Vísir - 14.09.1974, Síða 2

Vísir - 14.09.1974, Síða 2
2 Vlsir. Laugardagur 14. september 1974. risotsm: Ferðastu meira með strœtó eftir bensínhœkkunina? Þorvaldur Jóhannesson, offset- ljósmy ndari: Ég geri þaö jafnt og áöur. Ég fer i strætó i vinnuna eins og ég gerði, þaö liggur betur viö að nota hann. Ég vinn þar sem nóg er um bilastæöi, svo ekki hindrar það mig i aö fara á biln- um i vinnuna. Magnús Theódórsson, iönaöar- maður: Ég nota hann ekki meira. Ég nota bara yfirleitt aldrei strætó. Ætli ég færi þó ekki aö hugsa mig um, þegar bensinlitr- inn er kominn i 200 krónur. Guömundur Þórðarson, lcknir: Ég hef aldrei notaö þá neitt. Vegna vinnunnar verö ég aö vera á bil og aka honum hvaö sem þaö kostar. Þorsteinn Einarsson, prentnemi: Ég tek alltaf strætó. Ég hef hvorki efni á aö aka bil né reka hann. Ég fer svona meö eitt kort af strætómiöum á mánuði. Kortiö kostar 300 krónur. ólafur Jónsson, tollvöröur: Alveg jafnt. Ég keyri ekki sjálfur og fer yfirleitt úr og I vinnu I strætó. Ég nota tvö kort á mánuöi, þaö eru um 50 miðar. Verð samtals 600 krónur. Haukur Brynjólfsson, skipstjóri: Ég nota þá ekki, nei. Astæðan er sú, aö ég er mest á Noröursjón- um, og þar eru engir strætóar. fSkassið' úr ,Brœðrunum' Wff bœta mannorð sitt á íslandi Leikkonan Hilary Tindall bauð íslenzku pari Það er algengara, að tslendingar bjóði henni Hilary Tindall inn á heimili sitt á sunnu- dagskvöldum en að hún taki á móti islenzkum gestum i stofunni hjá sér. Hilary Tindall þekkja íslendingar bet- ur sem Ann Hammond úr brezka sjónvarps- þættinum um Hammondbr æðurna. Þar fer Hilary með hlutverk konu eins bróðurins, Brian Ham- mond. í þáttunum gengur hjónaband þeirra Brian og Ann heldur brösótt og sýnist mörgum, aö hún sé hið mesta skass. „Hún sagðist ekki reikna meö, að mönnum likaöi við sig á íslandi,” segir Alda Ingólfsdótt ir, kunningjakona Hilary, sem nýkomin er úr heimsókn til hennar i Twickinham i Middle- sex skammt frá London, þar til dvalar á heimili sínu sem Hilary býr ásamt manni sinum og tveim börnum. „Þá átti hún við persónuna Ann Hammond. Á hinn bóginn get ég vitnað um það, aö Hilary sjálf er, öfugt við Ann Ham- mond, hin mesta indælismann- eskja!’ Alda Ingólfsdóttir vann hjá Hr. og frú I.owe fóru og sýndu okkur húsið, sem Brian og Ann elga aö búa f f myndlnni. Hilary Tindall, lika þekkt sem frú Lowe eða Ann Hammond, ásamt börnum sinujn Julian 6 ára og Kate 9 ára. LESENDUR HAFA ORÐIÐ KOMST í SÍMASKRÁNA - EN FÉKK EKKI SÍMTÆKIÐ Guðbjörg Guðm undsdóttir, Grundarfirði, simaði (meö láns- slma): „Ætli það sé ekki timi til kom- inn fyrir Póst og sima aö fara að fá sér einhvern hagræðingar- ráöunautinn, eöa hvaö þeir háu herrar nú heita. Einhvern, sem skipar málum svo, aö vinnuflokk- ar simans sinni fyrst þeim verk- efnum, sem mest eru aökallandi, en láti heldur biöa að vinna það, sem siðar má vinna. Nú, saga mln er i stuttu máli á þessa leiö: Fyrir hálfu öðru ári pantaöi ég simatæki, enda er þaö hrein lifsnauðsyn i byggðarlögum úti á landi. Nú leið og beið, en enginn kom siminn. Nafn mitt komst i þá góðu bók, simaskrána, Hvað er að Ó.V.H. skrifar: „Hvers konar oröskripi er þetta eiginlega, sem þiö á Visi notið um athafnir manna? Ég var að lesa frétt um að hljómsveitin Pelikan fengi leikin lög sin I Luxem- borgarútvarpinu, og aö það heföi veriöfyrir tilstilli Arnar Petersen sem hljómsveitinni hlotnaðist sá heiöur. Sagt er i fréttinni, aö Orn sé aö „stússa” i Luxemborg. Er þetta notað um sérstaka at- höfn? Hvað er að stússa? Heföi ekki einfaldlega verið betra að skrifa, aö örn væri staddur i Luxemborg, og siðan tilgreina hvað hann væri að gera og margir hafa reynt að ná sam- tali viö mig, en aö sjálfsögðu án árangurs, þvi siminn hefur ekki komiö enn á mitt heimili. Hjá þeim ágætu mönnum Pósts og sima hef ég fengið þau svör, að „frostværi i jörðu,” „manneklan er svo óskapleg”, eða „þeir koma eftir mánaöamótin”. Og mörg mánaðamót liöu, þar til LOKS- INS, LOKSINS! Fjölmargir ibúar Grundarfjaröar önduöu léttar. Vinnuflokkur var kominn á stað- inn meöskóflur sinar og haka. En hvaö gerist næst? Vinnuflokkur- inn þefar uppi nær hvern hús- grunn I byggingu, sem hann finn- ur, skefur af og skrapar hvern grunn og kemur sima þar fyrir. Nú liður hálfur mánuður við „stússa” þar, ef slíkt reyndist þá nauðsyn- legt. Er orðiö að „stússa” annars til i islenzku? Er þetta ekki bara orðskripi?” Samkvæmt orðabók Menn- ingarsjóðs þýðir sögnin að vera með umstang, að dunda eða dútla. Ef þig vantar að vita, Ó.V.H., hvað sé að vera með umstang, að dunda eða að dútla, þá er vel hægt að upplýsa þig um það lika. — En þú verður nú eitthvað að hafa fyrir lifinu sjálfur. þessa iðju. Og þá er komið SUMARFRt hjá þessum ágæta flokki, sem svo miklar vonir voru bundnar við. Siðan hef ég reynt að ná tali af skrifstofubákninu fyrir sunnan. En þvi miöur er þaö allt- af sama sagan. „Maðurinn sem hefur með þetta að gera” er alltaf i sumarfrii. Raunar sýnist mér flestir vera i sumarfrii hjá stofn- uninni. Þá er simstöðvarstjórinn hér i Grundarfirði einnig i sumar- frii. Fleira mætti tina til I sambandi viö simamálin hér vestra. Til dæmis veit ég dæmi þess, að fólk hafi flutt i aðra ibúð. Það gerðist i september, en núna, ári siðar, er siminn þeirra enn I gömlu ibúð- inni. Það hefur ekki fengizt maö- ur til aö flytja simann þeirra. Eitt er þaö þó, sem simnotend- ur geta ekki kvartað yfir, — reikningurinn kemur alltaf skil- vislega. Ég þykist mæla fyrir munn margra Grundfiröinga, þegar ég skora á yfirmenn simamála aö vinda nú bráðan bug að þvi að bæta úr þessum vanrækslusynd- um slnum. Einnig að i framtiðinni verði hugsaö eilitið betur um okk- ur hér úti á landsbyggðinni.” Ölvísa Það gott var hjá Vilhjálmi er vin rak hann út og að leyfa engum gestum að glingra við stút. Við fögnum þvi öll hin islenzku þý, hve skelfing var liann hugaður. Skál fyrir þvi. Ben.Ax.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.