Vísir - 02.08.1974, Blaðsíða 14
14
Vísir. Föstudagur 2. ágúst 1974.
TIL SÖLU
Jeppakerra. Til sölunotuð jeppa-
kerra. Uppl. i sima 43872 eftir kl. 6
á kvöldin.
Vil selja nokkrar sliskjur 4ra
metra langar.i þeim eru 2”x6” og
2x4”, einnig háa búkka, göðir við
útipússningu. Simi 37302 laugar-
dag.
Til sölu útvarpsmagnarimeð FM
SW og LW bylgjum, tveir hátalar-
ar og plötuspilari. Uppl. i sima
40357 eftir kl. 7.
Til sölu 100 w Carlsbro magnari,
150 w Teisco bassabox og Piccolo.
Uppl. i sima 36957.
Til sölusem nýr tjaldhiminn á 5
manna tjald með útskoti. Uppl. i
sima 83210 eftir kl. 17.
Til sölu vel mcð farinn Fender
stratocaster rafmagnsgitar.
Uppl. i sima 43804 milli kl. 3 og 6.
Frigidaire isskápur og tekk
skenkur til sölu. Simi 15822.
Trésmíöavélar.Til sölu afréttari,
hjólsög, hulsubor, pússvél og
bandsög. Uppl. i sima 11473 eftir
kl. 7 i kvöld.
Til sölu ný, hvít snyrtikommóða
vegna flutninga til útlanda. Uppl.
i sima 27068 á Hverfisgötu 60 A.
Frá Fidelity Radio Englandi
stereosett m/'viðtæki, plötu-
spilara og kasettusegulbandi.
ótrúlega ódýr. Margar gerðir
plötuspilara m/magnara og
hátölurum. AUar gerðir Astrad
ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd
með og án viðtækis, átta gerðir
stereo segulbanda i bila fyrir 8
rása spólur og kasettur, músik-
kasetturog átta rása spólur. Gott
úrval. Póstsendi. F. Björnsson.
Radióverzlun, Bergþórugötu 2.
Simi 23889.
Plötuspilarar, þrihjól, margar
teg, stignir bilar, og traktorar,
brúðuvagnar og kerrur, 13 teg.,
knattspyrnuhúfur, fótboltar. DV,-
P. dúkkur, föt skór, stigvél sokk-
ar, burðarrúm, TONKA-leikföng
og hláturspokar, fallhlifaboltar,
indiánaf jaðrir, Texas- og
Cowboyhattar og virki, bobbborð
og tennisborð, keiluspil, og körfu-
boltaspil. Póstsendum. Leik-
fangahúsið Skólavörðustig 10.
simi 14806.
Hollenzkir kókosdreglari litavali.
Eigum nokkra vatnabáta 2ja-3ja
manna. Gúmmibátaþjónustan
Grandagarði 13. Simi 14010.
ódýrt — Ódýrt. Útvörp, margar
gerðir, stereosamstæður, sjón-
vörp, loftnet og magnarar —
bilaútvörp, stereotæki fyrir bila,
bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva-
loftnet, radió og sjónvarps-
lampar. Sendum i póstkröfu. Raf-
kaup, simi 17250, Snorrabraut 22,
milii Laugavegar og Hverfisgötu.
OSKAST KEYFT
9-15 lia utanborðsvél óskast til
leigu yfir helgina eða til kaups.
Uppl. I sima 50370.
Reiðhjól — Harmónika. Óska eft-
ir góðu og vel útlitandi kvenreið-
hjóli. Uppl. i sima 51360, einnig'
óskast á sama stað harmonika.
(planóharmónika)
HJOL-VAGNAR
Til sölu Silver Cross barnavagn,
göngugrind og barnabað. Simi
43228.
Honda 50árg. ’69 til sölu. Uppl. i
sima 84849.
HÚSGÖGN
Til sölu sjónvarp, Philco isskáp-
ur, 3 dönsk sófaborð, boröstofu-
borð og 4 stólar og fleira. Fram-
nesvegi 57, simi 23793.
Til sölu teakhjónarúm með áföst-
um náttborðum og nýjum dýnum.
Upplýsingar i simum 10615 eða
13941.
Hlaðrúm til sölu. Uppl. i sima
85639 milli kl. 2 og 6.
Hilia — Skápar. Tökum að okkur
að smiða eftir pöntunum alls kon-
ar hillur, rúm og skápa o.m.fl. úr
spónaplötum. Bæsað eða undir
málningu. Eigum á lager svefn-
bekki, skrifborðssett og hornsófa
sett. Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar. Nýsmiði sf., Lang-
holtsvegi 164. Simar 81612 og
84818.
HEIMILISTÆKI
Gömul eldhúsinnrétting ásamt
eldavél og tvöföldum stálvaski til
sölu Sörlaskjóli 86, rishæð.
Til sölu Easy þvottavél með
þeytivindu á kr. 5000.- Einnig raf-
magnsþvottapottur og gamall
klæðaskápur. Uppl. i sima 16665
eftir kl. 6 á kvöldin.
BÍLAVIÐSKIPTI
Fiat 850 sport árg. ’70 til sölu.
Uppl. I sima 15341
Til sölu milliliðalaust Toyota
Corolla ’73. Uppl. I sima 30875 eft-
ir kl. 6.
Lada 2101 1974, nýr bill, rauð-
brúnn að lit, með upphitaðri raf-
magnsrúðu til sölu, mjög góður
bfll.ekinn 700 km. Uppl. I sima
30034 eftir kl. 7.
D specialCitroen til sölu. Uppl. i
dag og næstu daga i sima 37279.
Bill, vandaöur og fallegur, sjálf-
skiptur, mjög lipur i akstri, til
sölu, á góðu verði. Upplýsingar
öðru hverju næstu daga I sima
23444.
VW 1300árg. ’73, ekinn 27 þús. til
sölu, skoðaður. Uppl. i sima 36405.
Til sölu til niðurrifs VW 1200, góð
vél. Uppl. i sima 92-8321.
VW 1300 árg. ’64 i góöu lagi til
sölu, 4 ný nagladekk fylgja með.
Uppl. i sima 34369 eftir kl. 15,30.
Til sölu Hillmann Hunter árg.
1967. Uppl. I sima 43981 eftir kl.
18.
Til sölu Ford Zephyr árg. ’66
skoðaður ’74 til sölu eða i skiptum
fyrir minni bíl, sem má þarfnast
viðgerðar. Uppl. I sima 40669 eftir
kl. 6.
Fiat 850sport Coupé árg. 1972 til
sölu. Uppl. I sima 43065.
VW 1500 '64 til sölu, skoðaður 1974.
Uppl. i sima 72738.
Til sölu VW árg. ’63 verð kr.
30.000. Uppl. i sima 37651 eftir kl.
6 I kvöld og á morgun.
Til sölu tveir Chevrolet Corvair
’65 og ’66, mikið af varahlutum
fylgir. Uppl. i sima 23145 eftir kl.
20.
Saab 96, ’67. Til sölu Saab 96 árg.
'67, vél keyrð 8 þús. Uppl. I sima
43179 eftir kl. 6.
Volvo 544 árg. 1964 til solu, góður
bill. Uppl. i sima 84259.
Til sölu Opel Record ’62 góð vél.
Moskvitch ’66 meö gólfskiptingu.
Uppl. I sima 92-6924.
Ford Falcon 1966 station. Óskum
eftir hægri framhurð og hægra
frambretti. Simar 27460 — 83465
— 31427.
Til sölu Toyota jeppi ’66 með
Trader diselvél, skipti koma til
greina. Uppl. I sima 83689, einnig
5 gira Trader girkassi.
Til sölu Volga 1972 I toppstandi,
ekin 49 þús. km, skipti koma tií
greina. Uppl. I sima 41645.
Skodi 1202 '67 til sölu. Ný vél,
óskoðaður. Simi 72774 eftir kl. 20.
Corvair ’66 Til sölu fallegur
Corvair ’66 fyrir sanngjarnt verö.
Uppl. i sima 84849.
Morris Marina árg 73, mjög vel
með farinn og fallegur bill til sölu.
Uppl. i sima 23269.
Volkswagen árgerö '63 til sölu.
Óskoöaður. Vél litið keyrð. Dekk
ágæt. Selst ódýrt. Upplýsingar i
sima 15962 I dag og á morgun.
Til sölu Volvo Duett ’63, ný-
skoðaður, sterkur bill. Uppl. i
sima 73644 eftir kl. 19.
Er kaupandiað nýlegum Pick-up,
helzt Mazda. Uppl. I sima 18750.
Til sölu Moskvitch 1970, ekinn 44
þús. Til sýnis og sölu I Eikjuvogi
19, R. frá kl. 5—7 i dag. Simi 35749.
Volkswagen árg. ’62 til sölu,
skoðaður ’74, vel útlitandi, sterk-
ur bill. Til sýnis og sölu Leifsgötu
15. Tilboð.
Volvo Amason árg. 1966 i mjög
góðu lagi til sölu. Uppl. I sima
83289 milli kl. 5 og 7.
VW-vél. Óska eftir Volkswagen-
vél 1300 I góðu lagi. Uppl. I sima
83379 eftir kl. 8 I kvöld og næstu
kvöld.
Morris Marina '73, orange, 2 ja
dyra til sölu. Uppl. i sima 13388
eftir kl. 18.
Willys jeppi '66 til sölu, 6 cyl.
overdrive, klæddur að innan, ný
dekk, nýsprautaður. Einnig á
sama stað Hurricane jeppavél,
ekin 60 þús. Uppl. Magnús i sima
85833 I vinnutima.
Opel Record árg. 1965 til sölu,
skipti fyrir nýrri bifreið koma til
greina. Uppl. i sima 72964.
Saab 96 árg. ’72 til sölu. Simi
23528.
Til sölu Volvo Amason ’58 nýupp-
tekin vél, verð 60.000,- Uppl. I
sima 71646 eftir kl. 7 I dag.
Til sölu Saab ’63. Uppl. I sima
15842 frá kl. 15.
Fiat 125 special árg. '72 i góðu
lagi, nýskoðaður, ekinn 28 þús.
km til sölu. Uppl. I sima 17587 kl.
19-21 I kvöld.
Rambler American árg ’65 til
sölu, góður bill. Gott verð, ef
samið er strax. Uppl. i sima 53314
eftir kl. 6.
Jeppákerra til sölu, létt og með-
færileg. A sama stað Simca
Ariane ’63. Uppl. i sima 19029.
Vauxhall Viva árg. 66 til sölu kr.
10-15 þús. Uppl. I sima 84888.
Til söluSaab árg. ’67, skipti koma
til greina. Uppl. I sima 72705.
Opel Caravan árg. ’63 til sölu,
greiðsluskilmálar. Simi 42715 og
52467 á kvöldin.
Útvegum varahlutii flestar gerð-
ir bandariskra bila á stuttum
tima, ennfremur bilalökk og fl.
Nestor umboðs- og heildverzlun
Lækjagötu 2, Reykjavik. Simi
25590.
HÚSNÆÐI í
Nýleg 3ja herbergja ibúð til leigu
I neðra Breiðholti. Leigist til eins
árs. Fyrirframgreiðsla æskileg.
Uppl. I sima 73465.
Húsráðendur. Látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt. Ibúða-
leigumiðstöðin. Simi 28314!
Til leigu 4ra herbergja ibúð og 2ja
herbergja risibúð, ennfremur tré-
smiðaverkstæði 70 ferm., rneð
vélum. Bilskúr óskast til leigu.
Simi 35148 og 86516.
Tveggja herbergja ibúð með hús-
gögnum til leigu við Fellsmúla
fram til 1. okt ’74. Tilboð merkt
,,4211” skilist til Visis.
Til leigu4ra-5 herbergja ibúð við
Hjarðarhaga og 2ja herbergja ný
Ibúð við Arahóla. Fyrirfram-
greiðsla nauðsynleg. Tilboð send-
ist blaðinu merkt „Arahólar
4208”.
1-2 herbergi til leigu. Reglusemi
áskilin. Tilboð sendist Visi merkt
„Melar 4189”.
Lítil stofa til leigu sem skrifstofa
eða sem geymsla fyrir léttan
varning. Uppl. i sima 18268 kl. 19-
20.
HÚSNÆDI OSKAST
/ •« o
Ungt reglusamt paróskar að taka
á leigu 3ja herb. ibúð. Gjörið svo
vel að hringja i sima 85912.
Ungt paróskar eftir litilli ibúð á
Suðurlandi. Til sölu á sama stað
Dodge og Buick. Tilboð. Uppl. i
sima 51739.
Ung skólastúika utan af landi
óskar eftir 2ja herbergja ibúð eða
herbergi með aðgangi að eldhúsi.
Uppl. i sima 42804 frá kl. 7.
2ja herbergja ibúð óskast fyrir
húsmæðrakennaranema og
tæknifræðing. Fyrirframgreiðsla,
ef óskað er. Góð umgengni, reglu-
semi. Uppl. i sima 25716.
Iljón utan af landióska eftir einu
stóru eða tveim litlum herbergj-
um i einn mánuð. Uppl. i sima
27184 eftir kl. 7.
Hjón mcð eitt barn óska eftir 2ja-
3ja herbergja ibúð i gamla borg-
arhlutanum, langtimaleiga. Fyr-
irframgreiðsla. Uppl. i sima 27837
eftir kl. 6 i dag og næstu daga.
Óska aðtaka áleigu2ja herbergja
ibúð nú þegar. Uppl. i dag og
næstu daga i sima 21091.
2ja-3jaherbergja ibúð óskast >em
fyrst, má vera utan við bæinn.
Uppl. i sima 81316.
Ungan mann innan við þritugt
vantar herbergi strax. Góðri
reglusemi heitið. Uppl. gefnar i
sima 13694 milli kl. 18.30 og 22 á
kvöldin.
Vil leigja herbergi i Reykjayik,
helzt i gamla miðbænum. Simi 92-
8093.
4ra-5 berbergja ibúð óskast til
leigu, helzt i vesturbænum. Uppl.
i kvöld og næstu kvöld i sima
25329.
Ung, reglusöin kona óskar eftir
2ja-3ja herbergja ibúð strax,
góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 32422.
Hver vill ieigja mér 1 til 2ja her-
bergja ibúð strax? Vinsamlegast
hringið i sima 50929.
Tveir ungir menn óska eftir
tveggja herbergja ibúð frá 1.
sept. Uppl. i sima 25078 eftir kl. 7.
Iljón utan af landi með 3 börn
óska eftir að taka á leigu 3ja-5
herbergja ibúð i Keflavik eða ná-
grenni. Uppl. i sima 92-1732.
Ung hjónmeð barn óska eftir ibúð
til leigu, 2ja-3ja herbergja, strax.
Erum á götunni. Uppl. i sima
22942 og 41598 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ung.barnlaus hjónvið framhalds-
nám óska að leigja eins tií
tveggja herbergja ibúð. Fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er. Reglu-
semi. Hringið i sima 15194, eftir
kl. 5 23779, ef þið viljið góða leigj-
endur.
2ja berbergja ibúð óskast strax,
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
84157.
2ja-3ja hcrbergja ibúð óskast um
mánaðarmótin ágúst-sept. Þrennt
i heimili. Simi 21079 eftir kl. 4 I
dag 6 á morgun.
Ungt par, tækniskólanemi og
þroskaþjálfi, og verzlunarskóla-
stúlka utan af landi, óska að taka
á leigu 3ja herbergja ibúð á
Reykjavikursvæðinu. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 51112.
Læknanemi óskar cftir að taka á
leigu tveggja til þriggjaherbergja
ibúð. Erum tvö i heimili. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 25976 á
kvöldin.
Reglusöm skrifstofustúlka með
ungt barn óskar eftir að taka á.
leigu einstaklingsibúð eða her-'
bergi með aðgangi að eldhúsi og
baði. Verður kannski i skóla i vet-
ur og þá barnlaus. Abyrgist
reglulega mánaðar fyrirfram-
greiðslu. Uppl. i sima 19617 eftir
kl. 18.
Hjón með fjögurra mánaða gám-
alt barnóska eftir að taka á leigu
2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Algjör
reglusemi. Uppl. i sima 73849.
2ja-3ja herbergja ibúð. Ungt
reglusamt par með eitt barn ósk-
ar eftir að taka á leigu ibúð sem
fyrst. Uppl. i sima 71853.
Iðnnemi óskar eftir herbergi,
helzt I vesturbænum. Algjör
reglusemi og góð umgengni.
Uppl. i sima 32214 eftir kl. 7.
ATVINNA í
Ræstingakona óskast strax,
vinnutimi eftir kl. 12 á kvöldin eða
fyrir kl. 9 f.h. Hliðagrill Suður-
veri, Stigahlið 45-47.
Skrifstofustúlka. Óskum að ráða
stúlku til skrifstofustarfa. Sanitas
hf.
Leiðsögumenn vantarstrax i lax-
veiðiár á Norðurlandi. Þurfa að
hafa jeppa og tala ensku og hafa
áhuga á sportveiðum. Simar
20485 — 81690.
ATVINNA OSKAST
16 ára stúlka óskar eftir vinnu,
getur byrjað strax. Uppl. i sima
85715 eftir kl. 6.
v: mm ■■
Fyrstur með fréttimar
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ
Mercedes Benz órg. 'SS-'bS
Volvo Amason
Citroen braggi
Chervolet Corvair
og Hest annað
i eldri teg, bila,
t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvgli.
BILAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5
laugardaga.