Vísir - 24.08.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 24.08.1974, Blaðsíða 16
16 VIsir- Laugardagur 24. ágúst 1914. | Í DAG | í KVÖLP | í PAO | í KVÖLD | j DAG SJÚKVARP • Laugardagur 24. ágúst. 20.00 Fréttii\ 20.20 Veður og augiýsingar. 20.25 Læknir á lausum kili. Brezkur gamanmynda- flokkur. Upton tæmist arf- ur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Borgir. Kanadískur fræðslumyndaflokkur, byggður á bókum eftir Lewis Mumford um borgir og borgarlif. 4. þáttur. Þýð- andi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 21.20 Makleg málagjöld. (Death of a Scoundrel). Bandarisk bíómynd frá ár- inu 1956. Leikstjóri Charles Martin. Aðalhlutverk Ge- orge Sanders. Zsa Zsa Gabor og Yvonne de Carlo. Þýðandi Briet Héðinsdóttir. Myndin lýsir ferli manns, sem flyzt búferlum frá Evrópu til New York til þess að öðlast þar fé og frama. Hann gerist brátt at- hafnasamur á verðbréfa- markaðnum, og er ekki allt- af vandur að meðulum. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. ágúst 18.00. Karius og Baktus.Barna- leikrit eftir Thorbjörn Egn- er. Leikstjóri Helgi Skála- son. Leikendur Sigriður Hagalin, Borgar Garðars- son og Skúli Helgason. Fyrst á dagskrá 4. janúar 1970. 18.25. Gluggar, Breskur fræðslumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 18.50. Steinaldartáningarnir. Bandarlskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 10.00 Hlé 20.0ft Fréttir. 20.2a Veður og auglýsingar. 20.25. Bræðurnir. Bresk fram- haldsmynd. 7. þáttur. Sjálf- stæðisyfirlýsingar. Þýðandi Jon O. Edwald. 21.20. Óperuhúsið I Sidney, Aströlsk heimildamynd um sérstæða byggingu, sem teiknuð er af danska húsa- meistaranum Jörg Utzon. Þýðandi Veturliði Guðna- son. Þulir Stefán Jökulsson og Ellert Sigurbjörnsson. 21.50. Sinn er siður i landi hverju. Breskur fræðslu- myndaflokkur um fólk i fjórum heimsáifum og sið- venjur þess.4. þáttur. Brúð- kaupssiðir.Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.40- Að kvöldi dags. Séra Siguröur Haukur Guðjóns- son flytur hugvekju. 22.50. Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 21.20, sunnudag: Sérstœtt óperuhús Annað kvöld sýnir sjónvarpið mynd um óperuhúsið í Sidney< sem er mjög sérstæð bygging, eins og sjá má hér á meðfylgjandi mynd. Myndin sýnir, er húsið var opnað Hér er um ástralska mynd að ræða, en bygging þessi er teiknuð af dönskum húsameistari, Jörg Utzon. Sjónvarp kl. 20.50: Borgir og borgar- líf Þær eru margar borgirnar i heiminum og misjafnar eftir þvl. í sjónvarpinu verður sýndur 4. þátturinn um Borgir i kvöld, en myndir þessar eru kanadiskar og eru byggðar á bókum eftir Lewis Mumford. Fjalla þær um borgir og borgarlif. Þýðandi og þuiur er Ellert Sigurbjörnsson Myndin er frá New York, og fremst er hæsta bygging I heimi, en hún er 1.450 feta há fulllokið. —EA Sjónvarp kl. 21.20: EKKI ALLT HREINT í POKAHORNINU... Zsa Zsa Gabor fer með eitt aðal- hlutverkið i mynd sjónvarpsins í kvöld. Death of a Scoundrel eða Makleg málagjöld heitir mynd sú, sem sýnd verður i sjón- varpinu í kvöld. Myndin er bandarisk og er frá árinu 1956. Með aðalhlutverk fara George Sanders, Zsa Zsa Gabor og Yvonne de Carlo, en leikstjóri er Charles Martin. Myndin segir frá manni, sem flytur frá Evrópu til New York til þess að græða peninga og hljóta frama. Hann snýr sér brátt að verðbréfa- markaðnum og hefur ekki allt mjöl hreint i pokahorninu... Þýðandi er Briet Héðins- dóttir, en myndin hefst klukkan 21.20. —EA Sjónvarp kl. 20.25: sunnudag: SPENNA í LOFTINU Bræðurnir eru meðal efnis á dagskru sjónvarpsins i kvöld, og verður þá sýndur 7. þáttur. Heitir sá Sjálfstæðisyfirlýsingar. Efni siðasta þáttar var þannig i stórum dráttum: ósamkomulag er enn milli bil- stjóranna hjá fyrirtækjunum og hitnar enn I kolunum. Það má segja, aö talsverð spenna riki i loftinu. Barbara er flutt aftur heim og heldur enn sambandi viö kennara sinn. Ann heldur áfram að heim- sækja Brian og rekst inn á óheppiiegustu timum. Að lokum þrýtur þolinmæði Brians og það kastast i kekki á milli þeirra. Mary býður Jill heim, og Ann rekast þangað inn. Carter hagar sér leiðinlega og rifrildi verður i sambandi við hann. Það fer brátt að siga á seinni hlutann þessara • þátta um Bræðurna, en þeir eru alls 13. Þátturinn annað kvöld hefst kl. 20.25. —EA Barbara er fiutt aftur heim, og heldur enn sambandi við kennara sinn. Annað kvöld sjáum viö 7. þáttinn um Bræðurna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.