Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 2
2
Vlsir. Fimmtudagur 18. júll 1974.
vhntsm-
— Kvi&ið þér þvl aö sjá skatt-
seðiiinn?
Jón Jakobsson, verkamaður: —
Ó, nei. Það eru slikir ágætis
menn, sem stjórnað hafa landinu,
að ég sé ekki ástæðu til annars en
að vera bjartsýnn. Ég var bara
sæmilega ánægður með skattinn I
fyrra. Ætli ég megi ekki búast við
þvl sama núna.
GuömundurPálmason, rafvéla-
virki: — Auðvitað kvíöi ég
skattinum. Hver gerir það ekki?
Sá væri laglega vitlaus. Raunar
ætti ég ekki að þurfa aö greiða
hærri skatta núna en i fyrra, en ég
er hræddur um, að álögurnar
verði samt hærri. Einhvers
staöar þarf jú að ná i peninga til
að greiða stóra vixilinn.
Gunnar Kristinsson, verk-
fræðingur hjá hitaveitunni: — Ég
hef alltaf reynt að áætla skattinn
fyrirfram og fengið nokkurn veg-
inn rétta útkomu. Núna reiknast
mér til, að ég eigi að þurfa að
greiöa minna en I fyrra. Ég á þó
eftir aö sjá þá lækkun verða að
veruleika....
Valur Bragason (atvinnulaus): —
Þetta er I annaö skipti, sem ég
greiði skatta. í fyrra þurfti ég að
borga 15 þúsund krónur. Ég þarf
tæpast að kviöa hærri sköttum i
ár. Núna er ég aö leita mér aö
vinnu. Ég hef ekki unnið fyrir
meiri tekjum þetta áriö en svo, að
skatturinn ætti líka að vera létt-
bær næsta ár.
Leifur Gunnarsson, bókbindari:
— Kvíðinn? Nei, ég mundi nú ekk-
ert eftir nálægð skattskrárinnar,
satt að segja. Ég geri ráð fyrir að
verða rukkaður um eitthvað á
milli 100 til 120 þúsund krónur.
Það er svipað og ég borgaði I
fyrra. Ég á varla að þurfa að
borga hærri skatta núna.
Helga Haraldsdóttir, húsmóðir,
Alafossi: — Nei, ég hef hreint
engar áhyggjur. Bóndinn varla
heldur. Við höfum staðið I skilum
með fyrirframgreiðsluna og
þannig tekiö kúfinn af
upphæðinni.
Afgangurinn ætti þvi að verða
vel viöráðanlegur, skyldi maður
ætla. Var okkur ekki lofaö
lækkun...???!!!
Fyrir ofan Ártúns-
brekku er stórt vegaskilti
eftir nýja vegamerkinga-
kerfinu, sem sýnir alla
fjarstaði á hring-
veginum.
Hvort sem farið er til
hægri eða beint áfram,
getur maður lent á Egils-
stöðum
Vesturleiðin er 723 km,
en austurleiðin 704.
Ferðalangurinn sér
kilómetraf jöldann, en
hann sér ekki, hvernig
aðstæður eru á leiðinni,
hvernig vegirnir eru og
hvor leiðin sé fallegri
„Þvi er nú erfitt að svara,
hvor leiðin sé fallegri, það fer
svo mikið eftir veðri”, sagöi
Arnkell Jónas Einarsson vega-
eftirlitsmaður, er við lögðum
þessar spurningar fyrir hann.
Likt og aðrir vegaeftirlitsmenn
hefur hann ferðazt mikið um
landið og gjörþekkir allflesta
vegi
,,t góðu veðri finnst mér
suðurströndin fallegri. Útsýniö
er mjög fallegt, er maður
kemur af Siðu og sér austur til
jökla. En sömu sögu mætti
segja af vesturleiðinni. t.d. er
fagurt útsýni af Almannaskarði
til vesturs. En við góð veður-
skilyrði mundi ég öllu frekar
velja suðurleiðina”, sagði Arn-
kell.
Að sögn hans þá er þjónusta
við ferðamenn mjög álika,
hvora leiðina sem farið er.
Verzlanir, benzínstöðvar og
þjónustufyrirtæki ásamt gisti-
stöðum dreifast jafnt á leiðirnar.
„Hvað vegi snertir, þá er
nokkur kafli á suðurfjörðunum
fyrir austan ekki nema ruddur
vegur og alls ekki góður. Ég veit
ekki, hvenær eitthvað verður
gert fyrir veginn, þótt um
endurbætur sé reyndar fjallað I
Austfjarðaáætlun. En það vegur
kannski á móti, að austurleiðin
er aö mestu auðfarnari, hvað
snertir það að á henni er ekki
nema yfir tvo fjallvegi að fara,
og hitt er sléttlendi. Þar ætti
eitthvað benzin að sparast”,
hélt Arnkell áfram.
Hann bætti þvi við, að at-
vinnubilstjórar, sem færu til
Austfjarða færu ýmist vestur-
eða austurleiðina, þannig að af
þvi mætti marka, að báðar
leiðirnar væru jafngóðar.
—ÓH
Það getur orðið vandasamt val um leiöir, eftir að hægt er aö aka hringinn I kringum landið. A mynd-
inni má sjá vegaskiltið fyrir ofan Artúnsbrekku. Hvar sem slíkt skilti kemur fyrir, þá er næsti fjar-
staður alltaf sýndur efst á efsta skiltinu, ef þau eru fleiri en eitt. Þar fyrir neöan koma aðrir staöir I
réttri röð, hvort sem um fjarstaöi eða nærstaöi er að ræða. En algengast er að vegaskiltið sýni fjar-
staðinn og næsta nærstað, ásamt kllómetrafjölda til beggja staða. í hvlta reitnum má sjá, á hvaða
vegi viðkomandi er staddur
Ljósm. Visis: B.G.
S9ES3BESBEEEB9E9BS33Í3EES3Í
LESENDUR HAFA ORÐIÐ
S2££ZS2i£l
HHHBflHBBHESBflBHBflHBflBI
■■HflMi
VILL POSTURINN
SKILA ORLOFS-
GREIÐSLUM?
EKKI
Pálina hringdi.
Maöurinn minn rekur véla-
verkstæði, sem er auðvitað ekki
I frásögur færandi, en eins og
aörir þá borgar hann vissan
hluta kaups mannanna, sem
vinna hjá honum til orlofs.
Nú er það þannig.að tveir
þessara manna hafa ekki fengið
greitt orlof sitt frá Pósti og
sima, sem eiga að sjá um þessar
orlofsgreiðslur. Ég hringdi þvi i
þá hjá Póstinum og spurði af
hverju þeir fengju ekki
peningana slna. Þeir sögðust
vera búnir að senda ávisun til
mannanna fyrir tveimur
mánuðum siöan. Þegar ég
spurði, hvað væri hægt að gera
fyrst þeir væru ekki búnir að fá .
ávísunina og væru aö fara I
sumarleyfi, sögöu þeir, aö ég
skyldi vera fegin að vera búin
aö senda peningana frá verk-
stæði okkar til þeirra. Hins
vegar gætu þeir ekkert gert að
þvl, þó að mennirnir hefðu ekki
fengiö ávlsanirnar sinar. Það
gæti kannski tekið allt upp i ár
að fá leiöréttingu á málinu.
Ég er bara ekkert ánægð, þvi
að nú komast mennirnir ekki i
sumarfrí. Ég hef talað við
marga aðra, sem reka fyrirtæki
og hafa margir sömu sögu að
segja. Nú er þaö meira segja
svo, að opinberlega hefur það
komið fram, að það varði við
lög, bæði fyrir atvinnurekand-
ann og þann, sem vinnur hjá
honum,ef ekki er farið I sumar-
leyfi. Ég leyfi mér því að spyrja
hvern á aö tala við til þess aö fá
einhverja leiðréttingu á þessu,
fyrst ' Póstur og simi vill ekk-
ert gera I málinu.
ÞRJÚ BORN FÆÐZT, SEM GETIN
HAFA YERIÐ í TILRAUNAGLÖSUM
Shsa-
rY9gja
llull. 15 jIiIí AI’ —
KRA ÞVl var skýrl á
hrezku la-knasamla
IIii11 f dag, art lifand
art þvf «*r virlisl virt |
þrjú hörn, sem getir
irt f lilraunaglösum
fyrstu „glasabörni'
«*r vilart. Ilirt elzl/ Þart
urrtirt álján mánað/ r h<>ni,fí ...
Banía nK Ulii Kclls/ >íl u>,ur "r;> 'lsindul
Botnin þrjú >/ ‘"Voni, j*!"1* 1*1,??"'"“. •Tli',
mn'ðrum slnum / , í“'nn>,a !*0‘funu„l
rkkl K*‘lað orðlr/
aðferð!naUno-
Þrlfl : **«• til.
1 Pr.'öi
mert venjulegu)/
þær gengu mert/ svjfíi?r, '+rfr*.*.•
vika var llrtln í / ekj,; bsi / n*ar á *
tilraunaglasi. / /
Að s„*n sí/ l.e/ó” '"■'ur /W.'V''" •■ «« sk.!i.
frá þevsu sk< Oeir
skyldurnar a llu helma f Vesl-
ur-Fvrrtpu og eill harnanna
væri fjp|| f Knglandi.
!t_tilraunir með fluinmg
___mrtðurlff
" u.þ.h.
ki hor-
ð eggln
•ð Ifða-
ar verirt
) þannig
srtr hið
þevsum
,‘fur þart
■vis sagrti
æri fylli-
I latu .
o
'A’kri.,.
, það ln fði
rila i
a-lli
Hann sá langt, menntskælingurinn, sem veturinn 1961 kvað
þessa visu á Laugarvatni:
Fyrst er sæöið sett I glas
siðan dæit með sprautum.
Meiri tækni, minna þras.
Menn eru að verða að nautum.
I.Þ.