Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 7
Vlsir. Fimmtudagur 18. júli 1974.
7
ER EKKI TÍMI TIL
AÐ SNYRTA
HÁR
Umsjón: Edda Andrésdóttir
BARNANNA?
Sumir eru það fimir við greiðuna og skær-
in, að þeir kiippa jafnt sjálfa sig og aðra, og
þurfa litið að leita til fagmanna. Aðrir eru
ekki þessum hæfileikum gæddir og þurfa þvi
á hjálp að halda. Enda er ekkert að þvl að
leita til fagmanna, þeir geta oft gefið góð ráð
i sambandi við hárið og hirðingu þess.
Það gæti þó verið gaman að reyna sjálfur,
og hér á meðfylgjandi myndum sjáum við
nokkrar skemmtilegar klippingar. Þar sjá-
um við, hvernig gera má hár barnanna
snyrtilegt og fallegt, og þetta getum við leik-
andi gert sjálf, ef við reynum.
Það má líka segja að það geti orðið nokkuð
dýrt að leita alltaf til fagmanns, til dæmis
þegar börnin eru mörg á heimilinu. Þess
vegna getur verið ágætt að spara sér skild-
inginn.
Drengjaklippinguna, sem við sjáum á
nokkrum myndanna, er auðvelt að fram-
kvæma, enda er ekki mikið annað gert en aö
stytta ogsnyríahárið örlltið. En það lltur svo
sannarlega strax miklu betur lit.
Drengurinn er með þykkt hár, og það verð-
ur að þynna örlltið neðst, til þess að það liggi
vel. Það má gera meö rakvélarblaöi ef ekki
þarf að þynna það þvi mun meira. Háriö er
að mestu jafnsitt, þó verður aö klippa það i
styttur sums staðar, og þá sérstaklega i
hnakkanum.
Og þá er það telpuklippingin. Hárið verður
miklum mun snyrtilegra og fallegra að sjá
við breytinguna. Hér breytist hárgreiðslan
Aður: Sítt hár, svolitið ó-
hirðulegt.
Þá er að klippa I vöngun-
um.
Byrjað er á þvl að klippa
undirhárið I hnakkanum.
Það er breyting....
og það er vlst óhætt að segja til batnaðar!
Aður: Hárið er orðið
tjásulegt og þarf á snyrt-
ingu að halda.
Þykkt hár þarf að þynna
svolitið, svo að það liggi
betur
Hárlð er aðeins klippt I
styttur að aftan.
Þá er það toppurinn.
..>..og árangurinn er bara harla góður!
mikiö. Hárið er siðast að aftan en stytst að augabrúnum. A myndunum sjáum við ná-
framan. Toppurinn er látinn ná niður að kvæmar, hvernig þetta er gert.
Regnboginn
roðnaraf stolti
HEMPEL’s
þakmálning
þegar hann lítur niður á HEMPEEs
þökín og sér hve fallegum Wæbrigðum
mánáúrlitumhans
Nú eru fyrirliggjandi 14 gullfallegir litir af HEMPEL’S þakmátningu.
Um gæði HEMPEL’S þakmálningar þarf ekki að efast.
HEMPEL’S er einn stærsti framleiðandi skipamálningar i heiminum.
Seltan og umhleypingarriir hér eru þvl engin vandamál fyrir sérfræðinga
HEMPEL'S MARINE PAINTS.
Framleiðandi á Islandi
S/ippfélagið íReykjavík hf
Málningarverksmiójan Dugguvogi-Simar 33433 og 33414
í