Vísir


Vísir - 12.08.1974, Qupperneq 19

Vísir - 12.08.1974, Qupperneq 19
Vlsir. Mánudagur 12. ágúst 1974 19 TAPAÐ — FUNDID Gleraugu i svartri umgjörö töp- uðust miðvikudaginn 31. júli sl. Finnandi góðfúslega hringi i sima 12300. 4 mán. kettlingur hvitur og grár tapaöist frá Grettisgötu miðviku- daginn 7. ágúst. Þeir sem geta gefið uppl. um hann eru beðnir að hringja i Kristinu i sima 38560. SAFNARINN 'Kaupum islenzk frihierki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðia og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Sími 21170. Kaupum Isl. gullpeningana 1961 og 1974, Þingvallastimpill m/11 merkjum, gömul fcd og hesta- póst 1974. Frimerkjahúsið, Lækj- argötu 6A. Simi 11814. FYRIR VEIDIMENN Veiðimenn.Stór,nýtindur laxa- og silungsmaðkur til sölu. Simi 20456. ÞJÓNUSTA Stýrisvafningar, margir litir og munstur. Opið alla daga vikunn- ar. Komum á staðinn, ef óskað er. Hringið i sima 42717. Húseigendur — húsráöendur Sköfum upp útidyrahuröir, gamla ■hurðin veröa sem ný. Vönduö vinna. Vanir menn. Fast verötil- |boð. Uppl. I simum 81068og 38271. TILKYNNINGAR Kettlingar fást gefins að Byggð- arenda 21. Simi 37253. Feröamenn, munið gistiheimili farfugla á Akureyri, 2ja og 4ra manna herbergi, verð kr. 200 pr. mann. Simi 96-11657. ökukennsia — Æfingatimar, ökuskóli, öll prófgögn. kenni á Volgu ’73. Vilhjálmur Sigurjóns- son. Simi 40728. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Toyota Mark 11 ’73, ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Ragna Lindberg, simi 41349. Ökukennsla-Æfingatímar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74. sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á VW 1300 '71,6-8 nemendur geta byrjað strax. Hringið og pantið I sima 52224. Sigurður Gislason Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168 og 27178. ökukennsla — Æfingartimar Kennum á nýja Cortinu og Mer- cedes Bens. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Magnús Helgason ökukennari. Simi 83728. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. Læriö aö aka Cortinu. ökuskóli, prófgögn. Guðbrandur Bogason, simi 83326. HREINGERNINGAR Hreingerningar B. Hólm.Góð og örugg þjónusta með góðum efnum, Ibúðir, stigagangar, skrif- stofur o.s.frv. Simi 31314 B. Hólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. ÞJÓNUSTA Leigi út gröfu I stór sem smá verk, ný grafa, vanur maöur. Simi 86919. Loftpressur Tökum að okkur hvers konar fleyg- anir, múrbrot, borvinnu og spreng- ingar. Góð tæki. Gerum föst tilboð ef óskað er. Jón H. Eltonsson, simi 35649. LOFTPRESSUR Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suðurveri, Stiga hlið 45, býður yður sérhæfðar sjónvarpsviðgeröir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKI Suðurveri Simi 31315. Loftpressa Leigjum út traktorspressur með . ámokstursskúffu. Timavinna eða tilboð. Einnig hrærivél og hita- blásarar. Ný tæki — vanir menn. Reykjavogur h/f, slmar 37029 — 84925. Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerð- um sjónvarps- og útvarpstækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Fyrir barnaafmælið Ameriskar pappirsservéttur, dúkar, diskar, glös, hattar og flautur. Einnig kerti á tertuna. Blöðrur, litabækur og litir og ódýrar afmælisgjafir. LAUGAVEGI 178 simi 86780 UnCin REYKJAVIK I II_)CDItLJ(Næsta hús við Sjónvarpið . Loftpressur — gröfur Leigjum út loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2 gröfu og vélsópara. Tökum að okkur að grafa grunna, fjarlægja uppgröft, sprengingar, fleyga, borvinnu og múrbrot. Kappkostum að veita góða þjónustu með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRnmi HF Skeifunni 5. Simar 86030 og 85085. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. Vanir menn. Valur Helga- son. Simi 43501. GRAFA—JARÐÝTA Til leigu stór traktorsgrafa meö ýtutönn i alls konar gröfu- og ýtuvinnu. ÝTIR SF. símar 32101 og 15143. Traktorspressa til leigu I stór og smá verk, múrbrot, fleygun og borun. Simi 72062. Dieselvélaviðgerðir Annast viðgeröir á oliuverkum fyrir dieselvélar. íeselstillíngar Jónmundar Reynimel 58. Simi 16098. Pipulagnir Hilmars J. H. Lúthersson. Sími 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaöa stað sem er I húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaöur. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. © Otvarpsvirkja WFISTARI Sjónvarpseigendur — Bilaeigendur. Eigum fyrirliggjandi margar geröir biltækja, segulbönd i bila, setjum tæki I bila. Gérum einnig viö allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim.ef óskað er. . Sjónvarpsmiðstoðm sf. Þórsgötu 15 Loftpressur Tökum aö okkur allt múrbrot sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4,, simi 19808. Thoroseal múrhúðun, vatnsþétting og litun 60 ára reynsla. I" ■ Sl steinprýði borgartúni 29 s\m 28290 Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskað er. RAF SÝN Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Ný traktorsgrafa TIL LEIGU. Uppl. I sima 85327 og 36983. Fjölverk H.F. Gólftex Terrazzoplast Leggjum slitsterkt plastefni i litum á gólf i verksmiöjum, frystihúsum, skrifstofum og hvers konar annað húsnæöi. Gólftex er slitsterkt plastefni, sem hægt er aö leggja á gólf, sem hentar vel I ganga, þvottahús, bilskúra og vinnusali. Leitið upplýsinga i sima 10382. Gröfuvélar sf. Til leigu ný M.F. Til leigu ný M.F. 50 B traktorsgrafa, timavinna, föst tilboð. Simi 72224. Lúðvik Jónsson. Vélaleiga KR Loftpressur traktorsgröf- ur Bröyt X2B og vatnsdælur Tökum að okkur múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Einnig tök- um við að okkur að grafa grunna og skaffa bezta fáanlega fyllingarefni, sem völ er á. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki, vanir menn, Reynið viðskiptin. Simi 82215-72774. Vélaleiga Kristófers Reykdal. bprunguviðgerðir og fleira. Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungi steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta v; loðunar- ogþéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gama Þéttum húsgrunna o.fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu I verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess aö vim allt árið. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 26938 kl 12- og 19-23. alcoatin0s þjónustan Húseigendur — Athugið. Tökum aðokkur aðmála þök og glugga, skipta um járn og rennur, viðgerðir á hliðum og grindverkum og margs konar aðra vinnu. Vanir menn.Uppl. I sima 20597. Sprunguviðgerðir simi 10382 auglýsa: Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þök- um með hinu þaulreynda Þan kíttiefni, sem verður þurrt viðkomuá l-5dögum, en nær fullri festu á 5-12 dögum, það harðnar aldrei, en verður sveigjanlegt, hefur mjög góða viðloðun við flestalla fleti og viðrast mjög litiö. Kjartan Halldórsson simi 10382 og Guðbjörn simi 73799. Innréttingasmiði Smiðum innréttingar og klæðaskápa, bætum gömlu inn- réttingarnar. Tilboð eða timavinna. Fljót afgreiösla. Uppl. i smiðastofunni, Hringbraut 41, og I sima 16517 á kvöldin. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmi Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. DOW CORNING Uppl. i sima 10169. Húseigendur athugið. Nú er rétti timinn til lagfæringar á húseignum ykkar. Tök- um að okkur að mála þök og glugga, skiptum um járn og þakrennur, tjörgum einnig rennur. Enn fremur er hægt aö fá margs konar aðrar viðgeröir. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. i sima 36655. Husaviðgerðaþjónusta Kópavogs auglýsir: Málum þök og glugga, skiptum um járn á þökum, steypum upp rennur og berum I þær. Ýmiss konar múrviðgeröir, gerum tilboð.Uppl. eftir kl. 7 i sima 42449. Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Breytum fyrir Keflavik. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.