Tíminn - 20.04.1966, Page 1

Tíminn - 20.04.1966, Page 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda Gerizt áskrifendur að riinanum. Hringið i síma 12323. 88. tbl. — Miðvikudagur 20. apríl 1966 — 50. árg. Hrafn verp- ir í hlöðu SJ-Reykjavík, þriðjudag. >að hefur vaikið altmikla at- hygli austanfjalls, að tveir hrafnar hafa búið um sig í f’járhúshlöðunni að Bakkakoti í BangárvaUasýshi, og í dag var komið eitt egg i hreiður, er þeir gerðu sér í heystafla í hlöð unni. Jón Ársælsson, bóndi að Bakkakoti, sagði í viðtali við Tfeiann í dag, að enginn þar Framhald a 14. síðu Poul Schmith flutti varnarræðu sína í Handritamálinu í gærdag Ekkert eignarnám, og þvf skal ráiuneytii sýknai! •Frá aðalfundi Mjólkurbús Flóamanna í gaer. Tímamynd Isak' Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna • • HEILDAR V0RUSALA BUSINSNAM TÆPUM300 MILLJ. Á ÁRINU Stjas—Vorsabæ, þriðjudag. I Aðalfundur Mjólkurbús | Flóamanna var haldinn í fé-| lagsheirnili Hrunamanna i dag. Til fundarins voru mætt- verð á mjólkurlítra á s.l. ári var | kr. 7.68. j 1075 framleiðendur lögðu inn í F'ramhald á 14. síðu Aðils-Kaupmannahöfn, þriðjudag. Málflutningi fyrir Eystra lands- rétti um handritamálið var haldið áfram í dag að viðstöddu fjöl- menni. Dómsfundur stóð frá kL 9,30 til kl. 16. Á áheyrendapöllun- um voru margir vísindamenn og fulltrúar frá íslandi, með Gunnar Thoroddsen, ambassador, í farar- broddi, en hann hefur fylgzt með öllunt málflutningnum af áhuga. Poul Schmith, lögfræðingur menntamálaráðuneytisins, flutti í dag varnarræðu sína, og krafðist algerrar sýknunar. Sehmith sagðist _ sammála Christrup, lögfræðingi Árnanefnd- ar, í því, að þetta væri ekki mál milli íslendinga og Dana, heldur milli nefndarinnar og ráðuneytis- ins. Aftur á móti er þetta, sagði Schmith, íslenzkt þjóðmál, og þar með mál, sem varðar almennings- heill. Stofnskráin hefur áður ver- ið brotin, bæði af Árnanefnd og af menntamálaráðuneytinu, og menn geta ekki komið í dag og látizt vera hneykslaðir yfir því að nú skuli einu sinni enn eiga að gera breytingu á stofnskránni, sagði hann. Um það, hvort um eignarnám væri að ræða, sagði Schmith þeg- ar í upphafi, að þótt rétturinn, andstætt trú sinni, kæmist að þeirri niðurstöðu, að hér væri um að ræða eignarnám, væri þetta eignarnám í samræmi við stjórn- arskrána. Allt hafi verið gert sam kvæmt heimild í lögum, sem taki tillit til almenningsheillarinnar, Framhald á 14. síðu. ir MARGIR VILJA KOMAST SUÐUR EJ-tReykjavfk, þriðjudag. — Atvinnuástandið hefur verið nokkuð gott hjá okkur í vetur, þótt byggingarvinna hafi stöðvazt vegna veðurfarsins, — sagði Stefán Bjarman á Vinnu- miðlunarskrifstofunni á Akur- eyri við blaðið í dag. En, bætti hattn við, nú að undanförnu hefur varla linnt hringingum frá fólki, er spyr um Hvalfjarð arvinnu og vinnu við alúmín- framkvæmdir, og það boðar gott, eða hitt þó heldur um það sem síðar verður. Stefán sagði, að það væri fólk úr öllum stéttum, sem hringdi til þess að fá upplýs- ingar um vinnu við þessar fram kvæmdir, og þá í von um hærra kaup. Aftur á móti hefðu vinnumiðlunarskrifstof- unum ekki verið falið að gefa neinar upplýsingar um þessa atvinnu, og gæti hann því að- Framhald á 14. síðu. deildanna, stjórn búsins, for-| • stjóri, gestir og fjöldi mjólk-i í Á urframleiðenda víðs vegar að úr héraðinu. Fundarstjórar j voru kosnir Þorsteinn Sigurðs son, Vatnsleysu, og Árni Ög-| mundsson, Galtafelli, ritarar; og Páll Björgvinsson, Efra; Hvoli. Formaður mjólkurbússtjórnar,: séra Sveinbjörn Högnason, Staðar. bakka, flutti skýrslu mjólkurbús- stjórnar á sl. ári og forstjúri, mjólkurbúsins Grétar Símonarson las reikninga og skýrði þá. Alls bárust til mjólkurbúsins árið 1965 37.490.493 litrar mjólk- ur á móti 35.458.562 lítrum 1964. Aukining nam 5,73%. Eftirstöðvar mjólkurverðs, sem greitt var á aðajfundi, var kr. 1.48 og meðal verð ársins við stöðvarvegg kr. 7.73 á móti kr. 6.84 árið 1964. Þeg ar frá hefur verið dreginn flutn ingskostnaður til búsins frá fram leiðendum, sjóðatillóg, stofnlána deildartillag o. fl. verður útborg unarverð til bænda á iítra kr. 7.07,66. Meðalverðlagsgrundvallar Mynd þessi var tekin í Eystra landsrétti i gærmorgun. F. v. Christrup hæstaréttarlögmaður, málaflutnlngt maður Árnasafns, Sigurður Ólason, hæstaréttarlögmaður og Gunnar Björnsson, ræðismaður. _______ Símamv*A

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.