Tíminn - 07.04.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.04.1966, Blaðsíða 2
2------ ------------- TÍMINN Ársskýrsla Seðlabankans lögð fram í gær Myntslátta að hefjast? IGÞ—Reykjavík, miðvikudag. Reikningar Seðlabankans voru birtir í dag, og var ráðamönnum peningastofnana botfið til hádegis verðar af því tilefni, eins og venja hefur verið. Við það tæki- færi töluðu þeir Birgir Kjaran, formaður bankaráðs Seðlabank- ans, dr. Jóhannes Nordal, banka- stjóri og dr. Gylfi Þ. Gíslason, bankamálaráðherra. Fimm ár eru nú liðin síðan Seðlabankinn tók til starfa í núverandi mynd sinni. Fiutti formaður bankaráðs ríkis stjóminni, viðskiptabönkunmn og öðmm aðiium þakkir fyrir á- nægjulegt samstarf á þessu tíma bili Hér fara á eftir kaflar úr yfir litsræðu dr. Jóhannesar Nordal, bamkasfcjóra: „Eitt af því, sem löggjöf Seðla bankans gerir ráð fyrir, er, að bamn taki við útgáfu myntar úr hendi ríkissjóðs, en af því gæti orðið verulegur sparnaður og hag ræði. Til þessa hefur Seðlabank aam skort aðstöðu til að úr þessu gæti orðið, en væntanlega mun brátt úr því rætast, a.m.k. til bráðabirgða. Slík skipulagsbreyt- ing mundi jafnframt gefa tilefni til þess, að tekið verði til gaum gæfilegrar athugunar hvaða breyt ingar sé hentugt að gera bæði á stærðum og gerðum mynteininga og seðla. Kemur þá sérstaklega til greina, að mynt komi í stað minnstu seðlastærðanna, sem nú eru í umferð, og jafnvel að felld ar verði niður allra smæstu mynt einingarnar, t.d. undir 10 aurum, en þær hafa varla lengur neitt hagnýtt notagildi í viðskiptalíf- inu“. Um byggingamál Seðlabankans hafði bankastjórinn eftdrfarandi að segja: „Það hefur verulega háð Seðla- bankanum að undanfömu, að hann hefur búið við mjög þröngt húsnæði, þar sem hann hefur ver ið í sambýli við stærsta viðskipta banka landsins, sem er í örum vexti. Var það þegar ljóst, er bankinn var stofnaður, að hann yrði að stefna að því að • eignast eigið húsnæði, er uppfyllti allar þær kröfur, er seðlabankastarf- semi fylgja. Keypti bankinn í þessu skyni fyrir nokkrum árum lóð við Lækjargöfcu, er talin var hentug til þessara þarfa. Bygging armál bankans hafa síðan verið til athugunar og umræðu hjá bankastjórn og bankaráði, og hef ur verið haft um það náið sam- ráð við Reykjavíkurborg. Leiddu þær viðræður til þess síðastliðið haust, að borgarráð féllst á að samið yrði við bankann um lóðina nr. 11 við Fríkirkjuveg, ef hún að undangenginni hugmyndasam- keppni reyndist hagkvæm til stað- setningar á byggingu fyrir Seðla bankann. Mundi bankinn þá að sjálfsögðu fús til að semja um makaskipti við Reykjavíkurborg á Fríkirkjuvegi 11 og lóð þeirr', sem bartkinn á nú við Lækjargótu. Þarf þetta mál enn langrar athug- unar við, og eru engin líkindi til þess, að hafizt verði handa um nýja bankabyggingu á þessum stað fyrr en að tveimur til þremur árum liðnum. Vegna orðróms vil ég taka fram, að aldrei hefur kom ið til orða, að bankinn keypti loð ina á horni Lækjargötu og Aust- urstrætis”. Um þróun efnahagsmála á ár- inu sagði dr. Jóhannes: „Efnahagslega voru meginein- kenni þróunarinnar á árinu þau sömu og undanfarinna ára, þ.e.a.s. öir vöxtur þjóðarframleiðslu og útflutningstekna, sterk staða þjóð arbúsins út á við, en mikil þensla á innlendum markaði. Samkvæmt bráðabirgðaSfcetlun- um er gert ráð fyrir því, að þjóð arframleiðslan hafi aukizt um 5% á árinu 1965, sem er örlítið minna en árið áður. Mjög mikil aukning fiskafla var enn megin- undirstaða framleiðsluaukningar- innar, en í öðrum greinum hlaut framleiðsluaukningin að takmarkast af því, að vinnuafl og aðrir framleiðsluþættir voru þeg- ar nýttir til hins ítrasta í upphafi ársins. Auk hins mikla sjávarafla á árinu voru ytri aðstæður þj oí='- arbúinu hagkvæmar. Eftirspurn var mikil og vaxandi í flestum löndum, sem íslendingar eiga skipti við, og kom það fram í hækkandi verði á útflutningsaf- urðum og hatnandi viðskiptakjör um. Aftur á móti átti eftirspurn- arþrýstingurinn erlendis að sjálf sögðu þátt í að auka þensluna inn an lands. Við þessar aðstæður fóru utan- FRÁ ALÞINGI Framhald af bis. 7 sem náðust á erfiðu árunum fyrir hana, eins og glöggt mætti sjá, ef afchuguð væri þróun meginatvinnu tveganna. Síðan rakti Eysteinn tregðu Sj álfstæðisflokksins í ýms- um mestu framfaramálum áranna eftir stríðið, ekki sízt í landhelgis málinu, sem forsætisráðherra hafði dregið inn í umræðumar. þátt þann, sem hann hefði átt í andófi við það mál, sem ritstjóri Morgunblaðsins og loks hlut hans að því að semja við Breta um að hleypa togurunum aftur inn í land helgjna um sinn og fá þeim í hend ur stöðvunarvald gegn frekari út færslu okkar. Eysteinn endurtók það, að hann væri þakklátur fyrir að umræðurn ar hefðu snúizt svo, að ástæða gafst til að bera saman viðhorf stjómar valda raú og það tímabil, er þjóð in átti við mestan vanda á síðustu áratugum að etja og snerist eiran- ig við honum af mestri reisn, þvi að þá var farið þveröfugt að við það sem nú ætti að gera. Vantar ekki verkefni. Eysteinn vék síðan að álsamn- ingnum og endurtók, að hann hefði aldrei viljað taka fyrir það með öllu að ekki gæti komið til mála að leyfa hér erlenda fjárfestingu ef við þyrftum vegna búskapar okkar sjálfra og eftir eigin skil- yrðum og umbúnaði. En nú lægi engin slík þörf fyrir. Okkur vant- aði ekki verkefni núna, og mann- ekla væri einmitt eitt mesta vanda mál við brýnustu framkvæmdir. Við þyrftum þessa samnings ekki með til þess að koma upp virkjun fyrir okkur. Við blasti einmitt, að við gætum fengið beztu og hag- tvæmustu virkjun án þess, og eng in ástæða væri að taka þess vegna bá geysilegu áhættu, sem þessu fylgdi og enginn neitaði því, að þessum samningi fylgdi mikil áhætta. Eysteinn sagði, að talað væri um, að þetta gæti orðið lykill að miklum íslenzkum iðnaði, en án þess að vera með fullyrðingar gegn því, kvaðst hann vilja benda á, að ekki hefðu reynzt mikil brögð að því í Noregi. Þetta virtist því ekki v«a neitt heillaúrræði til þess að gera atvinnulífið fjölbreytt ara. Hefði verið álmaður. Eysteinn sagði, að forsætisráð- herrra hefði verið að tala um þjóð rækinn mann á liðinni tíð, mæt- an mann og gegnan en nokkuð svartsýnan, mann sem talið hefði tormerki á því að þjóðinni fjölgaði hér gæti orðið verzlun eða iðnað- ur, sjávaraflinn héldist við og ailt væri í óvissu. En hvað hefði þessi maður viljað til úrræða fyrir þjóð sína, spurði Eysteinn og svaraði: Vafalaust álbræðslu. Hann hefði verið álmaður nú á tímum og í flokki forsætisráðherra. Það eru einmitt svona svartsýnir uttölu- menn, sem nú ganga þar harðast fram í þessu álmáli. Það er ein- mitt hið versta, að'það er minni- máttarkenndin, úrtölurnar og van matið á möguleikum íslendinga sjálfra, sem eru undirrót þess, sem nú er verið að gera. Bölmóð- urinn kæmi alls staðar fram, t.d. í því, þegar ráðherrann væri að tala um að of seint væri að bjarga atvinnunni, þegar atvinnuleysið væri skollið á, og það væri svona bölmóður, sem dregið hefði kjark og dug úr þjóðinni á liðnum öld um. • Gerðardómurinn. Þá vék Eysteinn að ræðu iðnað- armálaráðherra, sem tekið hafði nærri sér gagnrýni á það atriði samningsins að setja fyrirtæki á íslandi undr erlenda lögsögu. Ráð herrann hefði verið að reyna að 'þyrla ryki í augu manna, en ekki tekizt vel, og af vörum hans hrot- ið orð, sem erfitt væri að trúa, að hann meinti í alvöru, t.d. er hann sagði að svona gerðardómur gæti verið betri en íslenzkur dóm- ur. Hvers vegna hafa menn þá verið að berjast fyrir því að fá íslenzka dómstóla inn í landið, spurði Eysteinn. Ráðherrann ætti ekki að vera að reyna að láta menn halda, að þetta væri gott því í augum flestra annarra væri þetta mikill ágalli á samningnum. Þá væri ráðherrann að reyna að bera það fyrir sig, að hliðstæð gerðardómsákvæði værii í einhverj um rússneskum olfusamningum, en hvað væri sambærilegt með venjulegum viðskiptasamningum og stórfelldum atvinnurekstrar- samningi í landinu í 45 ár? Það væri kynlegur hugsunarháttur að blanda þessu saman. Og , þegar ráðherrann haíði verið búinn að lýsa því, hve þetta væri gott og algengt, hefði hann farið að halda þvi fram, að eiginlega væru allir sér samsekir um þetta og við hin- ir hér inni bærum ábyrgð á þess- um samningi með honum. Þetta væri þokkalegur málflutningur. Ráðherrann ætti að vita, að einn helzti fyrirvari þingmanna úr stjórnarandstöðuliðinu hefði ein- mitt verið sá, að þetta erlenda fyriræki væri alveg undir íslenzk- um lögum hér á landi. Svo hefði ráðherrann bætt ,því við, að gerðardómsákvæðin hefðu verið sýnd Ólafi Jóhannessyni, og hann ekkert haft við þau að at- huga. Eysteinn kvaðst hafa rætt þetta atriði við Ólaf og hann beð- ið sig að skila því til ráðherrans, að hann hafði aldrei nærri þessari samningagerð komið og aldrei látið í ljós neitt álit um þá, hvorki gerðardómsákvæðin né amn- að. Færi ráðherrann því með stað lausa stafi og skyldi hann ræða þetta nánar við Ólaf í efri deild. Þá hefði ráherra og vitnað til þeirra orða Ólafs, að við ættum jafnan að vera við því búnir að leggja mál undir alþjóðadóm, sagði Eysteinn, en þá væri skör- in farin að færast upp í bekkinn, ef farið væri að jafna því saman að leggja millilrikjamál undir al- þjóðadóm og mál fyrirtækis, sem starfaði á íslandi. • Ráðherrann hefði einnig sagt, að það væri svívirða fyrir íslendinga að óttast að fara með mál sín fyrir erlenda dómstóla. Eysteinn spurði hvað ráðherrann ætti við með slík um orðum, hvort við ættum nú •að fara að hvetja hvern annan til þess að leggja mál okkar undir erlenda dóma. Eysteinn sagði, að öll þessi rök þrota þvæla ráðherrans sýndi að- eins, að hann yndi því illa, að Ólafur Jóhannesson og aðrir skyldu hafa bent svona rækilega á miklar veilur í samningnum, og hann skildi eins og aðrir, að þarna væri vegið að grundvallar- atriði í réttarfari okkar, að atvinnurekendur á íslandi væru undir íslenzkri lögsögu. Eysteinn sagði, að þessum mönnum væri sæmra að viðurkenna þessi aug- ijósu afglöp og brjótast síðan í því að fá þau leiðrétt. Flutt sem ný stefna. Eysteinn sagði, að það væri e.t.v. skiljanlegt, þótt ráðámenn hefðu gefizt upp við að útvega lán til Búrfellsvirkjunar án álbræðslu, þótt það væri hvorki karlmannlegt né til fyrirmyndar, en hitt væri verra, þegar farið væri að flytja þetta mál sem mikilvæga stefnu og almennt úrræði í atvinnumál- um þjóðarinnar. Hann sagði, að það væri rétt, að Framsóknar- menn hefðu viljað láta athuga möguleika á álbræðslu í sambandi við stórvirkjun, til þess að útiloka þetta ekki ef það reyndist óum- flýjanleg nauðsyn, en allir vita, að jafnframt setti flokurinn mjög hörð og skýr skilyrði fyrir því, að unnt væri að gera þetta. Þessi skilyrði voru sett fram í marz s.l. þar sem sagt var, að þetta væri ekki hægt að gera nema sem lið í heildaráætlun framkvæmda- og efnahagsmála og ekki tiltök að gera þetta við núverandi verð- bólgu og vinnuaflsskort, og ný efnahagsstefna væri því alger for- senda þess að ráðast í stóriðju ennfremur að hið erlenda fyrir- tæki nyti engra hlunninda um- fram íslenzk, keypti raforku sem örugglega stæði undir stofnkostn- aði virkjunar að sínu leyti, hjálp aði til að leysa byggðavandamál- ið og væri alveg undir íslenzkri lögsögu. Svo fjarri væri, að þessi skilyrði væru uppfyllt, að í samn ingnum væri allt öfugt við þau. Þetta mál væri nú flutt sem stefnumál, sagði Eysteinn, og þótt iðnaðarmálaráðherra lýsti yfir, að stjórnin hefði enn sömu stefnu um að efla íslenzka atvinnuvegi og taka erlend ián til þess o.s.frv. þá væri augsýnilega allt annað upp á teningnum, því að þetta væri alls ekki eina dæmið um erlenda stóriðju, sem Sjálfstæðisflokkur- inn fitjaði upp. Hann hefði talað um olíuhreinsunarstöð í eigu út- lendinga, þótt ekki hafi þótt fært enn. Allt sýndi, að það væri full- FIMMTUDAGUR 7. apríl 1966 ríkisviðskipti íslendinga ört vax andi á árinu 1965, og jókst heild- arverðmæti útflutningsins um 16% cn jafnframt varð mikil aukning útflutningsvörubirgða. Innflutningsaukningin varð hins vegar ekki nema 5% en það stafaðí að verulegu leyti af því, að inn- flutningur skipa og flugvéla varð nú 350 millj. kr. minni en 1964, en þá hafði hann orðið óvenjulega mikill. Án skipa og flugvéla varð innflutningsaukningin á árinu 1965 13% en var mjög vaxandi síðustu mánuði ársins“. Að lokinni ræðu bankastjórans tók dr. Gylfi Þ. Gíslason, banka- málaráðherra, til máls. Árnaði hann bankanum allra heilla í starfi og þakkaði samstarfið við ríkisstjórnina. Hann sagði, að Seðlabankinn ætti verulegan þátt í því, hve vel okkur hefði farnazt á liðnum árum. Seðlabankinn færi með einn þátt ríkisvaldsins, og sagðist ráðherra telja, að haran ætti að vera sjálfstæður þáttur innan þess, þótt ekki mætti hann hafa úrslitavald, ef djúpstæður á- greiningur kæmi upp. Þá væri það hlutverk þings að ráða. Hann sagði, að samsrtarf ríkisstjórna og Seðlabanika þyrfti að fara fram í anda gagn- kvæms skilnings. Þá minntist ráð herra fraanlaga bankans til Vís- indasjóðs og toaupa hans á Skarðs bók. í lok máls síns minntist baran nýskipaðs bantoastjóra við Seðla bankann, Sigtryggs Klemenzson- ar, sem hann sagði að hefði manna mesfca reynslu í opirabera fjármálalífi hér á landi. komlega tímabært, að þjóðin rífj- aði upp þessar tvær meginstefmrr í atvinnumálum og reyndi að meta þær eftir reynslunni, því að það vaeri alls ekki rétt hjá iðnaðar- málaráðherra, að allir væru sam- mála um þetta. Játningar Jóhanns. Þá sagði Eysteinn, að Jóhann Hafstein hefði játað það hrein- lega í ræðu sinni, að þær upplýs- ingar Helga Bergs væru réttar, að ráðherrann hefði látið setja inn í dæmið um rafmagnsverðið til álversins hluta af skattgreiðslu fyrirtækisins ti] þess að fá út ranga tölu í blekkingaskyni. Þetta hefði hann gert vísvitandi. Þegar svona færi um þau atriði, sem menn gætu fest hendur á og sann að að falsanir væru í tafli, væri varla von að menn tryðu öðrum atriðum vel. Eysteinn kvaðst ætla að biðja ráðherrann að fara ekki að skjóta sér bak við embættis- menn í þessu efni. Hann bæri ábyrgð á þessu. Þá hefði ráðherr- ann játað líka, að engin haldbær áætlun væri til um næstu virkjun og því ekki hægt að setja neina stuðla frá henni inn í útreikn- inga um raforkusölugróða af henni. Ráðherra reiknaði þó gróða sinn allt fram til ársins 1985 þótt gera yrði næsta áfanga Búrfellsvirkjun ar 1976 og enginn vissi hvað hann kostaði. Menn vissu það eitt að rafmagn frá honum yrði mun dýrara en frá 1. áfanga. Þá hefði ráðherrann ekki mælt því í gegn, sem Helgi Bergs hefði sagt, að væri gróðareikningur Jóhanns leystur sundur og vextir og skatt- hluti tekinn af rafmagnsverði, yrði árshagnaður af raforkusölu til ál- vers i hæsta lagi 18 millj. á ári. En þó væru allir hinir óvissu liðir ráðherrans eftir inni í þeim út- reikningi einnig ísvandamál- ið. Allar líkur bentu því til, að enginn hagur yrði að því að selja álveri afgangsorkuna, dæmið gæti alveg eins snúizt við og það yrði skaði, og einhver hagnaður fyrstu árin aðeins dýrt lán í fram tíðinni eins og Helgi Bergs hefði sagt. Framhald á 14. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.