Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 11
r SONNDDAGTJR 17. apríl 1966 TÍMINN 23 Borgin í Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Sýnir Enda- sprett í kvöld kl. 20. Aðalhlut- verk leika Þorsteinn Ö. Steph ensen og Herdís Þorvaldsdótt- ir. Fáar sýningar eftir. TJARNARBÆR — sýnir barnaleikrit 18 Grámann eftir Stefán Jóns son kl. 15. Síðasta sinn. IÐNÓ __ Þjófar lík og falar konur, sýningin hefst kl. 20,30. Aðal hlutverk: Gísli Halldórsson, Guðlmundur Pálsson, Arnar Jónsson. Sýningar BOGASALUR — Reykjavíkursýning- in, sýning á gömlum myndum frá Reykjavík, er opin frá klukkan 14 til 22 dag hvern. UNUHÚS Veghúsastíg, — Málverka sýningar Kristjáns Dav'ósson ar og Steinþórs Sigurðssonar verða opnar frá kl. 14 til 22 í dag. MOKKAKAFFI — Sýning á listmun um Guðrúnar Einarsdóttur. Opið 9—23.30. Skemmtanir ÞÓRSCAFÉ — Ludosextett og Stefán skemmta á nýju dönsunum í kvöld. INGÓLFSCAFÉ — Gömlu dansamir, hljómsveit Jóhannesar Eggerts sonar lelkur. RÖÐULL — opið til kl. 1. Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar og söngvaramir Vilhjálmur og Anna Vilhjálms skemmta. KLÚBBURINN — Karl Lilliendahl leikur uppi, en Elvar Berg niðri. Opið til kl. 1. SILIFURTUNGLIÐ _ Nýju dansarn- ir, Toxic leika. NAUSTIÐ — Karl Billich og félagar spila frá klukkan 8 til 1. GLAUMBÆR — Dumbó og Steini skenunta til kl. 1. HÓTEL BORG — Opið til kl 1. Hljómsveit Guðjóns Páissonar söngvari Óðinn Valdimarsson. HÁBÆR _ ,Matur frá kl. 6. Létt músik af plötum. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. HÓTEL SAGA — Súlnasalurinn op- inn. Hljómsveit Ragnars Bjamasonar. Matur frá kl. 7. Mímisbar, Gunnar Axelsson við píanóið. Matur framreidd ar f Grillinu frá kl. 7. Opið til kl. 1. LEIKHÚSKJALLARINN — Reynir Sigurðss. og félagar skemmta tíl kl. 1. HINDRAR EKKI . . . Framhald af bls. 13. ið þýðingarmiklar upplýsingar um geislunina frá tunglinu. Sovézkir vísindamenn höfðu fengið vitn eskju um þessa geislun í fyrri ferð um geimfara til tunglsins, en ekki tekizt að maala útgeislunina. Það hefur Luna-10 nú gert. NJÓSNAMÁL Framhald af bls. 13. hjúkrunarkerfi Austur- Þýzka- lands og skapa þannig óánægju og óró meðal íbúa landsins, sagði hann. Þá sagði Lorbeer einnig, að hann hefði reynt að útgega hann hefði reynt að útvega ingar um varnir kommúnista- ríkjanna gegn babteríu og efnahernaði. Tveir aðrir menn eru einn- ig í réttinum ákaerðir fyrir Ojósnir, en mál þessara þriggja manna eru þó óskyld. Einn þeirra er Gerhard /. *'i ./ . -I u . . . - nmiúilij ^i*rli;i.T:siwl, Sími 22140 Fegurðarsamkeppnin (The Beauty Jungle) Bráðskemmtileg mynd frá Rank í litum og cinemascope. Mynd er lýsir baráttu og freist ingum þeirra, er taka þátt í fegurðarsamkeppni. Aðalhlutverk: Ian Hendry Janette Scott Ronald Fraser. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sirkussöngvarinn með Elvis Presley Bamasýning kl. 3 GAMLA BÍÓ i í™ Yfir höfin sjö (Seven Seas to Calais) Ný sjóræningjamynd í litum og Cinemascope um Sir Francis Dralke. Rod Taylor Hedy Vessel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þyrnirós Sýnd kl. 3 Sími 11544 Sumarfrí á Spáni (The Pleasure Seekers) Bráðskemmtileg amerisk Cin- emascope litmynd um ævintýri og ástir á suðrænum slóðum. Ann-Margret Tony Franciosa Carol Lynley Pamela Tiffin Sýnd kL 5, 7 og 9. Misty Hin gullfallega og sekmmtilega unglingamynd Sýnd kL 3 Franz, 36 ára gamall slátrari, en þriðji er Franz Pankraz, 43 ára gamali vélsmiður. Pankr- az sagði í réttinum, að hann hefði fengið kennsiu hjá vestur þýzku leyniþjónustunni í V- Berlín, áður en múrinn var reistur. Verkefni hans var að- Sími 11384 íslenzkur texti. 4 í Texas Mjög spennandi og fræg, amerísk stórmynd í litum. ný FRANK DEAN SINATRA • MARTIN ANITA URSULA EKBERGANDRESS Bönnuð innan 14 ára. sýnd kl. 5 og 9,15. Konungur frumskóg- anna FYRSTI HLUTI. Sýnd kl. 3 Tónabíó Sími 31182 íslenzkur texti. Tcm Jones Heimsfræg og sniUdarvel gerð, ný, ensk stórmynd i litum, er hlotið hefur fern Oscarsverð- iaun ásamt fjölda annara við urkenninga. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Fálkanum. Albert Finney Susannah York. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð hömnm Litli flakkarinn Bamasýning kl. 3 Auglýsið f Tímanum sími 19523 allega að samræma starf leyni- þjónustunnar ef til árásar á A- Þýzkaland kæmi. Hann hef- ur einnig njósnað m.a. um her æfingu Varsjárbandalagsins í A-Þýzkalandi í fyrra haust. Loftskeytasérfræðingur var yfirheyrður í réttinum, og skýrði hann frá því, að v- þýzka leyniþjónustan not- aði sömu aðferðir við að fá loftskeytanjósnara og nazist- arnir notuðu er þeir voru að undirbúa ínnrásins í Noreg. Sérfræðingur þessi, Gerhard Bemme, sagði að Þjóðverjar hefðu staðsett samsvarandi njósnara í Noregi fyrir inn rásina 1940, og að bandarískir njósnarar hefðu einnig notað svipaðar aðferðir gegn Kúbu. Búizt er við dómi í máli þessu á mánudag. Sími 18936 Hinir dæmvlu hafa enga von Islenzkur texti. Geysispennandi og viðburðar- rik, ný amerisk stórmynd < 'it um, með úrvalsleikurunum. Spencer Tracy Frank Sinatra. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Uppreisn í frumskóg- inum Sýnd kl. 3 Símar 38150 og 32075 Rómarför frú Stone Ný amerísk úrvalsmynd f lit um gerð eftir samnefndri sögu Tennessee Williams, með hinni heimsfrægu leikkonu Vivian Leigh ásamt Warren Beatty. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Sirkuslíf með Dean Martin og Jerry Lewis. Bamasýning kl. 3 Miðasala frá kl. 2. Slmi 50184 Doktor Sibelius JKvennalæknirinn) Stórbrotin læknamjmd um skyldustörf þeirra og ástir. sýnd kL 7 og 9 Bönnuð bömum. Falcon kapteinn ítölsk skylmingamynd í litum sýnd kl. 5 Töfrasverðið Sýnd kl. 8 4» ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Ferðin til Limbó Sýning í dag kl. 15 Fáar sýningar eftir Endasprettur sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. eítir Halldór Lexness Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Fnunsýning miðvikudag 20. apríl kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir mánudagskvöld. Önnur sýning föstudag 22. april kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kL 13.15 tU 20. Sími 1-1200. REYKJAyÍKUg Grámann Sýning f Tjarnarbæ sunnudag kl. 15 Síðasta sýning . sýning í kvöld kl. 20.30 Ævintýri ð gönguför 169. sýning miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan > fðnó er opin frá kl 14. Simi 13191. Aðgöngumiðasalan i Tjarnarbæ er opin frá kL 13. Sími 1517L nmmiiiiiiuimwiui KQAAyiotGSBI Ö Sími 41985 Konungar sólarinnar Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerisk stórmynd 1 lltum og Panavision. Yui Brynner Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Konungur villihest- anna Bamasýning kl. 3 Sfmi 50249 Þögnin (Tystnaden) Ný Ingmar Bergmans mynd Ingrid Thulin Gunnel Lindblom Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Hundalíf sýnd kl. 5 Sá hlær bezt Sýnd kl. 3 Li Slml 16444 Marnie Spennandi og sérstæð ný llt- mynd gerö af Alfred Hitccock. Með Tipi Hedren og Sean Counery. Islenzkur textL Sýnd kL ð og 9. HækkaS verS. BönnuS lnnan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.