Vísir - 24.08.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 24.08.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Laugardagur 24. ágúst 1974. 13 KOPAVOGSBIO Þriár dauðasyndir Hrottafengin japönsk kvikmynd tekin i litum og Cinema-Scope. Leikstjóri Teruo Ishii. Hlutverk: Masumi Tachibana, Teruo Yoshida. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Allra siðasta sýningarhelgi. LflUGflRflSBIO Karate-boxarinn Hörkuspennandi klnversk karatemynd i litum með ensku tali og isl. texta. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÓ Stóri Jake Spennandi, viðburðarik og bráð- skemmtileg bandarisk Panavisi- on-litmynd — ekta John Wayne- hasar. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11,15. Borgarspitalinn, Endurhæfingar- deild. Sjúkradeildir Grensási: Heimsóknartimi daglega 18.30- 19.30, laugardaga og sunnudaga einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild Heilsuverndarstöð: Heimsóknar- timi daglega 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunhudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og- 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-lft30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl.15-16 og 19-19.30. Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 Og 18.30-19 alla daga. Vífilsstaðaspítali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu- 15.30- 16.30. Ftókadeild K leppsspitalans Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aöstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. i Kolbeinsey og gefa út lyfseðla á fiflamjólk. 'Galdrakall... Hrólfur er að fara aö strlða... Gef mér eitt- hvað, sem hrífur svo, að sverö og geiri blti hann ei. C Hana, úðaðu þessu töfradufti yfir brynjuna hans- Vélverk h.f. bílasala auglýsir Ef þér ætlið að kaupa eða selja bil, þá hafið hugfast, að það borgar sig að láta skrá bilinn hjá okkur. Allt að 20 bila innisalur, á tveimur hæðum. Eftirtaldir bilar til sölu; Opel árg, '69, Willys árg, '74, Willys árg. '64, Wauxhall Victor árg. '69, Vauxhall Victor, árg. '65, Mersedes Benz, árg. '65 200D, Mercury Couqar árg. '70, Chevrolet Nova, árg. '68, VW, árg. '71, Bedford vörubifreið árg. '61, Volvo vörubifreið, árg. '63, Oldsmobil Cuplas, árg. '69, Mersedes Benz 1113 með framhjóladrifi, árg. 1965, Vauxhall Viva, árg. '69. Leitið uppl. Vélverk h.f.,Bildshöfða 8. Simar 85710 og 85711. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Asbyrgi v/Vatnsveituveg, talinni eign Benedikts Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánu- dag 26. ágúst 1974 kl. 11.00 Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og siöasta á Ferjubakka 6, talinni eign hús- félagsins, fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 28. ágúst 1974, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. 1 | Frá Norræna húsinu KÓR VEITVET TÓNLISTARSKÓLANS í OSLO syngur i Norræna húsinu kl. 17 i dag. Stjórnandi TOR SKAUGE. Aðgangur ókeypis. LITMYNDASÝNING NORRÆNA LJÓS- MYNDARASAMBANDSINS er opin i sýningarsölum Norræna hússins (i kjallaranum) kl. 14:00-19:00 til 1. september n.k. VÁLKOMNA Nordenshus NORRÆNA HÚSIÐ AUGLÝSINGAR og AFGREIÐSLA er flutt að HVERFISGÖTU 44 VÍSIR Sími 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.