Vísir - 14.09.1974, Qupperneq 12
12
Vlsir. Laugardagur 14. september 1974.
ÍSLENZKA
BIFREIÐALEIGAN
Simi (Tel.) 27220
( VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN :
Vélverk h/f bílasala
Slmi 85710 og 85711.
Opib á iaugardögum.
Til sölu Mercedes Benz ’65, '67 og ’69, Land-Rover '62, ’66,
'67, '68, Chevrolet Pickup '72 meö lengri gerö af skúffu,
Saab ’65, ’67 og ’70, Plymouth Duster '71, Pontiac Catalina
’65 i góðu standi, Volvo 142 de luxe '73, Bronco ’66 og ’67,
Vauxhail Victor '69 og ’70, Taunus 17 M ’67, skipti á sendi-
bll, Cortina ’67 og ’71, Toyota sendiblll '73, Toyota 2000
station '66, skipti á ameriskum bil, Fiat '70, ’72, ’73 og ’74,
Mercury Montego '70, Opel Rekord ’69 og '71, Oldsmobile
Torinado '68, Vauxhall Viva ’69 og '71, Chevrolet Nova '65
og ’68, Mercury Cougar '67, Scout ’66, Willys ’55 og ’64,
Ford Transit sendiferöa ’66.
Vörubllar I úrvali. Leitiö upplýsinga og látiö skrá bila
yöar á sölulista hjá okkur.
Sýningarsalur á tveim hæöum. Fljót og örugg þjónusta.
Vélverk h.f. bllasala.
Bíldshöföa 8. Slmi 85710 og 85711.
MI..
mol
Ford Cortina
VW 5 manna
VW H & 9 manna
NAUTASKROKKAR
Kr. kg 390,-
lnnifaliö i veröi:
Útbeining. Merking.
Pökkun. Kæling.
K JÖTMIÐSTÖÐIN
Lakjarveri, Laugalak 2, aiml 3 50 20
Mini ]
I
I
h
|l
é=
P. STEFANSSON HF.
DANSLEIKUR
til stuðnings Styrktarfélagi lamaðra og
fatlaðra vegna Reykjadals i Mosfells
sveit verður haldinn i Þórskaffi á morg-
un, sunnudaginn 15. sept.
Skemmtiatriði verða: Danspar frá dans-
skóla Sigvalda og leikararnir Geirlaug
Þorvaldsdóttir og Jón Júliusson skemmta.
— Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar
leikur frá 8-1.
TONABIO
Bleiki pardusinn
The Pink Panther
Létt og skemmtileg, bandarisk
gamanmynd. Peter Seilers er
ógleymanlegur i hlutverki
Clouseau lögreglustjóra i þessari
kvikmynd. Myndin var sýnd i
Tónabiói fyrir nokkrum árum við
gifurlega aösókn.
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
David Niven, Capucine, Robert
Wagner og Claudia Cardinale.
Leikstjóri Blake Edwards.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
STJORNUBIO
BEST PICTURE
0FTHEYEAR!
Board ot Review
Cokimbia Piclum Preaffnls a Playboy Production
Roman Polanskis
Mmof
MACBJETH
Macbeth
Islenzkur texti.
Heimsfræg ný ensk-amerisk
verðlaunakvikmynd i litum og
Cinema Scope um hinn ódauð-
lega harmleik W. Shakespeares.
Leikstjóri: Roman Polanski.
Aðalhlutverk: Jon Finch,
Francesca Annis, Martin Shaw.
Sýnd kl. 4, 6 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HASKOLABIO
Mynd sem aldrei gleymist
Greifinn af Monte Cristo
Ensk stórmynd gerö eftir hinni
ódauðlegu sögu Alexander
Dumas. Tekin i litum og
Dyaliscope
isienzkur texti
Aðalhlutverk:
Louis Jourdan
Yvonne Furneaux
Sýnd kl. 5 og 9.
CAMiA BÍÓ
Endursýnd kl. 9.
Stundum sést hann,
stundum ekki!
Sidney-gamanmyndin vinsæla
Sýnd kl. 5 og 7.
KOPAVOGSBIO
Athugið breyttan
sýningartíma
Ný mynd
HLJÓÐ NÓTT —
BLÓÐUG NÓTT.
Laugardag sýnd kl. 6, 8 og 10.
Barnasýning kl. 4 sunnudag.