Vísir - 24.08.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 24.08.1974, Blaðsíða 18
1« Vlslr. Laugardagur 24. ágúst 1974. TIL SÖLU HlFl 202, electronic stereofónn, til sölu. Þessi gerð er sú vandaðasta frá Philips, og er fónninn vel farinn, enda nýlegur. Uppl. i sima 28502. Til sölu stereo plötuspilari með útvarpi og hátölurum. Uppl. i sima 26432 eftir kl. 7 á kvöldin. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga. Hárþurrkur af hárgreiðslustofu til sölu. Uppl. i sima 13343. Til sölul4 feta gaflskekta á vagni og Briggs og Stratton vél 9 hp. Gauta stjörnugir fylgir. Uppl. i sima 13373. Ustinunir. Dýrir gamlir list- munir ANTIQUE til sölu. Þeir sem hafa áhuga, gjöri svo vel að senda nöfn sin og slmanúmer á afgreiðslu þessa blaðs merkt: LISTMUNIR-ANTIQUE, 5607. Til sölu glæsileg innrétting mjög vönduö úr hnotu, rammahurðir að ofan og neðan. Mjög hagstætt verð, miðað við gæði. Simi 71598. Frá Fidelity Radio Englandi stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi. ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og hátölurum. Allar gerðir Astrad ferðaviötækja. Kasettusegulbönd með og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músik- kasetturog átta rása spólur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson Radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ódýrar kassettur, ferðakassettu- tæki, ferðaútvörp, auðar kassett- ur, Ampex Memorex o.fl. Ódýrar kassettur með pop, soul, rock, country og þægilegri tónlist. Bókahúsiö, Laugavegi 178, simi 86780 (Næsta hús við Sjónvarpið). ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bilaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. ÓSKAST KEYPT óska aðkaupa notaða trésmiða- vel, einnig óskast bilskúr til leigu. Uppl.isima 73618eftirkl. 5idag. Vil kaupa flygil eða gott pianó. Uppl. i sima 94-7135. Riffill óskast.Riffillcal. 22hornet - 222 - 243 eöa svipað caliber óskast. Simi 41065 og 83877. óska aö kaupa notaðar inni- hurðir. Uppl. I sima 15642. Pcningaskápur. óskum eftir góðum peningaskáp, ekki mjög stórum. Vinsamlegast hringiö i sima 20620. , HJOL - VAGNAR Til sölu litið reiðhjól fyrir 5-7 ára. Uppl. i sima 19661. Til sölu Honda SS 50, árg. ’72, Uppl. i sima 18382. Barnavagn til sölu. Uppl. I sima 40166. Til sölu barnakerra, litið notuð. Uppl. i sima 23376. HÚSGÖGN Til söiu hjónarúm, stór fata- skápur og svo til ónotað nýtizku vatnsrúm (King size). Uppi. i sima 18546 I dag. Húsbóndastúll til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. i sima 20805 eða 27645. Til sölu ódýrir svefnbekkir, ýmsar stæröir, úrval áklæða, einnig skrifborðssett fyrir börn og unglinga. Nýsmiöi sf, Grensás- vegi 50. Simi 81612. Svefnherbergissett ilitum til sölu á góöu verði. Uppl. Auöbrekku 32. Sími 40299. Kaupum — seijum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu vegna flutninga, sem ný sjálfvirk Bosh þvot.tavél, sérlega hentug ilitið húsnæði. Simi 21330. BÍLAVIPSKIPTI * Til sölu VW ’62skoðaður ’74, góð vél. Uppl. I sima 52069. Til söluódýr Moskvitch, árg. ’65. U.ppl. I slma 51102 eftir kl. 7. Til sölu Pegeout 404, ’68,greiðslu- skilmálar. Uppl. að Kársnesbraut 26. Simi 42910. Fíat 850, árg. ’70. Af sérstökum ástæðum er til sölu Fiat 850 árg. ’70 i ágætu lagi, verð kr. 150 þús. Uppl. i slma 22875. Til sölu Moskvitch, árg. 1973, Saab 96 ’73, Ford Taunus 17 M árg. 1965, á góðu verði. Bilasalan Borg, Miklatorgi. Simar 18677 og 18675. Taunus 17 M station, árg. ’61 til sölu til niðurrifs. Simi 82793. PMC Cloria til sölu, vélarvana. Uppl. i sima 28052. Rambler American ’64, 2ja dyra harðtopp, sjálfskiptur, vel útlitandi, með góð dekk en úr- brædda vél, til sölu. Uppl. i sima 12337 til kl. 6 og 42622 eftir kl. 6. Girkassi I frambyggðan rússa- jeppa óskast sem allra fyrst. Uppl. i sima 30126. Höfum opnað bilasölu við Mikla- torg, opið frá kl. 10-7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-5. Vantar blla á skrá. Bilasalan við Miklatorg. Simar 18675 og 18677. Látið skrá bifreiöina strax, við seljum alla bila. Sifelld þjónusta, örugg þjónusta. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. Útvegum varahluti iflestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk o.fl. Nestor, umboös- og heildverzlun, Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi 25590. Til sölu Opel Record, Caravan árg. ’65, nýuppgerður skoðaður ’74. Uppl. I sima 51724. SAFNARINN ’Kaupum Islenzk frihiérki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðia og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. óska eftir 1-2 herbergjum með aðgangi að eldhúsi, helzt I gamla austurbænum, góð umgengni. Uppl. i sIm£T19798 Og 20765. óska eftir herbergi til leigu nú þegar,helzt með eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 19378. Einhleypur maður óskar eftir herbergi eða litilli ibúð, helzt i Kópavogi. Uppl. i slma 41781. Dagbl. Visir óskar að ráða nú þegar eða sem fyrst stúlku til að annast bréfaskriftir og umsjón og sendingar á telextæki. Umsækjendur þurfa að hafa góða velritunarkunnáttu, svo og kunnáttu i ensku og einu Norður- landamáli. Skriflegar umsóknir sendist á afgreiðslu blaðsins merktar „Ritari - Visir”. Umsóknum fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf. Til sölu Ford Mercury.árg. 1965. Uppl. i sima 36747 eftir kl. 2 i dag. Til sölu er Saab, árg. ’63 til niður- rifs, góð vél og gírkassi, verð kr. 20.000,- Uppl. i sima 72301 eftir kl. 6 laugardag og næstu daga. Vegna flutnings er til sölu Taunus 20 M, TS árg. ’68, mjög góður bill, útvarp, gott verð, ef samið er strax. Uppl. i sima 30566 eftir kl. 5 næstu daga. Vil kaupa VW, árgerð 1972, 1300 eöa 1302. Staðgreiðsla. Uppl. i slma 28614. Vil kaupa Fiat 850, sport ’70-’72. Sími 42846 eftir kl. 18. VW 1300, árg. ’72,til SÖlu. Uppl. i sima 10238 eftir hádegi. Bronco ’74 — Citroen. Til sölu Bronco sport '74 með powerstýri, klæddur með velti-aftursæti. Til greina kæmu skipti á nýlegum Citroén. Uppl. i sima 28190 og 31185. Vegna flutnings er til sölu: Philco, stór ameriskur isskápur á 12þús., Ironrite amerlsk strauvél i boröi á 6 þús, tekk-sófaborð á 4 þús., máluð kommóða á 2 þús., enskt B.S.A. girahjól á 11 þús. létt stigiðdanskt dömuhjól á 9 þús. og Jeepster ’67 á 350 þús. Uppl. I slma 20176. HÚSNÆÐI í 3ja herbergja 70 ferm. kjallaraibúð til leigu I vesturbæn- um frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir mánudagskvöld merkt „0809-5183” Reglusemi áskilin. 1 herbergi með húsgögnum til leigu gegn húshjálp. Aðgangur að eldhúsi. Uppl. i sima 41814. Til leigu rúmgób 2ja herbergja ibúð I Sólheimum. íbúðin leigist með gluggatjöldum og sima. Reglusemi og góö umgengni áskilin, leigutimi 1. sept. til 15. ágúst ’75. Tilboð, merkt „Sól- heimar 5776”, sendist fyrir 30. ágúst. 2ja herbergja einstaklingslbúð til leigul.sept. Miðsvæðis milli Iðn- skólans og Sjómannaskólans. Al- gjör reglusemi skilyrði. Fyrir- framgreiðsla 6 mán. Simi 12404. HÚSNÆÐI ÓSKAST Hérbergi óskast strax, helzt i gamla bænum. Uppl. I sima 14951 milli kl. 5 og 8. Kennaraháskólanemi óskar eftir herbergi eða einstaklingsibúö i vetur. Gæti veitt aðstoö við nám, ef óskað er. Uppl. I sima 37374 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt reglusamt par óskar eftir litilli íbúð frá 1. sept. Góðri umgengni heitið, Fyrirfram- greiðsla.ef óskað er. Uppl. i slma 96-22200. Vantar 2ja-3ja herbergja Ibúð i Hliðunum sem fyrst. Uppl. I slma 32486 eftir kl. 6. Þrfr stúdentar óska eftir Ibúð frá miðjum september til mailoka. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla fyrir allt timabilið. Uppl. i sima 96- 12166 frá kl. 18.30 til 20. ibúð óskast. Öska eftir leiguibúð. Fyrirframgreiösla. Simi 83642. ATVINNA í Afgreiðslustúlka óskast frá 1. sept. n.k. Uppl. I verzluninni Hólsbúð, Hringbraut 13, Hafnar- firði. Ung námsstúlka utan af landi óskar eftir herbergi meö aðgangi að eldhúsi. Algjörri reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið i sima 93-1539. Viljum ráða menn, vana bifreiða- viðgeröum.Vaka h.f. Stórhöfða 3„ simi 33700. Háseta vantar á bát frá Grinda- vik. Slmi 92-8268. Húshjálp óskastfyrri hluta dags, herbergi getur fylgt. Uppl. i sima 13729 e. kl. 2. Gröfumaður. Vantar vanan gröfumann. Uppl. I sima 34602 eftir kl. 7. Ráðskona óskast. Ekkjumaður i góðri atvinnu á góða ibúð i Reykjavik, er með fjögur börn á skólaaldri, vantar ráðskonu, má hafa 1 barn. Þær, sem áhuga hafa, leggi nafn, simanúmer og smá upplýsingar inn á augld. VIsis fyrir 28. þ.m. merkt „Ráös- kona 5751.” Saumakona óskast-á Overlook-vel frá 1. sept. Anna Þórðardóttir h.f. Skeifan 6, sími 85611. Stúlka óskast til að aðstoða við sniðingu. Anna Þórðardóttir, Skeifan 6, slmi 85611. Bflstjóri með meirapróf óskast strax. Uppl. i sima 13590. ATVINNA OSKAS Unglingsstúlka óskar eftir kvöld- vinnu, söluturn eða barpagæzla koma til greina. Simi 38473 eftir kl. 6. 24 ára vélvirki óskar eftir vel launaðri vinnu, getur unnið fram eftir á kvöldin. Er vanur alls konar logsuðu. Uppl. i sima 22249 milli kl. 7 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Simca Ariane, árg. ’63skoðuð ’74 og VW ’63 til sölu. Simi 71505 i dag og næstu daga. Til sölu Opel Rekord ’62 sport- model i sérflokki. Uppl. i sima 37234. Vil kaupa Cortinu, árg. ’70, helzt 1600, aðeins góður bill kemur til greina. Uppl. i sima 22878 milli kl. 2 og 4 i dag og á morgun. Til sölu Volkswagen, árg. '65 góður bill, skoðaður ’74, selst ódýrt við staögreiðslu. Einnig Chevrolet, árg. ’61, 8 cyl., gólf- skiptur, gott útlit. Uppl. I sima 51715. óska eftir 4ra-5 tonna sendiferða- bifreiö.árg. ’70-’74. Jamms-bill til sölu á sama stað, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Hringið i sima 53626. Til sölu Benz, disel vél 180 með nýuppgerðum girkassa, einnig Volga, vélarlaus. Simi 50061. Til söluChevrolet Nova, árg. ’65, bíll i góðu lagi, skoðaður ’74, skipti á mótorhjóli koma til greina. Uppl. i sima 14940. Til söluTaunus 17 M ’63. Uppl. i sima 10238. Fiat 127, árg. ’72til sölu, ekinn 26 þús. km. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 30885. Ung hjón með eitt barnóska eftir l-2ja herbergja ibúð til leigu strax, getum borgað 1/2 ár fyrir- fram. Uppl i sima 84558. Ungt par óskar eftir að taka á leigu eins eða tveggja herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 43680. 3ja-4ra herbergja Ibúð óskast til leigu, góð mánaðargreiðsla i boði (helzt i gamla bænum). Uppl. i sima 16883 eftir kl. 5. Einstæða móður m/2 börnvantar ibúð fyrir 1. sept., helzt i Kópa- vogi. JTil sölu á sama stað vagn- kerra og barnabilstóll. Uppl. i sima 43536. Sjómaöur i millilandasigiingum óskar eftir rúmgóðu herbergi sem fyrst. Uppl. i sima 19172 milli kl. 5 og 8. Einstaklingsíbúð óskast á leigu fyrir sjúkraliða, sem starfar á Landsspitalanum. Húshjálp einu sinni i viku kemur til greina. Uppl. i sima 71613 eftir kl. 7 e.h. Ung hjón utan af landi, barnlaus og reglusöm, óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö strax. Ef einhver getur hjálpað okkur, þá vinsam- legast hringið i sima 53626. Fuliorðin kona, sem vinnur úti, óskar eftir litilli ibúð. Uppl. i sima 21496. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa, einnig kona til ræstinga. Uppl. á staðnum, ekki i slma. S.S. Alfheimum 2-4. Maður um þritugt óskar eftir starfi, annað hvort kvöld á nótt- unni eöa milli kl. 8 og 16 á daginn, margt kemur til greina. Simi 12585. w . VARAHLUTIR Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla Gipsy - Willys - Volkswagen - Cortina Hillman - Imperial - Saab - Benz -Volvo Fiat - Oþel - BMC - Gloria - Taunus Skoda - Moskvitch - Vauxhall Renault R8 og R4 Höfðatúni 10 • Sími 1-T3-97 BÍLA- PARTASALAN Opið fró kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.