Tíminn - 29.01.1966, Side 5

Tíminn - 29.01.1966, Side 5
LAUGARDAGUR 29. janúar 1966 5 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug- lýsingastj.: Steingrímur Gíslason Ritstj.skrifstofur i Eddu- húsinu, símar 18300—18305. Skrifstofur. Bankastræti 7 Af- greiðslusími 12323 Auglýsingasími 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 95.00 á mán. innaniands — í lausasölu kr. 5.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h.f. Ihaldshjartað f •imræSum um þjóðmálin undanfarin missiri hefur þ tomið greinilega í ljós, hvert er hjarta íslenzka í- haiusins, og hvaða öfl ráða viðhorfum og stefnu, þegar til kastanna kemur. íhaldshjartað slær í raun og veru aðeins fyrir illvígustu sérgróðasjónarmiðin og hikar ekki við að fórna almennum hagsmunum og íslenzku framtaki í framleiðslu og uppbyggingn fyrir þau. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lengi auglýst sig sem frjálslyndan einkaframtaksflokk er vilji styðja dugandi menn til átaka, er hafa almenna og þjóðhagslega þýðingu og er stundum reynt að láta líta svo út, sem þessi öfl réðu flokknum. En begar flokkurinn þykist hafa nóg svigrúm og standa báðum fótum í jötu. kemur hið rétta andlit hans í Ijós, hinn rétti kjarni segir til sín. íhalds- hjartað felur sig ekki lengur og herðir slátt sinn. Síðustu árin hefur þetta komið æ betur í ljós. Ýmsir framtakssamir atvinnurekendur í framleiðslu og upp- bvggingu virtust áður ráða nokkru í flokknum, en eftir að núverandi ríkisstjórn kom til valda, hafa þessi öfl sífellt þokazt í skuggann í flokknum, og völdin í Sjálf- stæðisflokknum hafa færzt meira í hendur þeirra manna, er krefjast þess, að allt víki, fyrir harðsoðnustu sérgróða- hyggju og hika jafnvel ekki lengur við að fórna íslenzku framtaki fyrir erlendan stórrekstur í landinu, af því að þeir halda, að það verði hremsigróðamönnum meiri auðlind. Flokknum ráða nú í æ ríkari mæli þeir, sem haldnir virðast ofsatrú á nauðsvn þess að fá útlendingum í hendur atvinnurekstur í landinu og reyna að ala með ýmsum ráðum minnimáttarkennd hjá mönnum og vantrú á íslenzkt atvinnulíf og halda sífellt fram, að íslending- um sé um megn að koma á fót nógu stórbrotnum at- vinnurekstri. Og hér eru ekki orðin ein látin duga. Gerð- ir fylgja þeim tcúlega. íslenzkum iðnaði os framleiðslu- rekstri er íþyngt svo sem verða má með lánakreppu, vaxtaokri og gegndarlausum tollum og sölusköttum. Framsókn þeirra til roeiri framleiðni og hagræðingar er haldið niðri með kverkatökum Jafnframt þessu er svo leiðin greidd fyrir samstarf íslenzkra hremsigróðamanna og erlendra stórrekstrar- kónga í landinu. Fyrir þeim hagsmunum skulu víkja hagsmunir þeirra blómlegu atvinnuvega', sem framtaks- samir menn hafa byggt upp hér og þjóðin hefur lifað á og bætt hag sinn jafnt og þétt. atvinnuvega sem nú skortir helzt vinnuafl, réttlæti í lána- og vaxtamálum og hömlur á óðadýrtíð íhaldshjartað slær ekki fyrir þá. Vantrúarmennirnir á íslenzkt framtak, sem jafnframt eru ofsatrúarmenn á hagnaðinn af undirlægjuþjónustu við erlendan stórrekstur í landinu, hælast nú um í mál- gögnum íhaldsins og þykjast. hafa komið ái sinni vel fyrir borð. Hins vegar virðasj beir ætlast til þess, að hinir íslenz'ku framtaksmenn, sem treyst hafa Sjálf- stæðisflokknum til þessa, styðii hann áfram með ó- mældum fjárframlögum til áróðurs og næringar þeirri flokksvél, sem þannig leikur þá Þeir eiga að njóta' þeirr- ar náðar að draga flokksvagn hinnar endurnýiuðu íhalds- stefnu, sem nú sækir að gamalkunnu marki í hamförum nýrrar og stórvirkrar sérgróðatækni. TIIVGINN Walter Lippmann ritar um alþjóðamái: Vaxandi þéttbýfi skapar mestu vandamálin í Bandaríkjunum Þau verður erfitt að leysa samtímis styrjöldinni í Víetnam tlIIN þráláta hneigð til þess að heyja upp á nýtt orrustur síðustu heimsstyrjaldar, hefur enn skotið upp kollinum í þeim umsögnum um boðskap forsetans, þar sem gamla valið um byssur eða smjör er vakið upp að nýju. í heimsstyrjöldunum tveim- ur urðu styrjaldaraðilar — þar á meðal Bandaríkjamenn, meira að segja — að draga úr almennri neyziu sinni til þess að geta nýtt hráefni og vinnu afl til hergagnaframleiðsln í ríkara mæli en ella hefði orð- ið. Þetta á ekki við um stríð Bandaríkjamanna í Víetnam, eða að minnsta kosti ekki enn sem komið er. Bandarískt efnahagslíf er svo öflugt og umfangsmikið, og ófriðurinn svo smár í saman- burði við það, að hann er auð velt að heyja án þess að af því leiði skerðing á lífskjörum al- mennings. En hitt er ekki unnt eins og sakir standa að bæta upp almenn lífskjör-, svo að um muni. Allar horfur eru á, að af því gæti leitt alvarlega þenslu og verðbólgu. EN SÁ meginvandi, sem við okkur blasir, er ekki í þessu fólginn. Hann snýst alls ekki um, hvort lífskjörin almennt batna ögn eða versna eilítið. Okkar meginvandi eru endur- bætur og umsköpun aðstæðna og umhverfis í þjóðfélaginu, sem verður með hverjum deg- inum, sem líður, æ meira þétt býlisþjóðfélag. Lausn þessa vanda verður ekKi skotið á frest, eins og við höfum skotið á frest öllum um bótum og framförum í öðrum styrjöldum þessarar aldar. Af þessum sökum er gamla kenn- ingin um byssur eða smjör tíl þess fallin að skyggja á það viðfangsefni, sem nú er brýn ast að leysa. Þegar ég las boðskap for setans virtist mér sem hann gerði málin einfaldari en efni standa tíl og brygði hulu jdir þann raunverulega vanda, sem við blasir, með því að tala um fraimfarir og umbætur innan Iands, sem góðgerðarstarfsemi gagnvart þeim fátæku. Hefur þessi öfluga þjóð ekki efni á að vera veitandi gagnvart fá- tæklingum? Þessi túlkun getur leitt af sér alvarlegan misskilning á þvi. sem felst í hinu sVonefnda „mikla þjóðfélagi1 En í því felsl miklu meira en góðgerða starfsemi við fátæka. Það heyr ir og til hinu stundlega verk- efni að ummynda ytra form og umhverfi oandarísks þjóðlífs til bess að þegnarnir geti með góðu móti unað því og gjör- breytt búseta beirra torveld) þeim ekki bau not. ÞESSAR breytingar kosta ærið fé. En þær krefjast einnig njög mikils vits og einlægrar alúðar árvekn gjörhygli og 3 áhuga á tausn beirra viðfangs -i«annmtfWMMnna«nMM framfarir haía stöðvazt eða gjörspillzt af völdum hennar. Þannig íék fyrri heimsstyrjöld in framfarastefnu Theodores Roosevelts, og hið „nýja frelsi” Wilsons (New Freedom). Eins fór síðari heimsstyrjöldin með „uppstokkunma nýju” (The New Deal). Á sama hátt fór. fyrti „réttlátum tækifærum” (Fair Deal) Trumans í Kóreu styrjöldinni, og „hið mikla þjóöfélag Johnsons forseta ætl ar af lúta sömu örlögum vegna þess, að stríðið í Víetnam hef ur verið gert að bandarísku stríði. Johnson forseti efna, sem hið nýja, bandaríska þjóðfélag krefst að leyst verði. íbúarnir í New York hafa að undanförnu rekið sig uggvæn- lega á, hve viðkvæmt er það þjóðfélag, sem við nú búum við Hér er átt við vatnsskort- inn verkföllin við blöðin, raf- magnsleysið og samgönguverk fallið. fbúar Los Angeles fengu að kenna á Watts-óeirðunum, og spillt vatn og andrúmsloft minnir mjög víða og áþreifan lega á, að við stöndum hér and spænis einhverju, sem er allt annars eðlis og miklu stærra en hitt sem við höfum barizt gegn í fyr-i styrjöldum. Með nokkurri hagræðingu talna á pappir má vel láta líta svo út, sem unnt sé samtímis að heyja stríðið í Víetnam og framkvæma endumýjun og umbyltin-gu hér heima. En menn eru nú einu sinni þann- ig gerðir. að sannleika sagt er engri þjoð möglulegt að fás' samtímis við tvö svo gjör ólík verkefnr Srríð, skelfingar þess og gagn tekning hlýtui að hafa svipuð áhrii á innlendar umbætur og framíarir og opinber aftaka hefði á foreldra- eða kennara funo Af þessum ástæðum heí ur sú orðið raunin á í sér- hverri styrjöld á þessari öld, að tnnlendar umbætur eða EG VIL ítreka, að gamla slagorðið um byssur og smjör er til þess fallið að hylja þann veruleika, sem við stöndum andspænis í dag. Flest okkai gætu þó séð af ofurlitlu smjöri og jafnvel haft gott af en ekki illt. En við getum ekki fært þá fóm að fresta að koma s núlíma horf þeim dvalarstöð- um sem mikill meirihluti þjóð arinnar verður við að búa. Þess ar vistarverur eru að gliðna um öll samskeyti, og riða til falls. i **«-s« i» Eg vil leyfa mér ’dð seéja, að við þurfum ekki á gömlum slagorðum að halda, heldur beinni andstæðu þeirra. Við ættum að minnast riddaraliðs- foringjanna, sem gazt ekki alls kostar að skriðdrekunum. Og við ættum að hugsa til þeirra, sem reistu Maginot- virkin, svo og hinna óskamm feilnu, sem ekki höfðu trú á flugvélum og arftaka þeirra. sero ekki hafa trú á neinu öðru Við styrjaldarrekstur og framkvæmd stjómmálasam- skipta er mikilvægara en allt annað að ástunda andstæðu gam alla slagorða, til þess að vernda okímr gegn úreltum vinnu- brögðum og beitingu ónýtra aðgerða. Miinchen-sáttmálinn, hámark friðkaupanna gagnvart Hitler, var verk Englendinga og Frakka, sem gátu ekki trú að, að kanzlari Þýzkalands væri í raun og veru slíkt ó- argadýr, sem Hitler var. Hinar ægilegu afleiðingar þessara friðkaupa mótuðu gamalt slag orð eins og gróið sigg í huga manna. Af völdum þessa siggs eftir Munchen-sáttmálann var forsætisráðherra Breta knúinn tíl ness að halda, að Rínarlönd in væru að rísa upp við Suez og Nasser væri annar Hitler. Dean Rusk. utanríkisráðherra hættir til að hafa yfir Miinch enarslagorðið í tíma og ótíma og ei ofurseldur þeim skilningi að með skiptingu Vietnams sé verið að setja á svið að nýju harmleikinn £rá Munchen. En sá harmleikur var ekki endur- leikinn við Súez. Og hann er heidur ekki á sviðinu í Saigon. Heimurinn breytist þrátt fyrir allt og þó að hið liðna sé að sönnu forleikur líðandi stund ar, þá er forleikux ávallt ann að en sýningir sjálf. I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.