Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 1
NDAR FRÉTTIR Pramíialö á öls 22. ::x : . :;;;y-;ý::':.ý ý.ý: Jóhanna V vlð höfn í Beira. Fremst á myndinni sjást oiiuleiðslur. S m _ . Í« . OUUNNIVERÐUR EKKI DÆLT TIL RHODESÍU! NTB-Berlín, laugardag. Sföustu dagana hefur stað- iS yfir í Austur-Berlín réttar- hald gegn þrem mönnum, sem ákærðir eru fyrir að hafa njósnað fyrir leyniþjónustu Vestur-Þýzkalands og banda- rísku leyniþjónustuna, CIA. Einn hinna meintu njósnara, Erich Lorbeer, sagði, að banda ríska leyniþjónustan hefði reynt að skapa eins konar neyðarástand í Austur-Þýzka- landi með því að fá stóran hóp lækna og vísindamanna til að flýja til V-Þýzkalanda. Lortbeer, sem er 60 ára gam alH kennari, er ákærður fyrir að hafa njósnað fyrir CIA síð an 1958. Hann var handtekinn í nóvemfeer í fyrra. Hann skýrði svo frá, að hann hefði gefið Bandaríkjamönnum nöfn, vi' og heimilisföng 200-250 austur þýzkra lækna og vísinda- manna fró því hann hafi verið ráðinn hjá CIA til ársins 1961 þegar Berlínarmúrinn var reist ur. Tilgangurinnn var, að skaða Framhald á bls. 23. Hinir ákærðu i réttarhöldunum í Austur-Berlín, f.v.: iFranz, Erieh Lorbeer og Franz Pankraz. . •• ■* .4 5 ára afmæli Svínaflóa- ævintýrisins" NTB-Svínaflóa, laugardag. Nú um helgina, halda Kúbu búar upp á fimm ára afmæli innrásarinnar í Svínaflóa, en þann atburð hefur Fidel Castro forsætisráðherra Kúbu, kallað fyrsta stóra sigur rómönsku Ameríku gegn heimsveldis stefnu Bandaríkjanna. Eins og kunnugt er, var inn rásin gerð 17. apríl 1961. Það voru kúbanskir útlagar, sem hana gerðu, að undirlagi banda rísku leyniþjónustunnar, CIA. MiSheppnaðist innrásin, og héldu þeir af innrásarmönnum sem eftir voru, til baka 19. apríl. Hafa á ári hverju verið Framhald á bls. 22. GEISLUNIN HINDRAR EKKI MANNADAR TUNGlfERDIR NTB-Moskvu, laugardag. Upplýsingar, sem tunglhnött- urínn, „Luna-10“, hefur sent til jarðar, sýna, að útgeislun er ekki nein hindrun þess, að hægt sé að senda mannað geimfar til tunglsins. Frá þessu var skýrt á ! blaðamannafundi í Moskvu í dag. í Það var forsetinn í sovézku vís indaakademíunni, prófessor Keld ysh, sem skýrði frá þeissu á blaða mannafundinum. Sagði hann, að hægt væri að senda mönnuð geim för af gerðunum „Vostok" og „Vos khod“ til tunglsins og láta þau fara í hringi umhverfis það í mjög lít illi fjarlægð. Erfiðasta verkefnið í j þessu sambandi væri að koma geimfarinu til baka gegnum and rúmsloft jarðar, sagði Keldysh, að sögn TASS-fréttastofunnar. Ekki eru uppi neinar áætlanir um að láta „Lunu-10“ koma aftur til jarðarinnar. Hún mun halda áfram hringferðum sínum um tunglið í mörg ár. Þó mun hún ekki geta sent upplýsingar tiil jarð ar allan þann tíma, sem hún verð ur á braut. Lúna-10 er fyrsta geimfarið, sem sett hefur verið á braut um hverfis tunglið, og hefur hún gef Framhald á bls. 23. NTB-Salisbury og Beira, laugard. Ian Smith, forsætisráðherra upp reisnarstjórnarinnar í Rhodesíu, sagði í útvarpsræðu í morgun, að ríkisstjórn sín hefði ákveðið að dæla ekki olíunni úr olíuskipinu Johanna V, sem liggur í höfn- inni í Beira í nýlendinnu Mozam bique, en þaðan liggur olíuleiðsla til Feruka við Umtali í Rhodesíu. Síðustu dagana hafa portugalskir hermenn verið á verði á strand lengjunni meðfram Beira og graf ið skotgrafir við flugvöll bæjarins og aðra þýðingarmikla staði þar í grennd. Engin skýring hefur verið gefin á þessu, en talið, er, að Port úgalir óttist skemmdarverkastarf- semi. í ræðu sinni sagði Smiíh, að ef olíunni yrði dælt til RJhodesíu, myndi það setja „aðra en Rhodes íumenn í hættu," og vísaði tia Portúgala í Mozambique og þeirra Grikkja, sem eiga skipið. Smith sagði, að tap þessarar olíu væri ekki mikils virði fyrir ríkis stjórn hans. Hann sagði, að nú væru gerðar tilraunir með að vinna oiíu úr koium, og ýmsar aðr ar tilraunir væru einnig gerðar, en frá þeim gæti hann efcki sagt af öryggisástæðum. Þá skýrði Smith einnig frá því að stjórn hans hefði ákveðið að kalla heim fulltrúa sína í London og færi frarn á það að Bretar köll uðu heim fulltrúa sinn í Salisbury. Væri þetta afleiðing „hinnar hug- lausu og fyrirlitlegu framkomu brezku stjórnarinnar." Smith réðst á Wilson forsætis- ráðherra og sagði, að hann hefði gengið á bak loforða sinna. Hann hefði lofað því, að hann myndi ekki beita valdi í Rhodesíu málinu, og að hann myndi efcki loka olíuhöfnum í Mozambique. Hann sagði, að aðgerðir Breta jafngiltu hernaðarinnrás og sagði, að málið væri enn alvarlegra, þar sem upp hefði kornizt um „njósn Ritstjóri myrtur NTB-Saigon, laugardag. Útgefandi og ritstjóri blaðs eins í Saigon, sem að undanförnu hefur gagnrýnt Búddatrúar- menn fyrir mótmælaaðgerðir þeirra gegn herforingjastjórninni í Saigon, var í morgun fyrir morð árás. Var hann skotinn í hnakk ann og særðist alvarlega. Skaut tilræðismaðurinn fjórum skotum, að ritstjóranum, Chu Van Binh, er hann var að fara inn í bifreið sína á leið til vinnu sinnar. Franska fréttastofan AFP, skýr ir frá því, að mótmælaaðgerðum gegn herforingjastjórninni hafi verið haldið áfram í dag í borg inni Da Nang. Um 3000 manns héldu í morgun þriggja tíma fund þar sem þess var krafizt, að her- foringjarnir segðu þegar af sér. Um 5000 hermenn frá Suður- Kóreu munu ganga á land í Suð- ur-Víetnam í dag. Munu þeir hafa aðsetur í Qui Nhon um 430 km norðaustur af Saigon. |(

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.