Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 16
VISIR Alþingi kemur samtm í óvissu Alþingi hefur veriö kvatt saman til aukaþings, og veröur þaö sett i dag aö lokinni guös- þjónustu I Dómkirkjunni, sem hefst kl. 13.30. Störf þessa aukaþings munu mjög einkennast af hátföarhöld- unum, en þingiö á aö koma sam- an til hátiöarfundar á Þingvöll- um 28. júli. A fyrsta fundi þingsins i dag mun aö vanda fara fram rann- sókn kjörbréfa og kjör þing- manna I nefndir. Samkvæmt þingsköpum á einnig aö kjósa forseta Sameinaðs Alþingis og efri og neöri deildar, auk svo kosninga i nefndir. En nú hagar svo óvenjulega til á þessu þingi, aö engin sam- staða hefur skapazt um myndun meirihluta, sem i krafti at- kvæðavalds sfns gæti tryggt kjör manna i þessi embætti Alþingis. Þykir sennilegast, að kosningunni verði frestað til framhaldsfundar þingsins á mánudag. A meðan mun aldursforseti þingliösins, Guðlaugur Glsla- son, stýra fundinum. / — GP \ Viö sjáum Erlu viö störf sin og sagöi hún okkur, aö þær, sem hún þekkti og ynnu viö malbik- un, væru hinar ánægöustu. „Hvers vegno ekki að skrautmóla tunnurnar?" „Þaö er búiö aö skipuleggja boöhlaupiö frá Ingólfshöföa ! smáatriöum,” sagöi Sveinr Björnsson, kaupmaöur, sem unniö hefur aö undirbúningi þess atriöis þjóöhátiöar I Reykjavik. Kvaöst hann búast viö, aö hlaup- ararnir yröu I kringum 300 tals- ins, en vegalengdin, sem hlaupa skal, er nákvæmlega 379,9 km, „Hlaupararnir verða I sérstök- um bolum, sem á er letraö Ingólfshöfði—Reykjavik 874-1974, og ætti þvl ekki að fara á milli mála, i hvaða erindagjöröum hlaupararnir eru, þegar til þeirra sést á leiðinni,” hélt Sveinn áfram máli sinu. Þessa dagana er unnið að þvi að útbúa kyndlana. „Það hefði að sjálfsögðu verið æskilegast, að þaö hefðu getað verið gaskyndlar, en þeir yröu of þungir fyrir hlaup- arana,” sagði Sveinn. „Léttir gaskyndlar eins og þeir sem notaðir eru fyrir Olympiuleikana yröu of dýrir”. „Samanlagður timi boðhlaups- ins verður 31,40 klst., en lagt verður af stað frá Ingólfshöfða klukkan hálfniu 1. ágúst,” sagði Sveinn. „Verður komið til Vikur á miðnætti og eldurinn varðveittur þar um nóttina i hlóðum. Svo er lagt af stað klukkan ellefu morg- uninn eftir og komið i Hveragerði klukkan hálftólf og eldurinn geymdur þar um nóttina og vakað yfir honum, þvi að ekki má hann slokkna. Frá Hveragerði verður lagt af stað með eldinn klukkan að verða hálfellefu morguninn eftir og taka hlauparar frá Reykjavik við honum á Kambabrún og hlaupa með hann slðustu kilómetrana. kemur hlaupari með eldinn að styttu Ingólfs Arnarsonar klukk- an 14.10 á laugardag og kveikir þar eld við fótstall styttunnar. A eldurinn að loga fram á mánu- dag.” „Það verður að sjálfsögðu við hátiðlega athöfn, sem kveikt verður á fyrsta kyndlinum á Ingólfshöfða,” sagð Sveinn loks. „Verða þar m.a borgarstjórinn i Reykjavik Birgir Isleifur Gunn- arsson og fleiri forystumenn borgarinnar, auk formanns þjóð- hátiðarnefndar Reykjavikur, Gisla Halldórssonar.” — ÞJM þeim sem aðeins eru I þessu yfir sumartimann heldur er þetta erfitt fyrir þá oft eldri menn, sem fást til starfa við hreinsunum vetrartlmann”, og öskubuska heldur áfram. Við getum sagt að á vissan hátt spegli öskutunnan andlit fjöl- skyldunnar. Það er ekki gengið nógu vel frá sorpinu. Við verðum vitanlega helzt vör við það, þegar óhöpp verða og tunnan fer á hliðina hjá okkur og ruslið fýkur i allar átti, þegar hvasst er. Það væri þvi fint, ef ruslinuværipakkaðvelinn. Svo er annað. Tunnurnar eru ómerktar og við getum ekki alltaf sett rétta tunnu á réttan stað, en fólk vill einmitt fá sina tunnu. Helzt vildi ég hafa tunnurnar skrautmálaðar, það myndi verða heilmikil til- breyting að vita, hvernig næsta tunna væri. Stundum eru þungar tunnur undan oliu notaðar undir sorp. Það er alveg ótækt”. Við lukum samtalinu með þvi að spyrja öskubusku, hvort hún væri nokkuð feimin að segjast vinna I öskunni. „Nei, alls ekki ég hef gaman af þvi að segja vinum og kunningjum frá þvi, hvar ég vinn. Þið ættuð að sjá svipinná sumum.Þetta starfer alls ekki til þess að lita niður á eins og sumir virðast gera. Eitt gott dæmi um slikan hugsunar- hátt eru litlir krakkar, er kalla til okkar. Kunnið þið ekki að lesa? Og þið getið verið viss um að það eru ékki krakkarnir, sem halda þetta sjálfir, heldur upp- alendur þeirra”, sagði ösku- buska. —EVI 300 manns hlaupa með kyndilinn — Boðhlaup frá Ingólfshöfða til Reykjavíkur — Þrjá sólarhringa á leiðinni „Kvenfólkiö tekur meir og meir þátt I þeim störfum, sem áöur voru aöeins talin viö hæfi karlmanna. Hjá borginni vinna nú milli 30 og 40 stúlkur viö gatnahreinsun, sorphreinsun, ióöahreinsun og malbikun”, sagöi Pétur Hannesson, deildar- stjóri I hreinsunardeild Reykja- vikurborgar, i viötali viö VIsi I gær. Mest af þessum stelpum eru i skóla og hér er aöeins um sumarvinnu aö ræða. Við fórum á stúfana og hittum eina, sem vinnur við hreinsun á sorpi. Ekki vildi hún láta nafn sins getið, en vildi vera kölluð ösku- buska. „Jú, það er ágætt að vinna við þetta að mörgu leyti og auðvitað mikill munur á kaupi t.d. frá þvi er ég hafði i fyrra, þegar ég vann við þjónustustörf: það er u.þ.b. helmings munur. Það er ýmislegt, sem mætti fara betur I sambandi við sorp- hreinsuna. I Sogamýri, Bú- staða- og Fossvogshverfi, þar sem flokkurinn, sem ég er I vinnur, er áberandi, hversu raðhúsin og fjölbýlishúsin i Fossvogi eru illa skipulögð i þessu tilliti. Tunnurnar eru ýmist uppi á stöllum, þar sem erfitt er að ná til þeirra, eða faldar lengst niður I kjöllurum. Þaðan verður að burðast með þær upp tröppur eða brattar rennibrautir. Ég vorkenni ekki öskubuska (t.v.) fékkst ómogulega til aö snúa sér viö og brosa viö ljósmyndaranum okkar, en þarna er hún viö vinnu viö öskubilinn. Tvær aörar stúlkur vinna viö soprhreinsun I Reykjavik. Stelpur við malbikun Eftir þó nokkra leit aö stúlku i vinnu viö malbikun (ekki er lengur hægt aö fara eftir siöu hári til aö sjá hvort er hvaö) fundum viö eina, sem vann af miklu kappi meö strákunum. Hún sagðist heita Erla Eiriks- dóttir og kunna hið bezta við sig I vinnunni. Þetta væri mun betra en að vinna I frystihúsi, eins og hún hefði gert I fyrra. Ekki virtust strákarnir heldur hafa neitt á móti þvi að hafa stelpu sin á meðal, enda bar ekki á öðru en hún stæði sig eins vel og þeir. —EVI— Fimmtudagur 18. júli 1974. Reynt að Ijúka flug- vellinum á Selfossi fyrir haustið — en nothœfur fyrir flugmótið í ágúst „Þaö þarf aö merkja flugvöll- inn og ganga alveg frá honum, áöur en hann er fullkomlega til- búinn, og svo þarf fiugmálastjórn aö viöurkenna hann. En frá okkar hendi gæti vel komiö tii mála aö flugvellinum yröi lokiö fyrir haustið”, sagöi Jón Guömunds- son, yfirlögregluþjónn á Selfossi, en hann er formaður Flugklúbbs Selfoss. Við höfðum samband viö hann i morgun og forvitnuöumst svolitiö um flugvöllinn. Jón sagði, að vélar hefðu þegar lent á honum, en það tókst ekki beint vel I fyrsta sinn, þegar vél frá Eyjum lenti þar I óhappi, enda var völlurinn ekki tilbúinn til iendingar þá. Jón kvaðst þó vona, að völlur- inn yrði tilbúinn fyrir flugmótið, sem halda á á Selfossi, en það er i byrjun ágústmánaðar. Þá er að minnsta kosti ráðgert, að völlur- inn verði nothæfur. Meiningin er þá, að Vélflugfélagið fjölmenni á staðinn. Vinna við flugvöllinn er i gangi, búiö er að grófvinna hann, en eftir á að slétta hann og lagfæra. Þetta var eitt af fyrstu málunum, sem flugklúbburinn beitti sér fyrir, en hann var stofnaður 19. mai s.l. — EA Stólu öllum dekkjunum undan bílnum Biræfnir náungar geröu sér litiö fyrir aöfaranótt sunnudagsins siöasta og stálu öllum dekkjunum undan Fiat, sem stóö viö umboöiö I Siöumúla. Stóö billinn þar búinn til afhendingar, og kom kaupandinn til aö sækja bilinn á mánudagsmorgun. Virðist svo sem billinn hafi verið tjakkaður upp öðrumegin og siðan látinn siga niður á grjót. Tjakknum siöan beitt hinumegin, á meöan dekkin þar voru tekin undan. Að þvl búnu var billinn látinn síga niður á jörðina og lá hann á hjólskálunum, þegar að var komiö á mánudagsmorgun. Ekki er vitað, hvort sömu þjófar voru aö verki þessa sömu nótt við Sunnuveg, þar sem stoliö var blöndungi úr bil. Þá var einnig um svipað leyti stoliö einu dekki á felgu undan bil, sem stóð við hjólbarðasöluna I Nóatúni. Sjálfsagt hafa verið á ferðinni einhverjir, sem ekki gátu beðið eftir þvi I heilan sólarhring að opnað yrði — ÞJM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.