Vísir - 29.07.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 29.07.1974, Blaðsíða 18
18 Visir. Mánudagur 29. júli 1974. TIL SÖLU Tvö indversk teppi, mjög falleg 2,40x3,20 m og 2,70x4,50 m. Til sölu einnig svefnsófar, léttir bambusstölar og borð með gleri, sérsmiðað hillu system og rauðar leðurferðatöskur. Uppl. i sima 25966. Radiófópn til sölu. Uppl. i sima eftir 40053 tir kl. 5. 50 W Marshall gitarmagnari ásamt boxi, Aria kassagitar og góður VW ’65 til sölu. Simi 37766. Til sölu rúm, tjald, ánamaðkar. Uppl. i sima 19760 og að Skelja- nesi 4 kjallara. Myndvefnaðarstóll og teak- skatthol til sölu. Simi 25065. Til sölu þvottavél Westinghouse, einnig litið mótorhjól sem þarf viðgerðar við. Uppl. i sima 32756. Tilsölugott Marshall söngkerfi á góöu verði. Uppl. i sima 40853 eftir kl. 7 e.h. Til sölu hjónarúm með áföstum náttborðum og snyrtiborð einnig barnakojur og Philips hátalarar (20 watt). Simi 18103 kl. 3-7. Plötuspilarar, þrihjól, margar teg, stignir bilar, og traktorar, brúðuvagnar og kerrur, 13 teg., knattspyrnuhúfur, fótboltar. DV,- P. dúkkur, föt skór, stigvél sokk- ar, burðarrúm, TONKA-leikföng og hláturspokar, fallhlifaboltar, indiánaf jaðrir, Texas- og Cowboyhattar og virki, bobbborð og tennisborð, keiluspil, og körfu- boltaspil. Póstsendum. Leik- fangahúsið Skólavörðustig 10, simi 14806. Ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bilaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum I póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. OSKAST KEYPT Sölutjald fyrir gos og sælgætis- sölu óskast til kaups. Upplýsingar i sima 20695 daglega 9 til 6. Óska eftir að kaupa lítið iðnfyrir- tæki. Uppl. I sima 30663. Alþingishátiðarkaffistell 1930 og dúkar óskast til kaups. 30 þús. greitt fyrir bollaparið og hvern dúk. Tilboð sendist Visi fyrir 2. ágúst merkt „3665”. HJ0L-VAGNAR Óska að kaupa vel með farinn barnavagn, helzt kerruvagn. Uppl. i sima 83917. Mjög skemmtilegur sænskur barnavagnog kerra til sölu, einn- ig stór hansa-skenkur. Simi 81705. HÚSGÖGN Til sölu ódýrt lítið sófasett með hornborði. Uppl. i sima 71142. Hilla-Skápar.Tökum að okkur að smiða eftir pöntunum alls konar hillur, rúm og skápa o.m.fl. úr spónarplötum. Bæsað er undir málningu. Eigum á lager svefn- bekki, skrifborðssett og hornsófa- sett. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Nýsmiði sf., Lang- holtsvegi 164. Simar 81612 og 84818. HEIMILISTÆKI Sem ný frystikista til sölu 250 1, „Icecold” verð 30.000.-að Hátúni 6,3. hæð ibúð 15 frá kl. 5-8. Til sölu tvær notaðar eldavélar önnur selst á kr. 5000 hin á 2500 . Uppl. I sima 22503. BÍLAVIÐSKIPTI Fiat 850 til sölu árg. ’67 ekinn 57 þús. km. Uppl. i simum 19150 og 83759. TilsöluerToyota Corolla árg. ’73. Uppl. I slma 33923. Til söluVauxhall Viva ’68, skoðuð ’74. Uppl. I sima 82493 eftir kl. 8 á kvöldin. Til söluRenault 10 árg. ’67. Uppl. i sima 15173 eftir kl. 4. 6 cyl. sjálfskiptur Ford Zephyr árg. ’66 skoðaður ’74 til sölu eða i skiptum fyrir minni bil sem má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 40669 eftir kl. 6. Sendibiil. Tilboð óskast i Ford Transit ’66 stærri gerð, með úr- brædda vél (bensin). Uppl. i sima 72643 eftir kl. 7,30. Til sölu Mercedes Benz sjálf- skiptur með vökvastýri árg. 1965, keyrður 120 þús. km. Til sýnis og sölu i Grófinni 1 mánudag og þriðjudag frá kl. 9-6 simi 26755. Til sölu jeppakerra og Renault R 10 ’67 til niðurrifs. Uppl. i sima 25727. Volvo árg. 1971 i góðu lagi og litið keyrður til sölu. Billinn er til sýnis á Miklubraut 40 neðri hæð, milli kl. 9 og 19 i dag og á morgun. Til söluTaunus 17 M ’61 station. Uppl. I sima 31332 og á kvöldin 82793. Saab 96 ’73 til sölu, ekinn 14 þús. Uppl. I sima 84272 kl. 19-22. Renault 8 1965. Til sölu Renault 8 ’65. Uppl. I sima 83211 eftir kl. 18. Útvegum varahlutii flestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk og fl. Nestor umboðs- og heildverzlun Lækjagötu 2, Reykjavik. Simi 25590. HUSNÆÐI I 4ra herbergja Ibúð I Austurbæn- um I Kóp. til leigu til 2ja ára. Fyrirframgreiðsla. Aðili, sem gæti veitt lán með veði i ibúð, gengur fyrir. Tilboð sendist Visi merkt „3760”. Til leigu á Suðurnesjum gott iðnaðarhúsnæði, stór Ibúð getur fylgt. Tilboð leggist inn á augld. blaðsins fyrir 1. ágúst merkt „3785”. Vantar yður herbergi með húsgögnum i einn mánuð eða lengur? Hringið I sima 25403. HÚSNÆÐI ÓSKAST Reglusama skrifstofustúlku utan af landimeðbarn.vantar húsnæði nú þegar, helzt i miðbænum. Skilaboð tekin i sima 25608. Ungt par óskar eftir litilli ibúð, ýmis hjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 37699. Rúmgott herbergi með baði (sturtu) eða litil ibúð óskast strax fyrir rólegan mann sem vinnur úti á landi, má vera hvar sem er i bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 34129. Ungan liffræðingvantar litla ibúð sem fyrst. Einnig kemur til greina gott herbergi með sérinn- gangi og aðgangi að eldhúsi. Reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 84783 I kvöld og annað kvöid eftir klukkan 7. Vantar bilskúr eða herbergi, i Breiðholti (þarf að vera með sér- inngangi) fyrir félagasamtök. Þarf ekki að vera full frágengið. Uppl. I sima 71596 eftir kl. 8 á kvöldin. Ung fóstra utan af landi óskar •eftir einstaklingsibúð frá 1. sept. Skilvis greiðsla og reglusemi. Til- boð sendis augld. blaðsins fyrir 10. ágúst merkt „Fóstra-ibúð 3667”. Herbergi óskast fyrjr 19 ára pilt úr sveit. Uppl. i sima^iess til kl. 8 á kvöldin. Til sölu á sama stað Rafha eldavél, prjónavél og fleira. Ungt par óskar eftir tveimur samliggjandi herbergjum á leigu eða einu stóru. Simi 25727. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð fyrir 15. sept. Vinsamlegast hringið i sima 99-6146 eftir kl. 20. visir OG AUGLYSINGAR AFGREIÐSLA verðo til húsa fró og með múnudeginum 29. júlí að HVERFISGÖTU 44 Sími 86611 S.O.S.Ég er einstæð móðir og er á götunni með tvö börn min. Er ekki einhver sem getur leigt okkur ibúð. Vinsamlegast hringið i sima 11863. Fyrirframgreiðsla. Ungt par (námsfólk) utan af landi óskar eftir eins til tveggja herbergja ibúð í vetur. Strangri reglusemi og mjög góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 93-1912. Ungur maðuróskar eftir herbergi til leigu. Uppl. i sima 72042 eftir kl. 8,30. Ung barnlaus hjóna óska éftir 2ja-3ja herbergja ibúð i Reykjavik. Uppl. I sima 36898 eftir kl. 19. Ungt par (námsmaður) með 1 barn, utan af landi, óskar eftir 2ja herbergja ibúð frá 1. sept til 1. mai. Reglusemi og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i slma“85068 eftir kl. 6. Kona með 3 börn óskar eftir 3ja herbergja ibúð einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. eftir hádegi i sima 26857. íbúð. Tvær reglusamar ungar stúlkur sem'verða við nám i vetur óska eftir að taka á leigu tveggja herbergja ibúð i haust eða strax. Uppl. hjá Inga Jónssyni I sima 18570 Heima 20371. Snyrtisérfræðingur óskar eftir Iltilli, huggulegri ibúð á leigu strax. Uppl. i sima 20595. Tæknifræðingur óskar eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð, helzt i Arbæjarhverfi, tvennt i heimili. Uppl. i sima 86173. 3ja herbergja Ibúð óskast, fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 84327 eftir kl. 18. SAFNARINN Kaupum islenzk frithérki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170.. TILKYNNINGAR Ferðamenn, munið gistiheimili farfugla á Akureyri, 2ja og 4ra Ml manna herbergi, verð kr. 200 pr. il mann. Simi 96-11657. KENNSLA Pianókennsla. Byrja að kenna ■■■ f| byrjendunj 1. ágúst n.k. Nánari uppl. i sima 13673. &&5Í iíiíSS ATVINNA OSKAST Tveir menn um tvitugt óska eftir kvöld og helgarvinnu. Uppl. I sima 33404 eftir kl. 7. Ungurmaður óskar eftir að taka að sér smærra bókhald i auka- vinnu.er vanur. Uppl. i sima 33713 eftir kl. 5,30. óska eftiratvinnu frá 1. septem- ber við útkeyrslu á vörum, allan daginn eða part úr degi, er vön, hef eigin bil, ef óskað er. Uppl. i sima 53664 i kvöld OKUKENNSLA Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74. sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168 og 27178. Ökukennsia — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. Nauðungaruppboð sem auglýst var 130., 32. og 35. tbl. Lögbirtingabiaðs 1974 á eigninni Byggðarholti 39, Mosfellshreppi, þingl. eign Kristjáns Magnússonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. ágúst 1974 kl. 3.30 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu ................•. ••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.