Vísir - 12.08.1974, Síða 14
14
Vlsir. Mánudagur 12. ágúst 1974
,,Ég vissi.aö þetta gat ekki^
EF ÞÚ ERT
HEPPINN
NÆRÐ ÞÚ KANNSKI13.
TÖLUBLAÐ SAMÚELS.
NÚ ERU ÞÓ AÐ VERÐA HVERF
ANDI LITLAR LÍKUR Á ÞVÍ.
BLAÐIÐ ER VÍÐAST UPPSELT
OG UPPLAGIÐ ER FYRIR
LÖNGU ÞROTIÐ HJÁ
ÚTGEFENDUM
Húsbyggjendur — Einangrunarplast
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikur-
svæðið með stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstaö.
Hagkvæm verð. Greiðsluskilmálar.
Borgarplast HF
Borgarnesi
Simi 937370.
!» .^BÍLIJNN 0
Fiat 127 ’73 og ’74.
Fíat 128 ’71, ’73 og ’74.
Fiat 850 ’71.
Blaiser '72.
Peugeot station 404, ’67 og ’71.
VW 1300 '70 og ’71.
Saab 96 ’71.
Opiö á kvöldin kl. 6.-10,
laugardaga kl. 10-4 e.h.
'JOLD
SKA TA
BUÐIN
Rekin af
Hjalparsveit skáta
Reykja vik
SNORRABRAUT 58.SÍMI 12045
Hve lengi viltu
biöa
ef tir f réttunum?
Viltu fá þærheim til þín samdægurs? Eða viltu bíða til
næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins í dag!
Hefnd blindingjans
abhco lilms presenls
TQNT RINGO
ANTHONY STARR
"BLINDHAN”
Æsispennandi ný spönsk-amerisk
litmynd, framleidd og leikin af
sömu aðilum er gerðu hinar vin-
sælu Stranger-myndir.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBJO
Spyrjum að leikslokum
Afar spennandi Panavision-lit-
mynd eftir sögu Alistair Mac
Lean, Antony Hopkins,. Nathalie
Delon.
tslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11,15.
GAMLA BIÓ
Hulin ástæða
Afar spennandi ný frönsk
sakamálamynd með hinum
franska leikara, Jean-Louis
Trintignant, i aðalhlutverki, sem
varð frægur fyrir leik sinn I
„Maður og Kona” og „Z.”
Leikstjóri: Philippe Labro.
fslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
ÍSLENZKUR TEXTI.
Játningin
L'Aveu
Heimsfræg, ný, frönsk-Itölsk
stórmynd i íitum. Mjög
spennandi, snilldarvel gerð
og leikin.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ki. 5 og 9.
HASKOLABIO
Mánudagsmyndin
Kona í bláum klæðum
La femme en bleu
Heillandi frönsk ástarmynd i
litum. Leikstjóri:. Mickhellp
Deville.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONABÍO
Hnefafylli af dínamíti
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5. og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
VISIR