Vísir - 29.07.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 29.07.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir. Mánudagur 29. júli 1974. Annað sœti og 6 íslandsmet! — Góður órangur hjó íslenzka frjálsíþróttafólkinu í Kalott-keppninni, sem háð var í Lulea í Svíþjóð um helgina Ingunn Einarsdóttir setti þrjú lslandsmet á Kalott-leikunum —og var aö auki I sveit tslands, sem setti islandsmet i boðhlaupi. Ingunn er fremst á myndinni ásamt móður sinni á leikvanginum i Lulea. — Landskeppnin i Lulea tókst alveg framúrskarandi vel — ein bezta keppni, sem ég hef verið áhorfandi að. tþróttalega séð var árangur islenzku keppendanna mjög ánægjulegur, og þar ber nýja spjótkastsmet Óskars Jakobssonar, 73.72 metrar, hæst. Eftir að hafa rofið „múrinn” — bætt met Jóels Sigurðssonar um tæpan meter, setti Óskar glæsi- legt met og bætti árangur sinn um sex metra, sagði Örn Eiðsson, formaður Frjálsiþróttasambands tslands á leikvanginum I Lulea i Norður-Sviþjóð i gær. Island varð I öðru sæti á eftir Finnlandi i stigakeppni Kalott- leikanna, og með þvi höfðum við reiknað, sagði Orn ennfremur, og yfirleitt bættu flestir islenzku keppendanna árangur sinn i sumar. Sex fslandsmet voru sett i keppninni og Ingunn Einarsdóttir átti þar hlut að fjórum. Úrslitin i stigakeppninni urðu þau, að Norður-Finnland, sem átti lang- jafnasta liðið, sigraði með 370 stigum samanlagt. Island varð i öðru sæti með 278 stig, þá kom Norður-Noregur með 272 stig og gestgjafarnir, Norður-Sviar, ráku lestina með 241 stig. t karla- keppninni hlaut Norður-Finnland 246 stig, Island 174 stig, Norður- Svfþjóð 154 og Norður-Noregur 139 stig. Norsku stúlkurnar voru hins vegar beztar með 133.5 stig, Finnland kom i öðru sæti með 124.5 stig, siðan ísland með 104 stig og Norður-Sviþjóð hlaut 87 stig. Strax i fyrstu grein keppninnar, sem hófst á laugardag i Lulea, sem er borg innst i Kyrjálabotni og hefur um 60 þúsund ibúa, var islenzkur sigur. Stefán Hallgrimsson sigraði i 400 m grindahlaupinu — var reyndar alveg I sérflokki og Vilmundur Vilhjálmsson náði 3ja sæti. Góð byrjun — og lengi vel veittum við Finnum mikla keppni. Fyrsta tslandsmetið kom i 100 m hlaupi kvenna, þar sem þær Ingunn Einarsdóttir og Erna Guðmunds- dóttir hlupu á 12.3 sek. — jafnar og bættu metið um sekúndubrot. Ingunn setti einnig met I 200 m hlaupi á 25.2 sek. og varð þar önnur. 1 100 m grindahlaupi settu þær Lára Sveinsdóttir og Ingunn met. Voru dæmdar jafnar I fyrsta sæti á 14.8 sek. I 1500 m hlaupinu setti Ragnhildur Pálsdóttir tslandsmet — varð sjöunda á 4:53.4 min. Úrslit i Kalott-keppninni urðu þessi: 400 m. grindahlaup 1. Stefán Hallgrímsson Is. 53,1 2. Torolf Krúger N. 54,7 3. Vilmundur Vilhjálmsson ls.57,0 4. Gunnar Berglund S. 57,4 5. Gimo Alatalo F. 57,7 6. Karl Zerpe S. 57,8 7. Bengt ASörvollN. 58,2 800 m. hlaup. 1. Tor Höydal N. 1.53,6 PUMA fótboltaskór 10 gerðir Allar stœrðir Verð frá kr. 1920,00 2. Paavo Keskitalo F. 1.53,8 3. Jouko Niskanen F. 1.54,1 4. Terje Johansen N. 1.54,7 5. Ágúst Ásgeirsson Is. 1.55,0 6. Per Norlin S. 1.55,2 7. Staffan Lundström S. 1.56,1 8. Jón Diðriksson Is. 1.57,0 Sleggjukast 1. Risto Sorvoja F. 56,10 2. Erlendur valdimarsson Is. 54,84 3. Hannu Kesti F. 53,38 4. Aage Mölstad N. 51,80 5. Óskar Sigurpálsson Is. 49,68 6. Per Nilsson S. 47,62 7. Einar Brynemo 46,14 8. Martin Wedin S. 44,52 200 m. hlaup 1. Bjarni Stefánsson Is. 21,6 2. Jaakko Kemola F. 22,3 3. Osmo Heikkinen F. 22,3 4. Vilmundur Vilhjálmsson Is.22,3 5. Runald Backman S. 22,7 6. S. O. Aström S. 22,8 7. Birger Lundestad N. 22,9 8. Otto Násvik N. 23,0 5000 m. hlaup. 1. Paavo Leiviská F. 14,24,4 2. Leo Turpeinen F. 14.32,0 3. Sigfús Jónsson. ts. 14.45,6 4. HaraldPleymN. 14.49,6 5. Stellan Eirksson S. 15.03,6 6. Jim Johansen N. 15.12,4 7. Brage Isaksson S. 15.13,2 8. Erlingur Þorsteinssonls. 15.57,4 Kúluvarp T. Hreinn Halldórsson Is 18,24 2. Matti Kemppainen F. 16,98 3. PerNilssonF. 16,88 4. Erlendur Valdimarsson Is. 16,39 5. Esa Pajuniemi F. 15,03 6. Gustav Nyberg S. 14,60 7. Kolbjörn Hansen N. 14,52 8. Tom Felberg N. 14,19 Hástökk 1. Ingemar Nyman S. 2,14 2. Jan Albrigtsen N. 2.05 3. Karl West Is. 1.99 4. Jan Wikström S. 1.96 5. Pertti Siponen F. 1.96 6. Veijo Myllyselká F. 1.96 7. Odd A. Sörvoll N. 1.93 8. Elias Sveinsson Is. 1.93 Langstökk 1. SimoLamsá F. 7,30 2. Christer Jonsson S. 7,22 3. Pentti KuukasjárviF. 7.07 4. Harald Ekker N. 6.94 5. Friðrik Þór Óskarsson ts. 6.82 6. Tore Karlsen N. 6.72 7. Stefán Hallgrimsson Is. 6.63 8. Arne Wiberg S. 6.60 4x100 m boðhlaup karla l.Finnland 42,8 2.Sviþjóð 43,0 3.Noregur 44,4 tsland dæmt úr leik. 100 m. hlaup 1. Ingunn Einarsdóttir Is. 12,3 1. Erna Guðmundsdóttir Is. 12,3 3. Seija Rönn F. 12,3 4. Lena Jonsson S. 12,3 5. Mona Evjen N. 12,4 6. Louise Hedqvist S. 12,5 7. Nan Iversen N. 12,7 8. Sirkka-Liisa Kondelin F. 12,8 400 m. hlaup 1. Seija Rönn F. 57,1 2. May Helen Lökaas N. 57,6 3. Kristin Nilsen N. 58,7 4. Birgitta Bága S. 59,2 5. MarianneHedqvistS. 59,7 6. Raija Hárkönen F. 60,5 7. Lilja Guðmundsdóttir Is. 60,9 8. Sigrún Sveinsdóttir Is. 62,7 1500 m. hlaup 1. Aila Virkberg F. 4.36,0 2. Liisa Haapaniemi F. 4.42,2 3. Berit Jensen N. 4:42,7 4. Gerd Marit Harding N. 4.43,3 5. Eva LindqvistS. 4.45,6 6. Veronica Johansson S. 4.49,7 7. Ragnhildur Pálsdóttir Is. 4.53,4 8. Anna Haraldsdóttir ís. 5.08,6 Langstökk 1. Lena Jónsson S. 5.88 2. Annkarin Aanes N. 5.64 3. Lára Sveinsdóttir Is. 5.53 4. Marja Sipola F. 5.46 5. Anne Gro Harby N. 5.35 6. Riita Karjalouto F. 5.33 7. Louise Hedqvist S. 5.24 8. Hafdís Ingimarsdóttir Is. 5.19 Kúluvarp 1. Guðrún Ingólfsdóttir Is. 12.06 2. Emma Grönmo N. 12.01 3. PirjoKeránenF. 11.20 4. May BrittKnyghN. 11.01 5. Arja Mustakallio F. 10,85 6. Gun-Britt Klippmark S. 10.22 7. Vvonne Söderström S. 9,62 8. Ása Halldórsdóttir Is. 9,12 Spjótkast 1. Arje MastakallioF. 49,68 2. Marja-Liisa Laukka F. 44,18 3. Ann Gro Harby N. 41,20 4. Gun-Britt Klippmark S. 38,50 5. Maj-Britt Knygh N 33.78 6.SvanbjörgPálsdóttirls. 31.64 7. Birgitta Liljergren S. 30.78 8. Arndis Björnsdóttir Is. 25.58 4x100 m boðhlaup kvenna l.lsland 49,5 2. Noregur 49,9 3.Sviþjóð 50.1 4.Finnland 52.1 110 m. grindahlaup 1. Stefán Hallgrimsson Is. 15,0 2. Gunnar Berglund S. 15,0 3. Runald Backman S. 15,2 4. Hafsteinn Jóhannesson Is. 15,8 6. Odd Ivar Sövik N. 16,2 7. Kimmo Jokivartio F. 16,3 8. Hannu Salmi F. 17,1 1500 m hlaup. 1. Tor Höjdal N. 3.51,0 2. Jouko Niskanen F. 3.51,2 3. Kauko Lumiaho F. 3.52,5 4. Agúst Ásgeirsson Is. 3.52,6 5. Haakon Lutdal N. 3.54,3 6. Staffan Lundström S. 3.56,0 7. Jon Dióriksson Is. 4.01,5 8. Olle Nilsson S. 4.06,7 Kringlukast 1. Erlendur Valdimarsson I. 54,58 2. Aulis Ojala F. 53,96 3. Matti Kemppainen F. 51,94 4. Óskar Jakobsson Is. 47,98 5. Karl Zerpe S. 46,10 6. Björn Heggelund N. 44,04 7. Einar Brynemo N. 43,94 8. Göran Renberg S. 42,56 100 m hlaup 1. Raimo Raty F. 10,6 2. Runald Backman S. 10,6 3. Bjarni Stefánsson Is. 10,7 4. OsmoHeikkinen F. 10,8 5. Vilmundur Vilhjálmsson Is. 11,1 6. Tomas Andersson S. 11,3 7. Trond Furuly N. 11,4 8. Helge Hammer N. 11,6 3000 m hindrunarhiaup. 1. Markku Pulkkinen F. 8.45,8 2. Seppo Melenius F. 8.53,2 3. Stellan Eriksson S. 9.15,2 4. LaifHaugN. 9.21,4 5. Brage Isaksson S. 9.24,4 6. Jim Johansen N. 9.34,8 7. Agúst Asgeirsson Is. 9.37,8 8. Emil Björnsson Is. 10.12,2 400 m hlaup. 1. Jaakko Kemola F. 48,9 2. Bjarni Stefánsson Is. 49,8 3. Vilm. Vilhjálmss. Is. 50,7 4. Otto Nesvik N. 50,9 5. Lars Eliasson S. 51.6 6. Loavi Ala-aho F. 51,9 7. Loep Bergland N. 51,9 8. Tommy Ekefjard S. 52,6 Þrístökk 1. Erik Carlsson S. 14,94 2. Friðrik Þór Óskarsson Is. 14,83 3.S.O. Aström S. 14,77 4. Torlf Krúger N. 14,65 5. Eero Jormakka F. 14,40 6. Veli JukkolaF. 14,09 7. Helgi Hauksson Is. 13,80 Spjótkast 1. Jorma Jaakola F. 78,18 2. Óskar Jakobsson Is. 73,72 3. Vesa Honka F. 69,90 4. Jerry Holmström S. 68,06 5. Leif Lundmark S. 65,52 6. Snorri Joelsson Is. 59,52 7. Helge Lorensen N. 55,02 8. Jan Albrigtsen N. 51,14 Stangarstökk 1. Kimmo Jokivarto F. 4,75 2. Tomas Widmark S. 4,50 3. Antti Haapalahti F. 4,40 4. Bertil Reppen N. 4,40 5. Ulf Karlsson S. 4,20 6. Karl West Is. 4,10 7. Björn Morstöl N. 4,10 8. Elias Sveinsson Is. 4,00 10.000 m hlaup. 1. PaavoLeiviská F. 30.15,2 2. Matti Karjalainen F. 30.38,4 3. Odd B. Olsen N. 31.14,8 4. Sigfús Jónsson Is. 31.32,2 5. Henry Olsen N. 32.08,0 6. Kurt Brusheim S. 33.01,8 7. Jón Sigurðsson Is. 34.47,0 4x400 m boðhlaup karla 1. Finnland 3.23,7 2. Noregur 3.24,8 3. Island 3.25,0 4. Svíþjóð 3.26,2 100 m grindahlaup 1. Lára Sveinsdóttir Is. 14,8 1. Ingunn Einarsdóttir Is. 14,8 3. Elisabet Holmkvist S. 16,1 4. Ingrid Balenberg S 16,2 4. Raija Harkönen F. 16,2 6. Emma Grönmo N. 16,4 7,Riita ManninenF. 16,9 7. Inger Strömsnes N. 16,9 200 m. hlaup. 1. Móna Evjen N. 24,7 2. Ingunn Einarsdóttir Is. 25,2 3. Sija Rönn F. 25,3 4. Maj Helen Lökaas N-. 25,3 5. Lena Jonsson S. 25,5 6. Louise Hedkvist S. 25,7 7. Erna Guðmundsdóttir Is. 26,2 8. Sirkka-Liisa Kondelin F. 26,8 Kringlukast 1. Unn Andersen N. 38,72 2. Ann Brit Norö N. 36,08 3. Guðrún Ingólfsdóttir Is. 35,78 4. Inger Holmström S. 34,44 5.Pirjo KeránenF. 32,32 6. Helena Vilmusenaho F. 31,28 7. Ingibjörg Guðmundsdóttir Is. 31,20 8. Anna Stina ögren S. 30,68 800 m. hlaup. 1. Aila Virkberg F. 2.16,3 2. Berit Jensen N. 2.18,1 3. Hanna Kiuru F. 2.18,6 4. Gerd Marit Harding N. 2.19,0 5. Ragnhildur Pálsdóttir Is. 2.20,3 6. Lilja Guðmundsdóttir Is. 2.22,5 7. Margareta Forsberg S. 2.22,9 8. Elisabeth HolmkvistS. 2.31,4 Hástökk 1. Marja Sipola F. 1,68 2. Lára Sveinsdóttir ts. 1,65 3. Janne Gunnarsrud N. 1,56 4. Birgitta Bága S. 1,56 5. Eija Puolakka F. 1,56 6. BentMarie Jensen N. 1,56 7. Carina Larsson S. 1,53 8. Björk Eiríksdóttir Is. 1,50 4x400 m boðhlaup kvenna 1. Noregur 3.58,9 2. Finnland 4.00,5 3. Island 4.02,3 4. Sviþjóð 4.03,4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.