Vísir - 13.07.1974, Blaðsíða 8
8
Vísir. Laugardagur 13. júll 1974.
Sænski langstökkvarinn Hasse Lagerqvist, sem einnig er mjög góOur stangarstökkvari stekkur hér langstökk meö nýja laginu á stórmóti I Svi-
þjóö á dögunum. Þetta stökk hans mældist 7.30 metrar en hann átti bezt 7,07 metra meO gamla laginu.
r
Verður nýi langstökks-
stíllinn bannaður...?
Bandaríkjamenn hafa
komið fram með nýjan
„stíl" í langstökki, sem
hefur valdið deilum innan
alþjóða frjálsíþróttasam-
bandsins. Þetta er einskon-
ar heljarstökk, þar sem
keppandinn grípur um
fætur sér um leið og hann
stekkur upp í loftið og snýr
sér siðan við í loftinu.
Sumir segja að bannað sé að
stökkva langstökk á þennan hátt
— en aðrir segja að í reglunum
standi ekkert um það. Mótmæl-
endurnir benda á, að þetta sé
hættulegt — menn geti hálsbrotn-
að ef þeir komi illa niður... Með-
mælendur segja aftur á móti, að
allar íþróttir geti verið hættuleg-
ar og að hægt sé að hálsbrotna
eins auðveldlega i hástökki og
stangarstökki.
í Bandarikjunum hefur lang-
stökkvari að nafni John Deamer
stokkið lengst 8,50 metra á þenn-
an hátt, en hann stökk lengst með
gamla laginu 7,76 metra.
Þessi nýi stökkstfll verður
tekinn til umræðu á þingi alþjóða
frjálsiþróttasambandsins i Röm i
september n.k. og þar verður
ákveðið hvort hann skuli bann-
aður eða ekki. —klp—
Enn
meiðsli
Meiðsli islenzkra knattspyrnu-
manna hafa verið geigvænleg I
sumar — leikmenn beinllnis
hrunið niður. t leik ÍBV og
Vikings i Vestmannaeyjum um
siðustu helgi mciddist ólafur
Þorsteinsson, Viking, og var
borinn af leikvelli. Þá tók
Guðmundur Sigfússon þessa
mynd og það er táknrænt, að Vik-
ingarnir, sem bera Ólaf af velli,
þeir Helgi Helgason, til vinstri, og
Hafliði Pétursson hafa lengi verið
frá leik vegna meiðsla, sem þeir
hlutu I fyrstu leikjum íslands-
mótsins. Flestöll liðin i 1. deild
hafa orðið illa úti á þessu sviði —
þó svo Keflvikingar og KR-ingar
hafi lent verst i þvi.
FRÍ þarf
skýrslur
Félög og héraðssambönd eru
beðin að senda strax skýrslur um
mót vegna vals á þátttakendum i
unglingakeppni FRI, að Laugum
31. ágúst og 1. september.
Teitur og f járhættuspilararnir
489..500 þúsund!
Þetta er allt
komið Teitur! .
Fínt,
viö
skulum
fara...
Þeir missa peninga
sem þeir stálu f rá
þér Sveinn. Taktu
Ekki skilja
okkur eftir
svona!
Uhh, hvað
gerðist
eiginlega,
Lákl? /
r . Nei! Sjáðu
hverju hann gleymdi!
Peningunum, sem
I hannkommeð!
Láki, við skulum
elta þá.
Ekki meira'f járhættu
spil — segðu vinkonu
þinni frá því! ^
Niður!
Skemmtið ^
ykkur við að
svindla hver á
öðrum. .
Y Hey!
Hvað
varð af
peningunum
Þeir verða
að reyk!
Verða