Tíminn - 16.03.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.03.1966, Blaðsíða 16
Bridgeklúbbur FUF Spilað verður annað kvöld, fiinnmtudagskvöld kl. 8.30 í Tjarn argötu 26. Ofærðin mest á Austurlandi Í FORINNI Þeir, sem hafa lent í því ævin- týri að aka um malargötur borgar innar að undanförnu og þá einkan lega Sogaveg og Grensásveg, hafa furðað sig á, hvemig göturnar eru útleiknar. Sogavegurinn er ekkert annað en eitt forarsvað og er hreinlega spennandi að sjá bíl ana brjótast leiðar sinnar í aurn- um. Aftur á móti er lftið spenn- andi að vera þama fótgangandi, eða ei'ga heimili í grennd við göturnar. Myndina hér að ofan tók ljósmyndari Tímans GE í dag og sýnir hún hvernig umhorfs er í námunda við strætisvagnabið- skýli við Sogaveg. Það er kannski óréttlátt að spyrja háttvirt borgar yfirvöidin, hvort ekki séu einhver ráð tiltækileg til að halda þess- um götum akfærum í framtíðinni. Yfirmenn gatnagerðar í bænum ættu að taka sér ferð á hendur um þessar götur, en þeir eru beðn ir að aka mjög varlega og hafa með sér stígvél, ef ökutækjum þeirra kynni að hlekkjast á. SJÓPRÓF í KAUPMANNAHÖFN VEGNA ÁREKSTURS GULLFOSS 0G MALMÖHUS Sáu Malmöhus í radar rúmum 6 mínútum áiur en áreksturinn vari Aðils-Khöfn, þriðjudag. Sjóréttur hófst í dag út af árekstrinum sem varð milli Gull- foss og Málmeyjarferjunnar Malmöhus fyrir nokkru i innsigling- unni í Kaupmannahöfn. Stóð rétturinn í næstum sex klukkustundir eða frá því klukkan 10.15 og fram til 16, og tóku menn sér stutt hlé til þess að snæða hádegisverð. Það var 2. febrúar síðast lið- inn, sem Málmeyjarferjan Malm öhus rakst á Gullfoss í innsigl ingunni til Kaupmannahafnar. Áreksturinn var mjög harður og allmargir af farþegum. ferj unnar meiddust. Sjóréttur hef ur þegar verið haldinn i Málm- ey yfir áhöfninni af Malmöhus. f dag var síðan sjóréttur í Sjo- og verzlunarréttinum í Kaup- mannahöfn yfir áhöfninni af Gullfossi. f forsæti í réttinum var Jacobi réttarforseti. Kunn- áttumenn um siglingar í réttin um voru Saaby flotaforingi og C. E. Nielsen skipstjóri. Af á- höfn Gullfoss var mættur skip- stjórinn Kristján Aðalsteinsson- 1. stýrimaður, Haukur Þórhalls- son, 3. stýrimaður Grétar Hjart arson, bátsmaðurinn Pétur Thor arensen ásamt hásetunum Haili Pálssyni, sem var við stýrið og Matthíasi Matthíassyni. sem var á vakt aftur á skipinu. Ás- geir Magnússon vélstjóri var mættur í réttinum og sömu leið is 4. vélstjóri Þór Jónsson. Fyr- ir hönd útgerðarinnar var mætt ur Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar og S. Pet ersen skrifstofustjóri Eimskipa félagsins í Kaupmannahöfn. Fyr ir hönd kaskótryggjenda jkips ins var mættur Michael Remert hæstaréttarmálaflutningsmaður og Finn Hjalsted Landsrétts- málaflutningsmaður. Túlkur var Gunnar Björnsson ræðis- maður í sendiráði íslands í Kaupmannahöfn. Fulltrúar Malmöhus-útgerðar- innar voru Gert Jessen hæsta réttarmálaflutningsmaður og nokkrir sænskir lögfræðingar. Réttarforsetinn las upp hma stuttorðu skýrslu Kristjáns Að- alsteinssonar skipstjóra um slysið. Þar var sagt, að Gullfoss hefði verið að koma frá Ham- borg, og ákvörðunarstaðurinn hefði verið Kaupmannahöfn. Farið hafði verið mjög hægt yf- ir sundið, þar sem skyggni var slæmt. Þegar skipið nálgaðist innsiglinguna til Kaupmanna- hafnar var enn hægt á ferð skipsins. Sldpstjórinn var yfir heyrður sem aðalvitni varðandi það, sem gerðist rétt fyrir og þegar áreksturinn varð. flann hafði sjálfur verið í brúnni með nokkrum stýrimanna sinna. Allt í einu komu þeir auga á Malmö hus. Skipstjórinn gaf skipun nið ur í vélarúmið um að setja ferð aftur á bak, en það var árang- urslaust. Á næsta augnabliki sigldi Malmöhus þvert tyrir framan Gullfoss og rakst með bakborðshliðina á stefni GuU foss. Þá var klukkan 14.06. Skip stjórinn bætti við, að einn af stýrimönnunum í brúnni hefði tilkynnt rétt fyrir kl. 14 að hann hefði séð skip í radarnurn. Gullfoss hafði stuttu áður breytt stefnunni. til þess að komast í rétta stefnu til mn- siglingar til hafnarinnar — ekki með tilliti til skipsins, sem sézt hafi í radaranum. Hraðinn var ca 13 sjómílur 02 fjarlægðin milli skipanna ca. 0.7 sjómílur. Skyggni var um 100 metrar. Þegar skipstjórinn hafði gefið skipun um að stöðva skipið, heyrði hann fyrsta þokumerkið. Klukkan 14.03 gaf hann skipun um hæga ferð aftur á bak, og einni mínútu síðar um fulla ferð aftur á bak, til þess að stöðva skipið. Það stoðaði þó ekki, því strax á eftir varð áreksturinn. Þegar tveggja tíma yfirheyrslu yfir Kristjáni Aðalsteinssyni skipstjóra var lokið, var matarhlé. Því næst voru aðrir úr áhöfn Gullfoss yf irheyrðir. Fyrst stýrimennirnir tveir og á eftir hásetarnir. Skýr ingar þeirra voru samhljóða orð um skipstjórans, svo yfirheyrsl urnar gengu töluvert fljótar fyr ir sig, en verið hafði um morg uninn. Ásgeir Magnússon vél stjóri var yfirheyrður og að lokum fjórði vélstjóri Þór Jóns- son, og bar vitnisburði þeirra lfka saman við vitnisburð hinna. En við yfirheyrsluna kom mjög skýrt fram, að við áreksturinn hafði Gullfoss verið á nær því engri ferð, lá svo til kyrr, en aftur á móti hafði komið fram Framhald á 14. sfðu KT-Reykjavík, þriðjudag. Færð er nú góð um mestallt Suðurland, austur fyrir Vík í Mýrdal og norður í Dali. Holta- vörðuheiði var opnuð í dag og er nú fært norður í Skagafjörð. Ástandið er öllu verra þar fyrir austan, reynt hefur verið að halda aðalflutningaleiðum um Eyjafjörð og Þingeyjarsýslur opnum, en gengið misjafnlega. Á Austfjörðum er allt lokað, og að því er fréttaritari blaðsins á Egilsstöðum sagði í dag er að- eins fært um næsta nágrenni Eg- ilsstaða og til Eiða. Hefur lítið sem ekkert verið átt við að opna vegi þar. Þó var reynt að opna leiðina um Fagradal fyrir skemmstu og var rudd leið upp á dalinn frá báðum hliðum, en snjó Framhald á 14. síðu Kópavopr Fransoknarféiogin 1 Kópavogi gangast tyrlr spiiakvöldi 1 félags heimiii Kópavogs 18. marz næst komanai Vakir skai athygli á sérstaK ega góðum verðlaunum Fyrstu »erðlaun werðe flugfar fyr ir 1 á Edinborgarhátíðina 27. ág- úst n.k Þar að auki þrjú góð verð laun. Kópavogsbúar eru sérstak- iega hvattir til bess að mæta. Upp lýsingar gefnar síma 12504. Framsóknarkonur Féla- Framsoknarkvenna held ur fund í Tjarnargötu 26 í dag mið vikudag kl. 8.30. Elsa Guðjónsson safnvörður flytur erindi um þjóð leg útsaum og sýnir skuggamynd ir. Ýmislegt annað verður á dag- skrá. Árnessvsla Aðalfundur Framsóknarfélags Arnessýslu verður haldinn i ,am komusal KÁ á Selfossi fimmtudag inn 17. marz og hefst kl- 9,30 síð degis. Dagskrá L venjuleg aðal fundarstörf. 2. Þingmenn Fram- sóknarflokksins í Suðurlandskjör 62. tbl. — Miðvikudagur 16. marz 1966 — 50. árg. Fylkir hf. kaupir ekki togara - breytingar gerðar á féiaginu SJ-Reykjavík, þriðjudag. Eins og kunnugt er af fréttum, var togarinn Fylkir seidur úr landi í fyrra, og var búizt við að Fylkir h.f. myndu festa kaup á nýjum togara í staðinn, en að því er Sæmundur Auðunsson tjáði Tímanum í dag, hefur verið hætt við kaup á nýjum togara. Þær breytingar hafa orðið, að Sæmund ur mun ganga úr félaginu, en aðal- eigendur verða synir Aðalsteins hcitins Pálssonar, fyrrum skip- stjóra og framkvæmdastjóra fé- lagsins. Enn er ekki ráðið á hvaða grundvelli Fylkir h.f. mun starfa, en líklegt að tilgangi félagsins verði eitthvað breytt. Félagið athugaði með kaup á skuttogara, en hann reyndist dýr- ari í innkaupi en gert var ráð fyr- ir í fyrstu, og svo þykir ekki ástæða til að vera bjartsýnn í sambandi við togaraútgerð eins og horfurnar eru núna. Fylkir h.f. var stofnsett 1925 og hefur jafnan þótt traust fyrir- tæki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.