Vísir - 13.07.1974, Blaðsíða 11
Vísir. Laugardagur 13. júli 1974.
11
^LEIKFELAGlák
WfelrKJAVfKDR®
ÍSLENDINGA-SPJÖLL
sýning i kvöld. Uppselt.
Gestaleikur Leikfélags
Húsavikur:
GÓÐI DATINN SVEIK
eftir Jaroslav Hasek.
Sýning föstudag 19. júli kl. 20.30.
Sýning laugardag 20. júli kl. 20.30.
Aðeins þessar tvær sýningar.
FLÓ A SKINNI
sunnudag 21. júli. 210. sýning.
ÍSLENDINGA-SPJÖLL
þriðjudag 23. júli.
KERTALOG
miðvikudag 24. júli. 30. sýning.
Siðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
TÓNABÍÓ
Á lögreglustöðinni
1 aöalhlutverkum:
Burt Reynolds, Jack Weston,
Raquel Welch, Yul Brynner, og
Tom Skerrit.
Leiksstjórn: Richard A. Colla.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
STJÓRNUBÍÓ
Skartgriparánið
The Burglars
ISLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og viðburðarrik
ný amerisk sakamálakvikmynd i
litum og Cinema Scope. Leik-
stjóri: Henri Verneuil.
Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean
Paul Belmondo, Dyan Cannon.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,10.
Bönnuð innan 12 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Leikur við dauðann
(Deliverance)
Alveg sérstaklega spennandi og
mjög vel gerð, ný bandarlsk kvik-
mynd i litum.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds,
Jon Voight.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Nafn mitt er
mister Tibbs
Spennandi sakamálamynd með
Sidney Poitierog Martin Landau.
Leikstjóri: Gordon Douglas. Tón-
list: Quincy Joncs.
tSLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
Byggingafélag verka-
manna, Reykjavík
Til sölu þriggja herbergja ibúð i 4. bygg-
ingarflokki og fjögurra herbergja íbúð i 7.
byggingarflokki. Félagsmenn, sem vilja
neyta forkaupsréttar að ibúðum þessum,
sendi umsóknir til skrifstófu félagsins að
Stórholti 6 fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn
19. júli n.k.
Félagsstjórnin.
HAFNFIRÐINGAR
Smáauglýsingar
Móttaka
smáauglýsinga er á
Selvogsgötu 11, kl. 5-6 e.h.
visir
Fyrstur meö
íþróttafréttir
helgariimar
^.VAVWAV.VVAW,V.V.WWAWVA\mV.V.‘.
Blaðburðar-
börn óskast
í miðbœinn
Sendill óskast strax
á auglýsingadeild Visis. Vinsamlegast
hafið samband við Augld. Visis,
Hverfisgötu 32 mánudaginn 15/7.
Uppl. ekki veittar i síma.
Vanan gröfumann á JBC
og nokkra verkamenn vantar strax. Uppl.
i sima 52586 eftir kl. 10.