Vísir - 24.06.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 24.06.1974, Blaðsíða 16
16 Vlsir. Mánudagur 24. júni 1974. Aldrei býðst ég oftar til ] að passa J hundinn hennar mömmu! Komdu, skepnan, þin! ' Hann var að þvi!^ Hann var að segja, að k. þú heföir rangan L hund! Hann gelti og streittist á móti alla leiðina úr kránni — eins og hann væri aö segja r- tnér /"VrV 'K eitthvað! 'V'T Q Suðvestan gola. Þoka á köflum en þurrt að mestu. Hiti 8-10 stig. Vestur spilar út spaðakóng i fjórum hjörtum suðurs- vestur hafði sagt spaða. Austur lætur > spaðatiu, og suður gefur. Vestur spilar þá spaðadrottn- ingu — áttan frá austri og suöur tekur með ás. Hvernig spilar þú spilið? LÆKNAR lteykjavik Kópavogur. Ilagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 50131. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. J Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Kópavogur Byggingarfélag ungs fólks Undirbúningsfundur fyrir stofnun byggingafélags ungs fólks i Kópavogi verður haldinn þriðjudaginn 25. júni i Sjálf- stæðishúsinu Kópavogi kl. 8.30. Allt ungt fólk velkomið. Týr félag ungrasjálfstæðismanna i Kópavogi. Akureyri Almennur kjósendafundur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu á morgun, mánudag kl. 20.30. Ræðumenn verða: Geir Hallgrimsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, Jón G. Sólnes, Lárus Jónsson, Halldór Blöndal og Stefán Stefánsson. Garðahreppur Byggingafélag Huginn FUS heldur áriðandi félagsfund n.k. mánudag kl. 8.30 i félagsheimili Sjálfstæöisflokksins við Lyngás. Fundarefni: rætt um stofnun byggingafélags ungs fólks I Garðahreppi. Frummæl- andi Þorvaldur Mawby: kosningaundirbúningur. Nýir félagsmenn velkomnir. Mætið stundvislega. Stjórnin. Krisinboðsfélag karla Félagsstarf eldri borgara Mánudaginn 24. júni verður „opið hús” að Hallveigarstöðum frá kl. 1.30 e.h. i siðasta sinn á þessu sumri. Þriðjudag 25. júni verður farin skoðunarferð i Landsbókasafnið: Fögur handrit. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 1.30 e.h. Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavik. Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 3-6. Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til sumarferðar austur i öræfi dagana 5.-7. júli. Allt safnaðarfólk velkomið. Þátttaka tilkynnist dagana 21. og 22. júni kl. 8-10 e.h. i simum 35913, 32228 og 32646. Mývatnssveit Almennur kjósendafundur verður haldinn þriðjudaginn 25. júni n.k. kl. 20:30 i Skjólbrekku. Frum- mælendur verða: Lárus Jónsson, Halldór Blöndal og Vigfús Jóns- son. Fyrirspurnir og umræður. Frambjóðendur. Reykjaneskjördæmi Skrifstofa kosningastjórnar Sjálf- stæðisflokksins i Reykjaneskjör- dæmi er að Strandgötu 25, Hafnarfirði. Skrifstofu- stjóri Sigrún Reynisdóttir. Uppl. simi 52576. Norður 4 G6532 4> A107 •Suður A A72 V AD762 ♦ A8 * K52 J Það er bezt að vera varkár — spila 3ja spaðanum og trompa ekki i blindum, heldur kasta laufi úr blindum. Vestur á slaginn — og austur lætur lika lauf. Vestur spilar þá laufaniu — tekið á ás blinds. Siðan er trompkóngnum spilað og meira tromp á ásinn — laufakóngur og lauf trompað Iblindum. Þegar það heldur er sögnin i höfn, Þetta er einfaldur og nokkuð öruggur spilamáti. Spili vestur hins vegar spaða áfram i fjórða slag — ekki laufaniu — er trompað með hjartakóng blinds og tigli kastað heima. Sögnin vinnst þá einnig, ef trompin liggja 3-2 hjá mótherjunum. Suður má ekki trompa fjórða spaðann heima, þvi þá gæti austur kastaö niður laufi aftur. A skákmótinu i Hastings um áramótin kom eftirfarandi staöa upp I skák Basman, sem hafði hvitt og átti leik, og Stean. Timahrak hans var mikið. 1. Db8+ - Kd7 2. Bg5+ - f6 3. Dxb7+ - Kd6 4. Dc7 mát. Basman Stean. A laugardögum óg helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apóteka vikuna 21. til 27. júni er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. 'Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. Fundur verður I Kristniboðs- húsinu Betania, Laufásvegi 13 mánudagskvöldið 24.júnikl. 8:30. Séra Lárus Halldórsson hefur bibliulestur. Allir karlmenn vel- komnir. Stjörnin. Garðhreppingar. Kvenfélag Garðahrepps býður eldri hreppsbúum i skemmtiferð miðvikudaginn 26. júni n.k. Farið verður frá Pósthúsinu kl. 1 e.h. Þátttaka tilkynnist I sima 42967 og 42947. Húsmæður Mosfells- sveit Munið orlofið i Gufudal. Upplýsingar og pantanir I sima 66189. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisf lokksins i Kópavogi er að Borgarholts- braut 6, simar 49708 og 43725. Opið frá kl. 9 til 18 daglega. Skrifstofu- stjóri er Bragi Michaelsson. Heimasimi 42910. Árbæjarsafn 3. júni til 15. sept. verður safnið opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Borgarspitalinn, Endurhæfingar- deild. Sjúkradeildir Grensási: Heimsóknartimi daglega 18.30- 19.30, laugardaga og sunnudaga einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild Heilsuverndarstöð: Heimsóknar- timi daglega 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. | í PAG | I KVÖLD | í DAG | í KVÖLD | í Útvarpið í fyrramálið kl. 8.45: Morgunstund barnanna. Krummarnir Þetta er fjölskyldan „Krummarnir”. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna „Krummarnir er ákaf- lega skemmtileg bók, ekki síður fyrir fullorðna en börn", sagði Sverrir Hólmarsson, sem les sög- una. Höfundurinn, Thöger Birke- land, er vel þekktur danskur barnabókahöfundur og hefur t.d. skrifað 3 Krummabækur. Þetta er sú fyrsta i röðinni. Fjölskyldan er ósköp venju- leg, þar eru ekki allir bara góð- ir, heldur er rifizt hressilega öðru hvoru, enda hreinsar það bara ándrúmsloftið. Fjölskyld- an samanstendur af mömm- unni, sem vinnur á barna- heimili, pabbanum, sem er kennari, stelpu fjórtán ára, sem verður fyrir ástar- sorgum við og við, stráknum, sem heitir að skirnarnafni Mads en kallaður er Krummi, og er u.þ.b. 8 ára og hinum 2ja ára Grunk, sem raunverulega heitir Bertel. Hann er örverpið og hann er kallaður Grunk, þvi að þaðer þaðeina, sem hann segir, svo að skiljanlegt sé. Stundum verður öll fjöl- skyldan dálitið æst i einu, eins og þegar mamman segir pabb- anum að kaupa sér nýjar hvers- dagsbuxur. Nú skulum við gefa persónunum snöggvast orðið: ,,Þú getur ekki látið sjá þig i þessum buxum i skólanum. Hvað heldurðu að hinir kennar- arnir og börnin haldi?”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.