Vísir - 24.06.1974, Blaðsíða 8

Vísir - 24.06.1974, Blaðsíða 8
Sviarnir — og unnu stórsigur á Uruguay í gœr Þær fréttir bárust í leikhléi til keppninni. En það var þó me leikmanna Sviþjóðar og Uru- broddur i sókn Svia. Ove Kii guay i Dusseldorf, að Holland- vall, leikmaðurinn hjá Fe; ingar væru að vinna öruggan noord, fékk þrjú góð tækifæ sigur á Búlgörum. Ekkert mark en misnotaði öll. hafði þá verið skorað i leiknum i siðari hálfleiknum brey og leikmenn Sviþjóðar og Uru- Sviar taktik sinni — nýttu mj guay vissu að nú var aö duga kantana, sem heldur óvenjulí eða drepast — þaðvarð aö skora er að sjá á þessum siðustu ti og áframhald keppninnar var um i knattspyrnunni. Þaö ha tryggt. áhrif og vörn Uruguay opnað George Eircsson, þjálfari mjög og það nýttu sænsku le Svia, hélt þrumuræðu yfir leik- mennirnir sér. Tækifæri vc mönnum sinum áður en þeir góð — Edström átti auk mai héldu út á leikvanginn aftur. anna sinna tveggja skot i þv< Orð hans hljómuðu enn i eyrum slá, og Benno Magnússon m sænsku leikmannanna, þegar knettinum, en spyrnti beinl þeir hófu leikinn, brunuðu upp fang hins kunna markvarði og Ove Kindvall fékk knöttinn Mazurkiewicz. á hægri kant. Hann gaf hátt fyr- Ove Kindvall var tekinn út ir markið til Edström, sem eftir annað mark sænska liösi sendi knöttinn þétt við stöngina i og Conny Thorstensson hjá Bí markið. Þrumubyrjun — og eft- ern Munchen kom inn á og se ir það var leikurinn Svia. strax mörk sin á leikinn. Þ Roland Sandberg skoraði var hann, sem sendi á Edströ annað markið á 74. min. og Ralf þegar þriðja markið var skori Edström var aftur á ferðinni Sviar léku þarna sinn be; fremur minútum siðar og skor- leik i keppninni og greinilegt, aði þriðja mark Sviþjóöar. Þá liðið er alltaf aö eflast með be fyrst fóru sænsku leikmennirnir samæfingu leikmanna, se að taka lifinu með ró — þeir hafa verið „týndir” saman höfðu náð takmarki slnu, en lið- öllum áttum — frá Sviþji ið fékk nokkur góð tækifæri til Vestur-Þýzkalandi og Niði að auka við markatöluna það, löndum. Þeir ættu að hafa gd sem eftir var leiks, en tókst möguleika aö standa sig ' ekki. gegn Pólverjum, Júgóslövi Aðeins 17 þúsund áhorfendur og Vestur-Þjóðverjum sáu leikinn I Dusseldorf. Fyrri B-riðlinum — það er mjög erl hálfleikur var jafn, en þá átti að skora hjá sænsku vörnii Uruguay nokkur skot, sem virt- eins og komið hefur I ljós. — ust hættuleg, en Ronnie Hell- gegn Uruguay, landinu, si ström var sem áður frábær I alltaf hefur staðið sig vel á H sænska markinu. Hann hefur — þar til nú — segir sina söj enn ekki fengið mark á sig i —hsim. Sviar unnu stórsigur á HM i gær gegn Uruguay og komust þannig áfram í keppninni — nokkuð, sem fáir reiknuðu með fyrirfram. Ralf Edström, til vinstri á myndinni, einn af atvinnumönnunum i liðinu, lék stórt hiutverk i gær og skoraði tvö af mörkum Svia. Þarna „flýgur” hann I gegnum loftið i sænskri sóknarlotu gegn Búlgörum 15. júni. Sá búigarski á myndinni er Pavei Panov. DYNACO hátalarar 8 ár efstir á gœðalista bandarísku neytendasamtakanna - KOMIÐ OG HLUSTIÐ - Útvegum með stuttum fyrirvara varahluti í flestar gerðir bandarískra bifreiða, mótorhióto og vinnuvéla. [ Gœði frábœr og verðið ófrúlega lágt, eða sem hér segir A-10 50 sínusvött, 75 músíkvött kr. 7.835.- A-25 60 sinusvött, 90 músikvött kr. 10.600.- A-35 60 sinusvött, 90 músíkvött kr. 12.750.- A 50 100 sinusvött, 150 músikvött kr. 19.990.- palesander og hnota Skipholfi 19. Sími 23800 Klapparstíg 26. Sími 19800 Akureyri. Simi 21630 U\íIU=7tSy 11 Lívn umboðs- og heildverzl lækjargöfu 2 (Nýja Bió) ■ Reykjavik - lceland - Tel.: 25590 - P. O. Box 283

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.