Vísir - 13.07.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Laugardagur 13. júll 1974.
— Ég veit vel, aö við eigum að
spara, en af þvi að þetta er svona
sérstakt tilefni, finnst mér, að við
ættum aðflotta okkur og hafa raf-
magnsljós i staðinn fyrir kerta-
ljós...
ÚTVARP •
Laugardagur
13. júli
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl
8.45: Ásdls Skúladóttir les
framh'. sögunnar „Lauga
og ég sjálfur” eftir Stefán
Jónsson (2). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög á milli liða.
Óskalög sjúklingakl. 10.25
Borghildur Thors kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
Fréttir og Veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.30 Vronski og Babin leika á
tvö píanó. a. Sinfóniskir
dansar op. 45 eftir
Rakhmaninoff. b. Tilbrigði
eftir Lutoslavsky um stef
eftir Paganini.
14.00 Vikan sem var, Páll
Heiðar Jónsson sér um þátt
með ýmsu efni.
15.00 Miðdegistónleikar.
Blásarakvintettinn I New
York leikur Kvintett i
— Ég þarf að slá mér stóran vlxil
núna!
þjóðlagastll eftir Heitor
Villa-Labos. Nan Merriman
syngur spænska söngva.
Hljómsveit tónlistarskólans
I Paris leikur dans nr. 1 úr
„La vida breve” eftir
Manuel de Falla og þætti úr
„Iberiu”, hljómsveitarrunu
eftir Isaac Albéniz, Rafael
Frubeck De Burgos stj.
15.45 A ferðinni. Okumaður:
Árni Þór Eymundss. 16.00
Fréttir. 16.15 Veðurfregnir)
16.30 Horft um öxl og fram á
við. GIsli Helgason fjallar
um útvarpsdagskrána
siðustu viku og hinnar
næstu.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: ,, „Heilbrigð
sál I hraustum lfkama” eftir
Þóri S. Guðbergsson.Fjórði
þáttur. Leikstjóri: GIsli
Alfreðsson. Persónur og
leikendur: Þröstur.......
Randver Þorláksson,
Svandis—Anna Kristin
Arngrimsdóttir, Spekingur-
inn—Jón Júliusson, Jóhann-
es—Sigurður Skúlason,
Fréttamaður útvarps
(Iþrótta)—Jón Ásgeirsson,
Fulltrúi íþróttasambands
Islands—Erlingur Gislason,
Fulltrúi ungtemplara—Þór-
hallur Sigurðsson, Fulltrúi
kirkju og kristil. æskulýðs-
félaga—Jón Sigurbjörnsson,
Félagsráðgjafi—Edda
Þórarinsdóttir, Sögu-
maður—Knútur R. Magnús-
son, Guðmundur Jónsson,
almennur borgari—Klem-
enz Jónsson, Sveinn—Flosi
Ólafsson, Þorkell—Bessi
Bjarnason.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
völdsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 irskt kvöld.a. Spjall um
land og þjóð. Eggert Jóns-
son borgarhagfræðingur
flytur. b. írsk tónlist. c.
Kafli úr sjálfævis. Fransk
O’Connors Hjörtur Pálsson
les eigin þýðingu.
21.15 Hljómplöturabb Þor-
steinn Hannesson bregður
plötum á fóninn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Ilanslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
13
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 14. júli.
Z2
m
jVfwl
Nt
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
k
★
★
★
★
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
★
★
★
i
★
★
1
¥■
*
¥•
*
*
-¥■
*
*
¥
¥
■¥•
■¥•
I
*
!
I
¥
¥
¥
!
¥
¥
¥
¥
¥
i
!
¥
m
Hrúturinn, 21. marz—20. aprlI.Nú er nauðsyn að
takmarka eyðsluna, og foröa hlutunum frá
skemmdum. Börn eöa ástvinir gætu reynzt
nokkuð einþykk. Láttu endurmeta eignir.
Nautið, 21. april—21. mal. Einhver kynni að
reita þig til reiði eða þú stuðlað að óþægilegum
atburði. Leyfðu vini aö ræða viö þig um andleg
málefni. öryggið skiptir mestu máli I kvöld.
Tvíburinn, 22. mai—21. júnl. Foröastu öll við-
skipti, persónuleg og önnur, er gætu spillt áliti
þinu. Þú gætir eignazt launfjanda með óheppi-
legu orðalagi. Styddu gott málefni.
Krabbinn, 22. júnl—23. júlI.Foröastu að lána eða
lofa greiðum núna. Þér hættir til að nota efni og
eignir kæruleysislega. Láttu ekki aöra stjórna
þér eða bendla þér við mál, að þér forspurðum.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst.Ef þú sérð að þú ert að
tapa, tapaðu þá með virðuleika. Orðstir þinn
mun aukast. Þú hefur bara gott af svolitlum fyr-
irlestri að morgni, sættu þig við það.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Að morgni munt þú
fá fréttir, er vikka sjónarsvið þitt og styðja
framtiðaráætlanir. Siðar ættirðu að takmarka
ferðir þinar og forðast deilur. Ókurteisi verður
þér dýr.
Vogin, 24. sept—23. okt.Það er ekki vist að gjaf-
mildi þin og óskir annarra fari saman i dag. Þú
kynnir lika að þurfa að hafna einhverju er ekki
kemur að notum lengur. Leggðu það aöeins til
hliöar.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.Forðastu árekstra við
valdaaðila núna. Hógvær viðhorf eru bezt, til að
forðast vandræði. Ástarsamband verður þér
uppspretta ánægju og gleði.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.Eitthvað kynni
að ógna heilsu þinni eða öryggi núna. Forðastu
deilur, blandaðu þér ekki i vandamál annarra.
Skiptu þér ekki heldur af ókunnugum. Njóttu á-
góða með öðrum.
Steingeitin, 22. des—20. jan. Þetta getur orðið
góður dagur en þú veröur að sætta þig við trufl-
andi öfl. Forðastu óheppileg sambönd. Börn
gætu reynzt hávaðasöm og eyðileggjandi.
Vatnsberinn, 21. jan—19. feb.Það gæti gengið á
ýmsu núna. Bezt er að vera óræöinn I framkomu
til að forðast vandræði. Maki þinn eða unnusta
gæti verið i slæmu skapi, hegðaðu þér I samræmi
við það.
Fiskarnir, 20. feb.—20 marz.Faröu rólega, sér-
staklega i umferðinni. Deilur kynnu að risa yfir
ferðamáta. Notfærðu þér öll tækifæri er þú færð
til að tjá þig.
í DAG | Lí KVÖLD | O □AG | Q KVÖI n □AG |
Hvað heyrum við
í nœstu viku?
Meðal efnis á dagskrá útvarps-
ins næstu vikur eru islenzk ein-
söngslög. Við heyrum Guðrúnu
A. Simonar syngja og sá liður er
I útvarpinu á morgun.
Svona rétt til þess að
hjálpa þeim, sem mega
helzt ekki vera að því að
líta yfir útvarpsdag-
skrána fyrir næstu viku,
þá ætlum við að benda á
nokkur atriði, sem senni-
lega gæti verið ágætt að
hlusta á.
Við viljum þá fyrst benda á
þáttinn Mér datt það i hug, sem
er á dagskránni á morgun kl.
13.25 Að þessu sinni er það séra
Bolli Gústafsson, sem rabbar
við hlustendur.
Strax á eftir þeim dagskrárliö
fáum viö svo að heyra i okkar
ágætu söngkonu Guðrúnu A.
Simonar en hún syngur þar
nokkur islenzk lög við undirleik
Ólafs Vignis Albertssonar.
Sunnudagskvöldið, eða annað
kvöld, geta svo þeir, sem vilja,
hlustað á dagskrá frá þjóðhátið
Arnesinga, en sá dagskrár-liður
hefst kl. 20,30.
Við flettum svo fram á þriðju-
dag og vekjum athygli á þætti
Sveins H. Skúlasonar um
áfengismál Til umhugsunar.
Þar á eftir les Halla Guðmunds-
dóttir leikkona ljóö eftir Einar
Benediktsson.
Klukkan 22,15 sama kvöld
hefur Steindór Steindórsson frá
Hlööum lestur kvöldsögunnar:
„Tengdasonurinn”, eftir ólöfu
Sigurðardóttur frá Hlöðum.
A miðvikudagsmorgun hefur
Steinunn Jóhannsdóttir lestur
sögunnar „Sagan af Jóni Oddi
og Jóni Bjarna”, eftir Guörúnu
Helgadóttur, i morgunstund
barnanna. Lesturinn hefst kl.
8,45
Á fimmtudagskvöld er leik-
ritiö „Dægurvisa”. Þetta er
þriðji og siðasti þátturinn og
nefnist sá „Kvöld”.
A föstudagskvöldið er
þátturinn Suöur eða sunnan.
Þetta er þriðji og siðasti
þátturinn.
A laugardagskvöld bendum
við svo á að lokum á þátt, sem
heitir „Ég á vini alls staðar”.
Það er Valgeir Sigurðsson, sem
ræðir við Björn Blöndal, rithöf-
und og bónda i Laugarholti.
—EA
IÍTVARP •
SUNNUDAGUR
14. júli
8.00 Morgunandakt. Séra
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.25 Mér datt það I hug.Séra
Bolli Gústafsson rabbar við
hlustendur.
13.45 islenzk einsöngslög.
Guðrún Á. Simonar syngur,
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó.
14.00 Á listabrautinni. Jón B.
Gunnlaugsson kynnir.
15.00 Miödegistónleikar: Frá
listahátlð I Björgvin 1974
16.00 TIu á toppnum.örn Pet-
ersen sér um dægurlaga-
þátt.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatlmi: Eirlkur
Stefánsson stjórnar.a. Sá er
nú meira en trúr og tryggur.
Sagan „Offi” eftir Sigurð
Heiðdal flutt nokkuð stytt,
Þorkell Björnsson frá
Hnefilsdal segir frá vitrum
hundi og frásögn er af
hundi, sem gat talaö, reikn-
að o.fl. b. Útvarpssaga
barnanna: „Strokudreng-
irnir" eftir Bernhard Stokke
Siguröur Gunnarsson les
þýðingu slna (2).
18.00 Stundarkorn með
franska pianóleikaranum
Alfred Cortot.Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Jökull
Jakobsson við hljóðnemann
I þrjátiu mlnútur.
19.55 Frönsk tónlist. a.
20.30 Frá þjóðhátfð Arnesinga.
Lúðrasveit Selfoss leikur
undir stjórn Ásgeirs
Sigurðssonar, Kristinn
Kristmundsson skólameist-
ari flytur hátiðarræðu. Jón
Sigurbjörnsson leikari les
Islandsljóð eftir Gunnar
Benediktsson og Hátiðarkór
Arnesinga syngur undir
stjórn Sigurðar Agústssonar
I Birtingarholti við undirleik
Einars Mrkússonar, Stefán
Magnússon kennari flytur
ávarp, Þóra Grétarsdóttir
flytur. Avarp Fjallkonunnar
eftir Jóhannes úr Kötlum,
Rósa B. Blöndals flytur Óö
tslands og Matthias
Johannessen ritstjóri flytur
þjóöhátiðarræöu. — Að lok-
um syngur Karlakór Selfoss
undir stjórn Ásgeirs
Sigurðssonar við undirleik
Jóhönnu Guðmundsdóttur
og Björgvins Valdimarsson-
ar. — Hafsteinn Þorvalds-
son kynnir dagskráratriöin.
Dagskráin var hljóðrituð á
'Selfossi 16. og 17. f.h.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög —
Guðrún Hllf Pálsdóttir
velur.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.