Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 12
Hrafnista, dvalarheimHi aldraSra sjómanna. HAPPDRÆTTISVINNINGAR DAS ERU 35 MILLJÓNIR SJ—Reykjavík, laugardag. Borgarstjóri Grimsby, Dennis Petchell og frú hans, Kristín Petchell, eru væntanleg hingað til til Reykjavíkur annað kvöld, sunnudagskvöld, í boði borgar- stjórnar Reykjavíkur. Með í för- inni eru ennfremur borgarritari, varaborgarstjóri, fjórir borgarfuil trúar og þrír togaraútgerðarmenn. Verkalýðsnefnd Fundur verður í verkalýðsnefnd Framsóknarflokksins á mánudags kvöld kl. 9 að Tjarnargötu 26. Nefndarmenn eru áminntir um að mæta vel og stundvíslega. Bátur strandar GS—ísafirði, laugardag. Hér hefur verið talsvert þykk þoka í tvo daga og hefur varla séð úr augum. Hafa bátar átt talsvert erfitt með að komast leiðar sinn ar af þessum völdum. Tvö smáslys urðu á sjó af völri um þokunnar. Vélbáturinn Gunn- hildur strandaði við Öskuibak, sem er vestan við Skálavík, en náðist strax á flot aftur. Gunnhildur er 60 tonna bátur. Á sundunum við ísafjörð rák ust tveir bátar á í þokunni og skemmdist borðstokkur annars þeirra, Vers, dálítið. Hinn bátur inn, Guðmundur Pétur, mun ekki hafa skemmzt, en bátarnir voru á mjög hægri ferð. Heimsókn þessi er endurgjald á boði borgarstjórnar Grimsby. Gestirnir frá Griimsby munu skoða ýrnsa staði hér í Reykjavík, fljúga með flugvél Landhelgisgæzlunnar og aka um nágrenni Reykja\dkur. Heitt vatn á Flúðum SG-Hrunamannaihreppi, laugard. Að undanförnu hefur verið bor- að eftir heitu vatni á Flúðum hér í hreppi. Þar hefur alltaf verið heitt vatn, sem notað hefur verið til upphitunar húsa, en það sýndi sig í vetur, að það var ekki nægi- lega mikið. Magnið, sem fékkst af því, voru þrír sek.lítrar. Nú hefur fengizt heitt vatn á 205 metra dýpi og eru það 20 sek. lítrar. Að öllu óbreyttu á það að nægja staðnum til margra ára. Á Flúðum hefur verið sl.arfTjVf. ur sfeóli, sundlaug og gróðurhus. Framhald á bls. 11. AKRANES Framsóknarfélag Akraness heidur skemmtisamkomu í félagsheimili sínu, Sunnubraut 21, í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20,30 siðd. Til skemmtunar: Framsóknarvist og kvikmyndasýning. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir; FB—Reykjavík, laugardag. Nýtt happdrættisár er nú að hefjast hjá DAS, er það þrettánda starfsár happdrættisins. Vlnning um fjölgar nú í 250 að jafnaði á mánuði. Bflum fjölgar í 62, og verða nú alltaf 5 á mánuði, fyrir 150 til 200 þúsund hver, og í 1. flokki verða 7 bflar. Hiisbúnaðar vinningar verða fyrir 5 þúsund mmnst, en einnig fyrir 10, 15, 20, 25, og 50 þúsund krónur. íbúðir verða eftir eigin vali vinnenda fyrir hálfa milljón og eina milljón en happdrættið hefur nú hætt byggingu aðalvinnings, sem ann- arra íbúða, og verður því aðalvinn ingurinn að þessu sinni einbýlis hús eftir vali vinnanda fyrir tvær milljónir króna. Heildar verð- mæti vinninga verður 35.095.000.00 krónur. Tala útgefinna miða er óbreytt frá því sem verið hefur, og mán aðarverð verður 75 krónur. Árs miðinn kostar 900 krónur. Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða er hafin, og dregið verður í 1. flokki 3. maí. Blaðamönnum var í gær boðið að koma að Hrafnistu, Dvalarheim ili aldraðra sjiómanna, en það hef ur verið byggt fyrir hagnað af happdrætti DAS. Er nú verið að hefja byggingu síðustu álmu hei'm ilisins, verða þar herbergi fyrir 48 vistmenn á tveimur hæðnm, enó á 1. hæð hússins verður hjúkrunar deild, þar sem rúm verður fyrir 31 vistmenn. Forstöðumenn heirn ilisins sögðu, að mikið vandamal hefði verið hingað til, að ýmsir vistmenn hefðu verið illa færir um að hugsa um sig sjálfir að næturlagi, en þó efeki það veifeir að þeir þyrftu að vera á sjúkra deild. Nú yrði þessi vandi leystur, því hjúferunarkona yrði á vakt á hverri nóttu, og gæfi hugsað um fólkið. Kostnaðaráætlun þessarar álmu hljóðar upp á 9 milljónir króna, og vonazt er til, að hún verði tilbúin undír tréverk árið 1967. Þegar lokið verður við byggingu dvalanheimilisins sjálfs er röðin komin að byggingu húsa fyrir öldr uð hjión. Hafa DAS-menn mikinn áhuga á að byggja hús þessi á lóð heimilisins, en skipulag borgarinn ar hefur enn ekki tekið ákvörðun um það, hvernig því verði við kom ið, og þvi efeki farið að undirbúa þessa byggingu. Hugsa menn sér, að í þessum húsum geti nldruð hjón búið, en síðan notið allrar þjónustu frá heimilinu sjálfu, bæði fengið þar mat og hei'milisaðstoð. Sjómannadagsráð hefur í nofck ur ár rekið sumardvalarheimili fyr ir börn sjómannsefckna. Heimilið er í skólanum að Laugalandi i Holtum, og hafa þar dvalizt á milli 60 og 70 börn. Nú hefur veri'ð fest kaup á Hraunkoti í Grímsnesi, og er fyrirhugað að reka þar sumar heimili fyrir börn í framtíðinni. Fondur lögfræðinga Á morgun, mánudaginn 18. apríl halda Lögfræðingafétag íslands og Orator, félag laganema, sam- eiginlegan fund í Sigtúni við Aust urvöll. Á fundinum halda þeir Benedikt Sigurjónsson, hæstarétt- arlögmaður og Garðar Gíslason, stud. jur. framsöguerindi um efn- ið „Friðhelgi einkalífsins". Eins og áður er sagt, verður fundur- inn haldinn í Sigtúni og hefst hann fcl. 20,30. Síðasta Framsðknarvistin Síðasta Framsóknarvistin í 5 kvölda keppninni verður spiluð á Hótel Sögu fimmtudaginn 21. Óðinn Rögnvaldsson apríl (sumardaginn fyrsta), og hefst hún klukkan 8,30 stund- víslega. Ræðumaður kvöldsins verður Óðinn Rögnvaldsson, prentari, 4. maður á Iista Framsóknar- flokksins við borgarstjórnar- kosningarnar. Stefán Þ. Jónsson söngkenn- ari stjórnar almennum söng og hljómsveit Ragnars Bjarnason- ar leikur fyrir dansi til kl. 1 e. m. Aðgöngumiðapantanir eru á skrifstofu Framsóknarflokksins, Tjarnargötu 26, í símum 15564 og 16066. Tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma. PROFARKALESARI OSKAST upplýsingar gefnar á ritstjórn Tímans. Sími 18300. Valtýr Guðjónsson Margeir Jónsson Pétursson Eiríksson Jónsson Guðnason Kristjánsson Stefánsson Guðmundsdóttir 86. tbl. — Sunnudagur 17. apríl 1966 — 50. árg. LISTI FRAMSOKNAR- MANNA í KEFLAVÍK Borgarstjárínn / Grímsby í heimsókn Listi Framsóknarmanna til þæj arstjómarkosninga í Keflavík í maí næstkomandfi, hefur verið lagður fram: Þessir menn eru á listanum: Valtýr Guðjónsson, útihússtjóri. Margeir Jónsson, útgerðanm. Hflsnar Pétursson, skrifstofum. Bewmann Eirfksson, sikóllastjóri. Páfl Jónsson, gjaldkeri Birgir Guðnason, mállari Sigfús Kristjónsson, tollþjónn Guðjón Stefánss. skrifstofustj. Aðalhjöirg Guðmundsdóttir Öm Erlingsson, skipstjóri Kristinn Danívalss. bifreiðairstj. Kristinn Bjömsson, rafvirki Ólafur Hannesson, matsveinn Albert Altoertsson, lögregluþjónn Jón Arimbjörnsson, sjómaður Ingitoergur Jónsson, verkam. Guðmundur Gunnlaugss. trésm.m. Höxíley Ólafss. framfevæmdarstj.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.