Tíminn - 07.04.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.04.1966, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 7. apríl 1966 REYSJAyÍKDK Grámann sýning í Tjarnarbæ í dag kl. 15 Næsta sýning annan páskadag næst síðasta sinn. Siéleiðin fM Baqdad Sýning í kvöld kl. 20.30 Næst síðasta sinn. r Sýning annan páskadag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan t Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Aðgöngumiðasalan i Tjarnarbæ er opin frá kL 13. Simi 15171. GAMLA BXÖ i Síml 114 75 Einkalíf leikkon- iimi u m»i m nartmnii KOPyAViÖ.cSB! Slmt 41985. Konungar sólarinnar Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerísk stórmynd í iltum og Panavision. Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Konungur villihest- anna Bamasýning kL 3 RsSKÖLABÍð SlnrH 22140 Annar í páskum. Sirkussöngvarinn (Eoustabout) ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FerSin til Limbó Sýning í dag kl. 15. Sýning annan páskadag kl. 15. Endasprettur Sýning í kvöld kl. 20. Hrólfur Og Á rúmsjó Sýning Lándarbæ í kvöld kl. 20.30 Næst síðasta sinn. ^uIIm Kli M Sýning annan páskadaig kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin skirdag og annan páskadag frá kl. 13. 15 tU 20. Lokuð föstudaginn langa, laug ardag og páskadag. Sími 1-1200. Simi 11544 Sumarfrí á Spáni (The Pleasure Seekers) iJmtM ’s Bráðskemmtileg amerísk Cin- emascope litmynd um aévintýri og ástir á suðrænum slóðum. Ann-Margret Tony Ftanciosa Oarol Lynley Pamela Tiffin Sýnd annan Páskadag kl. 5, 7 og 9. Misty Hin gullfallega og skemmtilega unglingamynd. Sýnd annan Páskadag kl. 3. TÍMINN HAFNARBÍÖ Slmt 16444 Marnie Spennandi og sérstæð ný lit- mynd gerð af Alfred Hitceock. Með Tipi Hedren og Sean Counery. íslenzkur texti. Sýnd kL 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Doktor Sibelius (Kvennalæknirinn) Stórbrotin læknamynd skyldustörf þeirra og sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Víkingakappinn sýnd kl. 5 Töfrasverðið sýnd kl. 3 um ástir. Slmt 11384 íslenzkur texti. 4 í Texas Mjög spennandi og fræg, ný amerísk stórmynd í litum. FRANK DEAN SINATRA • MARTIN ANITA URSULA EKBERG'ANDRESS Bönnuð innan 14 ára. Sýnd á 2. páskadag kl. 5 og 9. Teiknimyndasafn sýnd kl. 3 T ónabíó Slm' 18936 unnar (A Very Private Affair) litum og með ensku talL Brigitte Bartot Marcello Mastroianni Sýnd á annan í páskum kL 5, 7 og 9. Þyrnirós Teiknimynd Walt Disneys Bamasýning kL 3. í Slmt 50184 Slmi 31182 íslenzkur texti. Tom Jones ný, ensk stórmynd í litum, er hlotið hefur fem Oscarsverð- laun ásamt fjölda annara við urkenninga. Sagan hefur koimið sem framhaldssaga í Fálkanum. Albert Finney Susannaih York. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð bömum. Litli flakkarinn Bamasýning kL 3 Ný frönsk úrvalsmynd. Michéle Morgan. Jean-Claude Braily. Sýnd kl. 9 Hundalíf Ný Walt Disney teiknimynd. Sýnd kl. 5 og 7 Sá hlær bezt með Red Skelton. Sýnd kL 3. Hinir dæmdu hafa Islenzikur texti. Geysispennandi og viðburðar- rík, ný amerísk stórmynd í lit um, með úrvalsleikurunum. Spencer Tracy Frank Sinatra. Sýnd á annan í páskum kl. 5, 7 og 9. Skýjaglóparnir bjarga heiminum sýnd kl. 3 Gleðilega páska. Slmi 50249 3 sannindi um gerð eftir samnefndri sögu Tennessee Williams, með hinni heimsfrægu leikkonu Vivian Leigh ásamt Warren Beatty. íslenzkur textL Sýnd annan páskadag kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Sirkuslíf sprenghlægileg gamanmynd í Utum með Dean Martin og Jerry Lewi*- Bamasýning kl. 3 Miðasala frá kl. 4 Bráðskeanmtileg ný amerísk söngva og ævintýramynd í litum og Techniscope. Aðaihlutverk: Elvis Prestley Barbara Stanwyck. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Átta börn á einu ári með Jerry Lewis Bamasýning kl. 3 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Sýnir bamaleik ritið Ferðin til Limbó eftlr Ingibjörgu Jónsdóttur í dag kL 15. Leikritið Endasprettur sýnt kl. 20. Með aðaihlutverk fara Herdís Þorvaldsdótcir og Þorsteinn Ö. Stephensen. LINDARBÆR — Hrólfur og á Rúm- sjó, sýning kl. 20.30 Aðalhlut verk. Bessi Bjarnason, Árni Trygvason og Valdimar Helga son. Næst síðasta sinn. IÐNÓ — Sjóleiðin til Bagdad eftir Jökul Jaikobsson verður sýnt í næst síðasta sinn í kvöld kl. 20.30. TJARNARBÆR — Sýnir barnaleik- ritið Grámann eftir Stefán Jónsson í dag kl. 15. Aðeins þrjár sýningar eftir. Sýningar LISTAMANNASKÁLINN — Mál- verkasýning Kjartans Guðjóns- sonar. Opið frá 2—10. UNUHÚS VEGHÚSASTÍG. _ Mál- verkasýningar Kristjáns Davíðssonar og Steinþórs Sig- urðssonar. Opið frá 9—18. MOKKAKAFFI — Sýning á listmun um Guðrúnar Einarsdóttur. Opið 9—23.30. Tónleikar GAMLA BÍÓ — Stúdentakórinn held ur söngsikemmtun kl. 3 í dag. Stjómandi er Jón Þórarins son tónsfcáld. Á efnisskránni eru vinsæUr stúdentasöngv- ar og fleira. Einsöngvarar: Jakob Þ. Möller, Magnús Gísla son, Örlygur Richter, Sigmund irr R. Helgason og kvartett. Undirleikarar: Eygló H. Har- aldsdóttir, Kolbrún Sæmunds dóttir og Gunnar J. Möller. Skemmtanir HÓTEL BORG — Opið tfl 11.30. Mat- ur frá kl. 7. Hljómsveit Guð jóns Pálssonar lefkur fyrir dansi, söngvari Óðinn Valdi- marsson. NAUSTIÐ — Lofcað í kvöld. LEIKHÚSKJALLARINN — Opið til kl. 11.30 Reynir Si-gnrðsson og félagar leika fjöraga , músík. Matur frá kl. 6. KLÚBBURINN — Lokað í kvöld. GLAUMBÆR — Opið tU kl. 2 í nótt. Dumbó og Steini lekia vin- sælustu lögin. Matur frá kL 7. ÞÓRSCAFÉ — Lokað í kvöld. HÁBÆR - Matur frá fcL 8. Lélt músík af plötum. HÓTEL HOLT _ Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. RÖÐULL — Opið til kl. 11.30. Hljóm sveit Magnúsar Ingimarsson- ar lekiur fyrir dansi, söngv- arar Anna VilhjáLms og Vil- hjáhnur Vilhjálmsson. HÓTEL SAGA — Lokað í kvöld. INGÓLFSCAFÉ — Bingó kl. 3. Lok að um kvöldið. BRIDGE HÓTEL SAGA — 3. umferð fslands mótsins í bridge hefst kl. 2 stundvíslega. SKIPAÚTGCRB RÍKISINS M.s. Hekla fer austur um land í hringferð 13. þjn. Vörumóttaka árdegis á laug- ardag og árdegis á þriðjudag til Faskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, NorðJEjarð ar, Seyðisfjarðar, Raufarhafn- j ar’og Húsavíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.