Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 11
Vlsir. Fimmtudagur 18. júli 1974. n ÍSLENDINGA-SPJÖLL sýning i kvöld. Uppselt. Gestaleikur Leikfélags Húsavíkur: GÓÐI DATINN SVEIK eftir Jaroslav Hasek. Sýning föstudag 19. júli kl. 20.30. Sýning laugardag 20. júli kl. 20.30. Aðeins þessar tvær sýningar. FLÓ A SKINNI sunnudag 21. júli. 210. svning. ISLENDINGA-SPJÖLL * þriðjudag 23. júli. KERTALOG miðvikudag 24. júli. 30. sýning. Slðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. TONABIÓ Á lögreglustöðinni 1 aðalhlutverkum: Burt Reynolds, Jack Weston, Raquel Welch, Yul Brynner, og Tom Skerrit. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. EIKFEIAG#^1 Y KIAVfKUIO Hjónaband i molum Skemmtileg amerisk gaman- mynd með Richard Benjamin og Joanna Shimkus. Framleiðandi og leiKstjóri Lawrence Turman. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBIO I örlagafjötrum Hörkuspennandi og vel leikin kvikmynd I litum. Leikstjóri: Donald Siegel. Hlutverk: Clint Eastwood, Geral- dine Page. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÓRNUBIO Skartgriparánið The Burglars ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburðarrik ný amerisk sakamálakvikmynd i litum og Cinema Scope. Leik stjóri: Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean Paul Belmondo. Dvan Cannon. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. AUSTURBÆJARBIO Leikur við dauðann (Deliverance) Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Burt Reynolds Jon Voight. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dOSUm. Degi fyrrenönnur dagblöð. ‘—' * (eerisl askriiiinlurl Fýrstur meó fréttimar VISIR ívM/ %. kostar*^" kemst MINNA LENGRA Tékkneska bifreiða- umboðið á Islandi Auðbrekku 44-46 Kópávogi Sími 42606 Trúiröu þvi virkilega, að þessi litla heimska planta viti, hvað sagt er við hana? Ég segi nú bara PRUMP! Hvaðsegir þú við þvi, litla heimska planta? / Hvernig datt guði i hug að búa til / \ 1 svona flottan og marglitan orm? / i Kannski hefur\^ hann fengið ) H málara til að J ^^hjálpa sért-v^N. ( “ ( y ^ j &Æ. yL i Æ\^P Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða duglega stúlku til vél- ritunarstarfa og simavörzlu nú þegar, eða eftir samkomulagi. Góð laun. Uppl. ekki gefnar i sima. Frjáls verzlun. Laugavegi 178. 11AVAVW.W.V.V.W.“.V.W^///.VAVWVWAV.“ Blaðburðar- börn óskast í miðbœinn — í afleysingar í Hlíðarnar í ! Stuðningur við norrœnt œskulýðssamstarf Mennlumálaráðherrar Norðurlanda ákváðu 1972, að verja einni milljón danskra króna á ári 1 þrjú ár til stuönings við samstarf á sviöi æskulýðsmála. Markmið er að auka þekkingu og skilning á menning- ar-, stjórnmála- og þjóðfélagslegum málefnum á Norðurlöndum og verða eftirfarandi verkefni styrkt fyrst og fremst: námskeið, ráðstefnur, sumarbúðir, út- gáfustarfsemi, og kannanir, sem þýð- ingu hafa fyrir norrænt æskulýðsstarf. Styrkir verða einkum veittir æskulýðssamtökum en aöeins einu sinni til sama verkefnis, og þurfa minnst 3 lönd aö vera aðilar að hverju verkefni. Umsóknarfrestur er til 15. september fyrir verkefni á fyrri hluta árs 1975, en til 15. marz fyrir verkefni á seinni árshelmingi. Umsóknareyðublöð og leiöbeiningar fyrir umsækj- endur fást I menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6. Menntamálaráðuneytið, 17. júli 1974. Ilverfisgötu 32. Síini 8ö(i 11. j/W.W.WAV.VAVAVV.V.V.V.V.W.V.V.V.V.W^ Dómarafulltrúi Lögfræðingur óskast til afleysinga i nokkra mánuði vegna sumarleyfa við bæjarfógeta- og sýslumannsembættið i Keflavik Bæjarfógetinn i Keflavik og Grindavik Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.