Vísir


Vísir - 14.09.1974, Qupperneq 15

Vísir - 14.09.1974, Qupperneq 15
15 Vfeir. Laugardagur 14. september 1974. Vestan eöa suð- vestan gola eða kaldi. Skúrir, bjart með köfl- um. Hiti 5 til 8 stig. Á úrtökumöti á Englandi fyrir 5 árum var Rixi Markus, bridgekonan fræga, ein af fjórum spilurum, sem lentu I sex hjörtum i vestur i eftirfar- andi spili. Hún var hin eina, sem vann sögnina, eftir að norður spilaði út tigli. A 1042 V KG4 ♦ D952 * G43 4 ÁK97 4 G85 V AD1083 V 952 ♦ enginn ♦ AK1084 + K1095 4 A8 'Reykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur» 'Nætur- og helgidagavarzla • upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. A láugardögum ög helgidögunr eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. 4 D63 V 76 ♦ G763 4 D762 Frúin var ekki alveg viss um, hvaða spili var bezt að kasta heima — og trompaði þvi tigulútspilið. Siðan reyndi hún spaðann — spilaði tveim- ur,hæstu, svona til að lita á, hvort drottningin kæmi. Ekkert skeði, svo Markus spil- aði blindum inn á laufaás. Kastaði tveimur spöðum heima á háspilin i tigli og trompaði tigul til að „stytta sig” enn i trompinu. Þá laufa- kóngur og lauf trompað i blindum. Spaði trompaður heima. Frúin spilaði nú laufa- tiu, og „aumingja” norður sem ekkert átti eftir nema tromp, varð að trompa með hjartagosa og spila síðan frá kóng sinum upp i A-D-gaffal vesturs i trompinu. Bandariski (Tékkinn) stór- meistarinn Kavalek fékk tæki- færi til að sýna mikla snilli á stórmeistaramótinu i Manilla i fyrra — Bent Larsen sigraði þar — þegar hann sneri á Júgóslavann Ljubojevic. Hinn fléttuglaði Júgóslavi fékk að bragða á eigin meðulum i þeirri skák. 1 stöðunni hér á eftir var Kavalek með svart og átti leik. 5 M, i§ w. 1 TÉr m m X m 4 / ■'//' ///'.y. i i /ý’/'/ i A % 'fy'/, • ■■■ k m m /V 1 1 B & mx. g ■M á 11,- d5l! 12. Dxe6+ - Kh8 13.Rxd5 - Rxd5 14.Bxg7+ - Kxg7 15.cxd5 - He8 16.Dg4 - Dxd5 17.f3 - Re5 18.Hdl - Rxf3+ 19.KÍ2 - Dxdl 20.exf3 - Dd2+ 21.Kgl - Hel 22.Dc4 - Hae8 og hvitur gafst upp i hinni stuttu skák. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla lyfjabúðanna i Reykjavik vikuna 13. sept. til 19. sept. er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og j almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. (jsunnudaga milli kl. 1 og 3. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Rafmagn: í Reykj’avik og Kópa- vogi I sima 18230. t Hafnarfirði I slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðuefni: Guð blessaði dýrin. Dr. Jakob Jónssqn. Grensássókn.Guðsþjónusta verð- ur i safnaðarheimilinu kl. 11. Sérá Halldór S. Gröndal. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra ólafur Skúlason. Frikirkjan Reykjavlk. Messa kl. 2. Haustfermingarbörn beðin að mæta I kirkjunni þriðjudaginn 17. sept. kl. 6 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. (Minnzt 11 alda sambýlis húsdýranna við landsmenn.) Séra Guðmundur Þorsteinsson. Háteigskirkja Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Breiðholtsprestakall. Guðsþjón- usta I Breiðholtsskóla kl. 2. Séra Ingólfur Guðmundsson messar. Sóknarprestur. Sýnir í Kef lavík - og Ameríku... Sýning Bjarna Jónssonar, sem opnuð var I húsi Iðnaðar- manna I Keflavlk um siðustu helgi, verður opin áfram I dag og á morgun, en henni lýkur annað kvöld. Myndirnar á sýningunni eru gerðar á siðustu þrem árum og gefa góða yfirsýn yfir hinar ýmsu hliðar á list Bjarna. Sýningin er sölusýning og var mikill fjöldi mynda seld- ur strax á fyrsta sýningardegi. Bjarni hefur sýnt vlða um land, en auk þess hefur hann átt myndir á fjölmörgum sam- sýningum hér og erlendis. Má geta þess, að nú sem stendur eru þrjár myndir eftir hann á farandsýningu i Bandarikjun- um á vegum American people encyclopaedia. - —ÞJM Sjálfstæðisfélögin i Reykjavík Vegna mikillar eftirspurnar og sérstakra óska hefur verið ákveð- ið að bæta við enn einni Kaup- mannahafnarferð 25. september n.k. Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval simi 26900. Sjálfstæðisfélögin I Reykjavik. Heimdallarfélagar Þeir Heimdallarfélagar sem hafa hug á að sækja aukaþing S.U.S. á Þingvöllum 28.-29. september næstkomandi, eru vin- samlegast beðnir að tilkynna það skrifstofu félagsins fyrir mið- vikudag 18. september n.k. Skrif- stofa félagsins er i Galtafelli, Laufásvegi 46, simi 17102 og er opin frá kl. 9-5. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 14. — 20. október n.k. Akveðið hefur verið að stjórn- málaskóli Sjálfstæðisflokksins verði haldinn frá 14. — 20. október n.k. Meginþættir námsskrár verða sem hér segir: 1. Þjálfun i ræðumennsku, fundarsköp o.fl. 2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja. 2. Framkoma i sjónvarpi (upptaka o.fl.). 4. Söfnun, flokkun og varð- veizla heimilda. 5. Helztu atriði Islenzkrar stjórnskipunar. 6. Islenzk stjórnmálasaga. 7. Skipulag og starfshættir S jálfstæðisf lokksins. 8. Stjórnmálabaráttan og stefnumörkun. 9. Utanrikismál. 10. Markmið og rekstur sveitarfélaga. 11. Verkalýðsmál. 12. Kynnisferðir o.þ.h. Skólinn verður heilsdagsskóli meöan hann stendur yfir, frá kl. 9:00 — 18:00, með matar- og kaffi- hléum. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku eru beðnir að láta Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, skólastjóra stjórn- málaskólans (simi 17100) vita sem fyrst. Þátttöku i skólahald- inu verður að takmarka við 30 manns. Þátttökugjald hefur verið ákveðið kr. 1.000 — Langholtsprestakall. Guðsþjón- usta kl. 11. Sérá Sigurður Haukur Guðjónsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Stokkseyrarkirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Þórir Stephensen pré- dikar. Sóknarprestur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Arni Pálsson. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Dómkirkjan. Prestsvigsla kl. 11. Biskup Islands vigir stud. theol. Jón Dalbú Hróbjartsson til stúdentaprests. Séra Jóhann Hliðar lýsir vigslu. Vigsluvottar auk hans eru séra Guðmundur óli Ólafsson, séra Lárus Halldórs- son, séra Jónas Gislason, Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Hinn nývigði prestur predikar. Asprestakall. Séra Arni Pálsson hefur guðsþjónustu i Laugarás- biói kl. 1.30. Séra Grimur Grims- son. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson messar að þessu sinni. Séra Emil Björnsson. Filadelfla. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Fagnaðarsamkoma fyrir Filadelfiukórinn. Einsöngvari Svavar Guðmundsson. Ræðu- maður Einar Gislason. K.F.U.M. á morgun.Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amtmann- stig 2b. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeild- irnar að Amtmannsstig 2b. Kl.8.30 e.h. Almenn samkoma að Amtmannsstig 2b. Séra Valgeir Astráðsson talar. Allir velkomn- ir. Félag ein- stæðra foreldra. Skrifstofa Félags einstæðra for- eldra að Traðarkotssundi 6 hefur opnað að nýju eftir sumarleyfi. Þar er opið eins og áður, mánu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 og aðra daga kl. 1 — 5. Vetrarstarf FEF er að hefjast og verður árlegu félagsbréfi dreift á næstunni. Þar verða m.a. upplýsingar um starfið á vetrin- um. Fyrsti fundur verður 8. októ- ber og siðan hefur flóamarkaður verið ákveðinn, i fjáröflunar- skyni, þann 26. október. Verður leitað til félagsmanna og vel- vildarmanna um framlög og gjaf- ir á hann. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 16. september verður opið hús að Hallveigar- stöðum frá 1.30 e.h. og handa- vinna á þriðjudag. Athugið félagsstarfið að öðru leyti i aug- lýsingu á öðrum stað i blaðinu. Félagsmálastofnun Reykjavikur- borgar. Hótel Saga.Haukur Morthens og hljómsveit. Hótei Borg. Stormar. Veitingahúsið Glæsibæ. Ásar. Veitingahúsið Borgartúni 32. Hljómsveit Guðmundar Sigur- jónssonar og Bendix. Skiphóll. Næturgalar. Tónabær. Júdas. Silfurtunglið. Sara. Þórscafé. Gömlu dansarnir kl. 9 — 2. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir. Lindarbær. Gömlu dansarnir. Sigtún. Opið i kvöld. RöðuII. Bláber. MinningarkoTT Ljósmæðrafé- lags íslands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði , Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzl. öldúnni öldugötu 29, verzl. Emmu, Skólavörðustig 5 og hjá prestkonunum. 15/9. Kl. 9.30. Botnsúlur — Brynjudal- ur. Verð 700 kr. Kl. 13. Sandfell — Fossárdalur. Verö 500 kr. Brottfararstaður B.S.I. Ferðafélag Islands. Sunnudagsgöngur — Jesper segir, aö ég sé ekki hans týpa... hverja af týpunum minum finnst þér ég megi helzt lagfæra?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.