Tíminn - 07.04.1966, Blaðsíða 16
BÆNDUR — BÆNDUR
NÚ GETUM VID BODIÐ
-DRÁTTARVÉL MEÐ VÖKVASTÝRI
MARGVÍSLEGAR TÆKNILEGAR ENDURBÆTUR * GLÆSILEGT ÚTLIT * AUKIN
ÁHERZLA Á ÖRYGGI EINKENNIR MASSEY FERGUSON DRÁTTARVÉLARNAR.
* Getum nú boSiS MASSEY FERGUSON tandbfo-
aSardráttarvél 45.5 hestafla m«8 VÖICVASItSL
Ý VerS kr. 129.000,00 meS söluskatti.
H: MF-203 er auk þess á ailan hártt útbom fyrir
mesta vinnuálag viS mokstur og hvers loonar
aSra vinnu.
$ Drif sama og á MF-165, 58 ha. véfinm.
$ HjólbarSar 7.50x16 (8 strigal.) og 13x24 (6 strigaM
$ Framendi vélarinnar er umluktur massívum stál-
ramma, sem hindrar skemmdir á vétinni viS
mokstur.
$ Öflugri Bxlar og drifútbúnaSur.
$ Tvöföld kúpling.
H: Mismunadrifslás og innbyggS Ijós.
ENN FREMUR BJOÐUM VIÐ
HEYKVÍSLAR OG
MOKSTURSTÆKI
% Þessar lipru en traustbyggSu heykvíslar uppfylla
þarfir íslenzkra bænda um afköst og þægindi viS
heyskapinn.
$ Bændur, athugiS: FramleiSsluvörur MIL-verk-
smiSjanna hafa veriS seldar hérlendis um margra
ára bil og ávallt fengiS fyllstu viSurkenningu
bænda.
* Helztu kostir HEYKVÍSLARINNAR:
Tólf f jaSrandi tindar, 133 sm. á lengd.
Mikil vinnubreidd, 235 sm. , <
Til notkunar viS hvort heldur moksturstæki
eSa þrítengi.
AuSveld í meSförum og hirSingu.
$ MIL moksturstækin hafa um árabil sannaS ágæti
sitt viS íslenzkar aSstæSur.
Mikill fjöldi MIL moksturstækja eru nú í notkun
hérlendis.
* MIL MASTER moksturstækin eru sterkbyggS og
byggS til mikilla afkasta.
% MIL MASTER moksturstækin eru einföld aS gerS
og notkun þeirra einföld.
* MIL MASTER moksturstækin hafa 9.25 c.ft. odd-
laga mokstursskóflu, meS skiptanlegri skurSbrún.
MIL MASTER moksturstækin má nota allt áriS.
% MeS MIL MASTER moksturstækjunum getiS þér
ennfremur fengiS: ÝtublaS, heykvísl, lyftigaffal
o.m.fl.
$ VerS mjög hagstætt, aSeins kr. 17.120,00 meS
sölusk.
* AS öllu athuguSu eru langbeztu kaupin í MIL
MASTER moksturstækjum.
SendiS pantanir sem fyrst.
SUÐURLANDSBRAUT 6 — SfMI 38540.