Vísir - 02.08.1974, Blaðsíða 12
12
Vísir. Föstudagur 2. ágúst 1974.
SIGGI SIXPENSARI
Skritið hvaðhúneralltaf
sein heim núorðið, ha!
Ég heyrði orðróm um
hana ogverkstjórann —
HanshugmyndírN
um trúa eiginkonu )
ná til þeirrar sem-'
sendir launaumslagið
réttum timaT/
Norðaustan
gola eða
kaldi og
léttskýjað.
Vestur spilar út spaðaþristi i
sex spöðum suðurs. Hvernig
spilar þú?
NOHÐUR
KG85
A8762
G9
K7
AD94
K5
K4
AD654
SUÐUR
Fyrst er auðvitað að láta lit-
inn spaða úr blindum, og þeg-
ar sjöið kemur frá austri fæst
slagurinn á spaðaniu. Nú er
spurningin. Hvorn langlitinn á
að fria?. — Venjan er, að það
borgar sig að reyna að fria
þann lakari — i þessu tilfelli
hjarta blinds —■ ef tromplitur-
inn er nógu sterkur og inn-
komur nægar. Það er i þessu
spili. t öðrum slag er hjarta-
kóng spilað og siðan hjarta á
ásinn. Allir fylgja lit. Þá er
litlu hjarta spilað frá blindum,
og trompað hátt heima. Vest-
ur sýnir eyðu.
Litill spaði á gosa blinds, og
báðir mótherjarnir eiga
spaða. Aftur hjarta trompað
hátt — og nú er innkoma til á
laufakóng blinds til þess að
taka siðasta trompið af mót-
herjunum. A þennan hátt fást
sex slagir á tromp, þrir á
hjarta og þrir á lauf og það
nægir til að vinna sögnina.
Möguleikar á kastþröng eru
lika eftir, þegar trompi blinds
og fimmta hjartanu er spilað.
Ef austur á fjögur lauf ásamt
tigulás fást allir slagirnir.
t heimsmeistarakeppninni
1951 kom þessi staða upp hjá
þeim Bronstein, sem hafði
hvitt og átti leik, og Botvinnik.
Bronstein lék illa af sér skák-
inni.
1. Kc2?? — og gafst sfðan
upp eftir leik Botvinniks. Hver
var hann? — 1. — — Kg3!!
(1. Re6+ leiðir aðeins til
jafnteflis — Ke4 2. Kc2 — e2! 3.
Kd2 — elD+ 4. Kxel — Kd3 og
hvitu .peðin falla. Eftir leik
sinn 1. Kc2?? reiknaði Bron-
stein með Kf3 sem gerir 2. Re6
— e2 3. Rd4+ mogulegt)
LÆKNAR
'Reykjavik Kópavogur.
l)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
'heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
‘Nætur- og helgidagavarzlá
upplýsingar i lögreglu-
varöstofunni simi 51166.
A láugardögum ög helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 2.
ágúst til 8. ágúst er i Ingólfs
Apóteki og Laugarnes Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og
^almennum fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
.Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
| í DAG
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Tannlæknavakt fyrir skólabörn i
Reykjavik er I Heilsuverndar-
stöðinni í júli og ágúst alla virka
daga nema laugardaga kl. 9-12 fh.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Iiitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliö og sjúkrabifreið
simi 11100.
liafnarfjörður: I.ögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100
sjúkrabifreið simi 51336.
Sjálfstæðisfélögin
i Reykjavik
Vegna mikillar eftirspurnar
hefur verið ákveðið að bæta við
ferðum til Kaupmannahafnar,
þar sem farseðillinn gildir i einn
mánuö. 23. ágúst, 24. ágúst, 4.
september og 12. sjeptember.
Verðkr. 12.000,- Ferðaikrifstofna
Urval mun útvega gistingu, sé
þess óskað. Simi 26900.
Sjálfstæðisfélögin
i Reykjavik.
Orlofsnefnd húsmæðra
Reykjavik.
Skrifstofa nefndarinnar að
Traðarkotssundi 6 (simi 12617) er
opin alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 3-6.
Ferðafélagsferðir um
verzlunarmannahelgina.
Föstudagur 2. ágúst. kl. 20.
1. Þórsmörk,
2. Skaftafell,
3. Landmannalaugar — Eldgjá,
4. Heljargjá — Veiðivatnahraun.
I.augardagur 3. ágúst.
kl. 8.00 Kjölur — Kerlingarfjöll,
kl. 8.00 Breiðafjarðareyjar —
Snæfellsnes,
kl. 14.00 Þórsmörk,
Sunnudagur 4. ág. kl. 13. Borgar-
hólar á Mosfellsheiði.
Mánudagur 5. ág. kl. 13. Blá-
fjöll—Leiti. Verð kr. 400. Farmið-
ar við bílinn.
Miðvikudagur 7. ág. Þórsmörk.
Sumarleyfisferðir:
7.-18. ágúst, Miðlandsöræfi,
10.-21. ágúst, Kverkfjöll — Brúar-
öræfi — Snæfell,
10.-21. ágúst, Miðausturland.
Ferðafélag Islands,
öldugötu 3,
slmar: 19533 — 11798.
Farfuglar
Verzlunarmannahelgin 3.-5.
ágúst.
1. Ferð i Þórsmörk.
2. Ferð að Lagagigum.
Uppl. I skrifstofunni daglega frá
1-5 og á kvöldin frá kl. 8-10. Simi
24950. Farfuglar.
Félagskonur Verka-
kvennafélagsins Fram-
sókn.
Leitið uppl. um ferðalagið 9.
ágúst á skrifstofunni. Simi 26930-
31.
Upplýsinga miðstöð
umferðarmála
Umferðarráð og lögreglan starf-
rækja um verzlunarmannahelg-
ina upplýsingamiðstöð i lögreglu-
stöðinni við Hverfisgötu, Reykja-
vik. Hefst starfsemi hennar kl.
13.00 á föstudag. Miðstöðin mun
safna upplýsingum um umferð,
ástand vega og veður.
Beinar útsendingar verða i út-
varpi frá upplýsingamiðstöðinni
föstudag, laugardag, sunnudag
og mánudag. Auk þess er fólki
heimilt að hringja til upplýsinga-
miðstöðvarinnar i sima 83600.
Um þessa helgi verður dreift 25
þús. seðlum i getrauninni „1 UM-
FERÐINNI”. Lögreglan mun
annast dreifinguna á mismunandi
timum I einstökum lögsagnarum-
dæmum til þess að sem flestir,
sem nota bilbelti.eigi þess kost að
fá getraunaseðil afhentan. Skila á
getraunaseðlunum á bensin-
afgreiðslustöðvar. Vinningar eru
4 og er hver vinningur viðlegu-
búnaður að eigin vali að verðmæti
kr. 50.000.00.
Starfstimi upplýsingam ið-
stöðvarinnar verður sem hér seg-
ir:
Föstudagur 2. ágúst kl. 13.00-22.00
Laugardagur 3. ágúst kl. 09.00-
22.00
Sunnudagur4. ágústkl. 10.00-20.00
Mánudagur 5. ágúst kl. 10.00-24.00
Frá Sjálfsbjörg
Sumarferðin verður 9.-11. ágúst.
Ekið norður Strandir. Þátttaka
tilkynnist i siðasta lagi 7. ágúst á
skrifstofu Landsambandsins,
simi 25388.
Systir min.
Guðný Einarsdóttir
andaðist 31. júli
fyrir hönd vandamanna.
Svala Einarsdóttir.
11 KVÖLD Q □AG | 0 KVÖLD K
„ERFITT AÐ SÆTTA MIG VIÐ
RÖDDINA FYRST "
— segir Vignir Sveinsson, einn
umsjónarmanna Popphornsins.
„Taugaveiklaður I upptök-
um? Ja, þeir hafa svo góð skæri
á segulböndin að það má alltaf
klippa sitthvað út. En tauga-
kerfið væri vlst ekkert sérlega
gott, ef um beina útsendingu
væriaðræða. En ef samvinnan
„Ef samvinnan við tæknimenn
er góð, þá tekst allt vel.” —
Vignir Sveinsson I upptöku meö
tæknimanninum Runólfi
Þorlákssyni.
við tæknimenn er góð, þá tekst
allt vel.”'
Þetta sagði Vignir Sveinsson,
einn af umsjónarmönnum
Popphorns útvarpsins, þegar
við ræddum við hann, en Vignir
sér einmitt um þáttinn i dag.
Vignir er einn af fimm um-
sjónarmönnum þáttarins,
Hann var önnum kafinn vib
upptöku, þegar okkur bar að
garði, en við tókum okkur nú
samt það bessaleyfi að trufla
hann svolitið.
„Ég hef séð um þennan þátt
frá þvi 31. júni. Mér datt svona I
hug að sækja um, þegar ég
heyrði að Stefán Eggertsson^
sem áður var með þáttinn, var
að hætta.”
Vignir er vist enginn byrjandi
I þessum bransa, þvi hann hefur
verið diskótekari I Klúbbnum
um nokkurt skeið. Og það þýðir
vist litið annað en að fylgjast vel
með öllu sem skeður I popp-
heiminum, ef halda á útisvona
þætti.
— En hver er vinsælasta
músikin?
„Min skoðun er sú, að það sé
soul-músikin. Ég tel hana vera
að ná yfirtökum. 1 Klúbbnum
mundi ég t.d. segja aö stór
„Taugaveiklaður I upptöku? Ja, þeir hafa svo góö skæri á segul-
böndln....” — Vignir.