- • ★ «- «- * «- >f «- «- ★ '«- ★ «- + «- ★ «■ ★ «- >f «- * «- * «- «- «- «- «- * «• ★ «- «- ★ «- * «- & jÉ Hrúturinn, 21. marz—20. april. 1 dag ættirðu að heimsækja sjúkrahús og vistheimili. Ef þess þarf, notaðu þá ófeiminn áunninn velvilja ann- arra. Hjálpaðu verr stöddum. Nautið, 21. aprll—21. mai. Haltu áfram þar sem frá var horfið málum i gær. Sýndu eða endur- greiddu greiðasemi. Einfarir vinar valda þér áhyggjum. Góðverk endurgreidd. Tvíburinn, 22. maí—21. júnl. Dagurinn er hag- stæður og ættirðu að nota það og vinna aðra á þitt band. Gott skap örvar gang mála. Leitaðu ráða við vanda. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Góður dagur til ferðalaga og náms. Uppástunga frá vini gæti orðið til að bæta hæfni eða þekkingu. Reyndu að sjá og skilja fyrirfram. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Könnun eða endur- skoðun kynni að leiða I ljós falin tækifæri eða verðmæti. Þú kynnir að finna not fyrir hæfileika eða eignir annarra. Meyjan, 24. ágúst—23. sept.Þú gætir stofnað til ánægjulegra kynna i dag. Sýndu tilfinningum og takmörkunum annarra fyllsta tillit. Fullkomnun fyrirfinnst ekki á jörðu. Vogin, 24. sept.—23. okt.Finn dagur til að sinna atvinnumálum. Einnig góður til viðræðna við og funda með hærra settum. Reyndu að fiýta gangi mála. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Útlitið er jákvætt i ástamálum og öðrum góðum hliðum lifsins. Skipulegðu skemmtanir og það að fá sem mest út úr lifinu. Vertu bjartsýnn. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Reyndu að vinna upp heimaverkefnin. Sýndu foreldrum þakklæti. Athugaðu bæði eigna- og tryggingamál til öryggis. Steingeitin, 22. des.—20. jan.Aflaðu þér nýjustu upplýsinga, áður en ákvarðanir eru teknar. Þú kynnir að lenda i nýju hlutverki eða námi, er hentar þér vel. Vatnsberinn, 21. jan.—19. feb. Þetta er dagur sameinaðs átaks, en væntu ekki skjóts árangurs, leggðu áherzlu á rólega, stöðuga þróun. Ræddu heimilisfjárhaginn. Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Heppilegur dagur til samskipta við nána eða nágranna. Stutt ferð verður til góðs. Þú ert óvenju kraftmikill og kátur núna. * 1 1 □AG | D KVÖLD | □ □AG | Q □AG | D KVÖLD | SJÚNVARP • Miðvikudagur 15. mai 18.00 Skippf Astraiskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Sögur af Tuktu Kana- diskur fræðslumyndaflokk- ur um lifnaðarhætti Eski- móa fyrr á árum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Gitarskólinn 14. þáttur. Kennari Eyþór Þorláksson. 20.00 Fréttir, 20.30 Konan mln i næsta húsi 21.05 Á tiunda timanum Að þessu sinni verður rætt við fólk, sem hlotið hefur stóra vinninginn i happdrætti, — fjallað um kvartanir, sem berast Neytendasamtökun- um vegna vöru og þjónustu, og rætt við mann, sem vinn- ur að þvi i tómstundum að rækta erlendar blóma- tegundir, áður óþekktar hér á landi. Þá verður sýnd syrpa gamalla kvikmynda og inn i hana fléttað viðtali við 100 ára konu og rímna- kveðskap. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.45 Kirkjan i Póllandi Austurrisk fræðslumynd um kaþólsku kirkjuna i Póllandi og stöðu hennar gagnvart stjórnarvöldunum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 22.45 Dagskrárlok-. IÍTVARP • 13.00 Með sinu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Siðdegissagan-. „Hús málarans” eftir Jóhannes Helga Óskar Halldórsson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Þingsjá. Kári Jónasson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kvöldvakaa. Einsöngur Magnús Jónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, Markús Kristjánsson, Jón Þórarinsson, Árna Thor- steinson, Pál Isólfsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. b. Úr bréfum til ólafsdals- hjóna: — siðari þáttur Ásgeir Asgeirsson les bréf frá börnum Torfa Bjarna- sonar, eru þau voru að heiman farin. c. Nátturu- myndirSigurður Ó. Pálsson skólastjóri flytur tvo frum- orta ljóðaflokka. d. Manns- barn og huldukona. Frá- söguþáttur eftir Sigríði Jónsdóttur frá Stöpum. Baldur Pálmason flytur. e. Báturinn i brimgarðinum. Guðrún Ingibjörn Jónsdóttir frá Asparvik flytur frásögu og fer með frumort kvæði: 21.30 Útvarpssagan: ,Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen Nexö. Þýðandinn Einar Bragi les (24). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Til um- hugsunar. Sveinn H. Skúla- son stjórnar þætti um áfengismál. 22.45 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Verkamenn óskast í byggingavinnu. Góð iaun i boði fyrir hæfa starfsmenn. Uppl. i sima 10069 á daginn og 34619 eða 25632 á kvöldin. Matsveinn óskast Matsveinn óskast að Vinnuhælinu að Litla-Hrauni til afleysinga i sumar- leyfum um tveggja og hálfs mánaðar skeið frá 1. júli nk. Reglusemi áskilin. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Finnbogason, bryti, i simum (99)-3105 og (99)-1373. í dóms- og kirkjumá laráðuney tinu, 14. mai 1974. Kjörskró til Alþingiskosninga i Reykjavik, sem fram eiga að fara 30. júni n.k., liggur frammi almenningi til sýnis i Manntals- skrifstofu Reykjavikur, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 2. hæð frá 16. mai til 8. júni n.k., frá kl. 8.20 til 16.15 mánudaga N til föstudaga. Kærur yfir kjörskránni skulu berast skrifstofu borgarstjóra eigi siðar en 8. júni n.k. 14. mai 1974. Borgarstjórinn i Reykjavik. ★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.