Tíminn - 20.04.1966, Page 2
Björn Konráðsson
Ingibjörg Einarsdóttir
WIDVIKUBAGUR 20. apríl 1968
Gunnsteinn Karlsson
Listi Framsóknarmanna til sveitar
stjórnarkosninga í Garðahreppi
Framlboðslisti Framsóknarflokks
ins við sveitarstjórnarlkosningar í
Garðahreppi 22. maí 1966 hefur
verið lagður fram. Hann skipa:
1. Bjöm Konráðsson, fyrrv. ráðs
maður, Smáraflöt 44.
2. Jöíhann Níelsson lögfræðingur,
Stekkjarflöt 12.
3. Ólafur Vilhjálmsson, bifreiða-
stjóri, Bólstað.
4. Ingibjörg Einarsdóttir, húsfrú,
Hraunhólum 6.
5. Gunnsteinn Karlsson, skrif-
stofumaður, Hagaflöt 18.
6. Árai Gunnarsson, kennari,
Faxatúni 12.
7. Jón Þórarinsson, iðnverka-
maður, Bergi.
8. Auður Jónsdóttir, húsfrú,
Stekkjarflöt 23.
9. Helgi Valdimarsson, bygginga-
meistari, Marargrund 6.
10. Þórarinn Sigurðsson, útgerð-
armaður, Hraunhólum 12.
Sýslunefndarmaður Ólafur Vil-
hjálmsson. Til vara Björn Jóns-
son.
SJÓMANNADAG-
URINN 15. MAÍ
f frétt frá fulltrúaráði Sjómanna
dagsins f Reykjavík og Hafnar-
firði segir, að Sjómannadagurinn
1966 verði haldinn hátíðlegur
sunnudaginn 15. maí. Sjómanna-
dagsráðum utan Reykjavíkur er
bent á að gera pantanir á heiðurs
merkjum, verðlaunapeningum og
merki dagsins sem fyrst, til skrif-
stofu samtakanna, Hrafnistu í
Reykjavík.
VILJA LÁTA TAKMARKA
KEFLAVÍKURSJÚNVARPIÐ
f febrúar s.l sendi stjórn mæli.
Sambands íslenzkra barnakenn Undirskriftum meðal barna-
ara Alþingi og ríkisstjóm til- kennara í Reykjavík er nú lok-
mæli, þar sem farið var fram ið. Einungis fastráðnir kennar-
á, að ^ sjónvarpssendingar frá ar tóku þátt í þessum undir-
Keflavíkurflugvelli yrðu tak- skriftum, og eru þeir í Reykja-
markaðar við herstöðina eina, vík á þessu skólaári 306. Undir
um leið og íslenzkt sjónvarp áskorunina skrfiuðu 193 eða
tekur til starfa 63.1%.
Sambandsstjórn ákvað að f dag, þriðjudag, sendi
leita til allra félaga í Sam- stjórn Sambands ísl. barna-
bandi íslenzfkra bamakennara kennara Alþingi undirskriftir
um stuðning við fyrrgreind til- þessar.
BRUNI í GRINDAVÍK
Sigurður I. Sigurðsson Hjalti Þorvarðarson, Arndís Þorbjarnardóttir
LISTI SAMVINNUMANNA VIÐ HREPPS-
OG SÝSLUNEFNDAR KOSNINGAR Á SELFOSSI
Listi samvinnumanna við hrepps
nefndarkosningar í Selfosshreppi
22.5 1966 er þannig skipaður:
1. Sigurður I. Sigurðsson, oddviti,
Víðiv. 4.
2 Hjalti Þorvarðarson, rafveitu-
stjóri, Kirkjuv 3.
3 Arndís Þorbjarnardóttir, frú,
Víðiv. 10.
4. Magnús Aðalbjarnarson, verzi-
unarm. Kirkjuv 26
5 Hjalti Þórðarson, járnsm.m.
Tryggvagötu 32.
Hjalti Gestsson Valdimar Pálsson
6. Iðunn Gfsladóttir, frú Selfoss-
vegi 9.
7. Guðmundur Hafsteinn Þorvalds
son, tryggingamaður, Engjav. 28
8. Bergþór Finnbogason, kennari,
Sólv. 13.
9 Guðbjörg Sigurðardóttir, frú,
Hlaðavöllum 12.
10 Guðmundur Helgason, trésm.
meistari, Smáratúni 5.
11. Grímur E. Thorarensen, kaup-
félagsstjóri, Sigtúnum
12 Gunnhildur Þórmundsdóttir,
frú, Miðtúni 17.
13. Guðmundur Sveinsson, trésm.
Smáratúni 16.
14 Skúli Guðnason, verkamaður,
Sunnuvegi 10.
Listi samvinnumanna við kosn-
ingu til Sýslunefndar i Seifoss-
hreppi hinn 22.5. 1966 er þannia
skipaður:
1. Hjalti Gestsson, ráðunaumr.
Reynivölium 10.
2. Vairiimar Pálsson, gjaldkeri
Fagurgerði x.
GE-Grindavík, þriðjudag.
Um kl. 18,30 í gærdag kom upp
eldur í íbúðarhúsinu Lundi, sem
er gamalt timburhús. Slökkvilið
kom á vettvang og tókst að bjarga
nýlegri viðbyggingu frá eldinum.
Eigandi íbúðarhússins, sem
brann, Þór Stefánsson, hafði legið
í inflúensu að undanförnu, en brá
sér í næsta hús til þess að tala í
síma um kl. 18,30. Er hann hafði
verið þar í um það bil 10 mínútur,
sáu menn eld standa út um gafl-
inn á Lundi.
Slökkviliðið var kvatt á vett-
vang og tókst að bjarga næsta
húsi frá eldinum, en það skemmd-
ist eitthvað af vatni.
Ekki er vitað um eldsupptök,
en talið er að eldurinn hafi komið
upp á efri hæð hússins. Húsið,
sem brann, var gamalt timburhús,
en hafði verið enduraýjað að hluta
í haust. Húsið sjálft var vátryggt
en innbúið sennilega ekki. Þór
bjó í húsinu með konu sinni og
tveimur börnum og var fjölskylda
hans í Reykjavík, er þetta átti sér
stað.
(/ í/ t * í