Vísir - 24.08.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 24.08.1974, Blaðsíða 17
Vlsir. Laugardagur 24. ágúst 1974. 17 2 KVÖLD | Q □AG Sjónvarp , kl. 20.25: HEFUR UPTON MYRT SÉR TIL FJÁR ? „Læknir á lausum kili” er á dagskrá sjón- varpsins i kvöld, og eru þá 16 þættir eftir ósýndir, og að sjálfsögðu lendir Michael i erfiðleikum i kvöld eins og vant er. Þetta virðast þó nokkuð skuggalegir erfiðleikar. Það hefst allt saman með þvi, að Michael er sendur I sjúkravitjun til gamals nöldurseggs. Hann afgreiðir gamla manninn i skyndi og gefur honum eitthvað krassandi. En skömmu siðar fréttir Michael, að sá gamli hafi hrokkið upp af. Michael fer að athuga, hvaða lyf hann hafi gef- íð honum, þegar hann vitjaði hans og sér þá, að i þvi er efni, sem þykir sannarlega ekki gott. Of mikið af þessu efni er i lyf- inuog það gætihugsanlega hafa valdið dauða mannsins. Siðar kemúr það svo i ljós, að i erfða- skrá gamla mannsins hefur hgnn gert ráð fyrir þvi, að allur auður hans renni til læknisins. Og nú litur út fyrir, að Micheal hafi myrt gamla manninn til fjár.... — EA Útvarp, kl. 15.25: Á ferðinni" út september Við heyrum þáttinn ,Á ferðinni” i útvarpinu i dag, en umsjónar- maður er, samkvæmt venju, Árni Þór Eymundsson, eða ökumaður eins og hann er kynntur á útvarps- dagskránni. Þátturinn i dag verður með liku sniði og undanfarið, sagði Arni, þegar við röbbuðum stutt- lega við hann. Þar verður umferðarspjall hæst á dagskrá og svo létt tónlist inni á milli. Þátturinn verður á dagskrá til septemberloka, en þetta er eingöngu sumarþáttur, ef svo má að orði komast, og hefur fjallað um akstur á þjóðvegum. í vetur er ekkert sérstakt ráðgert varðandi umferðarþætti i útvarpinu, en i október verða þó þættir I sambandi við endurskynsmerki, og svo verða öðru hverju þættir um umferðina en ekki fastir ,,A ferðinni” hefst kl. 15.25. EA UTVARP Laugardagur 24. ágúst 13.30. Fantasia I C-dúr op. 17 eftir Schumann.Geza Anda leikur á pianó. 14.00. Vikan sem var. Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00. Sænsk tónlist. Arne Domnérus og Rune Gustafs- son leika. 15.25. A ferðinni. Okumaður: Arni Þór Eymundsson. (16.00. Fréttir). 16.15. Veðurfregnir. Horft um öxl og fram á við. Gisli Helgason fjallar um út- varpsdagskrá siðustu viku og hinnar næstu. 17.10. Frá tslandsmótinu i knattspyrnu: Fyrsta deild. ÍA—Vikingur. Jón Asgeirs- son lýsir siðari hálfleik frá Akranesi. 17.45- Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00. Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. Ungverskt kvöld. a. Hjalti Kristgeirsson hag- fræðingur spjallar um land og þjóð. b. Ungversk tónlist. c. Erindi um lifnaðarhætti hinummegin,kafli úr skáld-. sögu eftir Tibor Déry. 21.15. Frá útvarpinu i Búda- pest.Aurele Nicolet og Zoltá Kocsis leika á flautu og pianó sálmalagið „Komm siisser Tod” og Sónötu i h-moll eftir Johann Sebasti- an Bach,einnig tilbrigði eftir Franz Schubert, „Ihr Bliim- lein alle”. 22.00. Fréttir. 22.15. Veðurfregnir. Danslög. 23.55- Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 25. ágúst 8.00. Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og zæn. 8.10. Fréttir og veðurfregnir. 8.15. Létt morgunlög. George Feyer leikur á pianó syrpu af lögum úr óperettum.. Þjóðdansahljómsveit Gunnars Hahns leikur nor- ræna dansa. 9.00-Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15. Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 9.15. a. Messa nr. 3 i f-moll eftir Anton Bruckner. Pilar Lorengar, Christa Ludwig, Josef Traxel og Walter Berry syngja með kór Heið- veigarkirkjunnar i Berlin og Sinfóniuhljómsveit ber- linar: Karl Forster stiórn- ar. b. Konsert i f-moll fyrir óbó og hljómsveit eftir Georg Philipp Telemann. Alfred Hertel leikur með hljómsveit tónlistarfélags- ins I Hamborg Kurt List stjórnar. c. Konsert i H-dúr fyrir selló og hljómsveit eftir Boccherini. Ludwig Hoelscher og Filharmoniu- sveit Berlinar leika: Otta Matzerath stjórnar. 11.00. Messa I Háteigskirkju. Prestur: Séra Jón Þorvarðason. Organleikari: Marteinn Friðriksson. 12.15-Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25.Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.25 Mér datt það i hug. Jónas Guðmundsson rithöfundur rabbar við hlustendur. 13.45-Sitthvað frá Vopnafirði- Böðvar Guðmundsson ræðir við prestshjónin á Hofi, séra Hauk Agústsson og Hildi Torfadóttur, og Helga Gislason á Hrappsstöðum. 15.00. Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátið i Sch- wetzingen i vor.a. Spánski gitarleikarinn Narciso Yepes leikur Svitu i E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Radu Lupu frá Rúmeniu leikur Pianósónötu i G-dúr op. 78 eftir Franz Schubert. 16.00-Tiu á toppnum. Örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ -Ar ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ! k i £ i i •K- ! ! I * ! ¥ 53 m m Nt Spáin gildir fyrir sunnudaginn 25. ágúst. Hrúturinn, 21. marz—20. aprn. Fjarlægt fólk kynni að langa til að heyra frá þér. Hringdu i það. Það gæti orðið þér til góðs að heimsækja fólk, er vinnur áð trúarlegum eða visindalegum rannsóknum. Nautið, 21. april—21. maí. Þú ættir að geta feng- ið útrás fyrir tónlistar- eða samningshæfileika þina. Byrjaðu daginn snemma og með ástriki. Farðu varlega á mannamótum siðdegis. Tviburinn, 22. mai—21. júnl.Þaö gæti orðið erfitt að halda öllu á réttum kili i dag, það þarf litiö til að allt ruglist. Einhver valdameiri en þú vill fá vilja sinum framgengt. Farðu varlega i kvöld. Krabbinn, 22. júni—-23. júli. Þjónusta gæti verið ófullnægjandi. Væntu ekki þakklætis fyrir aðstoð þina. Gefðu gjafanna vegna. Taktu morguninn alvarlega og þá mun þér vel farnast. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Hringdu i eða heim- sæktu einhvern snemma morguns, það verður vel þegið.í dag,«ttiröu að njóta skemmtana og láta ekki gróðafikn ná tökum á þér. Skapaðu unglingum fordæmi. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þér hættir til að gera bara hvað sem þér i hug kemur fyrri hlut- ann. Útlitið verður ekki eins gott siðar. Stattu vörð um öryggið og friðinn. Vogin, 24. sept.—23. okt. Dagurinn er upplagður til að njóta félagsskapar vina og hitta fólk. Ekki vera allt of fljótur að gleypa við hugmyndum og uppástungum, hugsaðu þig vel um. Drekinn, 24. okt.—22. nóv.Þér hættir til að með- höndla muni kæruleysislega, svo að ýmislegt gæti brotnað, ef þú gætir þin ekki. Beiðnum verður vel tekið. Vertu góður við foreldra. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Að morgni ætt- irðu að vera eins hreinn og beinn i orðum og æði og lögin leyfa. Þú kynnist einhverjum, sem þú dáir mjög og dýrkar. Siðar ættirðu að halda meir aftur af þér. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Einhver einmana eða innilokaður þarfnast huggunarorða. Vertu gjafmildur i dag. Ef þú hefur áhuga á iþróttum, ættirðu að vera á verði gegn slagsmálum og meiðslum. Vatnsberinn, 21. jan.—19. feb. Þú kynnir að kynnast góðu fólki i gegnum maka þinn eða fé- laga. Stefnumörk þin núna gætu verið nokkuð ó- hagsýni mundu að skiptar skoðanir draga úr framkvæmdaafli. Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Bjóddu einhverju félagi starfskrafta þina, þér mun liða betur. Leggðu hart að þér til að hafa stjórn á öllu, ekki trassa skyldur þinar. V r V* ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I I ■* ★ ★ *■ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V ¥ ¥ * ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥• ■¥• ¥■ •¥■ ¥ ■¥■ •¥• ■¥ ¥. ¥ ’¥■ ¥ ¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ 20 16.55- Veðurfregnir. Fréttir. 17.00. Barnatlmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar. a. „Berðu mig til blómanna:’ Gunnar Valdimarsson talar viö Svanhildi óskarsdóttur (10 ára), sem les „Fifil og nunangsflugu” eftir Jónas Hallgrimsson, og „Burni- rótina” eftir Pál J. Árdal. Guðrún Birna Hannesdóttir söngkennari les söguna Rauða bola, úr þjóðsögum Einars Guðmundssonar. b. Útvarpssaga barnanna: „Strokudrengirnir” eftir Bernhard Stokke. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (7). 18.00. Stundarkorn með griska tenórsöngvaranum Michael Theodore sem syngur lög eftir Theodorakis og Mahos Haezidhakis. Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00.Fréttir. Tilkynningar. 19.25. Eftir fréttir. Jökull Jakobsson við hljóðnemann i þrjátiu minútur. 19.55- Kammertónlist- ttalski kvartettinn leikur Strengjakvartett i A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Robert Schu- mann. 20.30. Islandsmótið i knatt- spvrnu: Fyrsta deild- Jón Ásgeirsson lýsir siðasta stundarfjórðungnum i leik Vals og Keflvikinga á Laugardalsvelli. 4 5. F r á þj ó ð h á t I ð Snæfellinga. Arni Emilsson sveitastjóri setur hátiðina, séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur hátiðar- ræðu og Karólina Rut Valdimarsdóttir flytur ávarp Fjallkonunnar, frum- ort ljóð. Þá syngur Karlakór Stykkishólms undir stjórn séra Hjalta Guðmundssonar syrpu af léttum lögum i út- setningu Magnúsar Ingi- marssonar við undirleik Hafsteins Sigurðssonar. Hinriks Axelssonar og Gunnars Ingvarssonar. Lárus Salómonsson flytur frumort þjóðhátiðarkvæði og Kristin Kjartansd. og Jón Kjartanss. kveða úr Nú- timarikum Sig. Breiöfjörðs Fyrsta mai eftir Þorstein Erlingsson. Kynnir sam- komunnar, Haukur Svein- björnsson á Snorrastöðum, slitur hátiðinni og sam- komugestir syngja „tsland ögrum skorið” með aðstoð félaga úr kirkjukórum sýsL unnar og Lúðrasveitar Stykkishólms leikur. Dagskráin var hljóðrituð að Búðum 20. og 21. f.m. 21.45. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur i útvarpssal. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. „Forleikur, sálmur og Mariuljóð" eftir Karl O. Runólfsson, samið við leikritið Jón Arason. b. ..Kóralfantasia" eftir Haidmayer. 22.00-Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25.Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.