Vísir - 24.08.1974, Blaðsíða 1

Vísir - 24.08.1974, Blaðsíða 1
„Áttu að hafa — segir Lúðvik — Seðlabankastjóri er ekki sama sinnis — bls.2. E9I samráð" Lista- hátíðin okkar í augum erlends gagn- rýnanda Bls. 4. HERRA- IVIANNS MATUR, — rándýr í búð, en fœst ókeypis fyrir þá sem vilja fara í svolitla fjöruferð — INN-síða á bls. 7 Sjúkrabílar í lamasessi, þegar ríður á — bls. 3 Neituðu að flytja hljóm- flutningstœki Nazareth fyrr en greiðsla kœmi — baksíða Þingflokkar gáfust upp kl. 1.10 í nótt hnút í bili Nýrfundur í dag Stjórnarmyndunin í Stjórnarmyndunarvið- ræður Framsóknarf lokks og SjáIfstæðisf lokks fóru í hnút i nótt/ þegar útséð var að báðir aðilar ætluðu að standa á kröfum sínum í sambandi við verkefna- skiptingu — aðallega þó um embætti forsætisráð- herra# eftir því sem á þing- mönnum var að heyra. Eftir tiu minútna fund þing- flokks Framsóknarflokksins klukkan rúmlega eitt i nótt, yfir- gáfu þingmenn flokksins Alþingishúsiö. Tilkynntu þeir um leiö aö næsti fundur þingflokksins heföi veriö boðaöur á mánudag kl. 14. Fundur i viöræöunefnd flokkanna er boðaöur kl. 14 i dag, en kl. 17 i dag kemur þingflokkur Sjálf- stæöismanna saman. Þingmenn voru ekki allir á einu máli um hversu alvarlegs eðlis deilan væri. Einn framsóknar- þingmaöur sagöist telja útlitiö um stjórnarmyndun slæmt, en aörir sögöu að eilitil hvíld frá viö- ræöunum myndi gera þeim gott. Ekki var á neinum aö heyra aö viöræðurnar hefðu fariö út um þúfur. Blaöamaður spuröi Ólaf Jó- hannesson, forsætisráöherra, hvort viðræðurnar væru komnar i hnút. „Nei”, var hið stutta og lag- góöa svar hans, um leiö og hann hvarf út um dyrnar. Samstaða mun komin um mál- efnayfirlýsingu væntanlegrar stjórnar flokkanna. Strax eftir hádegi i gær, þegar fundahöld hófust fyrir alvöru i Alþingishúsinu, lá mikil spenna i loftinu. Hún magnaöist mjög um miðnættiö, þegar hlé var gert hvaö eftir annaö á fundi þing- flokks Sjálfstæöisflokksins til þess aö kalla viðræöunefndina saman. Þingflokksfundurinn stóö i tvo og hálfan klukkutima. A meöan biöu þingmenn framsókn- ar úti á gangi og drápu timann. Sumir horföu I gaupnir sér, aörir létu kviölinga fjúka, og nokkrir sögöu að liklega væri hægt aö kalla næstu stjórn rikisstjórn Matthildar. Hrósuöu þingmenn óspart stjórnkænsku Matthild- inga. Fæstir minntust á stjórn- mál, svo gagn væri aö. Vegna hléanna á þingflokks- fundi Sjálfstæðisflokksins, brugöu þingmenn sér i kaffi. Sumir gleymdu sér, en óöar en varði kom einhverkallandi: „Eru einhverjir Sjálfstæöismenn hérna?” Albert Guömundsson lét samt c^cki kúga sig, og fór meö jólakökusneiö og ölglas inn á fundinn. — ÓH Ólafur Jóhannesson.forsætisráöherra.skundar á brott úr þinghúsinu, eftir aö fundi þingfiokksins var slitiöskyndilega. En þaöer aftur fundur idag ... Ljósm. VIsis: Bj. Bj. FERÐALÖG — nokkuð sem menn geta varla hamstrað Allir farseölar hjá feröaskrif- stofum núna um heigina fást keyptir á þvi verði, sem gildir i dag, en ætli einhver aö kaupa sér farseöii i ferö seinna, fyrirfram, er þeim sama sagt, aö hann megi búast viö að þurfa aö borga auka- iega, þegar tii gengisfellingar komi. Þetta fengum viö aö vita, er viö hringdum I feröaskrifstofur I gær. Þaö hefur gerzt hjá Loftleiöum. aö farþegi var eitt sinn búinn aö kaupa sér farseöil og var hann ekki notaöur fyrr en eftir aö gengisfelling haföi oröiö. Maöurinn var rukkaöur um meiri peninga og fór i mál, en tapaöi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.