Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 5
SUNNUÐAGUR 17. aprfl 1966 ÞÁTTUR kirkjunnar „Ekki af einu saman brauði" Kirkjan heter kmat það alla leiS £rá orðam sfas mifcla meistara o@ fram á beiman dag, að fdlk þyrfti meira en Mfemæfa og branð, það er að segja, mat og skjól tfl að forð astbnngnr og óaranmiigju. , ^aeHr em þeir, sem ibungr- ar JþjEBsiir effir rétSœfeiu“, sagði ErSstor og hann sagði Sa: Beffið fyrst gnðsrfkis, rétt læös, frfðar og fagnaðar, þá beanur Mtt a£ s$aBa sésr, hvers dagslegar nauðsynjar verða þS. Mð eðlHegasba og auðveld- asta <3ium tfl' handa. Það hefur kxetað mannkyn- ið margar aldir að Isera þetta og skflja. En ná virðast samt vfrfndin eáhkum þjóðféiagsvís- rndin ioks vera að kveikja á pmm skilnings að þessu leyti. fam tsája, tflgangslítið nema rétt í hráðustu naaðsyn að senda „vanþrónðn" þjóðun- iim matvæli, hitt sé aðalatriði að fcenna þeim að lesa og fgfcTffa, benna þedm að skilja sj'SKa sig og ftana full mann- gá®s og dáða í sinni eigin 85% tnúa á iand sitt, skilja k-osti þess, þefckja auðlegð þess. EcSstnr sagði Kka: Gttðsrfld er fflð irrnra í yðtrr. SmHð við og truið fagnaðarboðskapn tan um rfki himnanna, það er andlegra heilla. Auðvitað verður að byrja á þvi að stilla hungur hins svanga, en sáðan að kenna hin ms að þekkja sjálfan sig og tHhhverfi sitt, kenna honum að leita Guðs í sjálfnm sér, trúa á hann, finna hann á vegum tilbeiðslu og auðmýktar. En þegar lengra er komið, upphefst enn meiri vandi. Póik ið í velferðarríkjumim hefur nógan mat, en það er samt óhataingjusamt. Það hungrar, — en eftir hverju? Það gæti naumast svarað því sjálft, hver út af fyrir sig. Eirðarleysi, óánægja, frið- leysi, eftírvænting og þrár og örvænting eru tímanna tákn. Og allt eru þetta sjúkdóms- einkenni hungurs. En hvers er leitað? Hvað er þráð? Hvert er svarið, sem veitir hinn þráða frið? Brauð, segja margir. Meiri peninga, enn glæsilegri ibúðir, íburðarmeiri veizlur, vín og bjór á borðum, helzt daglega. í einu orði sagt: Bætt lffs- kjör, hærri laun, þá erum við ánægð. Nei, það eruð þið ekki. Og ég vildi segja sem betur fer. Mannsál er dýpri en svo, og hærri líka, en að þetta nægi þótt sjáifsagt sé að æfa og læra nægjusemi í hversdags- legum hlutum. Kröfurnar þar eru oftast merki barnarlegrar sjálfshyggju, öfundar, eða skammsýni. Keppið að sjálf- sögðu eftir réttlátri skiptingu og hagnýtingu lifsgæðanna og að sem allra flestir fái að njóta þess ávinnings, sem nútíma- menning og tækni veitir, og einkum, að sú þekking, sem hfún ræður yfir á öflum náttúr unnar, breiðist út um heiminn tfl að forða hungri og vand- ræðum. En látið ykkur samt ekki tfl hugar koma, að hungri og löngunum mannsálnanna verði fullnægt. Við leitum ekki brauðs og Mfsþæginda, segja nokkrir, sem telja sig komna á hærra stig en hversdagsfólkið. Það, sem mannkynið þarf oig þráir, er meiri fegurð. Tímamir eru hryllflegir. Við böfum fengið steina fyrir brauð, forarvilpur í stað trjá garða, verksmiðjureykháfa í stað skrauthalla, og turna óhreinar samgöngumiðstöðv ar og hávaðasöm járnbrautar- hverfi í stað friðsælla borga, sauruga doðranta um andatrú, og vændi í stað yndislegra Ijóða og skáldrita, kvikmynda rusl í stað viturlegra og tigin- legra leiksýninga, grammófón- garg og glymskratta og bítia- arg í stað göfugrar listar, ógeðslegar abstraktfígúrur í stað sígildrar sannrar mynd- Gefið okkur að gleðjast aft- ur yfir spámannlegum sýnum skáidspekinga og göfgi tung- unnar og andagift innblásinna Ijóða og lista. Þá stillist sálar- hugur okkar og við finnum fiið. Nei, aþð er Mka misskilning ur, til þess erum við í of nán um ættartengslum við sjálfan Guð. „Brauð og leikir“ var kjör- orð í kosningunum í Róma- borg fyrir þúsundum ára. Mat tfr og skemmtanir, ef hægt væri að fullnægja lýðnum með því, þá væri allt í lagi. En það er örðugt. Aflir heimta stöð- ugt meira og meira. Engum finnst hann hafa nóg. Pleiri „partý“ villtari „game“, „flott- ari“ veizlur eru kjörorð fólks ins á íslandi nútímans. Og eng- inn hefur enn heyrt nokkurn ánægjuklið, þrátt fyrir allt góð ærið. Aldrei möglað og nöldr að heimtað og krafizt meira en þegar mest er á borð borið á landi og úr sjó. Flestir eru á því stigi þrosk ans, sem lýst er í orðum rfka bóndans: Hvíl þig nú, et og drekk og ver glöð. Hvað á að gera í kvöld til skemmtunar? Og þetta fæst í flestum tilfell um. En samt engin ró, enginn hjartafriður. Hjartað heimtar meira. Innsta þráin andvarpar til Guðs. En yfifeborðsvit- undin er of upptekin til að skilja það og heyra. Og svo kemur allt í einu aðvörun, kall dauðans, hjarta bilun, krabbamein, æðakölkun. Þá koma aðrar óskir fram: Efl ífðarvon, sálarfriður, sáluhjalp. Og oft er þá svo erfitt að skilja hve allt hitt var fánýtt og lítið og lágt, sem lifað var fyrir og barizt á rmóti um langa ævi. Það er hvorki brauð eða feg urð, hvorki skemmtanir né list ir, sem innst var þráð og ákaf ast íeitað, heldur lífið sjálft, lífið í orðsins fyllstu og feg- urstu merkingu: Lífsnautnin frjóa. Alefling andans, og athöfn þörf, þar sem allar gáfur og kraftar Framhald á bls 22. TfMINN 17 F 1 iRMINGAR Framhald af bls. 15. Kolbrún Guðjónsdóttir, Bólstaðar- hlíð 64 Kolbrún Helga Hauksdóttir, Háa- leitisbraut 45 Kristín Pálsdóttir, Skaftahlíð 8 Lilja Gunnþórunn Gunnarsdóttir, Skipholti 45 Rannveig Sveinbjörnsdóttir, Skúlagötu 66 Sigríður Iialldórsdóttir, Mávahlið 41 Sigurjóna Sigurðardóttir, Miklu- bra-ut 9 Sólveig Berndsen, SkaftahMð 7 Svanhildur Jónsdóttir, Úthlíð 10 Drengir: Ásgeir Valdimar Bjarnason, Stigahlíð 8 Einar Sigþórisson, BarmahMð 9 Guðjón Haukur Stefánsson, Stiga- hHð 18 Halldór Hildar Ingvason, Álfta- mýri 40 Kjartan Jónsson, Kleppsvegi 72 Ólafur Sævar Ástþórsson, Skip- holti 55 Ólafur Sveinsson, Stigahlíð 22 Sigurbjöm Ásgeirsson, Stórholti 37 Sveinn Mikael Árnason, Hamra- hlíð 25 Vilhjálmur Bjarnason, GrænuhMð 9 Ferming í Kxistskirkju í Landa- koti, 17. apríl kl. 10.00 Stúlkur: Anna Margrét Magnúsdóttir, ReykjahMð 12. Edda Björgvinsd., Jaðri. Elísabeth Devaney, Y-Njarðvík. Guðný Guttormsd., Marteinstungu Guðrún Magnúsdóttir, Reykja- hMð 12. Svanhildur Inga Jóhannesd., Víði- hvammi 15, Kópavogi. Drengir: Bjarni Guðmundss., Ásgarði 34. Bjarni Halldórsson, Hólatorgi 6. Daníel Friðriksson, Þinghóls- braut 35, Kópavogi. Jón desielski, Hverfisgötu 58. Kristján Barbacii, Y-Njarðvík Magnús Guðmundss., Ásgarði 34. Ólafur Jakobsson, Skeggjagötu 21 Ólafur Benediktsson, Langag. 114. Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginli 17. aprfl M. 10.30 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Stúlkur: Ásdís Leifsdóttir, Hofteig 14 Edda Guðrún Andrésdóttir, Kleppsvegi 10 Elsa Hafsteinsdóttir, Bugðulæk 2 Ema Guðmundsdéttir, Sólvalla- götu 8 Erna Indriðadóttir, Hraunteig 22 Guðrún Hanna Gunnsteinsdóttir, Laugarnesveg 63 Hafdís Guðjónsdóttir, Kirkjuteig 19 Jónína Bergmann Gunnarsdóttir, Rauðalæk 45 Jónína Ólafsdóttir, Kleifarveg 8 Kolhrún Ólafsdóttir, Laugalæk 46 Kristín Rós Andrésdóttir, Sund- laugarveg 20 Laufey Hrönn Þorsteinsdóttir, Bugðulæk 17 María Sigríður Þórarinsdóttir, Rauðalæk 8 Marta Sigríðnr Helga Kristjáns- dóttir, Laugateig 33 Oddný Arthursdóttir, Háaleitis- braut 123 Ragnhildur Bragadóttir, Hátúni 8 Rut Helgadóttir, Sigtúni 37 land.oHrant 05a. Svanhvít Þórarinsdóttir, Suður landsbraut 92 a. Þórunn Arndís Eggertsdóttir, Bugðulæk 17 Drengir: Björgvin Hrafn Hilmarsson, Sund laugarveg 22 Guðjón Ingi Jónsson, Sund-laugar- vegi 26 Ingi Björn Albertsson, Hraunteig 28 Jóhann Frímannsson, Bugðulæk 4 Jón Sigurðsson, Goðheimum 22 Karl Óskar Agnarsson, Höfða- borg 14 Ólafur Magnússon, Laugalæk 1 Ómar Garðarsson, Háaleitisbraut 155 Sveinn Finnbogason, Bugðulæk 15 Sveinn Björgvin Larsson, Silfur- teig 6 Stefán Stephensen, Laugarnesvegi 53 Fermingarbörn í Dómkirkjunni, 17. apríl. kl. 11 Séra &skar J. Þorláksson. Stúlkur: Aðalheiður Sigríður Steingríms- dóttir, Lindargötu 24 Anna Jóna Briem, Bergstaðastræti 84 Ásla-ug Kristín Ásgeirsdóttir, Sól- ^ vallagötu 23 Á-slaug Rósa Óla&dóttir, Hjarðar- haga 17 Ásr-ún Kristjánsdóttir, Brávalla- göt-u 14 Ásta Birna Benjamínsson, Tún- götu 45 Berglind Björnsdóttir, Brávalla götu 4 Berta Júlía Björnsdóttir, Hlíðar- vegi 30 Kópavogi. Dagrún Hjaltadóttir, Suðurgötu 8a Guðrún Kristín Magnúsdóttir, Ás- garði 51 Helga Fríða Hauksdóttir, Ránar- götu 1 Ingibjörg Hreiðarsdóttir, Berg- staðastræti 28B Jónína Ragnarsdóttir, Brekkustíg 12 Lóa Sigrún Leósdóttir, Hávalla- götu 5 Margrét Ámundadóttir, Meistara- völlum 5 Margrét Magnúsdóttir, Hringbraut 47 Margrét Anna Pálmadöttir, Sól- heimum 25 Marta Guðríður Valdimarsdóttir, Heiðargerði 118 Sigrún Ragna Stefánsdóttir, Máva hlíð 1 Sigurlaug Sveinsdóttir, Drápuhlíð 13 Soffía Kristjánsdóttir, Blómvalla- götu lOa Sólveig Benjamínsdóttir, Báru- götu 35 Þorbjörg Rósa Jóhannsdóttir, Lækjarhvammi við Breiðholtsv. Drengir: Ásmundur GÚBtafsson, Skálagerði 5 Baldur EMas Hannesson, Gnoða- vogi 58 Bjarni Agnar Agnarsson, Tjarnar- götu 22 Einar Óskarsson, Miðstræti 3 Erlingur Guðjónsson, Rauðalæk 51 Guðjón Hilmarsson, Þingholts- stræti 27 Gunnar Gíslason, Kleppsvegi 46 Gunnar Jónasson, Nönnugötu 1 Ilelgi Þórir Ilálfdánarson, Njáls- götu 57 Lár-us Guðjónsson, Smáraflöt 49, Garðahreppi Ólafur Bergmann Bjarnason, ■HíkiSarxfAríSI Páll Ragnaxsson, Skólavörðustíg 22 Sigmar Halldór Óskarsson, Hring- braut 90 Sigurður J.H. Stefánsson, Klappar stíg 9 Tómas Þorsteinn Jónsson, Fram- nesvegi 17 Þórður Eric Hilmarsson, Þórsgötu 1 Örn Jónsson, Þórsgötu 20 Ferming í Dómkirkjunni kl. 2 Séra Jón Auðuns. Stúlkur: Anna María Hafsteinsdóttir, Meistaravellir 21 Björg Kristjana Sverisdóttir, Óðinsgötu 3 Guðrún Bára Gunnarsdóttir. Hjallavegur 5 Guðrún Karlsdóttir, Hringbraut 81 Inger Laxdal Einarsdóttir, Hvassa- leiti 28 Kristín Hjördís Ásgeirsdóttir Bjargarstíg 15 Kolbrún Ingibjörg Benjamínsdótt ir, Rauðarárstíg 1 Lísbet Guðbjörg Sveinsdóttir, Kirkjugarðsstíg 6 Magdalena Svanhildur Gissurar- dóttir, Vatnsendablett 163 Pálína Ellen Jónsdóttir, Bergþóru- gata 6b Ragmhildur Steinbach, Háaleitis- braut 47 Rannveig Einarsdöttir, Safamýri 35 Sigríður Haraldsdóttir, Snorra- braut 48 Unnur Edda Miiller, Reynimel 45 Þóra Engflbertsdóttir, Eskihlíð 18 Þórunn Elín Tómasdóttir, Stiga- hlíð 51 Piltar: Albert Ebenezer Bergsteinsson, Sunnuvegur 23 Einar Jósef Benediktsson, Grund arstíg 2A Einar Sölvi Guðmundsson, Óðins- götu 11 Einar Ole Pedersen, Kirkjuhvoli, Fossvogi Friðgeir Sig. Haraldsson, Álf- heimum 46 Haraldur Haraldsson Álfheimum 46. Guðjón Haraldsson, Suðurgötu 37 Guðmundur Aðalsteinsson, Shell- vegur 4 Guðmundur Hans Gissurarson, Vatnsendablettur 163 Jóhann Ármann Fannherg, Garða stræti 2 Jón Trausti Harðarson, Lindargötu 26 Karl Frederiksen, Lindargötu 50 Magnús Þorgrímsson, Drápuhlíð 46 Ósvald Ólafsson, Heiðargerði 30 Rafn Jónsson, Grettisgötu 80 Brauðhúsið Laugavegl 126 — Slmi 24631. ★ Alls konar veitfeigiar ★ Velzlubrauð, snittur ★ Brauðtertur, smurt brauð. Pantlð timanlega. Kynnið yður verð og gæði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.