Vísir - 02.08.1974, Blaðsíða 10
10
Vísir. Föstudagur 2. ágúst 1974.
«6 .&■ BÍLLINN «
HverfisgÖtu 18.
Simi 14411.
WL
Ffat 127 ’73 og ’74.
Fiat 128 ’71’73 og ’74.
Fíat 850 ’71.
Cortina 1300 ’70.
Peugeot station 404 '67 og ’71.
Citrocn ID ’71.
Taunus station ’08.
Opið á kvöldin kl. (i.-io,
laugardaga kl. 10-4 e.h.
• •
FERÐAVORUR
í filKLU ÚRVALI
SKA TA
ItltílA
Rekin af
Hjálparsveit skata
R eykja oik
SNORRABRAUT 58.SIMI 12045
Stúlkur óskast
Stúlkur óskast til sölustarfa, laugardag
sunnudag og mánudag.Uppl. i sima 19420
milli kl. 5 og 7.
Mini 1974
til sölu. Uppl. i sima 23242 eftir hádegi i
dag.
Auglýsing fró
Þjóðhagsstofnuninni
Samkvæmt lögum nr. 54 frá 21. mai 1974
tekur Þjóðhafsstofnunin til starfa 1. ágúst
1974 og sinnir m.a. þeim verkefnum, sem
hagrannsóknadeild Framkvæmda-
stofnunar rikisins annaðist áður.
Þeir, sem leitað hafa upplýsinga hjá hag-
rannsóknadeild, hafa sent upplýsingar,
eða eiga ósvarað fyrirspurnum, eru beðn-
ir að athuga þessa breytingu.
Þjóðhagsstofnunin er til húsa að Rauðar-
árstig 31, Reykjavik, simi 25133.
Reykjavik, 1. ágúst 1974.
TONABÍÓ
Hnefafylli af dínamíti
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5. og 9.
Bönnuö börnum yngri en 16 ára.
LAUGARASBIO
Ökuþórar
Spennandi amerisk litmynd um
unga bilaáhugamenn I Banda-
rikjunum. James Taylor og
Warren Oates.
ÍSLENZKÚR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dr. Phopes
Spennandi og óhugnanleg ný
bandarisk litmynd
Vincent Price
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HÁSKÓLABÍÓ
Fröken Fríöa
Our miss Fred
Ein af þessum viðurkenndu
brezku gamanmyndum, tekin i
litum. Gerð samkvæmt sögu Is-
landsvinarins Ted Williams
lávarðar.
Aðalhlutverk: Danny La Rue, Al-
fred Marks.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
HREINGERNINGAR
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Simi 25551.
Hreingerningar.60 kr. á fermetra
t.d. 100 fermetra ibúð á 6000 kr.
Stigagangar ca. 1200 kt á hæð.
Hólmbræður (Ólafur Hólm) simi
19017.
Hreingerningar. tbúðir kr. 60 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
6000,- kr. Gangar ca. 1200 kr. á
hæð. Simi 36075. Hólmbræður.
BARNAGÆZLA
Hafnarfjörður. Barngóð kona
óskast til að gæta 3ja mánaða
drengs, eftir 20. ágúst, (helzt sem
næst Sléttahrauni), 5 daga vik-
unnar. Annan daginn ca. 7 tima á
dag, hinn ca. 5-6 tima á dag. Móö-
irin vinnur vaktavinnu. Uppl. i
sima 53032.
Óska eftir konu til að gæta 2 1/2
árs drengs frá kl. 7,30 til kl. 5 5
daga vikunnar. Uppl. I sima 18082
milli kl. 5 og 9 á kvöldin.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Kvenarmbandsúr með brúnni
leðuról tapaðist á Laugavegi eða i
grennd. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 18713.
Vestur-íslendingur tapaði
þrlskiptum lestrargleraugum i
svartri umgerð. Simi 19443 eftir
kl. 6.
Þann 24/7 tapaðist myndavél I
Eldgjá. Uppl. i sima 16194 eftir kl.
6.
Ljósbrúnn kvenrúskinnsjakki
með rennilás að framan og á vös-
um tapaðist mánudag. Finnandi
vinsamlegast hringi I sima 85212.
Heyrnartæki tapaðist á þjóð-
hátiðinni á Þingvöllum. Uppl. i
sima 16879.