Tíminn - 01.03.1966, Side 14
14
ÞRIÐJUDAGUR 1. marz 1966
NÝ KViK/WYND
geirsson, sem einnig ritaði text-
ann. Tónlist samdi Leifur Þórar-
insson, en Þorsteinn Ö. Stephen-
sen var þulur.
Svo sem nafnið ber með sér,
er mynd þessi frá Grænlandi,
nánar tiltekið frá austur-
strönd landsins, en þangað flýgur
Flugfélag íslands nokkrum sinn-
um á ári. Fyrsti staðurinn, sem
heimsóttur er, er Scoresbysund,
en síðan er haldið norður á bóg-
inn.
Þorgeir tjáði blaðamönnum, að
myndin hafi verið tekin fyrir
þrem árum síðan, og verið í fram-
leiðslu allan þann tíma. Gæfi það
góða hugmynd um, hvernig búið
væri að þessari grein hér á landi,
en undir eðlilegum kringum-
stæðum væri gerð kvikmyndar-
innar þriggja vikna verk.
Þó taldi Þorgeir, að fjárhags
legur grundvöllur væri fyrir gerð
slíkra stuttra kvikmynda hér á
landi, ef góð samvinna næðist við
eigendur kvikmyndahúsa, en slíkt
væri ekki fyrir hendi enn sem
komið er.
Þorgeir gat þess, að Geysis-
myndir hefðu nú tvær myndir
smíðum, og auk þess væru þeir að
byrja á gerð kvikmyndar um
Kópavog.
53 VERKFRÆÐINGAR
vinnslu sjávarafurða, sem gert er
ráð fyrir að halda síðar á árinu.
í undirbúningi er útgáfa nýs
Verkfræðingatals á vegum félags
ins og annast Stefán Bjarnason,
verkfr., ritstjórn þess.
Skuldabréfaeign Lífeyrissjóðs
VFÍ var um sl. áramót 26.355,
426,03 og fengu 23 félagsmenn
l!án að upphæð 5.548,000,00.
í stjórn voru kosnir til næstu
tveggja ára:
SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS
M.s. Herðubreíð
fer vestur um land í hringferð
3. þ.m.
Vörumóttaka á þriðjudag til
Kópaskers, Þórshafnar, Bakka
fjarðar, Vopnafjarðar, Borgar-
fjarðar, Stöðvarfjarðar, Breið-
dalsvíkur og Djúpavogs.
Farseðlar seldir á miðvikudag.
Herjóltur
fer til Vestmannaeyja og
Homafjarðar á miðvikudag.
Vörumóttaka til Hornafjarðar
í dag.
Árni Snævarr, formaður, Bragi
Þorsteinsson og Haraldur Ás-
geirsson, meðstjórnendur. Auk
þeirar eiga sæti í stjórninni Guð
mundur Pálmason, Agnar Nor-
land, Baldur Líndal og Gunnar
Ólason.
Einar B. Pálsson er fráfarandi
formaður félagsins.
Framkvæmdastjóri félagsins er
Hinrik Guðmundsson.
MATVÖRUBÚÐIR
Framhaid af 16. sfða
menn telja atvinnurekendur ekki
bjóða nógu háa almenna launa
hækkun. Mun hæsta boð þeirra
hafa verið 2% kauphækkun, með
því skilyrði, að samið yrði til
tveggja ára.
Sáttafundur verður annað
kvöld, þriðjudag.
WILSON /
Framhaid af bls. 1.
þriggja þingmanna meiri-
hluta í þinginu, og mun
hann væntanlega benda á,
að hann þurfi aukinn meiri
hluta til þess að geta fram
kvæmt umbótaáætlanir sín-
ar sérstakiega þó áætlunina
um að koma á áhrifamikilli
„stöðvunarstefnu” í sam-
bandi við launa- og verð-
hækkanir.
Skoðanakannanir að und
anförnu hafa bent til þess
að Verkamanaflokkurinn
muni sigra með verulegum
meirihluta í kosningunum,
og aukakosningar þær, sem
farið hafa fram að undan-
förnu, hafa einnig bent í
sömu átt. Auk þess er talið
að Verkamannaflokkurinn
ætti að geta fengið fylgi
vegna hárra launa, sem nú
' eru almennt í Bretlandi, lít
ils atvinnuleysis og deilunn
ar innan íbaldsflokksins út
af Rhódesíumálinu. Leiðtog
ar íhaldsflokksins munu aft
ur á móti reyna að byggja
kosningabaráttu sína á inn
anríkismálunum eins og t.d.
hækkandi verðlagi. Úrslit
kosninganna verða mjög
þýðingarmikil fyrir Ed-
ward Heath, leiðtoga íhalds
flokksins, því búast má við
að han muni verða að segja
af sér sem leiðtogi flokks-
ins, ef flokkurinn bíður
verulegan ósigur í kosning
unum.
Verkamannaflokkurinn
mun líklega byggja á vin-
sældum Wilsons í kosninga
baráttunni, enda verður að-
alslagorð þeirra: Win with
Wilson.
ÞAKKARÁVÖRP
Þakka innilega ykkur öllum, sem mijmtuzt. sjötíu ára af
mælis míns.
Sigurjón Jónsson, Snæhvammi.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Kristínar Vigfúsdóttur
Gullberastöðum,
Sérstakar þakkir faerum við læknum og hjúkrunarliði Akranes-
spítala fyrir góða aðhlynningu i veikindum hennar.
Ennfremur þökkum við Kvenfélagi Lunddæla fyrlr sérstaka
aðstoð vlð útförina.
Þorsteinn Kristleifsson, fósturdætur
og fjöiskyldur þeirra.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
Páll Eyjólfsson
bifreiðastióri, Þórsgötu 20B
Andaðist 25. febrúar.
Slgriður Einarsdóttir og dætur.
TÍMINN
TÖFRAMAÐUR
Framhald af bls. 2.
því að fremja töfrabrögð á al
saklausu fólki, sem á sér
einskis ills von?
— Já, það hef ég mjög oft
gert. Sérstaklega, þegar ég er
á skemmtistöðum og fólk er í
góðu skapi. Fyrir skömmu var
ég staddur á skemmtun í Vest
mannaeyjum, og þá komu að
borðinu til mín hjón og röbb-
uðu við mig góða stund. Síðan
bauð eiginmaðurinn frúnni
upp í dans, og þegar þau komu
aftur að borðinu, varð eigin-
maðurinn skyndilega var við,
að það vantaði í hann tennurn
ar. Þær hafði ég tekið úr hon
um' og fengið frúnni til varð
veizlu.
Þú segist geta leyst af þér
handjám, hefurðu oft komizt
í tæri við lögregluna?
— Ekki nema í gamni, nei,
ég er enginn afbrotamaður, og
handjárn hafa aðeins verið
sett á mig til að vita, hvort ég
geti leyst þau af mér.
— Heldurðu, að allir geti
orðið sjónhverfingamenn, ef
áhuginn er fyrir hendi?
— Áreiðanlega ekki. Fólk,
sem ætlar að leggja þetta fyrir
sig verður að hafa óbilandi
sjálfstraust og vera alltaf í sál
arlegu jafnvægi. Ef fólk vill
leggja stund á dáleiðslu, verð
ur að koma til mikil einbeit-
ing hugans, svo mikil, að það
þarf að geta hugsað stíft um
einhverja mynd mínútum sam-
an. ,
— Ertu að hugsa um að ger
ast atvinnusjónhverfingamað-
ur?
— Eg er ekki ákveðinn enn-
þá. Eg heí áhuga á cnörgu
öðru, þótt þetta sé kannski
mitt aðaihugamál. Eg kann vel
við mig á sjónum, og svo hef
ég mjög mikinn áhuga á ljós
myndun. Annars er ég mjög
mikið að hugsa um að fara ut
an ug verða mér úti um ýmis-
leg áhöld og græjur, sem nauð
synlegar eru fyrir sjónhverf-
ingamenn. Eg hef líka fullan
hug á að fara á skóla úti í Lon
don, þar sem töfrabrögð eru
kennd. Kannski fer ég strax í
vor.
FÍ OG BOEING
Framhald af bls. 1.
k. 3—4 flugfreyjum. Boeing
727 mundi fljúga héðan til
Glasgow á tæpum tveim tím
um og til Kaupmannahafnar á
þremur tímum.
Fullhlaðin vegur flugvélin
um 70 tonn.
Þegar hafa verið seldar 470
—480 vélar af þesari tegund.
og er Tímanum kunnugt um,
að afgreiðslufrestur er óvenju
langur vegna hinnar miklu eft
irspiumar.
Tekið skal fram, að Örn
Johnson gaf alls ekki í skyn,
að Boeing 727 yrði fyrir valinu
þegar kaupin yrðu ákveðin.
ÍÞROTTIR
Clyde—Kilmarnock 1:4
Dundee—St. Mirren 3:2
Dunfermline—St. Johnstone 5:1
Hibernian—Partick 2:0
Morton—Dundee Utd. 2.0
Motherwell—Falkirk 3:0
Rangers—Hamilton 4:0
Stirling—Celtic 1:0.
Rangers hefur nú forustu á
Skotlandi, hlotið 39 stig. Ekki er
okkur kunnugt hvort Þórólfur lék
með á laugardaginn. Celtic er í
öðru sæti með 37 stig. Dunferm-
line er 1 þriðja sæti með 33 stig,
Kilmarnock í fjórða með 32 stig,
þá Hearts í fimmta sæti með 30
stg. Dundee Utd.. — Liðið, sem
Fram fær upp í júní — er í sjötta
sæti með 29 stig. Þar á eftir koma
Hibernian með 25 stig og Aber-
deen með 22 stig. -alf.
Á VÍÐAVANG
Framnaid h ols 3
vænjega skýrsla fiskifræðing-
anna sýnir gerla, að þess hefði
verið mikil þörf að ríkisstjórn
in sýndi einhvern Iit á því að
standa við það loforð. En því
var ekki að heilsa. En lengur
verður ekki setið. Tillaga Fram
sóknarmanna, nýkomin fram
á Alþingi er því næsta brýn.
IÞRÖTTIR
Framhald af bls. 13.
Þá sigruðu íslendingar með
tveggja marka mun, 13:11. Rúm-
enar hafa verið í keppnisför og
koma hingað frá Noregi. í för-
inni eru flestir af beztu leikmönn-
um þeirra, þ.á.m. Ion Moser, sem
af mörgum er talinn snjallasti
handknattleiksmaður, sem nú er
uppi. Alls koma 14 leikmenn og
fjórir fararstjórar.
Sala aðgöngumiða verður í bóka
búðum Lárusar Blöndal og hefst
á morgun (þriðjudag.) Verð að-
göngumiða er kr. 125 fyrir full-
orðna og kr. 50 fyrir börn. Er
fólki ráðlagt að tryggjá sér miða
tímanlega, því eftirspurn verður
örugglega mikil.
IÞRO-TIR
Framhald af bls. 13.
línusendingar hvað eftir annað,
svo ævintýralegar, að maður freist
ast til að halda, að viðúrkenn-
ingarorð fyrir línuspil, sem Hauk-
ar hafa fengið í blöðum nýlega,
hafi stigið þeim til höfuðs.
FH hafði yfir í hálfleik 13:8, en
Haukar jöfnuðu stöðuna um miðj-
an síðari hálfleik, 17:17. FH náði
svo fjögurra marka forskoti, 22:
18, en Haukar söxuðu á forskot
ið, komust í 20:22. Hvort liðið
um sig skoraði eitt mark til við-
bótar og lyktaði leiknum 23:21
fyrir FH, sem voru sanngjörn úr-
slit.
Páll Eiríksson er aðalskotmað-
ur FH. Hann skoraði að þessu
sinni 6 mörk. Guðlaugur skoraði
5 mörk, Geir 4 og aðrir leikmenn
færri. Matthías og Ásgeir skoruðu
flest mörk Hauka. Matthías 6 og
Asgeir 5.
ÍÞRÓTTIR
Framhalu af 12. síði)
Haukum. Ármann á hi«a vegar
eftir 1 leik gegn Val, FH og Hauk-
um. En það fer víðsfjarri, að fall-
baráttan sé að komast á lokastig,
og meira að segja ekki víst, að
sú barátta standi eingöngu milli
Ármanns og KR.
En nóg um það og snúum okk-
ur að gangi leiksins. Til að byrja
með var um jafna baráttu að
ræða. Ármann komst í 3:1, en
KR jafnaði og komst í 4:3. En
eftir það náði Ármann forustu,
sem liðið hélt allt til leiksloka,
Þótt oft væri munurinn lítill. í
hálfleik var staðan 11:9 og minnsti
munur í síðari hálfleik 12:11. Síð-
ustu mínúturnar lék Ármann bezt,
en þá náði liðið um tíma 8
marka forskoti, 23:15, en lokatöl-
ur urðu 24:18.
Hörður Kristinsson var nottur-
inn og pannan í leik Ármanns
og hann skilaði álíka hlutverki og
Gunnlaugur Hjálmarsson í leik-
Fram og Vals á dögunum. Án
Harðar færi lítið fyrir Ármanns-
liðinu, en þó skal þess getið, að
um framfarir er' að ræða hjá
yngri leikmönnum liðsins, sérstak-
lega Hreini og Pétri. Árpi Samú-
elsson er góður hlekkur, en Hans
var of skotgráðugur. Sveinbjörn í
markinu er farinn að verja þokka
lega — og með hans tilstilli, auk
þess, sem vörnin í heild var nú
þéttari — er nú sett fyrir þann
mikla leka, sem einkennt hefur
Ármanns-vörnina í fyrstu leikjun-
um. Mörk Ármanns* Hörður 14
(2 víti), Hans 3, Árni, Hreinn og
Olfert 2 hver og Baldvin 1.
KR lék hvorki betur né ver en
í fyrri leikjum í mótinu. Hilmar
og Reynir voru lítill styrkur, enda
hvorugir æft með liðinu. Það virð-
ist ekki ætla að birta til hjá KR
í handknattleiknum, því ekki fást
nógu góðir piltar úr yngri flokk-
unum til að fylla í þau skörð,
sem áberandi eru í meistaraflokkn
um. Meinsemdina virðist því vera
að finna í unglingastarfinu, en
á þann lið ætti KR að leggja
meiri áherzlu en verið hefur. Mörk
KR: Karl 9, Heinz 3, Reynir og
Herbert 2 hvor, Sigurður Ó. og
Hilmar 1 hvor.
Leikinn dæmdi Daníel Benja-
mínsson og dæmdi hann sérstak-
lega vel. Er langt síðan, að sá,
sem þetta ritar, hefur séð leik
jafn vel dæmdan að Hálogalandi.
Daníel er vinsæll dómari og ættl
að gera miklu meira af því að
dæma, því hörgull er á góðum
dómurum.
UNGÞORSKUR
Framhaíd af bls. 5.
um á íslandsmiðum í 130 m.in.
til samræmis við það sem gildir
í Barentshafi og auk þess verð
ur að teljast nauðsynlegt að
hætt sé algerlega við klæðningu
pokans að ofan ffieð hlífðamet
um eða þeim þá þannig hagað
að ekki sé til skaða, enda eru
hin nýju gerviefni sem notuð
eru í dag sterkari en hampur-
inn, sem áður var notaður.
Það er ekki vafamál að ís-
lendingar græða þjóða mest á
aukningu möskvastærðar hér
við land, en hér er þó ekki um
háar tölur að ræða og er hætt
við að frekari aðgerðir séu
nauðsynlegar til verndunar og
viðhalds stofnsins.
íslendingar taka einungis 18
af hverjum 100 óþroska fiskum
sem landað er af fslandsnoiðum,
hitt taka útlendingar aflhllega
Bretar. Veiðisvæði þeirra eru
vel þekkt og eru þau aðallega út
af Norðaustur- og Norðvestur-
landi öé má segja að fiskur sá
sem þeir afla sé nokkuð stað
bundinn þar til hann verður
kynþroska og leitar í heita sjó
inn til hrygmngar. Tel ég per
sónulega að við verðum að kom
ast að alþjóðasamkomulagi um
frekári friðun þessa hluta
stofnsins, annaðhvort með tíma
bundinni lokun ákveðinna
svæða eða þá lakmörkun á há
marksafla. Eg tel, að lokun á-
kveðinna hrygningarsvæða
komi ekki að þeim notum, sem
menn ætla. Se hins vegar hægt
að sýna fram á með vísindaleg
um rökum, að nauðsynlegt sé
að takmarka veiðina á hrygning
arfisknum, þa álít ég að raun-
veruleg skömmtun sé hið eina,
sem til greina kemur og veiði
sé nætt þegar ákveðnu marki
er náð. Nú er það staðreynd að
inga fæst á vetrarvertíð og það
yfir 75% af þorskafla íslend-
þurfa því að vera veigamikil
rök fyrir hendi, til þess að við
förum að skammta þá veiði.
Nefndin gerði einnig athugun
stofnanna við ísland, en ekki er
á ástandi ýsu- ufsa og xorfa-
tími til þess að gera þeim athug
unum skil að þessu sinni. Þó
vil ég aðeins nefna að ýsustofn
inn á íslandsmiðum hefur auk-
izt mjög síðan 1952 og segir
nefndin berum orðum að þetta
megi þakka lokun þýðingarmik
illa uppeldisstöðva eins og t.
d. Faxaflóa og má segja að
viðbrögð þessa stofns sé veiga
mikil rök fyrii stefnu íslend
inga í friðunarmálum undanfar
in hálfan annan áratug.
Nefndin telur að ufsastofn-
inn við ísland sé ekki í hættu,
en híns vegar er hægt að sýna
fram á, að veiðarnar hafa haft
all veruleg neikvæð áhrif á
karfastofninn á íslandsmi^um.