Vísir - 29.07.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 29.07.1974, Blaðsíða 14
Z>N1J>H Vísir. Mánudagur 29. júli 1974. 14 VEGGAUGLYSINGAR Húsgaflar i ibúðar- og iðnaðarhverfum óskast á leigu undir veggauglýsingar. Til- boð leggist inn á afgr.eiðslu Visis merkt: „Gafl — 1100” Höfum opnað aftur eftir sumarleyfiö, vantar bíla á skrá. Opiö á laugar- dögum. Bifreiðasala Vesturbæjar. Bræðraborgarstíg 22. Sími 26797. STÓRT VERZLUNAR, IÐNAÐAR EÐA SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu er verzlunar-, iðnaðar- eða skrifstofu- húsnæði i nýbyggingu sem byggingarfram- kvæmdir eru að hefjast við. Hús þetta er i fjölfarinni hliðargötu að Laugavegi, góð bilastæði og leiga til langs tima. Húsnæðið er sem hér segir: 1. A jarðhæð um 300 ferm, auk þess gæti verið lagerhúsnæði i kjallara ef nauðsyn krefur. 2. 2. hæð um 300 ferm. 3. 3. hæð 200-300 ferm. Auk þess er i áfastri eldri byggingu laust um 70 ferm. verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði, á jarðhæð sem hugsanlega gæti verið i tengslum við jarðhæð nýbyggingarinnar, eða þá sjálfstæður hluti. Þeir sem áhuga hafa á að fq leigt i húsnæði þessu, leggi vinsam- lega nöfn og heimilisföng inn á auglýsingadeild blaðsins fyrir 7. ágúst n.k. merkt „Leiguhúsnæði”. Kurlmaður óskast Óska eftir manni til ýmiss konar starfa í prentsmiðju HILMIR H.F. Síðumúla 12 - Sími 35320 Hve lengi vi bíða eftir fréttunum? Viltu fá þærheim til þín samdiegurs? Eða viltu biða til n;esta morguns? \'ÍSIR ílytur fréttir dagsins ídagl TONABÍO Hnefafylli af dínamíti Ný itölsk-bandarísk kvikmynd, sem er i senn spennandi og skemmtileg. Myndin er leikstýrð af Hinum fræga leikstjóra SERG- IO LEONE, sem gerði hinar vin- sælu ,;dollaramyndir” með Clint Eastwood, en i þessari kvikmynd eru Rod Steiger og James Coburn i aðalhlutverkum. Tónlistin er eftir ENNIO MORRICONE, sem frægur er fyrir tónlist sina við „dollaramyndirnar”. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. LAUGARASBIO Mary Stuart Skotadrottning Ahrifamikil og vel leikin ensk- amerisk stórmynd i litum og Cinemascope með ÍSLENZKUM TEXTA.' Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave og Glenda Jackson. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ofbeldi beitt Endursýnd ki. 5 og 7. HAFNARBIO Slaughter Ofsalega spennandi og við- burðahröð ný, bandarisk litmynd, tekin I TODD-A-O 35, um kappann Slaughter, sem ekkert virðist bita á og hina ofsalegu baráttu hans við glæpasamtökin. Slaughter svíkur engan. Aðalhlutverk: Jim Brown, Stella Stevens. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3,5, 7 9ogll. VIÐKOMUSTAÐIR BÓKABILA Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-5.00 Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-3.00. Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzlanir við Völvufell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15, miövikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.45.-7.00. Holt—HHðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Stakkahlið 17mánud. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 4.15-6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15- 9.00. Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30-6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjaförður. .- Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. 1 Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 5.00-6.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.