Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 4
16 TIMINN SUNNUDAGUR 17. aprf! 1966 íffl m ra la þ □ hih **• Bflffu' VAXOL mó með sanni kalla undraefni, því að það má nota jöfnum höndum við almenna hreingerningu á lofti, veggjum, flísum og á V frfjð m l-HHM NOTKUN: Hellið ca. 50 g VAXOL út í Vx fötu af heitu vatni og hræriS vel. Flöturinn er þveginn á vénjuleg- an hótt meS klút eða svampi, ef um mikil óhreinindi er aS ræSa er rétt aS bleyta flötinn vel. SíS- aii er klúturinn undinn vel og flöturinn vandlega þúrrkaSur, eftirskoiun er óþörf. VAXOL er framleitt úr jurtaolíum og öðrum efnum, sem gera þaS að verkum að örfln húð þrengir sér inn I flötinn og gefur hon- um „næringu" um leið og öll óhreinindi leysast upp. Þegar strokið er yfir þessa húð með þurr- um klút, myndast gljói og þó koma fram hinir furðulegu eiginleikar þessa fróbæra þvottaefnis — það þvær og bónar samtímis. VAXOL er eftir sem éður notað jafnt ó veggi, flísar og gólf — ef gljói á að koma fram, er ekki annað að gera en að þurrka flötinn með þurrum klút. Innfiutt og pakkoS af Björn Weistad & Co. HeildsöIubirgSir: BirgSastöS S.f.S. Sími 17080. Eggert Kristjónsson & Co. Sími 11400. BjSm Weistad & Co. Sími 19133. VAXOL gerir allt í einu, það hreinsar alla fleti og það myndar gljóandi húð ef æski- legt þykir. Reynið VAXOL og þér munuð sannfærast um að það er sannkallað undraefni. VAXOL er nú í notkun á hundruðum heim- ila, í skólum og opinberum byggingum. AKRANES Hef kaupanda að húsi á góðum stað á Akranesi. Út borgun allt að 800 þús. kr. Einnig hef ég kaupanda að 2ja — 4ra herbergja íbúð- um. Haraldur Jónsson, hdl., Sími 1709, Akranesi. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. Fylg- izt vel með bifreiðinni. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Simi 13-100. SKÓR - INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn- legg eftir máh Hef einnig tilbúna barnaskó með og án innieggs. Davíð Garðarsson. O rthop-skósmiðu r. Bergstaðastræti 48, Simi 18893. Okkur vantar íbúðir af öllum stærðum. Höfum kaupendur með miklar útborganir. Símar 18105 og 16223, utan skrifstofutíma 36714 Fyrirgreiðslustofan, Hafnarstræti 22 Fasteignaviðslcipti: Björgvin Jónsson. * Utgerðarmenn Fiskvinnslustöðvar Nú er rétti tíminn að at- huga um bátakaup fyrir vorið. Við höfum til sölu- meðferðar úrval af skipum frá 40-180 lesta. Hafið sam band við okkur, ef þér þurfið að kaupa eða selja fiskiskip. Uppl. i símum 18105 og 16223, utan skrifstofutíma 36714. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskipti: Björgvin Jónsson. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. PEUGEOT 404 hefur enn einu sinni sannað yfirburði sína. PEUGEOT 404 varð allsherjar sigurvegari í hioiá hörðu þolraun- arkeppni EAST AFRICAN SAFARI, sem stóð dagana 7. til 11. apríl 1966. PEUGEOT 404 varð fyrstur þeirra 9 bíla af 88, sem hófu keppn- ina, sem komust á leiðarenda, eftir 5 þúsund km. harða raun, á vegum og vegleysum Austur-Afríku. PEUGEOT 404 hefur einu sinni áður orðið allsherjarsigurvegari í East African Safari, tvívegis orðið númer tvö, og margsinnis unnið ýmsa undirflokka keppninnar. PEUGEOT 404 er bíllinn, sem gengur lengur en hinir. PEOGEOT 404 er fyrirliggjandi. Skrifið, hringið, komið. HAFRAFELL HF. Brautarholti 22 — sími 22255. Þorkell tóhannesson Lyöir og landshagir . ^LÝÐIR OG LANDSHAGIR, síðara bindi/\ hefur einkum að geyma ævisögur kunnra íslend- inga og bókmenntaþætti. Af þeim mönnum. sem höfundurinn lýsir, má nefna Jón biskup Arason, Skúla Magnússon, Tryggva Gunnarsson og Tryggva Þórhallsson. í bókmenntaþáttunum fjallar hann m.a. um Einar Benediktsson, Knut Hamsun Gunnar Gunnarsson og Sigurð Nordal. Lálmenna bókofélagiði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.