Vísir - 24.08.1974, Blaðsíða 5
VÍ8lr- Laugardagur 24- ÉMtit 1974,
5
ERLEND MYNDSJA
Umsjon: BB/GP
Myrti 5 og...
33 ára maður i Saar i Þýzka-
landi skaut 5 manns til bana,
áður en liann framdi sjálfs-
morð. Fyrst fór hann i tivolí-
tjald og réð 20 ára vinkonu
sinni bana. Siðan fór han heim
til tengdarföður sins fyrrv.og
skaut hann og konuna sina
fyrrv., bæði til bana. Næst fór
hann svo og skaut 6 ára dóttur
sina og ömmuna.
Metí
fallhlífar-
stökki
Skýjadýfingar er hún
stundum kölluð sú iþrótt, sem
flokkast almennt undir failhlifa-
stökk, en er þó i þvi fólgin, að
stökkvarinn opnar ekki fali-
hlifina strax, heldur svifur
lengir án hennar úti i himin-
geimnum.
Núna i vikunni var sett heims-
met, þegar 31 fallhlifarstökkv-
ari mynduðu þannig hring i
loftinu, eftir að hafa stokkið út i
15 þúsund feta hæð. Þeim tókst
að mynda hringinn á einni
minútu. Myndin tók Ijós-
myndari, sem sveif i fallhlif
fyrir ofan þá,
Tilgangurinn með stökkinu
var annars að æfa sig fyrir
morgundaginn, þvi að þá ætluðu
þeir sér að stökkva saman 34
og mynda keðju.
Nýi forsetinn
Vonandi hef ég ekki gleymt
lyklunum inni? — Hinn nýi
forseti Bandaríkjamanna er
eins og aörir venjulegir menn,
sem fiýta sér á sunnudags-
morgni að heiman, til þess að
komast I golfið, kannski of
ákafur. —• Og þó! Lyklarnir og
pipan voru þó þarna eftir allt
c o m q n
dóttur
vindlo-
fursta
i byrjun vikunnar var þessari
5 ára telpu rænt i Wallre i Hol-
landi, og ræninginn krafðist
3,5 miiijón króan Iausnar-
gjalds af föður hennar, Willem
Peasers, sem er forstjóri
Hofnarvindla-verk-
smiöjunnar. — Undir viku-
lokin fannst lik telpunnar, sem
hafði verið myrt. Tveir menn
hafa veriö handteknir,
grunaðir um'að vera viðriðnir
ránið.
Foðir og
sonur við
^r/fermingu
Þeir bror.a breitt
feðgarnir — Kiss
inger, ráðherra og
David — við
Mitzva-athöfn-
ina, sem fram fór
I Berlin-kap-
e I I u n n i I
Brandeisháskóla
I Bandarikjun-
um. Sú athöfn
minnir helzt á
ferminguna, en
D a v i d e r
gyðingatrúar og
er 13 ára. —Við-
stödd voru einnig
móðir hans (fyrri
kona Kissingers)
og stjúpfaðir.