Tíminn - 07.04.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.04.1966, Blaðsíða 11
1 FIMMTUDAGUR 7. apríl 1966 I DAG TÍMINN í DAG 11 Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Páskadag. Messa kl. 8 f. h. Biskupinn séra Sigurbjörn Einarsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Amgrími Jónssyni. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. 2. páskadaig. Messa kl. 2. Fenming. Séra Jón Þor- varðsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Skírdag. Ferming og altarisganga kl. 10 f. h. Föstudagurinn langi. Föstu- messa ld. 5 e. h. Páskadagur. Uá- tíðanmessa kl. 8 að morgni. Safn- aðarprestur. Hafnarf jarðarkirkja. Skírdagskvöld. Aftansöngur og alt- arisganga kl. 8.30. Föstudagurinn langi. Messa kl. 2. Kirkjuhljómleikar kl. 8.30. Páskadagsmorgun. Messa kl. 8. Bessastaðakirkja. Páskadag. Messa kl. 10. Garðakirkja. Páskadag messa kl. 1.30. Kálfatjarnarkirkja. Páskadag messa kl. 4. Sólvangur. 2. páskadag. Messa kl. 1. Garðar Þorsteinsson. Kópavogskirkja. Skírdagur. Altarisgöngumessa kl. 8.30 e. h. Föstudagurinn langi. Messa kL 2 e. h. Páskadagur. Messa kl. 8 f. h. Messa kl. 2 e. h. Messa Ný- hæli kl. 3.20. 2. páskadagur. Fenm ingarmessa kl. 10,30 f. h. Fermingar messa kl. 2 e. h. Séra Gunnar Ama son. Aðventistakirkjan. Bfcessa verður föstudaginn langa kl. 5 og páskadag kl. 5. Júlíus Guð- mundsson. B ústaða p resta ka 11. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 8 f. h. og kl. 2 e. h. við stðdeg isguðsþjónustuna prédikar Jói\ Einarsson guðfræðinemi. 2. pásika- dag. Barnasamkoma í félagsheimili Fáks kl. 10 f. h. og í Réttarholts skóla kl. 10.30. Séra Ólafur Skúla son. Langholtsprestakall. Almennar guðsþjónustur og satnkom ur verða í safnaðarheimilinu setn hér segir um bænadagana: Skírdag: Altarisganga kl. 14. Báðir prestarnir. Föstudaginn langa: Guðsþjónusta kl. 14. Báðir prestarn ir. Páskavaka kirkjukórsins kl. 20. 30. Sjá nánar tilkynningu í dagbók. Páskadag: Hátíða guðsþjónusta kl. 8. Sr. Árelíus Níelsson. Hátíða guðs þjónusta kl. 11. (útvarp séra Sigurð ur H. Guðjónsson. Annan dag páska Ferming kl. 10.30 séra Sigurður H. Guðjónsson. Ferming kl. 14.00 séra Árelíus Níelsson. Sóknarprestar. Langholtsprestakali. Kirkjukórinn gengst fyrir 8. Páska vöku sinni i safnaðarheimilinu að kvöldi föstudagsins langa kl. 20.30. Vönduð dagskrá. Kirkjukórinn. - FFRMINGAR Fermingarbörn I Friklrkjunni 2. f páskum kl. 2. (Séra Þorsteinn Björnsson). Björn Bjömsson, Langholtsveg 6. Gestur Halldórsson, Hverfisg. 121. Helgi Guðmundsson, Meistarav. 31. Jakob Frímann Magnússon, Eski- hlíð 10A Jóhann Sigurður Kristjónsson Úthlíð 16. Jóhann Thoroddsen, Barónsst.íg 59 Magnús Ólafsson Grjótagötu 12 Magnús Norðdahl Sigurðsson Sól- heimum 32. Randver Jónsson Lindargötu 58 Runólfur Ómar Jónsson Höfða- borg 60. Sigurður Halldór Jóhannsson Ham- arsgerði 2. Þórarinn Kjartansson Laugaveg 76 Stúlkur. Ástbjörg Korneliusdóttir Hæða- garði 8. Birna Birgisdóttir, Eskihlið 29. Bryndís Margrét Valdimarsdóttir Fáfnisveg 15 Elisabet Hákonardóttir Skipasundi 55 Erla Ehn Hansdóttir, Laugaveg 56 Guðfinna Sólveig Þorgeirsdóttir Skúlagötu 78. Guðrún Ingadóttir Selási 8A Guðrún Pedersen Skúlagötu 72. Hanna Guðrún Guðmundsdóttir, Gunnarsbraut 32. Hrönn Sveinsdóttir, Fellsmúla 15 Jóna Guðrún Ásgeirsdóttir, Lauga- veg 48 Kristín Brynjólfsdóttir, Goðheim- um 10. Kristín Egilsdóttir Njálsgötu 52B Kristín Valdimarsdóttir Eskihlíð 10 Mangrét Þórðardóttir Bergstaða- stræti 60. Sigurrós Jónasdóttir Nökkvavógi 58 Sigurveig Sigurðardóttir Borgarholts braut 9 Kópavogi. Þorbjörg Guðjónsdóttir, Hrauni Kringlumýrarveg. Þórunn Berglind Grétarsdóttir Skúla götu 64. Blöð og tímarit Heimilisblaðið SAMTÍÐIN. Aprilblaðið er komið út, mjóg fjölbreytt, og flytur þetta efni: Bamið mitt hefur gleypt eitur (for ustugrein). Einar Benediktsson og framtíðin eftir Magnús Víglundsson. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju. Banda maður dauðans (framhaldssaga). Kvenskömngurinn Indira Gandhi. Hjónaband (saga). Mestu Iistmuna uppboð heimsins. Erlendar bækur. Tré eldri en íslandsbyggð eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrín. Skemmti getraunir. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Arnlaugs son. Bridge eftir Árna M. Jónsson. r einu — í annað. Stjörnuspá fyrir apríl. Þeir vitra sögðu o. fl. Rit- stjóri er Sigurður Skúlason. ÆSKAN, marzhefti 67. árgangs er komið út og hefst á myndskreyttri grein, er nefnist „Keisaramörgæsim ar á Suðurskautslandinu." Þá kem ur annar kafli sögunnar af Hróa Hetti og nefnist Hrói Höttur og Litli Jón. Greinin Siðvenjur og hjá trú fjallar um særingar, galdra og sitthvað fleira meðal Eskimóa. Af sögum í blaðinu má nefna Sívert sterika, litlu söguna Þrælana tvo, Ævintýrið um Buffalo Bill, Ljóta andarangann (með myndum eftir Walt Disney, Davíð Copperfield, Sum arævintýri Danna, Fjöraferðina. Fjöl margir þættir myndskreyttir era f blaðinu, um flug, frímerki, heimilis störf, og Spumingar og svör og fleira. Og loks myndasögutnar Heiða Ævintýri Róbinsons Krósó, Litlu veltikarlamir og Bjössi bolla, en i næsta blaði hefst ný myndasaga, „Rasmus Kubbur, Palli og Pingó." Hér birtist kápumynd marzheftisins. ÚTVARPIÐ Föstudagur 8. aprfl. Föstudagurinn langi. 9.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa_ í Dómkirkjunni. Prestur Séra Óskar J> Þorláksson. Organ leikari: Máni Sigurjónsson. 12. 15 Hádegisútvarp. 13.00 Um græn landstrúboðann Egil Þórhallsson. Kolbeinn Þorleifsson stud. theol. flytur hádegiserindi. 13.35 Tvö tónverk eftir Riehard Yardumian. 14.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Kirkjukór Bústaðasóknar syngur. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 15.15 Miðdegistónleikar: Markúsar passían eftir Georg Philip Tele- mann. 17.15 Veðurfregnir. Endur tekið efni: Við erum ung, dag skrá Sambands bindindisfélaga í skólum frá 1. febr. s. 1. 18.00 Sann ar sögur frá liðnum öldum. Sverr ir Hólmarsson segir frá stúlk- unni, sem varð þreytt á að dansa. 18.20 Miðaftanstónleikar. 19.20 Fréttir. 20.00 Passíusálmarnir í 300 ár. Séra Björn Jónsson í Kefla vík flytiír erindi. 20.30 Einsöngur og tvísöngur í Dómkirkjunni í Reykjavík. Sigurveig Hjaltested og Margrét Eggertsdóttir syngja við orgelundirleik Árna Arin- bjarnarsonar. 21.00 Meistari Jón. Sigurbjörn Einarsson biskup tek ur saman dagskrá úr ræðum og ritum Jóns Vídalíns. 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. 22.10 Stabat Mater eftir Rossini.. Ferenc Frics ay stjómar. 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 9. aprfl. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynn ir lögin. 14.30 í vikulokin þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. 16.00 Veðurfregnir. 16.05 Þetta vil ég heyra. Sigurður Örn Stein grímsson stud. theol. velur sér hljómplötur. 17.00 Fréttir. Fónn inn gengur. Ragnheiður Heiðreks dóttir kynnir nýjustu dægurlög in. 17.35 Tómstundaþáttur barna og unglinga. Jón Pálsson flytur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Tam ar og Tóta“ eftir Berit Brænne. Sigurður Gunnarsson kennari les. 18.20 Söngvar í léttum tón. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Hvað er . á geyði? Björg Ingadótiu: ,pg Jón Sigurðsson skyggnast um í skemmtanalífi Reykvíkinga og víðar. 21.00 Söngvar frá Auvergne héraði í Frakklandi. Netania Dav rath syngur. 21.10 Leikrit: „Stig inn“ eftir Peter Howard. Þýð- andi: Sigurjón Guðjónsson. Leik stjóri: Ævar R. Kvaran .22.00 Fréttir og veðurfregnir. Lestri Passíusálma lýkur. Baldur Pálma son les fimmtugasta sálm. 22.20 Góðir hlustendur! Guðbjörg Jóns dóttir og Gunnar Guðmundsson bregða á fóninn plötum með breytilegum snúningshraða. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 10. aprfl. Páskadagur 8.00 Morgunmessa í Háteigskirkju Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, messar. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson. 9.10 Morg untónleikar. M. a. „Páskaórator- ía“ eftir Johann Sebastian Bach. 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Org anleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Á Hólum í Hjaltadal. Þórarinn Björnsson skólameistari flytur hádegiser- indi. (Áður flutt á Hólahátíð í fyrrasumar). 14.00 Miðdegistón- ieikar. 15.30 f kaffitímanum. 16. 30 Veðurfregnir. Endurtekið efni. a. Frá kvöldstund á Hala í Suður sveit: Steinþór bóndi Þórðarson. á tali við Stefán Jónsson. b. Ein söngur i Dómkirkjunni: Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Pál ísólfsson og ísólf Pálsson, við orgelleik dr. Páls ís ólfssonar. 17.30 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjórna. 18. 30 Miðaftanstónleikar. 19.20 Veð- urfregnir. 19.30 Fréttir. 20.20 Gest ir í útvarpssal: ítalska kammer hljómsveitin I Solisti Veneti leik ur undir stjórn Claudios Simones. 20.50 Páskasólin björt og blíð. Dag skrá á vegum Kristilegs félags stúdenta. 21.40 „Halleljúa" Robert C |^j NJ | — Hvernig í ósköpunum geflS þlTJ sofið, þegar sjúkrabillinn ekur á H Æ- KA A I A I I Q I fúllspýtti með löggubilinn forút, 'Á- 'V \ r\ L /' k/ ú og báðir með sírennurnav a? wmmm Shaw kórinn syngur andleg lög eftir Mozart og Beethoven. 22.00 Veðurfregnir. Kvöldtónleikar í útvarpssal. a. Ingvar Jónasson, Pét ur Þorvaldsson og Guðrún Krist insdóttir leika. b. Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur. Stjórnandi Bohdan Wodiczko. 23.10 Dag- skrárlok. Mánudagur 11. aprfl 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur séra Jakob Jónsson, dr. theol. Organ- léikari Páll Halldórsson. 12.15 Há degistónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.20 Efnisheimur- inn dr. Sturla Friðriksson flytur hád.erindi 14.00 Miðdótónl.. ,,Æv- intýri Hoffmanns” e. Offenbach. Guðm. Jónsson kynnir óperuna í útdrætti. 15.30 í kaffitímanum. 16. 20 Umferðamál. 16.30 Veðurfregn ir. Endurtekið leikrit: „Heimsókn til lítillar stjörnu" eftir Gore Vidal. Leikstjóri: Gísli Halldórs son. 17.30 Barnatími: Kjartan Sig urjónsson söngkennari stjórnar. 18.30 Leikið á tvo gítara. 18.50 Tilkynningar 19.30 Fréttir. 20.00 „Hvernig ég yfirbugaði sveitarráð ið“, Gamansaga eftir Gunnstein Eyjólfsson. Árni Tryggvason leik ari les. 20.20 Góður gestur: Erling Blöndal Bengtsson leikur á selló við píanóleik Árna Kristjánssonar. 20.40 Sýslurnar svara. Árnesingar og Þingeyingar keppa til undanúr slita. Birgir fsleifur Gunnarsson og Gunnar Eyjólfsson stjórna. 22. 00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög: Þar í leikur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar í hálftíma. 01.00 Dagskrárlok. Orðsending Strætisvagnar Reykjavíkur aka um páskahátíðina sem hér segir: Á skírdag verður ekið á öllum leið um frá kl. 09.00—24.00. Á föstudaginn langa 14.00—24.U0. Laugard. fyrir páska 07.00—01.00. Páskadag 14.00 — 01.00 Annan f Páskum 9.00 — 24.00. Á tímabilinu kl. 07.00 — 09.00 á skírdag og annan páskadag, og kl. 24.00—01.00 sömu daga, á föstudag inn langa kl. 11.00—14.00 og Kl. 24. 00 — 01.00. og á páskadag kl. 11.00 —14.00 verður ekið á þeim teiðum, sem ekið er nú á sunnudagsmorgn um kl. 07.00 — 09.00 og eftir mið- nætti á virkum dögum. Lækjarbotnar, leið 12. Skirdagur. Fyrsta ferð kl. 9,15 og síðan eins og á sunnudögum. Föstudagurinn langi. Fyrsta ferð kl. 14.00 og síðan eins og á sunnudögum. Laugardagur. Eins og venjulega á laugardögum. Páskadagur. Fyrsta ferð kl. 14.00' og síðan eins og á venjulega á sunnudögum. Annar í páskum. ' Fyrsta ferð kl. 9,15 og síðan eins og á sunnudögum. Nánari upplýsingar í síma 12700. Gengtsskránmg \ Nr. 23 — 30. marz 1966. Sterlingspund 120,04 120,34 BandanJuadollaj 42.96 43.0« Kanadadollai 39.92 40.03 Danskar krónur 622,30 623,90 Norskar krónur 600.60 602,±4 Sænskar krónur 832,60 834,75 Ftnnski mark 1.336.72 1.339.14 Nýtt franskt mark 1,335.72 1.339.14 Franskui franJB 876.1» 878.42 Belg frankar 86,36 86,58 Svtssn frankar 994.85 997 40 Gyllini 1.185.64 1 188,70 l'ékknesk króna o9b,40 390.00 V.-þýzk mörk 1.070,56 1.073.32 Ura i ÍOOO) 68.80 83.98 Austurr.scb. 166,46 166,88 Peseti Itetkmngskróna — 71.60 71,80 Vörusklptalönd Keikntngspund — 9L.8C 10044 Vörasklptalönd 120.26 j.5S Söfn og sýningar ■ . Asgrtmssatn Bergstaðastræt) 74 ei opm sunnudaga priðtudaga og fimmtudaga fra kl 1.30 — 4. Min|asatn Revklavjkurborgar. Opið dagiega frá kl 2—4 e h nema mánudaga Þlóðmlnjasafnlð er opið þriðju- daga fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl t.30 ti) 4. Listasafn tslands er opið þriðju. daga fimmtudaga laugardaga og sunnudaga kl i 30 tii 4 Listasafn Einars Jónssonar er iokað um óákveðinn tlma. Tekið á métl filkynningum í dagbékina ki. 10—12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.