Vísir - 14.09.1974, Qupperneq 20
Laugardagur 14. september 1974
„Þeir útlima-
glöðu œttu
að styrkja
þá fötluðu"
— segir ungur
Reykvíkingur, sem
heldur dansleik til
styrktar lömuðum og
fötluðum börnum
Hann Kristján Gu&mundssoit
hefur ckki aö fullu sagt skiliö við
lamaöa og fatlaöa, þó aö hann
liafi sjálfur náö fullum bata eftir
þá löm.un, sem hrjáöi hann fyrir
nokkrum árum. Hann hefur m.a
staöiö fyrir kyöldvökum i
Reykjadaf i Mosfellssveit, þar
sem er ,,á veturna heimavist
fyrir lömuö pg fötluð börn.
Og núna ætlar hái)ji að gera
enn betur, nefnilega aö halda
dansleik til fjáröflunar fyrir
Styrktarfélag lamaðra og fatl-
aðra. Ballið verður i Þórskaffi
annað kvöld og mun hljómsveit
Guðmundar Sigurjónssonar
leika fyrir dansi. Allur ágóði
rennur til heimavistarskólans i
Reykjadal, en þar er jafnframt
dvalarheimili fyrir fatlaða á
sumrin.
„Mér finnst eðlilegt, að þeir
sem eru útlimaglaðir og geta
hreyft sig eðlilega, styrki hina
lömuöu með þvi aö sækja
þennan styrktardansleik,”
sagöi Kristján i viðtali við Visi.
Aðspurður kvaöst hann ekki
vita til þess, aö fariö væri að
beita dansæfingum sem þjálfun
fyrir fatlaða. „Hins vegar hefur
nýlega verið stofnaö iþrótta-
félag fatlaðra, svo að dans-
klúbbur gæti hugsanlega verið
næst á dagskrá,” bætti hann við.
—ÞJM
Kartaflan
nœstum á
stœrð við
sunnudags-
steikina
„Þetta er i fyrsta skipti,
sem ég tek upp úr þessum reit
i garðinum, en uppskeran er
afbragösgóö. Ég held hér á 375
gramma kartöflu, sem er ein
af fyrstu kartöflum, sem ég
tók upp úr garðinum i gær.
Iiún er nokkuö á stærö viö
sunnudagssteik okkar hjón-
anna” sagöi Guöbjartur
Þorgiisson er hann hringdi til
blaösins i gær.
Kvað hann mikinn hluta
uppskerunnar vera mjög stór-
ar kartöflur og þvi væri hann
ákveðinn i að nota þennan reit
i garðinum áfram. Guðbjartur
býr við Hvannalund 5 I Garða-
hreppi og er stutt slöan hann
flutti þar inn.
Að visu er kartaflan, sem
nefnd er i upphafi fréttarinn-
ar, ekki sú stærsta, sem vitaö
er um i sumar — t.d. voru ný-
lega teknar upp tvær 450
gramma kartöflur undan
sama grasi i Kópavogi, — en
einhverjir, sem færu eins vel
af stað með kartöfluræktina
og Guöbjartur, mundu sjálf-
sagt gera húsgarðinn sinn all-
an að einum stórum kartöflu-
garði næsta sumar...
—ÞJM
komst Anna til íslands, sem bandarískur þegn
stóð i stappi um að vita, hvað
skipið hefði heitið, sem hún
sigldi á yfir hið breiða haf.
Eftir heilt ár tókst loks að
koma þessu I lag, „og nú hef ég
bandariskan passa”, segir hún
og sýnir okkur passann. „Við
Anna flutti með móður sinni
vestur um haf rétt eftir alda-
mótin og hugsaði siðan ekkert
um, hvar hún ætti rikisborgara-
rétt fyrr en hún og maður henn-
ar, Lynn Johnson (hann heitir
Sigurður Hjaltaíin en var
kallaður þessu nafni, eftir að
hann hóf skólagöngu sina i
Bandarikjunum), hugðu á ts-
landsferð með vinum sinum i
fyrra.
Þá kom heldur en ekki babb i
bátinn, þegar Anna ætlaði að fá
passann sinn. Hún varð að hafa
uppi á alls konar vottorðum til
að sanna, hver hún væri og lengi
sjáum ekki eftir að hafa komið
til Islands. Það hefur verið dá-
samlegt, en skjölin min eru vel
og vandlega læst niður I banka-
hólfinu okkar heima”, bætir hún
við.
—EVI
,,Það má segja með
sanni, að við höfum
farið frá Heródesi til
Pilatusar til að sanna,
að ég geti ekki verið
annað en ameriskur
rikisborgari”, segir
Anna Johnson, fædd á
íslandi og er Jóhanns-
dóttir.
Anna Jóhannsdóttir og Lynn Johnson eru ánægö meö dvölina á
tslandi, en þau tala bæöi ágæta islenzku, þó aö hann sé fæddur I
Ameriku og hún hafi veriö þar siöan hún var rúmiega 3ja ára.
NÁGRENNI REYKJAVÍKUR
Jaröskjálftakippur fannst i
Hafnarfiröi I gærdag, aö visu
smávægilegur. Kippurinn fannst
rétt eflir klukkan tvö I gærdag.
Þaö kom i ljós aö hann átti upp-
tök sin I ca 20 kllómetra fjarlægö
frá Reykjavik, eöa skammt vest-
ur af Kleifarvatni. Mældist
skjálftinn 2 1/2 á Richter-kvaröa.
Ekki var vitað til þess, að fyrir
honum heföi fundizt annars stað-
ar en I Hafnarfiröi.
—EA
Reynt að kveikja í
íþróttakúsi
Fjórir unglingsstrákar sáust
hiaupa burtu frá iþróttahúsi
Kársnesskóia viö lioltageröi i
gærkvöldi, en þar var reynt að
kvcikja i húsinu. Drasli hafði
verið safnaö að plastkiæddu
húsinu og kveikt I. Sviðnaöi
kiæðningin nokkuö og reykur
barst inn I húsiö, þar sem fjöldi
manns var við iþróttaiðkun að
venju.
Slökkviliöiö kom á staöinn von
bráöar og tók ekki langan tima
að tryggja að eldur brytist ekki
út i húsinu. Lögreglan I Kópa-
vogi leitaöi I gær piltanna, sein
iágu undir grun um að fram-
kvæma svo saknæman verknað.
Gefa tœki fyrir
kalda bakstra
í tiiefni af þvi að Kiwanis-
klúbburinn Hekla átti 10 ára af-
mæli á dögunum gaf hann I vik-
unni kælingartæki, sem notaö er
isambandi viö kalda bakstra, til
endurhæfingarstöövar lamaðra
og fatlaðra við Háaleitisbraut.
Klúbburinn hefur gefið 4
öðrum, Flugbjörgunarsveitinni,
Hey rnleysingjaskólanum,
Hrafnistu og Krabbameinsfé-
lagi íslands, alls fyrir kr. 850
þús., og hafa gjafabréfin verið
afhent þessum aðilum.
Kiwanisklúbbarnir hafa það á
stefnuskrá sinni að vinna aö
liknarmálum. Peninga afla þeir
með þvi að selja flugelda, jóla-
merki, páskaegg og með herra-
kvöldi einu sinni á ári. Klúbb-
arnir eru 21 hér á landi og félag-
ar um 800. Kiwanishreyfingin er
60 ára gömul og starfaði fyrstu
40 árin innan Bandarikjanna og
Kanada.
Algjört einsdæmi i heiminum
er það, að sögn Magnúsar Jóns-
sonar formanns Heklu, að á ts-
landi hefur verið stofnaður
klúbbur eiginkvenna Kiwanis-
manna og heitir hann Sinawik,
sem er Kiwanis stafað aftur á
bak. I Reykjavik eru 50-60 konur
i klúbbnum og fleiri klúbbar eru
úti á landi.
— EVI
Kiwanisklúbburinn Hekla gefur tæki til endurhæfingarstöövar
lamaöra og fatlaöra viö Háaieitisbraut. T.h. Magnús Jónsson
formaöur Heklu, aörir meölimir klúbbsins, Jónfna Guömunds-
dóttir forstööukona endurhæfingarstöövarinnar og Óttar
Kjartansson, varaformaöur Styrktarfélags iamaöra og fatiaöra.
jarðskjAlfti f
Sumarauki fyrir Vísis-lesendur!
A forslðu blaösins I dag hefst
samkeppni af sama tagi og
„Sumarstúlkukeppni VIsis” I
fyrrasumar. Fjölmargir kaup-
endur blaösins hafa haft sam-
band viö þaö I sumar og óskaö
eftir þvi, aö hlaðiö færi aö nýju
af staö meö slíka keppni —
sumarauka. Slikt væri bæöi til
þess aö gleöja augaö og kynna
áhugamál og viöhorf ungra
stúlkna. Einstaka kaupandi hef-
ur óskaö eftir „Sumarstráka-
keppni”, en þeir eru þó talsvert
færri.
Nú hefur verið ákveðið aö
verða við óskum hinna fyrr-
nefndu og verða stúlkurnar,
sem þátt taka I samkeppni að
þessu sinni, sjö eða átta talsins.
Eins og I fyrra verður lesend-
um svo gefinn kostur á að greiða
stúlkunum atkvæði, en sú hlut-
skarpasta fær að velja sér ferð
með Otsýn, annaðhvort til
Costa del Sol á Spáni eöa Gullnu
strandarinnar á ttaliu.
Eins og við sögðum frá á sin-
um tima, fór sumarstúlka VIsis
frá i fyrra til Mallorca I sumar,
en það var ferð i boði Sunnu.
Ferðin, sem nú er I boði, er ekki
siður eftirsóknarverð. Stúlkan
kemur til með að gista á glæsi-
legu hóteli, hvort heldur sem
hún velur sér ferö til Spánar eða
ítaliu.
Og þó að hér verði veöurguð-
irnir farnir að berja á mönnum,
getur stúlkan okkar verið örugg
með aö ná upp brúna litnum frá
I sumar, þegar hún teygir úr sér
I sandinum á sólbaðsströndun-
um syðra.
Við vonum að lesendur geri
sig allir ánægða með þann
„sumarauka”, sem Visir býöur
upp á með myndbirtingum þess
ibúðarbyggingin Marina stend-
ur við Gullnu ströndina á italiu.
Þar getur stúlkan, sem hlut-
skörpust verður I samkcppn-
inni, vaiiö sér ibúö, en þær eru
allar mcö baöherbergi, eldhús-
krók og svöium að sjó.
um. Næstu stúlku kynnum við i
blaöinu á þriðjudaginn i næstu
viku.
—ÞJM