Tíminn - 07.04.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.04.1966, Blaðsíða 10
I DAG I DAG 10_______________________ í dag er fimintudagur 7. apríl — Skírdagur Tnngl í hásuðri kl. 1.57 Árdegisháflæði kl. 6.34 Heilsugœzla •ff Slysavarðstofsn i Hellsuverndar stöðinni er opln allan sólarhringinn. Næturlæknir kl X»—8. shni 21230. ff Neyðarvakfin: Stml 11510, opið hvem virkan dag, frá kl 9—12 og 1— 5 nema laugardaga kL 9—12. Uppiýsingar um Læknaþjónustu 1 borginnl gefnar i simsvara laekna félags Reyikjavíkur 1 sima 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Helgidagavarzla. Skírda.gur, 7 apríl: Ingólfs Apótek. Föstudagur inn langi, 8. apríl: Laugavegs Apótek Pástoadagur. 10. apríl: Apótek Aust- urbæjar. 2. páskadaigur 11. apríl: Reykjavíkur Apótek. Eins og undanfarin ár gengst Tann laóknafélaig íslands í ár fyrir tann- læknavakt um páskahátíðina. Aðeins verður tekið á mótl fóiki með tannverk eða sársauka í munni. Flmmtudag 7. apríl (skírdag) Ólafur Höskuldsson Tannlækmnga- stofa Jónasar Thorarensen, Skóla- vörðustíg 2 kl. 10—12 sími 12554. Föstud. 8. apr. (föstudaginn 'anga) Þórir Gíslason Tannlækningastofa Jóhanns Finnssonar, Hverfisgötu 106 kl. 10—12 sími 1-5725. Laugardagur 9. apríl. Haraldur Dungal Hverfisgötu 14 kl. 10—12 sími 1-3270. Engilbert Guðlmundsson Njálsgötu 16 kl. 1—3 sími 1-25-47 Sunnudagur 10. april (páskadagur) Jóhann G. Mölier og Kristján Ingólfs son Hverfisgötu 57 kl. 9—11 sími 2- 1717 og 2-11-40 Mánudagur 10. apríl (2 í páskum) Hafsteinn Ingvarsson Sólheimum 25 kl. 10—12 sími 3-6903. __Tannlæknafélag íslands. Flugáætlanir Loftleiðir h. f. Bjarni Herjólfsson or væntanlegur frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.00. Er væntan- iegur til baka frá Luxemborg kl. 02.45. Heldur áfram til NY kl. 03.45. Snorri Sturluson fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 11.45. Þorfinnur karlsefni er vænt anlegur frá Amsterdam og Glasg. kl. 02.00. Flugfélag íslands: Gullfaxi fer til Osló og Kaupmanna hafnar kl. 08.30 í daig. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.35 í kvöld. Innanlandsflug: í daig er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Kópaskers, Þórshafnar, og Egilsstaða. ' Skipadeild SÍS: Arnarfell er væntanlegt til Reykja víkur í nótt frá Norðurlandi. Jökul fell er í Rendsburg. Dísarfell fór í gær frá Hornafirði til Bremon og Zandvoorde. Litlafell fór í gær trá Álaborg til Rcykjavíkur. Helgafell er á Reyðarfirði. Hamrafell kemur til Hamborgar 10. þ. m. StapafeU er væntanlegt til Reykjavíkur á morg- un. Mælifell er á Húsavík. Atlantide er í Gufunesi. Ríkisskip: Hekla er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Esja fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Herjólfur fer frá TÍMINN FIMMTUDAGUR 7. aprfl 1966 Vestanannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er í Reykja vik. Herðubreið er í Reykjavik. Hafskip h. f. Langá fór frá Reykjavík 5. til Stral sund. Laxá fór frá Gautaborg 6. til Reykjavíkur. Rangá fór frá Cork í gær til Antwerpen. Selá er í Reykjavík. Elsa F lestar í Ant- werpen 12. Eimskip h. f. Balklkiafoss fór frá London 5. til Hull og Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 4. frá Vestmanna eyjum og Hamborg. Dettifoss er væntanlegur til Hafnarfjarðar kl. 19.00 í dag 6. Fjallfoss fer frá Osló 9. til Austfjarðahafna og Reykja víkur. Goðafoss fór frá Camden 5. til NY. Gullfoss fer frá Kmh í dag 6. til Leith og Reykjavíkur. Lagar foss fór frá Reykjavík 5. tii Akur eyrar og Norðurlandshafna. Mána foss fer frá Fáskrúðsfirði í dag 6. til Breiðdalsvíkur, Seyöisfjarðar og Borgarfjarðar. Reykjafoss íer frá Eskifirði í dag 6. til Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Selfoss ter frá NY 8. til Rcyikjavíkur. Skógafoss er í Ventspils, fer þaðan til furku og Kotka, Tungufoss fór frá Rauf arhöfn 2. til Hamborgar og Ant- werpen. Askja fer frá Rotterdam í dag 6. til Antwerpen og Reykja- víkur. Katla kom til Revkjavíkur 4. frá Kaupmannaihöfn. Rannö kom tii Reykjavíkur 4. frá Gautaborg. Gunvör Strömer fór frá Kristian- sand 5. til Reykjavíkur. ísborg kom til Reykjavíkur 5. frá Vestmannaeyj um og Kristiansand. Annet S fór frá Halmstad 5. til Ileisingborgar og íslands. Arne Presthus fer frá Ham borg 9. til Reykjavíkur. Echo fer frá Rotterdam 12. til Reykjavíkur. Jöklar h. f. Drangajökull kom í gærkveldi til Charleston frá, NY. Hofsjökull er í London. Langjökull er í Le Havre, fer þaðan væntanlega í kvöld til Rotterdam. Vatnajökull fór í gær kveldi frá Haimborg til Reykjavikur. Ncskirkja. Skírdagur. Messa kl. 11. Almenn alt arisganga, séra Jón Tborarensen. Messa kl. 2. Almenn altarisganga, sr. Frank M. Halldórsson. Föstuöagur- inn langi guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Guðsþjónusta kl. 5. Sr. Frank M. Halldórsson. Páska- dagur. Guðsþjónusta kl. 8. Sr. Frank M. Halldórsson. Barnasamkoma kl. 10. Sr. Frank- M. Halldórsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. 2. páskiadag. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Ásprestakall. Páskadag. Hátíðamessa í Laugarnes kirkju kl. 2. 2. páskadag. Barnaguðs þjónusta kl. 11 í Laugarásbíó. Séra Grimur Grfmsson. Mosfellsprestakall. Föstudagurinn langi. JVIessa að Mos felli kl. 2. Páskadaigur. Messa að Lágafelli kl. 2. Messa að Ár'oæ kl. 4 2. páskadagur. Messa að Braut arholti kl. 2. Bjarni Sigurðsson. Fríkirkjan í Reykjavik. Skírdagur. Messa með altarisgöngu kl. 11 f. h. Föstudagurinn langi. Messa kl. 5. Páskadagur. Messa kl. 8 f. h. og messa kl. 2 e. h. 2. páskadag ur. Fermingarmessa kl. 2. Séra Þor steinn Björnsson. Laugarneskirkja. Skírdagur. Messa kl. 2 e. h. Altaris- ganga, Séra Gísli Brynjólfsson. Föstu dagurinn langi. Messa kl. 2 e. n. Séra Magnús Guðmundsson fyrrver andi prófastur frá Ólafsvík. Páska- dagur. Messa kl. 8 f. h. Séra Gísli Brynjólfsson. 2. páskadagur. Messa kl. 10.30. Ferming, altarisganga. Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Föstudagurin langi. Messa kl. 2. Páskadagur. Messa lcl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Dómkirkjan. Skírdagur. Messa kl. 11. Altaris- ganga. Séra Jón Auðuns. Föstudag urinn langi. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Kristján Róbertsson. Páskadag. Messa kl. 8. Séra Jón Auðuns. Messa k!. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Dönsk messa kl. 1.30. Séra Frank M. Halldórsson. 2. páskadag. Messa kl. 11 séra Kristján Róbertss. Messa kl. 2. Fenming. Óskar J. Þorláksson. Grensásprestakall. Skírdag. Messa og altarisganga k). 11 í Hallgrímskirkju. Föstutlaginn langa. Messa í Breiðagerðisskóia kl. 8 f. h. Séra Felix Ólafsson. Hallgrimskirkja. Skírdaigur. Messa og altarisganga kl. 11. Séra Felix Ólafsson. Föstudagur inn langi. Messa kl. 11. Séra Lárus Halldórsson. Messa kl. 2. Sr. Jakob Endaspreltur. Gamanleikurinn Endasprettur, hef ur nú verið sýndur 30 sinnum í Þjóðleikhúsinu við ágæta aðsókn. Sýningum á þessu leikriti fer r.ú að fækka og verður næsta sýning í dag. Þetta er, sem kunnugt er, síð asta leikritið eftir hinn kunna leik ritahöfund og leikara, Peter Ustinov en alls mun hann hafa skrifað um 15 leikrit, og hafa mörg þeirra orðið mjög vinsæl. Þjóðleikhúsið sýndi fyrir nokkrum árum annað leikrit eftir þennan sama höfund, en það var Romanoff og Júlíet. Myndin er af Herdísi Þorvalds- dóttur og Róbert Arnfinnssyni í hlutverkum sínum. Jónsson. Páskadag. Messa kl. 3 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Barna guðsþjónusta kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. 2. páskadag. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Elliheimiiið Grund. Skírdag kl. 2 e. h. Altarisgu'ösþjón- usta. Séra , Magnús Guðmundsson messar. Föstudagurin langi.' Guðs- þjónusta kl. 10 f. h. Ólafur Ólafs- son kristniboði prédikar. Páskadag ur guðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason messar. 2. páskadag. Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Ólafur Ólafsson kristniboði predikar. Reynivallaprestakall. Föstudaginn langi. Messa að Saur- bæ kl. 1.30 að Reynivöllum kl. 3.30. Páskadagur. Messa að Reynivöllum kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Háteigskirkja. Skírdagur. Messa kl. 5 e. h. Altaris- ganga. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 8.30. Altarisganga. Séra Arngrím ur Jónsson. Föstuagurinn Ian,gi. — Kallarðu mig þjóf? — Nei, nei, ég var bara svo æstur að ég vissi ekki hvað ég var að segja. — Reyndu þá að róast, ef einhver **ef- ur tekið boxið þá hljótum við að finna það. — Það hefur verið framið rán. Mótmælir einhver að leitað sé í vögnunum? — Heldurðu að við séum eitthvað þjófa- hyski? DREKI — Svo að ég á að kyssa hana til þess að hún losni úr ánauð, þessi 300 ára gamla norn. Trúirðu þessu vlrkilega Gur- ist til hennar á svona rigningardögum, — Af hverju á votvirðisdögum? Jæja, við skulum fara og hlusta á væl hennar. an? — Sagan hljómar ekki trúlega, en hvern ig er u*int að vita hvað er satt? Það heyr-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.